Morgunblaðið - 17.02.1989, Page 11

Morgunblaðið - 17.02.1989, Page 11
- m MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989 11 MED KOSn FOLKSBILS Toyota Hilux hefur nú veriö endurhannaöur, aö innan sem utan, meö þarfir fjölskyldunnar í huga. Hann er nú hljóölátari, nýtískulegri og kraftmeiri en áður. Þú situr hátt í Hilux sem er í senn léttur, sparneytinn og mjög öflugur. Útvarp og vökvastýri fylgja öllum þremur gerðunum. Toyota Hilux er ekki lengur bara „pick-up“ bíll - heldur kjöriö tækifæri til aö gera drauminn um jeppa að veruleika! 4x4 Hilux Xtra Cab SR5 - fjórhjóladrifinn, meö goft pláss fyrir tvo fullorðna og tvö börn. Sjálfstæö fjöðrun að framan, mýkt á við fólksbíl. Endurbættar vélar: 2200 cc bensínvél, 95 DIN hestöfl, og 2400 cc díselvél, 83 DIN hestöfl. Verð kr. 1.270.000* (bensín), kr. 1.370.000* (dísel). 4x4 Hilux Double Cab - fjögurra dyra, fimm manna fjórhjóladrifinn jeppi, góður þegar flytja þarf bæði fólk og áhöld við erfið skilyrði. 2400 cc díselvél, 83 DIN hestöfl. Verð kr. 1.300.000! 4x2 Hilux Regular Cab - tveggja dyra, tekur þrjá í sæti. Traustur vinnubíll, afturdrifinn. 1800 cc bensínvél, 81 DIN hestöfl. Verð kr. 812.000! * Verö miöast viö staðgreiðslu án afhendingarkostnaöar. BÍLASÝNINGARNAR VERÐA Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: 4x2 Hilux Regular Cab AKUREYRI: Bílasalan Stórholt, laugardag kl. 10-17 og sunnudag 13-17. SAUÐÁRKRÓKI: Bókabúð Brynjars, helgina 25.-26. febrúar. TOYOTA 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.