Morgunblaðið - 17.02.1989, Síða 12

Morgunblaðið - 17.02.1989, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989 Eftirtaldir skafarar hafa hlotið vinning í SJÓNVARPSBÓNUS LUKKUTRÍÓSINS, síðustu tvo laugardaga. Laugardaginn 4. febrúar 1989 unnu þessir leikjakassa frá Tómstundahúsinu, Laugavegi, 164. Anna Lísa Hjarðarvegi 1 Keflavík sími 92-13311 Elsa Óskarsdóttir Tunguvegi 82 Reykjavík sími 91-681114 Sigríður Arnardóttir Sigtúni 25 Reykjavík sími 91-33557 Erna Magnusdóttir Kjalarsíðu 16F Akureyri sími 96-26033 Geisli Hreinsson Faxatröð 6 Egilsstöðum sími 97-11884 Margrét Davíðsdóttir Gnoðarvogi 20 Reykjavík sími 91-73636 Sigríður Guðmundsdóttir Hraunhólum 7 Garðabæ sími 91-52158 Valrós Árnadóttir Karlsrauðatorgi 12 Dalvík sími 96-61464 Svanur Eiríksson Heiðarlundi 8A Akureyri sími 96-24510 Einar Haraldsson (Jóel) Kjarrhólma 20 Kópavogi sími 91-641661 Sigríður Guðmundsdóttir Svínaskálahlíð 13 Eskifirði sími 97-61265 Jóhann Björgvinsson Skógum Vestmannaeyjum sími 98-12553 Helga Sigurðardóttir Kirkjuvegi 6 Ólafsfirði sími 96-62178 Helga Karlsdóttir Kirkjuvegi 16 Ólafsfirði sími 96-62526 Heiðrún Sigurjónsdóttir Grettisgötu 71 Reykjavík sími 91-19347 Stefán Arnþórsson Karlsbraut 21 Dalvík sími 96-61127 Þórarinn Jónsson Álafossvegi 18A Mosfellsbæ sími 91-666868 Sigrún Kristjánsdóttir Álfheimum 44 Reykjavík sími 91-35915 N(na Björg Magnúsdóttir Hjallabraut 19 Hafnarfirði sími 91-51038 Guðmúndur Þ. Hesines Miðtúni 23 (safirði sími 94-3880 Vinningar, hafa þegar verið póstlagðir til vinningshafa utan Reykjavíkur og nágrennis. Laugardaginn 11 . febrúar 1989 unnu þessir matarkörfur frá Hagkaup hf., fyrir kr. 10.000.- Júlía Gunnarsdóttir Vogagerði 17 Vogum sími 92-46627 Friðrik Ólafsson Fífumóa 1B Njarðvík sími 92-14068 Erla Halldórsdóttir Skúlagötu 4 Stykkishólmi sími 93-81209 Guðmundur Steinn Kambsvegi 20 Reykjavík sími 91-76433 Halldór Bárðarson Hlíðavegi 17 Njarðvík sími 92-13218 Sjöfn Sigurjónsdóttir Skeggjagötu 9 Reykjavík sími 91-13293 Guðfinna Jónsdóttir Keilusíðu 3C Akureyri sími 96-27018 Vilborg Ólafsdóttir Hrefnugötu 1 Reykjavík sími 91-18792 Daníel Kr. Kristinsson Ástúni 12 Kópavogi sími 91-45584 Guðrún E. Gunnarsdóttir Egilsbraut 8 Þorlákshöfn sími 98-33547 Herborg Hjálmarsdóttir Skagabraut 1 Garði sími 92-27174 Regína Ingþórsdóttir Skarðsbraut 9 Akranesi sími 93-12833 Viggó Már Jensen Hraunbæ 80 Reykjavík sími 91-673772 Rósa Guðmundsdóttir Álagranda 20 Reykjavík sími 91-622038 Albert Heimisson Heimagötu 30 Vestmannaeyjum sími 98-12263 Lára Sigurðardóttir Heiðarbóli 10 Keflavík sími 92-14641 Bryndís Guðjónsdóttir Spóahólum 4 Reykjavík sími 91-74269 Gunnhildur Erla Miðkoti, Þykkvabæ Hellu sími 98-75635 Hulda L. Stefánsdóttir Hlíðargötu 55 Fáskrúðsfirði sími 97-51154 Haraldur Haraldsson Sléttahrauni 32 Hafnarfirði sími 91-52484 Haft er samband við alla vinningshafa í síma og þeim tilkynnt um vinninginn. Fóstrunám á háskólastígi eftir Unni Stefánsdóttur Nokkur umræða hefur að undanf- ömu orðið um stöðu Fósturskóla ís- lands. Rætt er um hvort hann eigi áfram að vera sérskóli á framhalds- skólastigi, háskóli einn og _sér eða sameinast Kennaraháskóla íslands. Greinarhöfundur hefur tekið af- stöðu til þessa máls og er sannfærð- ur um að rétt stefna sé að Fósturskól- inn sameinist Kennaraháskóla ís- lands innan nokkurra ára. Með slíkri sameiningu ætti uppeld- is- og kennslumenntun að nýtast nemendum betur en nú er og mögu- leikar á rýmra starfssviði að aukast til muna. Fóstrur og fóstruliðar í desembermánuði sl. skilaði áliti nefnd sem fýrrverandi menntamála- ráðherra skipaði og var ætlað það verkefni að endurskoða lög nr. 10/1973, um Fósturskóla íslands. Meginniðurstöður nefndarinnar eru þær að framvegis skuli gert ráð fyrir tveimur starfsstéttum til að annast uppeldi og ummönnun barna á dagvistarheimilum. Annars vegar fóstrum og hins vegar fóstruliðum. Til fyrrnefnda hópsins teljast þeir sem lokið hafa námi frá Fósturskóla íslands og fyr- irrennurum hans og sambærilegum skólum erlendis svo og frá væntan- legri fóstrudeild Kennaraháskóla ís- lands. Til síðari hópsins teljast hins vegar þeir sem ljúka námi á fóstru- liðabrautum framhaldsskólanna, verði þær stofnaðar, en það leggur nefndin til að gert verði. Fósturliðabraut er nýjung á íslandi Mikill hluti þess starfsfólks sem unnið hefur á dagvistarheimilum í landinu undanfarin ár hefur ekki haft tækifæri til að afla sér menntun til starfsins nema í formi námskeiða. Með tilkomu fósturliðabrauta við framhaldsskóla landsins opnuðust nýir mögaleikar fyrir það fólk, sem áhuga hefur á þessu starfssviði, en vill ekki sérmennta sig í því með lengra námi. Nefndin sem falið var að endur- skoða lögin um Fósturskóla fslands telur að hraða þurfi setningu reglu- gerðar um fóstruliðanám og að sér- stökum starfshópi verði falið það verkefni. Þeir framhaldsskólanemar sem lykju námi sem fóstruliðar ættu að sjálfsögðu greiðan aðgang að fóstru- námi á háskólastigi, ef um framhald náms væri að ræða. Þróun í menntúnarmálum okkar Unnur Stefánsdóttir „ Meírihluti nefiidar þeirrar sem skilaði áliti til menntamálaráðherra á dögunum telur að rökin fyrir sameiningu þessara tveggja skóla séu þríþætt: menntunarleg, skipulags- leg og fjárhagsleg." hefur verið ör á undanfömum árum. Sifeilt fleiri ljúka stúdentsprófi og menntun starfsstétta s.s. hjúkrunar- ffæðinga og kennara hefur færst yfir á háskólastig. Það hlýtur því að vera mjög eðlilegt að menntun þess fólks sem annast uppeldi og kennslu yngstu árganganna hljóti sambæri- lega menntun og þeir sem leiðbeina eldri stigum eða þeir sem' annast sjúkt fólk. Störf fóstra og kennara eru mjög nátengd og skarast nú þegar (6 ára bekkur). Stjómvöld hafa lagt áherslu á að náið samstarf sé á milli Fóstur- skólans og Kennnaraháskólans og í 6. gr. laga um Fósturskóla íslands segir svo: „Fósturskólinn skal hafa náið samband við Kennaraháskóla ís- lands." Einnig segir í reglugerð um Fóst- urskóla íslands að þar sem starfs- svið Fósturskóla íslands og Kennara- háskóla Islands skarast skulu skól- amir hafa samvinnu um framhalds- og endurmenntun. Erlendis er mjög algengt að fóstrumenntun tilheyri sérstökum deildum kennaraskóla og að krafíst sé stúdentsprófs við inntöku nem- enda. Kennaraskóli og fóstur- skóli undir einn hatt UPPHAF GÓÐRAR MÁLTÍÐAR MOULINEX DJ Ú PSTEIKIN G A POTTU R DJÚPSTEIKTU AUÐVELDLEGA O G HREINLEGA. STIGLAUS HITASTÝRING O G LYKTEYÐIR. $1 1 „Meirihluti nefndar þeirrar sem skilaði áliti til menntamálaráðherra á dögunum telur að rökin fyrir sam- einingu þessara tveggja skóla séu þríþætt: menntunarleg, skipulagsleg og fjárhagsleg." Hinn fræðilegi grunnur núverandi menntunar þess- ara tveggja stétta er í grandvallarat- riðum sá sami. Báðar starfsstéttimar annast uppeldi bama þótt kennarar hafi að jafnaði sérgreindari fræðslu eldri bama. í spamaðar- og sameiningarað- gerðum þjóðfélagsins í dag er augljós hagkvæmni í samnýtingu húsnæðis og annarrar aðstöðu þessara tveggja stofnana s.s. bókasafns, vinnustofa, mötuneytis o.fl. Fjárhagslegur spamaður er e.t.v. ekki augljós, þó má reikna með að kennslu- og tækja- kaup og þekking sérfræðinga nýttist betur. Ég álít því að það eigi að sameina þessa tvo skóla í einn innan 5 ára. Með þeirri ákvörðun væri stigið rétt spor í þróun uppeldis- og kennslu- menntunar hér á landi. Það er eðlilegt að þeir aðilar sem nú vinna við þessa skóla sjái ýmsa vankanta á slíkri sameiningu, en ekki má láta stundarhagsmuni ráða í þessu efni. Framtíð æskunnar í landinu er það sem skiptir megin- máli. Höfundur er fóatra og varaþing- maður FramaóknarOokksins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.