Morgunblaðið - 17.02.1989, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 17.02.1989, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989 27 Umhverfísmál settu svip á þingstörfin í gær: Frumvarp áhrifameira en þingsályktunartillaga - sagði Salome Þorkelsdóttir (S/Rn) Sjö þingrnenn Sjálfstœðisflokks lögðu fram i upphafi árs ítarlegt frumvarp til laga um samræmda stjórn umhverfismála. Sex þingmenn Samtaka um kvennalista höfðu áður lagt fram tillögu til þingsályktun- ar um umhverfismálaráðuneyti, sem mælt var fyrir í sameinuðu þingi í gær. Þar að auki var í gær svarað Qórum fyrirspumum þingmanna úr Framsóknarflokki og Samtökum um kvennalista, sem snerta um- hverfismál. Segja má að umhverfismálin hafi verið sá málaflokkur sem einkum setti svip á þingstörfin í gær. Ráðuneyti umhverfísmála Kristín Halldórsdóttir og Sigrún Helgadóttir, Samtökum um kvenna- lista, mæltu í gær í 'sameinuðu þingi fyrir tillögu til þingsályktunar um umhverfismálaráðuneyti. Tillagan gerir ráð fyrir því að Alþingi álykti „að stofnað. verði sérstakt ráðuneyti umhverfismála sem fari með rann- sóknir og stjóm náttúruauðlinda, náttúruvemd, umhverfisfræðslu, skipulagsmál, mengunarvamir og alþjóðleg samskipti um umhverfis- mál. Undir ráðuneytið verði fluttar stofhanir eða deildir sem nú starfa á þessum sviðum undir stjóm ýmissa ráðuneyta. Stefnt skal að setningu löggjafar um yfirstjóm umhverfis- mála, segir í tillögugreininni, fyrir lok yfírstandandi þings. Líflegar umræður Líflegar umræður urðu um tillög- una. Svavar Gestsson, menntamála- ráðherra, sagði alla forvinnu að stjómarfrumvarpi um umhverfis- mál þegar unna. Málið strandaði einfaldlega á því, nú sem fyrr, að ekki næðist samstaða um að færa alla þætti þessa víðfeðma mála- flokks, sem heyrðu undir átta ráðu- neyti, til eins og sama ráðuneytis- ins. Sennilega væri auðveldast að hrinda svo víðtækri breytingu fram við stjómarskipti, þegar samið væri um skiptingu ráðuneyta milli sam- starfsaðila í ríkisstjóm. Menn yrðu hinsvegar að gera sér grein fyrir því að ef taka ætti á náttúravemd og umhverfismálum með viðunandi hætti kallaði það á aukið fjármagn til að standa undir framkvæmdinni. Salome Þorkelsdóttir, Sjálfstæð- isflokki, fagnaði vaxandi almennum áhuga á umhverfismálum. Hún minnti á að ríkisstjóm Þorsteins Pálssonar hefði látið vinna vandað frumvarp til laga um samræmda stjóm umhverfismála. Þeirri ríkis- stjóm hafi hinsvegar ekki unnizt aldur til að bera það fram. Sjö þing- menn Sjálfstæðisflokks hafí lagt framvarpið fram á þéssu þingi, lítið breytt. Gott eitt væri um tillögu Kvennalistans að segja. Framvarp hefði hinsvegar meira vægi en til- laga til þingsályktunar. Þingsálykt- un, þó samþykkt yrði, hefði ekki lagagildi. Sólveig Péturedóttir (S/Rvk) sagði m.a. að ef það væri rétt hjá menntamálaráðherra að nauðsyn- leg samræming á stjóm umhverfís- mála myndi helzt hafa framgang við stjómarskipti, hefði ein röksemd bætzt við fleiri um nauðsyn stjóm- arskipta. Þorsteinn Pálsson (S/Sl) rakti aðdraganda þess að fyrri ríkisstjóm lét semja sérstakt frumvarp um samræmda stjóm umhverfismála. Hann sagðist hinsvegar ekki hafa orðið var við neitt frumkvæði frá núverandi ríkisstjóm í þessa vera. Þingmál, sem vörðuðu umhverfí á þessu þingi, væra frá stjómarand- stöðu komin,- Náttúruvernd og náttúruminjaskrá Svavar Gestsson, menntamála- ráðherra, svaraði fyrirepumum frá Sigrúnu Helgadóttur og Danfríði Skarphéðinsdóttur, Kvennalista, um framkvæmd náttúravemdar- laga og um svæði á náttúraminja- skrá. Ráðherra sagði að þjóðgarðar heyrðu undir Náttúravemdarráð, fólkvangar undir viðkomandi sveit- arfélög og friðlönd undir Náttúra- Verður sendiráðum í Osló, Stokkhólmi og París lokað? Þingmaður spyr utannkisráðherra: Sendiráð í Japan í athugun „Sendiráð: Kostnaður við leigu húsnæðis fyrir útsenda starfsmenn verði endurskoðaður og komið á virku eftirliti. Staðaruppbætur kannaðar með tilliti til hvort nettótekjur starfsmanna séu umfram það sem ella gerizt hjá rikinu. Kanna þarf með hvaða hætti gert er ráð fyrir lífeyris- og öðrum kjarabundnum greiðslum vegna staðar- ráðinna starfsmanna. Kanna ætti hvort ekki ætti að loka sendiráðum í Osló, Stokkhólmi og París, en efla starfsemi í Kaupmannahöfh fyrir Norðurlönd og Brussel vegna Efiiahagsbandalagsins." Geir Haarde (S/Rvk) las upp framanritað sem tillögu Jóns Bald- vins Hannibalssonar þegar hann var fjármálaráðherra. Hann spurði Jón Baldvin Hannibalsson, sem nú er utanríkisráðherra: „Hyggst ut- anríkisráðherra beita sér fyrir því Seðlabankinn: að einhveijum sendiráðum íslands erlendis verði lokað í spamaðar- skyni? Ef svo er þá hveijum. Jón Baidvin Hannibalsson ut- anríkisráðherra sagði m.a. að unnið hafi verið að endurekoðun utanrík- isþjónustunnar með hliðsjón af því að ráðuneytið væri nú jafnframt utanríkisviðskiptaráðuneyti. Við- skipti okkar hafi vaxið við Evrópu- svæðið (EB og EFTA) sem og Asíu- lönd en minnkað við A-Evrópu og N-Ameríku. Spuming væri t.d., hvort ekki væri tímabært að opna sendiráð í Japan. Nú er mikilvægt, sagði ráðherra, að skoða þetta mál í heild sinni, og það verður gert, áður en lagðar verða fram tillögur er varða einstök sendiráð. Geir Haarde sagði svör ráðherra ekki afgerandi. Svo virtist þó sem hugmyndir ráðherra hafi tekið nokkram breytingum á leið úr fjár- málaráðuneyti í utanríkismálaráðu- neyti, a.m.k. að því er varði París. angreindra orða formanns Alþýðu- flokksins. Jón Sigurðsson, viðskiptaráð- herra, sagði m.a.: „Svar mitt við fyrirepum 17. þingmanns Reykjavíkur á þing- skjali nr. 413 kemur auðvitað fram í frumvarpi til breytinga á lögum um Seðlabanka Islands sem nú er til meðferðar í efri deild Alþingis. Þar eru gerðar tillögur um þær breytingar sem ég tel að svo stöddu að gera þurfi á lögunum um Seðla- banka íslands . . .“ Geir Haarde sagði það ljóst af svari ráðherra að hann hafí ekkert mark tekið á orðum flokksformanns síns. Ráðherra sagði Geir draga of víðtækar ályktanir af svari sínu. Rétt væri að framvarpið fæli í sér þær breytingar sem hann teldi að gera þurfí á viðkomandi lögum. Hitt væri annað mál að eðlilegt væri að ijalla um grundvallaratriði sem varða stofnanir samfélagsins og það hafi utanríkisráðherra gert. Viðskiptaráðherra annarrar skoðunar en utanrfldsráðherra - sagði Geir Haarde alþingismaður „Er viðskiptaráðherra samþykkur þeirri yfirlýsingu formanns Alþýðuflokksins í áramótagrein hans að „feriil Seðlabankans í íslenzkri peningamálastjórn sé orðinn slíkur að ekki verði lengur lyá þvi komizt að taka starfisemi bankans tii gagngerrar endurskoð- unar; við þurfum nýja Iöggjöf um Seðlahankann þar sem hlutverk hans og valdsvið verði þrengt og honum fengin forusta á faglegum grundvelli“. — Hyggst viðskiptaráðherra beita sér fyrir endurskoðun laga um Seðlabanka íslands af þessu tilefiii?" Þetta er spuming Geire Haarde (S/Rvk) sem hann beindi- til Jóns Sigurðssonar, viðskiptaráðherra. Geir sagði að ráðherra hafí í raun þegar svarað þessari spumingu í verki, er hann flutti frumvarp til laga um Seðlabanka, þar sem í engu hafi verið tekið tillit til fram- vemdarráð og samvinnunefndir sveitarfélaga. Hann sagði mikið ógert í úttekt á náttúra, samkvæmt náttúravemdarlögum, og á þeim 273 svæðum sem eru á náttúra- minjaskrá. Hann sagði ennfremur að ríkið hafi ekki nýtt forkaupsrétt á viðkomandi svæðum. Ráðherra sagði að Náttúravemd- arráð væri vanbúið af fjárlagafé og starfsliði til að sinna lögboðnu eftir- liti, m.a. með mannvirkjagerð. Landnýtingaráætlun Svavar Gestsson svaraði og, sem starfandi landbúnaðarráðherra, fyr- irepum frá Sigríði Hjartar (F/Rvk), um hvað líði gerð landnýtingaráætl- unar, samkvæmt þingsályktun frá árinu 1984. Hann sagði að séretök nefnd, sem unnið hafi að þessu þýðingarmikla máli, hafi fyrir nokkra skilað áliti. Félagsmála- ráðuneytið fari með skipulagsmál og hann liti svo á að það væri þess ráðuneytis að eiga næstu skref í málinu. Skógarnir lungu jarðarinnar Steingrímur Hermannsson, for- sætisráðherra, svaraði fyrirepum frá Guðrúnu Agnaredóttur (Kvl/Rvk), þessefnis, hvort stjóm- arráðið og Alþingi hafí tekið upp notkun endurannins papplrs — og' hvort ríkisstjómin hygðist stuðla að slíkri notkun í ríkisstofnunum. Guðrún sagði skógana, lungu jarðarinnar, sæta eyðingu, m.a. vegna ofnotkunar, og endurvinnsla á pappír væri ein leið af mörgum sem fara þyrfti til að hemja skóg- eyðingu. Guðrún nefndi nokkra að- ila hér á landi sem notuðu endur- unninn pappír. Foreætisráðherra sagði ríkis- stofnanir ekki hafa enn sem komið væri hafið notkun á endurunnum pappír. Hér væri hinsvegar hreyft íhugunarveiðu máti. Hann sagði að sundurgreining á sorpi á höfuð- borgarevæðinu, sem hugað væri að I Reykjavík, gæti stuðlað að endur- vinnslu pappírs í landinu. Fyrirspurnir: Afengisfræðsla vegna sölu á öli Meðal þeirra fyrirspurna, sem lagðar hafa verið fram á Alþingi að undanförnu, eru þijár sem snerta áfengismál. Guðrún Agnars- dóttir (Kvl/Rvk) spyr Svavar Gestsson menntamálaráðherra hvort hann hafi beitt sér fyrir sérstöku fræðsluátaki vegna sölu áfengs öls og Guðmund Bjarnason heilbrigðisráðherra hvort hann hafi beitt sér fyrir forvamarstarfí af sama tilefni. Ingi Björn Albertsson (B/Vi) spyr Halldór Ásgrímsson dómsmálaráðherra hvemig staðið sé að þeirri fræðsluherferð meðal skólafólks, sem ákveðin var á síðasta ári, um leið og samþykkt var að leyfa sölu áfengs öls. Bima K. Lárusdóttir (Kvi/Vl) spyr Steingrím J. Sigfússon sam- gönguráðherra um uppsetningu stafrænna símstöðva, sundurliðun símreikninga og jöfnun á síma- kostnaði. Bima spyr Steingrím sem landbúnaðarráðherra um starfsemi og fíárhag Jarðasjóðs og um gjöld af innfluttu kjamfóðri. Jólianna Þorsteinsdóttir (Kvl/Ne) hefur lagt fram fyrir- spum til Halldóre Ásgrímssonar dómsmálaráðherra hvenær vænta megi reglugerða um ökuferilsskrá. Jóhanna spyr Svavar Gestsson menntamálaráðherra um umferðar- fræðslu í grannskólum; hvemig henni sé háttað í efri bekkjum grunnskólans, hversu miklum tfma sé varið til hennar, hve miklu fé sé varið til gerðar námsefnis I um- ferðarfræðslu og hvort ráðherra telji ástæðu til að efla þennan þátt skólastarfsins. Skúli Alexandersson (Abl/Vl) spyr Guðmund Bjamason heilbrigð- is- og tryggingaráðherra hvenær vænta megi þess að framkvæmdir heQist við hjúkrunarheimili fyrir heilaskaðaða og hvort ráðherra hafi áform um séretaka fjárveitingu til þess verkefnis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.