Morgunblaðið - 22.02.1989, Page 6

Morgunblaðið - 22.02.1989, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.30 ► Frœðsluvarp 1. Hvaö er innl í tölvunni? (34 mín) Þýskur þáttur um innri starfsemi tölvu. 2. Alles Gute (15 mín) Þýskukennsla fyrir byrjendur. 3. Entrée Ubre (15 mín) Frönskukennsla fyrir byrjendur. 18.00 ► Töfragluggi Bomma Umsjón Ámý Jó- hannsdóttir 18.60 ► Táknmáls- fráttir 19.00 ► Poppkorn 19.26 ► Fööurlelfö Franks (18). b 0 STOD2 16.46 ► Santa Bar- bara. Bandariskurfram- haldsþáttur. 16.30 ► Smiley. Fátækurdrengurgengurílið meö nokkr- um piltungum sem snapa sér hvers konar vinnu. Aðal- hlutverk: Colin Petersen, Ralph Richardson, Chips Rafferty og John McCallum. Þýðandi: Kolbrún Sveinsdóttir. 18.06 ► Dægradvöl(ABC's Worid Sportsman) Þáttaröð um frægt fólk og áhugamál þess. Þýðandi Guömundur Þorsteinsson. 19.19 ► 19:19 SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► Föðurlelfð Franks. 19.46 ► Ævintýrl Tlnna. (5). 20.00 ► Fráttir og veöur 20.36 ► Bundinn f báöaskó Breskurgam- anmyndaflokk- 21.06 ^ Græna sorptunnan Mikil umræða hefur átt sér stað hér á landi undanfarið um losun og eyöingu sorps. 21.46 ► Trúnaöur.(Bizalom). Ungversk kvikmynd frá 1979. Leik- stjóri: Stavn Szabo. Aðalhlutverk: lldiko Bandsagi og Peter Andorai. Myndin gerist síðustu mánuðum heimsstyrjaldarinnar síðari í Búda- pest. 23.00 ► Seinni fráttir. 23.10 ► Trúnaður. Frh. 23.36 ► Dagskrárlok. b 0 STOD2 19.19 ► 19:19 Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Skýjum ofar Myndaflokkur [ tólf þáttum um sögu flugsins. Þessu þáttur er tileinkaður frum- herjum loftfaranna. 21.20 ► Undirfölskuflaggi (Charmer). Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Nigel Havers, Bernard Heptol, Rose- mary Leach og Fiona Fullerton. Leikstjóri: Alan Gibson. 22.16 ► Dagdraumar (Yest- erday's Dreams). Yfirmaður Martins kemur að máli við Diane i trúnaði en Diane erósáttvið tillögumar. Sjötti þáttur. 23.10 ► Viösklpti islenskur þáttur um viðskipti og efnahagsmál. 23.40 ► Handan brúðudals. „Ljósblá" mynd eftir hinn þekkta leikstjóra ástarlífsmynda, Russ Meyer. Ekki við hæfi bama. 1.26 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/03,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Óskari Ingólfs- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn. „Kári litli og Lappi". Stefán Júliusson les sögu sína (7). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 íslenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfs- nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. Tekið við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00og 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.63 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.06 f dagsins önn. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.36 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup” eft- ir Yann Queffeléc. Þórarinn Eyfjörð les þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur (20). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Nörrænir tónar. 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. Árni Jónsson, Sigurveig Hjaltested, Karlakór- inn Fóstbræður og Snæbjörg Snæbjarn- ardóttir syngja lög eftir Markús Kristjáns- son, Sigurð Þórðarson, Gylfa Þ. Gíslason og Eyþór Stefánsson. (Hljóðritanir Út- varpsins.) 16.00 Fréttir. 16.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunn- ar Grjetarsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.46 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Börn með leiklistar- áhuga. Heimsóttir nokkrir skólar þar sem kennd er leiklist. Umsjón Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist — Rodrigo og Dohnányi. „Hugdetta um einn herramann”, fantasia fyrir gitar og hljómsveit eftir Joaquin Rodr- igo. John Williams leikur með Ensku kammersveitinni; Charles Groves stjórn- ar. „Ruralia Hugarica", hljómsveitarsvita eftir Erö Dohnányi. Ungverska ríkishljóm- sveitin leikur; György Lehel stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli bamatíminn. „Kári litli og Lappi". Stefán Júlíusson les sögu sina (7). (Endur- tekinn frá morgni.) 20.16 Tónskáldaþingið í Paris 1988. Sig- urður Einarsson kynnir verk samtímatón- skálda, verk eftir Ognjen Bogdanovic frá Júgóslavíu, Katsumi Oguri frá Japan og Denis Gougeon frá Kanada. 21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Skólavarðan. Umsjón: Ásgeir Frið- geirsson. (Endurtekinn þátturfrá sl. föstu- degi úr þáttaröðinni „I dagsins önn“.) 22.00 Fréttir. 22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavik. Jón Þ. Þór segir frá gangi mála í áttundu umferð. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 27. sálm. 22.30 Samantekt um snjóflóöahættu. Um- sjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (Endurtekið föstudag.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) I. 00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpið með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30. og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. II. 03 Stefnumót. Jóhanna Haröardóttir tek- ur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.16 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson. Frétt- ir kl. 14.00. 14.06 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigriður Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum eftir kl. 17. Stóru mál dagsins milli kl. 17 og 18. Þjóöarsálin, kl. 18.03. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Iþróttarásin. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 24.00. 23.45 Frá Alþjóðlega skákmótinu i Reykjavík. Jón Þ. Þór skýrir skák úr átt- undu umferð. 1.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá sunnudegi þáttur- inn „Á fimmta timanum" Að loknum frétt- um kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút- varpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLQJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11. Bibba og Halldór milli kl. 11.00 og 12.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavik síödegis — hvað finnst þér? Steingrimur Ólafsson. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT-FM 108,8 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les (10). 13.30 Nýi tíminn. Baháiar á Islandi. E. 14.00 Á mannlegum nótunum. Flokkur mannsins. E. 16.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les. 16.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvenna- listans. E 16.00 Samband sérskóla. E. 18.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar. 17.00 I Miðnesheiðni. Samtök herstöðvar- andstæðinga. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 19.30 Heima og að heiman. Alþjóðleg ung- mennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni og Þorri. 21.00 Barnatími. 21.30 Úr Dauöahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les (10). 22.00 Viö og umhverfið. Þáttur i umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á útvarpi Rót. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Samtök Græningja. Nýr þáttur. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í um- sjá Guðmundar Hannesar Hannessonar. E. 2.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. STJARNAN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8 og 10. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 12.00, og 14.00. 14.00 Gísli Krístjánsson. Fréttir kl. 16og 18. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig- ursteinn Másson. ÚTRÁS — FM 104,8 8.00 MR. 18.00 MS. 20.00 IR. 22.00 FB. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. Tónlistarþátt- ur. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjómandi: Jó- hanna Benný Hannesdóttir. 22.00 ( miðri viku. Tónlistar- og rabbþáttur. Stjóm: Alfons Hannesson. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 I miðri viku. Fréttir af iþróttafélögun- um o.fl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK FM 95,7/101,8 7.00 Réttum megin framúr. Omar Péturs- son. 8.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. 17.00 Siðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Axel Axelsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 19.00 Raflost. Jón Heiðar, Siggi og Guðni. 20.00 Skólaþáttur. Nemendur MA. 21.00 Fregnir. 21.30 Bókmenntaþáttur. 22.00 Þaðernúþað.ValurSæmundsson. 23.00 Leikið af fingrum fram. Steindór Gunnlaugsson og Ármann Gylfason. 24.00 Dagskrárlok. Spurningaleikir Sjónvarpsstöðvarnar hafa að undanfömu efnt til spuminga- leikja innan og utan sjónvarpssala. Er þessum saklausu leikjum ætlað svipað hlutverk og glens- og gam- anþáttum, það er að segja að gera landanum gott í skapi. Þá er vænt- anlega ætlun þáttastjóra að fræða hlustendur ögn um þennan dásam- lega heim okkar sem er þrátt fyrir allt svo dularfullur. Og hér leitar ríkissjónvarpið til menntakerfisins, það er að segja framhaldsskólanna í Spurningakeppni framhalds- skólanna sem er á dagskrá á föstu- dögum en Stöð 2 leitar fanga hjá fyrirtækjunum í Laugardegi til lukku sem er að sjálf sögðu sendur út á laugardögum. En hvemig hef- ir nú tekist til með þessa annars vinsælu þætti? Framhaldsskólarnir Vemharður Linnet stýrir Spum- ingakeppni framhaldsskólanna og Páll Lýðsson situr þar í dómara- sæti. Undirritaður átti þess kost fyrir skömmu að horfa á þá félaga að störfum og hafði gaman af. Sjón- varpsupptökubfllinn var mættur til leiks klukkan níu að morgni þótt sjálf upptakan hæfist ekki fyrr en klukkan 17.00 í hátíðarsai Fjöl- brautaskólans í Breiðholti. En það þurfti að koma fyrir leiktjöldum sem hefði sennilega kostað lítið umstang ef keppnin hefði bara verið haldin niðrí sjónvarpssal. Hvað um það, þá lífgaði keppnin upp á hvers- dagsvinnuna og sýndi bæði kennur- um og nemendum hversu mikið starf er að baki slfkum sjónvarps- þáttum. Og svo hófst keppnin. Yfir höfð- um áhorfenda sveifluðust fánar merktir skólafélaginu. Og að sjálf- sögðu hvarf undirritaður brátt í leikinn og gnísti tönnum þegar „mínir menn“ vissu ekki svarið en hrópaði í hljóði þegar fánamir sveifluðust fagnandi. Það fór ekki hjá því að hugurinn hvarflaði til hinna stórfenglegu fánasýninga þriðja ríkisins þar sem ósköp venju- legir þýskir borgarar sveifluðust með hópnum. Einstaklingurinn hverfur svo auðveldlega á vit hóp- sálarinnar. Annars vorkenndi ég líka and- stæðingunum þegar þyngstu spum- ingamar smugu í hljóðnemana en eru þær ekki full þungar? Það hlýt- ur að vera metnaðarmál þeirra er semja spumingamar að uppfræða landslýð í stað þess að kóma á óvart með spumingum sem ekki nokkur maður getur svarað? Að öðm leyti er undirritaður bara harla sáttur við þessa keppni er kostar svo mikla vinnu hjá keppendum við gagna- söfnun og utanaðbókarlærdóm. Þannig las ónefndur keppnishópur meðal annars Qölmarga árganga af Morgunblaðinu spjaldanna á milli. Tillukku Magnús Axelsson stýrir Laugar- degi til lukku. Magnús er einkar skýrmæltur og á auðvelt með að stjóma fólki en þessi spumingaleik- ur er all flókinn, einkum þegar kem- ur að því að leysa svokallaðar „lát- bragðsspumingar" er reyna I senn á útsjónarsemi, taugastyrk, leik- hæfíleika og ekki síst á samvinnu þátttakenda. Eins og áður sagði em gestimir í Laugardegi til lukku frá ýmsum fyrirtækjum og gengur svona upp og niður að losa um málbeinið hjá fólki en það hlýtur að vera býsna erfitt að standa þannig upp í sjón- varpssal óundirbúið. Það er hætt við að menn „missi minnið" fyrir framan sjónvarpsvélamar þegar taugamar titra. Þegar það gerist verður stemmningin heldur dauf en svo hressast menn þegar vel gengur og þá er gaman í spumingaleik. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.