Morgunblaðið - 22.02.1989, Page 18
COTT FÓLK/SlA
18
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1989
Rosoleg skólogerútsalo verður
í Sundoborg 9 from á lougordog.
Axel Ó heildverslun flytur og rýmir
Bretland:
Ovinsælar breyting-
ar ríkisstjómaiTiinar
St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins.
BREYTINGAR ríkisstjórnar
Margaret Thatcher, forsætisráð-
herra Bretlands, á mennta- og
heilbrigðiskerfínu, svo og á stöðu
lögfræðingafélaganna, hafa mætt
mikilli andstöðu. Samkvæmt skoð-
anakönnun í The Sunday Te-
legraph síðastliðinn sunnudag er
mikill meirihluti lækna, lögfræð-
inga og kennara mótfallinn þess-
um breytingum.
Að undanfömu hefur ríkisstjóm
Thatcher forsætisráðherra kynnt rót-
tækar breytingar, m.a á stöðu og
réttindum lögmanna. Ganga þær í
þá átt að aflétta einkarétti þeirra til
að reka mál fyrir dómstólum. Breyt-
ingar þessar ná einnig til heilbrigði-
skerfísins og miða _að því að skapa
markað innan þess. í fyrra vom sam-
þykktar róttækar breytingar á skóla-
kerfínu, og em þær að byija að koma
til framkvænída nú.
Gallup-stofnunin framkvæmdi
skoðanakönnun meðal kennara,
lækna og lögfræðinga um álit þeirra
á þessum breytingum. 57% að-
spurðra sögðust mótfallin breyting-
unum og 23% meðmælt. 19% sögð-
ust hvorki með né á móti eða ekki
vita, hvort þeir væm með eða á
móti. 58% sögðust hafa miklar
áhyggjur af þessum breytingum og
30% sögðust hafa nokkrar áhyggjur
af þeim.
49% aðspurðra sögðu, að þessar
breytingar yllu því, að ólíklegra væri,
að þeir kysu íhaldsflokkinn í næstu
kosningum. 4% sögðu, að þær gerðu
það líklegra. 47% sögðu, að þær
breyttu engu um það.
44% þátttakenda í könnuninni
Þriðja elsta kona
heims andast 1 Ósló
Ösló. Reuter.
NORSK kona, Maren Torp, sem
samkvæmt Heimsmetabók Guin-
ness var þriðja elsta kona heims,
lést á mánudagskvöld 112 ára
að aldri.
Maren Torp lést í svefni á sjúkra-
húsi í Ósló tveimur mánuðum eftir
að hafa haldið upp á síðasta af-
mælisdaginn.
Næst elsta kona heims, Jeanne
Calment frá Arles í Suður-Frakk-
landi, varð 114 ára gömul í gær á
hjúkrunarheimili, þar sem hún hef-
ur dvalið undanfarin fímm ár.
Samkvæmt Heimsmetabók Guin-
ness er Carrie White, sem búsett er
í Flórída í Bandaríkjunum, elsta
kona heims. Hún er 114 ára gömul
og fæddist 18. nóvember árið 1874. Maren Torp
Margaret Thatcher
sögðust hafa kosið íhaldsflokkinn í
síðustu kosningum, en einungis 36%
sögðust mundu kjósa hann nú. 25%
sögðust mundu kjósa Verkamanna-
flokkinn nú, en 18% höfðu kosið
hann í síðustu kosningum.
í skoðanakönnuninni kom í ljós,
að þessar starfsstéttir voru mótfalln-
ar breytingum á eigin högum, en
hlynntar breytingum hjá hinum.
Þetta á þó ekki við um breytingar á
heilbrigðisþjónustunni. Þannig voru
37% lækna og lögfræðinga hlynnt
breytingum á skólakerfinu, en 29%
á móti. 45% kennara og lækna voru
hlynnt breytingum á stöðu lögfræð-
inga. 61% lögfræðinga og kennara
voru mótfallin breytingum á heil-
brigðisþjónustunni og aðeins 22%
meðmælt.
því logerinn.
Verð á kuldaskóm aðeins 990 kr.,
aðrir skór á aðeins 790 kr.
Gefðu buddunni undir fótihn og mættu
f Sundoborg 9. Strox f dog.
<rT&te,
Opið frá 13:00 til 19:00. Miðvikudag til laugardags
Sovétmenn skortir
flest nema sparifé
Moskvu. Reuter.
Starfemenn i sovéska ríkisbankakerfínu segja, að inneignir á
sparireikningum hafí aukist um 11% á árinu 1988 og svari nú
til 300 milljarða rúblna, 60% af heildarútgjöldum rikisins sam-
kvæmt fjárlögum. Háttsettur hagfræðingur segir, að þessar tölur
sýni, að peningamagn í umferð sé allt of mikið og eigi það sinn
þátt í neysluvöruskortinum.
Þessar upplýsingar birtust að-
eins þremur dögum eftir að stjóm-
málaráð kommúnistaflokksins
hafði ákveðið að grípa til tafar-
lausra ráðstafana í fjármálum
ríkisins, aðallega með því að
draga úr framlögum til þungaiðn-
aðarins og vamarmála.
Sovétmenn, sem eiga fé aflögu,
geta lítið við það gert annað en
að leggja það inn í banka. Aðrar
fjárfestingar- eða ávöxtunarleiðir
eru varla til og það er erfítt að
kaupa vöru, sem ekki er á boðstól-
unum.
Sovéskir embættismenn em
sammála um, að fjárlagahallinn
sé nú um 100 milljarðar rúblna
og eru tveir þriðju flármagnaðir
með lánum frá ríkisbankakerfínu.
Verðbólga hefur ekki verið tii
opinberlega í Sovétríkjunum fyrr
en nú en það er álit ýmissa sov-
éskra hagfræðinga, að hún sé í
raun um 6%.