Morgunblaðið - 22.02.1989, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1989
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
ísafjörður Blaðbera vantar á innanverðan Seljalands- veg, Miðtún, Sætún og Stakkanes. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 94-3884. Eyrarbakki Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu á Mbl. Upplýsingar í síma 91-83033. Röntgenlæknir Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs auglýsir hér með 30% stöðu röntgenlæknis lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er 15. mars og skulu umsóknir berast undirrituðum fyrir þann tíma. Allar upplýsingar veita yfirlæknar eða undir- ritaður í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri.
Sigluberg hf. Yfirvélavörð vatnar á loðnubát sem gerður er út frá Grindavík og stundar rækjuveiði milli loðnuúthalda. Upplýsingar í síma 92-68107 eða 92-68699.
Stýrimaður Vanur stýrimaður óskast til afleysinga á ný- legan frystitogara. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Frost - 8108“.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
húsnæði óskast
Atvinnuhúsnæði óskast
Húsnæði óskast til leigu, helst við Laugaveg-
inn eða í miðbæ, fyrir veitingarekstur.
Upplýsingar í síma 666899 eftir kl. 17.00.
tilboð — útboð
Utboð
SVR og Póstur og sími
Póst- og símamálastofnunin og Borgarsjóður
vegna Strætisvagna Reykjavíkur óska eftir
tilboði í frágang á skiptistöð og pósthúsi í
Þönglabakka 4 í Reykjavik.
- Stærð hússins: 7540 rm.
- Byggingarstig nú: Húsið er tilbúið undir
tréverk og frágengið að utan.
- Skilafrestur verks: 30. júní og 20. ágúst
1989.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar
gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á Verkfræðistofu Stefáns
Ólafssonar hf., Borgartúni 20, Reykjavík
fimmtudaginn 9. mars 1989 kl. 11:00.
VERKFRÆOISTOFA
STEFÁNS Olafssonar hf.
BORGARTÚNI 20 105 REYKJAVlK
[
húsnæði f boði
Skrifstofuherbergi
Til leigu lítið skrifstofuherbergi á 2. hæð í
skrifstofu- og verslunarhúsi okkar á Skúla-
götu 63, Reykjavík.
G.J. Fossberg,
vélaverslun hf.,
sími 18560.
Verslunarhúsnæði -
Laugavegur
Höfum til leigu mjög gott verslunarhúsnæði
neðarlega við Laugaveg. Laust 1. apríl 1989.
Upplýsingar einungis á skrifstofu.
Viðskiptaþjónustan,
Skeifunni 17, Reykjavík,
sími 689299.
| fundir — mannfagnaðir
Aðalfundur
UMF Fjölnis verður haldinn þriðjudaginn 28.
febrúar kl. 20.30 í Foldaskóla (nýju félagsmið-
stöðinni).
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lög félagsins.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
tiikynningar
Styrkir til rannsókna
í kvennafræðum
Á fjárlögum fyrir yfirstandandi ár var einnar
milljón eitt hundrað og fjörutíu þúsund króna
- kr. 1.140.000,- fjárveiting færð til Háskóla
íslands til rannsókna í kvennafræðum.
Áhugahópur um íslenskar kvennarannsóknir
auglýsir hér með í umboði háskólans eftir
umsóknum um styrki til rannsókna í kvenna-
fræðum en til kvennafræða teljast allar þær
rannsóknir sem á einhvern hátt varða kon-
ur, eru unnar á forsendum kvenna og frá
þeirra sjónarhóli.
Veittir verða launastyrkir fyrir rannsóknir í
minnst þrjá mánuði og skulu þeir miðast við
byrjunarlaun lektors. Þó getur nefndin veitt
styrki til skemmri tíma ef sérstaklega stend-
ur á. Ekki verða veittir styrkir til sama verk-
efnis oftar en tvisvar sinnum.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi
sem svarar til meistaraprófs eða kandidats-
prófs og/eða sýnt fram á hæfni sína til rann-
sóknastarfa með öðru móti.
í umsókn skal greina ítarlega frá þeim rann-
sóknum sem sótt er um styrk til og fjáröflun
til þeirra frá öðrum. Við lok styrktímabils
skal styrkþegi senda úthlutunarnefnd fram-
vinduskýrslu.
Áhugahópurinn vill vekja athygli á því að hægt
er fyrir fólk á ólíkum fræðasviðum að samein-
ast um rannsóknaverkefni og vill hvetja til sam-
starfs sem gæti orðið upphaf að röð rita um
líf og stöðu íslenskra kvenna frá sjónarhóli
mismunandi fræðigreina.
Umsóknum skal skila á sérstökum eyðublöðum
sem fást á aðalskrifstofu Háskóla Islands.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk.
Umsóknir sendist til,
Áhugahóps um
íslenskar kvennarannsóknir,
b.t. Guðrúnar Ólafsdóttur, dósents,
Jarðfræðahús, Háskóla íslands,
101 Reykjavík.
Styrkir til handritarann-
sókna íKaupmannahöfn
í framhaldi af lyktum handritamálsins hafa
dönsk stjórnvöld ákveðið að veita íslenskum
fræðimanni styrk til handritarannsókna við
stofnun Árna Magnússonar (Det arna-
magnæanske Institut) í Kaupmannahöfn.
Styrkurinn veitist til allt að sex mánaða dval-
ar og nemur nú um 15 þúsund dönskum
krónum á mánuði, auk ferðakostnaðar.
Umsóknarfrestur er til 15. mars nk.
Nánari upplýsingar um styrkinn og tilhögun
umsókna fást í menntamálaráðuneytinu,
Stofnun Árna Magnússonar á íslandi og
skrifstofu heimspekideildar Háskóla íslands.
Menntamálaráðuneytið,
16. febrúar 1989.
kennsla
MENNTASKÓLINN
í KÓPAVOGI
Ferðalandafræði
Kvöldnámskeið um ferðamannastaði og
ferðamannaleiðir á íslandi og upplýsinga-
miðlun til ferðamanna verður haldið 1.-20.
mars nk.
Innritun lýkur 24. febrúar.
Upplýsingar í símum 74309 og 43861.
Ungir sjálfstæðismenn af
Norðurlandi vestra
Fundur verður haldinn ÍValhöll miövikudaglnn 22. febrúar. Fundurinn
hefst kl. 20.30. Gestlr fundarins veröa þeir Pálmi Jónsson, alþingis-
maður, Vilhjálmur Egilsson, varaþingmaður og Porgrímur Daníels-
son, formaður kjördæmisráös. Munu þeir flytja fróttir af vettvangi
stjórnmálanna og svara fyrirspurnum.
Æsir, Norðuriandi vestra.