Morgunblaðið - 22.02.1989, Page 29

Morgunblaðið - 22.02.1989, Page 29
29 <*»!? i' vlrtiia? }B3Ci<»a^iP«jpi MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1989 Árás mannætusýkilsins Hver er þetta? Mynd- Eggert frá Nautabúi Eggfert Jónsson, mynd' in úr Þjóðminjasafrii. ungur maður. sú sem fylgja átti greininni um hann. Röng mynd af Egg- ert frá Nautabúi Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Öskraðu á meðan þú getur („The Blob“). Sýnd í Stjörnubíói. Bandarísk. Leikstjóri: Chuck Russell. Helstu hlutverk: Kevin Dillon, Shawnee Smith, Donovan Leitch og Joe Seneca. Sama árið og Steve McQueen fékk aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum „Wanted: Dead or Alive" (1958, Rafrnagnið fór alls staðar af um Qögurleytið aðfaranótt sunnudags og var þá rafmagnslaust til klukkan 9 á mánudagsmorgun, en þá kom rafmagnið aftur. Viðgerðarmenn stóðu í ströngu dag og nóttt við erfíðar aðstæður við að koma raf- magninu í lag og eiga þeir þakkir skildar. Símasamband rofnaði á sunnudagsmorgun og var símasam- bandslaust fram eftir kvöldi á mánudag. Ekki höfðu alllir tæki til að hita upp húsin og urðu því að flýja til næsta nágranna sem gátu hitað upp. Gífurlegt hafrót var hér, sér- staklega á laugardag og var þá mikið sjórok. Tveir bátar voru í sællar minningar) lék hann í mynd, sem hét „The Blob“, og. í æfiskrá hans er kölluð „vísindaskáldskapar- vitleysa". í kvikmyndageymslunni hefur hún lent í sömu hiilu og furðu- verk eins og „The Attack of the Kill- er Tomatoes", sem segir frá mann- ætutómötum. „The Blob“ var um morðóðan sýkil sem hámaði í sig fólk. Báðar eru hluti af undirmenningu, hroðvirknislegrar en sannarlega hug- myndaríkrar B-myndagerðar í höfninni á Amarstapa og voru þeir í mikilli hættu, svo mikil voru brim- sogin í höfninni að bátamir stóðu á þurru þegar útsogið var mest og lögðust á hliðina, en það bjargaði að þeir stóðu á sandi. Einhveijar skemmdir urðu á bát- unum en ekki kom að þeim leki. Síðan á áramótum hafa gæftir ver- ið með afbrigðum slæmar, fjórir bátar sem róa frá Amarstapa með línu hafa farið 3-7 róðra hver, en afli virðist vera sæmilegur í þessum róðrum. Tveir bátanna hafa verið settir upp í fjöru í þar tilgerðum sleðum, en hinir tveir legið við bryggju. - F.G.L. Bandaríkjunum. Nú hefur „vitleys- an“ verið búin til á ný og kemur 3kemmtilega á óvart. Enn heitir hún„The Blob", sem hlýtur að teljast eitt af tíu bestu nöfnum B-mynda- sögunnar (Öskraðu á meðan þú get- ur, á íslensku) og enn er morðóða fruman komin á kreik, aðeins tækni- lega betur útfærð en fyrir 30 árum. Þið getið haft ósvikna skemmtun af þessari útgáfu. Það skemmtilegasta við „The Blob", sem sýnd er í Stjömubíói, er að gamli B-mynda svipurinn (klassísk myndskeið af fólki á hlaup- um undan ófreskjunni) og löngu út- dauður kaldastríðsmórall sjötta ára- tugarins fær að skína í gegn í ágætri leikstjóm Chuck Russells („Nightmare on Elm Street"), í bland við bestu hryllingsmyndabrellur nút- (mans. Vísindamenn í leit að sýklavopni til að vinna á Rússunum missa það úr höndum sér ogsýkillinn, dulbúinn eins og loftsteinn, lendir hjá dæmi- gerðum amerískum smábæ (hvar annarstaðar?). „The Blob“ er sannar- lega slímug mynd því aðalsöguhetjan er slepjulegur, sultukenndur, ljós- rauður, slímugur massi sem skríður um og innbyrðir íbúa smábæjarins á mjög kámugan hátt og vex og dafn- ar á því. Tæknibrellumar em mjög góðar og jafnvel þótt maður geti hlegið dátt að „blobbinu" og hug- myndinni á bak við það gefur Russ- ell manni nóg af B-hryllingi til að halda manni við efnið. Atriðið þegar risavaxið sultutauið er komið inní kvikmyndahús að innbyrða áhorf- endur er t.d. einkar skemmtilega útfært í gamla stílnum og fleiri at- riði mætti nefna. Það er góður húmor í þessu. í bókinni „Þeir sem settu svip á öldina, íslenskir athafnamenn", sem kom út nú fyrir jólin, er grein eftir undirritaða um Eggert Jónsson frá Nautabúi. Með henni fylgdi til rit- stjóra bókaflokksins, Gils Guð- mundssonar, mynd af Eggert, sú sem höfundur hafði valið til að birt- ast með greininni. Eftir útkomu bók- arinnar kom í ljós að ritstjórinn hafði af einhveijum ástæðum skipt um mynd, í texta og teiknaða á bók- arkápu. Og komin með greininni mynd sem ættingjar kannast ekki við sem Eggert Jónsson frá Nauta- búi. Við eftirgrennslan hefur komið í ljós að sú mynd er fengin úr mynda- safni Þjóðminjasafnsins. Hún er þangað komin 1972 úr myndasafni Magnúsar Gíslasonar ljósmyndara, sem m.a. lærði hjá Árna Thorsteins- syni og rak um skeið ljósmyndastofu á fyrri hluta aldarinnar. Aftan á myndina hefur verið skrifað Eggert Nautabúi. Með samanburði við myndir af Eggert á yngri árum er vægast sagt mikið vafamál að þessi mynd sé af honum. Þjóðminjasafni væri þægð í því að fá að vita um það ef einhver þekkir manninn á myndinni, sem hér birtist með, auk myndar þeirrar sem höfundur skilaði til útgefanda með greininni og mynd af Eggert ungum. Þá sem keypt hafa bókina bið ég afsökunar á þessari myndabrenglun, sem ég vissi ekkert um fyrr en bók- in var komin út, svo og ættingja Eggerts frá Nautabúi. Greinin var einmitt skrifuð til þess að halda til haga vitneskju um þennan merka athafnamann á fyrri hluta þessarar aldar og það sem hann gerði, sem hvergi er annars staðar að fínna. Margir safna eflaust þessum bókum um merka menn, sem settu svip á öldina, og koma þær að gagni sem handbækur, m.a. á söfnum. Vil ég biðja þá um að leggja eða líma þessa leiðréttingu í bækur sínar. Jafnframt eru þeir beðnir um að leiðrétta í leið- inni prentvillu þótt lesa megi I mál- ið. Á bls. 60 miðri á að standa Jón- as Bjömsson en ekki Kristjánsson. Elin Pálmadóttir Bátarnir stóðu á þurru í útsoginu Laugarbrekku, Breiðuvík. MIKIÐ hvassviðri var hér helgina 11 og 12. febrúar í óveðrinu sem þá gekk yfir landið. Rafrnagn fór af og var símasambandslaust, einn- ig var mikið hafrót. Aðfaranótt laugardags skall á vestan rok með snjókomu og mikilli skafhríð og hélst það allan laugardaginn og fram á aðfaranótt mánudags. raðauglýsingar — ~raðaugiýsingar — raðauglýsingar I ............................... ....................■—...... —..........................—.............. -..........I ísafjörður Stjórn fulltrúaráös sjálfstæðisfólaganna á Isafirði boðar til fundar fimmtudaginn 23. febrúar kl. 20.30 I Sjálfstæðlshúslnu, 2. hæð. Dagskrá: Frumvarp að fjárhagsóætlun Isafjarðar- kaupstaðar fyrlr árið 1989. Bæjarfulltrúar flokksins kynna stöðu og áætlun bæjarsjóðs Isafjarðar. Stjómin. Síðdegisfundur um varaflugvallarmálið I Átthagasal Hótel Sögu fimmtudaginn 23. febrúar kl. 17.15. Ræðu- menn: Jón Baldvin Hannlbalsson, utanrlklsráöherra, Albert Jónsson, framkvæmdastjórí örygglsmólanefndar og Halldór Blöndal, alþlngls- maður Sjálfstæöisflokksins. Vörður - Óðinn - Hvöt - Heimdallur. Frá húsnæðisnefnd Sjálfstæðisflokksins Fundur I Valhöll fimmtudaginn 23. febrúar kl. 17.00. Lögð fram drög að ályktun um hús- næðismál vegna landsfundar Sjálf- stæðisflokksins. Fjölmennið. Stjórnin. Keflavík Almennur fundur um bæjarmál Fulltrúaráð sjálf- stæðisfélaganna ( Keflavik heldur al- mennan fund um bæjarmál föstudag- inn 24. febrúar kl. 20.30 á Flughóteli. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun Keflavíkurbæjar 1989. Frum- mælendur verða bæjarfulltrúamir Ingólfur Falsson og Garðar Oddgeirsson. 2. Verkaskipting rikis og sveitafélaga. Frummælendur: Ellert Eiríks- son, sveitarstjóri, og Jónína Guðmundsdóttir, varabæjarfulltrúi. 3. önnur mál. Stjórn fulltrúaráösins. Viðskipta- og neytenda- nefnd Sjálfstæðisflokksins heldur opinn fund i Valhöll miðvikudag- inn 22. febrúar nk. kl. 12.15-13.15. Umræðuefni: Frjáls verðmyndun í þágu neytenda. Málshefjendur: Geir H. Haarde og Ragn- heiður Hauksdóttir. Stjórnin. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hörgshlíft 12 Boðun fagnaðarerindlsins. Almenn samkoma I kvöld kl. 20.00. I.O.O.F. 9 = 1702228'/! = 9.0. □ Helgafell 59892227 IV/V -2 I.O.O.F. 7= 1702228'/! = □ GLITNIR 59892227 = 1 Vaknlngarsamkoma ( kvöld kl. 20.30 með ofursta Fred Byhlln. Athuglð að ofursti Byhlln syngur og talar á samkomum öll kvöld þessa viku. Fimmtudag syngur lofsöngskór fró Veglnum. Veriö velkomin. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Safnaðarfundur i kvöld kl. 20.00. AAalfundur Kristniboðsfélags kvenna ( Reykjavik verður 6 morgun, fimmtudaginn 23. febrúar kl. 16.00 á Amtmannsstíg 2b. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. íslenski Alpaklúbburinn Miðvikudaginn 22. febrúar sjá Torfl Hjaltason og Snævarr Guö- mundsson um minningarkvöld um þá félagana Krístin Rúnarsson og Þorstein Guðjónsson er fórust i Himalayafjöllum slöasta haust. Athl Hefst kl. 21.00 í Risinu, Hverfisgötu 105. Reykjavíkurmelstaramót i 16 km göngu veröur haldið f Skólafelli laugard. 25. feb. kl. 14. Keppt veröur I öllum hefðbundn- um flokkum kvenna og karia. Þátttaka tilkynnist fyrír kl. 21 föstudaginn 24. feb. I sima 75971 eða 75216. Skiðadeild Hrannar, Skálafelll. ÚtíVÍSt, G.olton. , Helgarferftir 24.-26. febr. 1. Góuferð { Þórsmörk. Þórs- mörk f vetrarskrúöa er engu Ifk. Gönguferðir. Hægt að hafa gönguskíöi. Sólarkaffi, hvaö sem hver segir. Gist I Útlvistarskálun- um Básum. 2. TlndfJÖU. Tilvalið að hafa gönguskíði. Gengiö é Tmdfjalla- jökul. Frábær fjallaferö. Glst i húai. Uppl. og farm. á skrlfst. Grófinni 1, slmar: 14606 og 23732. FélðyfcfcurfsrBaóHun Ptfyttsr þegar þlö sidpulaggiö sumar- frflö. Geríst Útivlsterfólegar. Sjáumet. Útivist, ferðafélag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.