Morgunblaðið - 22.02.1989, Side 41
T
MORGUNBLAÐBÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1989
41
KÖRFUKNATTLEIKUR
Sala getraunaseðla með ensku
knattspyrnunni lokar á laugardögum
kl. 14:45.
8. LE» m* CA- ;25lFEB RÚAR 1989 wmm
Leikur í Aston Villa Charlton
Leikur 2 Derby Everton
Leikur 3 Millwail Coventry
Leikur 4 Norwich Man. Utd.
Leikur 5 Southampton - Tottenham
Leikur 6 Wimbledon Sheff. Wed.
Leikur 7 Bournemouth - Portsmouth
Leikur 8 Barnslev - Blackburn
Leikur 9 Brighton - Watford
Leikur 10 Oxford - Ipswich
Leikur 11 Stoke - Leicester
Leikur 12 Sunderland - Hull
Símsvari hjá getraunum á laugardögum eftir
kl. 17:15 er 91-84590 og -84464.
Sprengipotturinn aekk ekki út,
svo nú er potturinn :
-ekki bara tvöfaldur!
Njarðvíkingar
skelltu KR-ingum
„VIÐ unnum leikinn á góðum
varnarleik og frábœrri frammi-
stöðu Kristins Einarssonar. Við
tökum einn leik í einu og við
ætlum okkur að klára dæmið
gegn KRá fimmtudaginn,"
sagði Kris Fadness, þjálfari
Njarðvíkinga, eftir að hans
menn rúlluðu KR-ingum upp í
fyrri leik liðanna í undanúrslit-
um bikarkeppni KKÍ - 70:93.
KR-ingar höfðu undirtökin allan
fyrri háifleik og tölur eins og
16:6, 44:36, gefa rétta mynd af
gangi fyrri hálfleiks. Staðan í hálf-
leik var, 44:42,
Hörður heimamönnum í vil.
Magnússon En eins og hendi
skrifar værj vejfafl settu
Njarðvíkingar í
fluggírinn en KR-ingar sátu eftir í
hægaganginum. Gestimir náðu
fljótlega góðri forystu og juku hana
jafnt og þétt ,allt þar til lokatölun-
ÍÞRfalW
FOLK
■ GRIND VÍKINGAR hafa bætt
við 250 sætum í íþróttahúsi sínu.
Húsið tekur nú 500 áhorfendur í
stað 250 áður. Búist er við að þessi
sæti verði þétt setin er Grinvíking-
ar mæta Valsmönnum 5. mars.
■ HJÁLMAR Hallgrímsson
leikur Ifklega ekki næstu leiki með
Grindvíkingum í íslandsmótinu í
körfuknattleik. Hjálmar tognaði á
ökkla í leik Grindavíkur og ÍS á
sunnudaginn. Þórsarar eiga einnig
í vandræðum því þeirra besti mað-
ur, Konráð Óskarsson, meiddist.
Hann missti framan af fingri er
hann var við vinnu.
■ MARJO Matikainen frá Finn-
landi sigraði í 15 km göngu kvenna
með hefðbundinni aðferð á heims-
meistaramótinu í Lahti í Finnlandi
í gær. Finnar nældu í öll verðlaun-
in í gær eins og í 10 km göngunni
á föstudag. Marja Liisa Kirvesni-
emi, sem sigraði í 10 km göngunni,
varð önnur aðeins tveimur sekúnd-
um á eftir Matikainen og Pirkko
Maatta í þriðja sæti. Matikainen
hefur nú unnið þrenn verðlaun á
mótinu, en áður hafði hún unnið
silfur og bronsverðlaun.
■ MARCUS OSULLIVAN, sá
hinn sami og setti heimsmet í 1.500
metra hlaupi innanhúss í síðustu
viku, hafnaði í 2. sæti í 3.000 metra
hlaupi á móti í Los Angeles um
helgina. Það var Bandaríkjamað-
ur sem sigraði, Doug Padilla.
Hann kom í mark á 7:51,33 mínút-
um, en OSullivan á 7:51,65 mínút-
um. Annað sem kom á óvart á þessu
móti var að Radion Gataullin, frá
Sovétríkjunum, náði ekki að sigra
í stangarstökki. Gataullin vann til
silfurverðlauna á Ólympíuleikunum
í Seoul og átti heimsmetið innan-
húss, áður en landi hans Sergei
Bubka sló honum við fyrir skömmu.
Gataullin fór yfir 5,70 metra en
Joe Dial fór yfir sömu hæð en
notaði tl þess færri tilraunir.
■ Á STRALÍUMENN hafa kom-
ist að því að reykingar og íþróttir
eigi ekki saman og grætt á því!
Landslið Ástralíu í knattspymu
hefur auglýst tóbak í 15 ár en hef-
ur nú ákveðið að taka tilboði frá
heilsuvemdarráði. Þar em miklir
peningar í boði; meiri en liðið hafði
frá tóbaksframleiðendunum. Á bún-
ingum liðsins mun standa stómm
stöfum „Hættu!“ og er þá að sjálf-
sögðu átt við að nú sé kominn tími
til að drepa í. Talsmenn ástralska
knattspymusambandsins segja að
Guðjón
i mikl-
umham
Toppliðin töpuðu bæði
Fyrsta tap Arsenal í 12 leikjum í röð
ARSENAL og Norwich, sem eru
(tveimur efstu sætunum f 1.
deild, töpuðu bæöi leikjum
sínum í gærkvöldi. Arsenal tap-
aði fyrir Coventry, 1:0 og Guöni
Bergsson og fólagar hjó Tott-
enham unnu Norwich, 2:1.
rian Kilcline fyrirliði Coventry
skoraði sigurmarkið þegar átta
mínútur voru til leiksloka. Coventry
er nú i 3. sæti deildarinnar, 11 stig-
um á eftir Arsenal.
Paul Gascuigne kom Tottenham
yfir á 13. mínútu gegn Norwich,
en Trevor Putney jafnaði í upphafí
síðari hálfleiks. Chris Waddle skor-
aði síðan sigurmarkið 25 mínútum
fyrir leikslok. Tottenham er nú í
11. sæti deildarinnar.
Millwall sigraði Middlesbrough,
2:0, og komst með því upp í 5.
sæti. Briley skoraði fyrra markið,
en síðara markið var sjálfsmark.
Guðjjón Skúlason átti mjög góð-
an leik og gerði 38 stig fyrir
ÍBK, þar af sjö þriggja stiga körf-
ur, er lið hans sigraði Tindastól á -
(•■i Sauðárkróki, 83:96,
FráBimi í gærkvöldi. -v
Bjömssyniá Heimamenn byrj-
Sauðárkróki uðu betur, en fljót-
lega tóku Keflvík-
ingar völdin og höfðu mest 12 stiga
forskot í fyrri hálfleik. í síðari hálf-
leik náðu Tindastólsmenn fljótlega
að jafna, en þá bættu Keflvíkingar
við sig óg var sigur þeirra aldrei í
hættu í lokin.
Leikurinn var frekar slakur og
dómaramir sömuleiðis. Dómgæslan
kom þó nokkuð jafnt niður á báðum
liðum. Heimamenn áttu ekki góðan
dag og nýttu Keflvíkgar sér það,
sérstaklega Guðjón Skúlason sem
var yfírburðamaður á vellinum. Jón
Kr. og Sigurður Ingimundarson
stóðu sig einnig vel, sérstaklega í
fyrri hálfleik.
um var náð, 70:93.
Núverandi bikarmeistarar
Njarðvíkinga iéku ágætlega lengst
af, en annars var leikurinn ekki í
háum gæðaflokki. Mikið um mistök
á báða bóga. Kristinn Einarsson var
maðurinn á bak við sigurinn, lék
án efa sinn besta leik í langan tíma.
Þá var Helgi Rafnsson nær einráð-
ur undir körfunni, þrátt fyrir að
hafa ívar Webster yfír sér allan
leikinn. Friðrik Rúnarsson lék vel í
síðari hálfleik en Teitur átti rólegan
dag. Heimamenn léku hræðilega í
síðari hálfleik - liðsheildin virkaði
mjög ósamstæð og leikmönnum
virtist standa á sama hvemig færi.
Kristinn Albertsson og Helgi
Bragason dæmdu og áttu náðugt
kvöld.
Stig KR: Jóhannes 19, Birgir 18, Guðni
10, Ólafur 10, ívar 8, Gauti B, Böðvar B.
Stig UMFN: Kristinn 23, Helgi 18, Teitur
1B, Friðrik Rúnarsson 18, fsak 10, Hreiðar
10, Friðrik Ragnarsson 4.
HJálmar Hallgrímsson
samningurinn sé góður en sam-
bandið fær 1,2 milljónir dollara í
sinn hlut.
■ GRÍSKIR dómarar tóku sér
frí frá störfum um helgina. Það
gerðu þeir til að mótmæla fram-
komu leikmanna og áhorfenda í
leik á eyjunni Krít. Þar lék lið
heimamanna, FI, gegn Larissa í
bikarkeppninni. Dómarinn, Nikos
Hrysanis, átti hinsvegar í höggi
við áhangendur OFi og leikmenn
liðsins. Leiknum lauk með jafntefli,
1:1 og þar með var þátttöku OFI
í bikarkeppninni lokið. Stuðnings-
menn liðsins vom ekki sáttir við
það og til að láta í ljósi óánægju
sína börðu þeir á vesalings dómar-
anum. Hann var fluttur á sjúkrahús
og sjö menn handteknir fyrir ólæt-
in. Því ákváðu grískir dómarar að
taka taka höndum saman og dæma
ekki fyrr en þessum látum linnir.
■ NILS Liedholm var í gær
rekinn sem þjálfari ítalska félags-
ins Róma. Unglingaþjálfari liðsins,
Luciano Spinosi hefur tekið við
liðinu. Liedholm var þjálfari Róma
er liðið sigraði í deildinni 1983.
Hann fór svo til AC Mílanó en kom
aftur til Róma fyrir tveimur ámm.
Spinosi, sem tekur við liðinu, er
yngsti þjálfari deildarinnar, 39 ára.
Morgunblaöiö/Sverrir
FrlArik Rúnarsson hinn ungi og efnilegi leikmaður Njarðvfkinga stekkur
hér upp og skorar hjá KR-ingum.
UMFT—ÍBK
83 : 96
íþróttahúsið á Sauðárkróki, íslandsmó-
tið í körfuknattleik, þriðjudaginn 21.
febrúar 1989.
Gangur leiksins: 12:9, 15:21, 28:88,
43:50, 46:58, 58:57, 61:66, 70:77,
76:87, 88:96.
Stig UMFT: Eyjólfur Sverrisson 21,
Sverrir Sverrisson 17, Valur Ingimund-
arson 17, Haraldur Leifsson 14, Ágúst
Kárason 8, Kári Marísson 6.
Stig ÍBK: Guðjón Skúlason 88, Jón
Kr. Gíslason 22, Sigurður Ingimundar-
son 16, Axel Nikulásson 10, Falur
Harðarson 8, Nökkvi Jónsson og Al-
bert óskarsson eitt stig hvor.
Dómarar: Bergur Steingrímsson og
Indriði Jósafatsson og voru slakir.
Áhorfendur: 250.
PP
Guðjón Skúlason, ÍBK.
P
Sverrir Sverrisson, Eyjólfur Sverris-
son og Valur Ingimundaron, UMFT.
Jón Kr. Gíslason, Axel Nikulásson
og Sigurður Ingimundarson, ÍBK.
NBA-úrslit
Úralit í NBA-deiIdinni í körfubolta
aðfaranótt þriðjudags:
Chicago Bulls — Portland.102:98
Cleveland — Houston Rockets.... 110:90
Denver Nuggets — Detroit.103:101
Atlanta — LA. Clippers..114:100
New Jereey — Miami Heat..117:109
Dallas — San Antonio.....105:93
Utah Jazz — Phoenix Suns.118:92
L.A. Lakere — Sacramento.100:97
KNATTSPYRNA / ENGLAND