Morgunblaðið - 18.03.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.03.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP LAUGARDAGUR 18. MARZ 1989 SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STOD2 11.00 ► Fraaðsluvarp.Endursýntefnifrá 13.og 15. marssl. Bakþankar(14. min), Algebra(14. mín.), Máliðog meöferð þess (22. mín), Þýskukennsla (15. mín), Siöaskiptin (13. mín), Umræöan (35. mín.). Þýskukennsla (15. min.). 14.00 ► iþróttaþðtturinn. Kl. 14.55 verður bein útsending frá leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku bikarkeppninni, og lýsir Bjarni Felixson þeim leik. Einnig veröurfylgst með öörum úrslitum frá Englandi, og þau birt á skjánum jafnóöum og þau berast. Þá verður bein útsending frá (slandsmótinu í sundi sem fram fer í Sundhöll Reykjavíkur. Umsjón Arnar Bjömsson. 8.00 ► Kum, Kum. Teiknimynd. 8.20 ► Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 8.45 ► Jakarl.Teiknimynd með íslensku tali. 8.50 ► Rasmus klumpur.Teiknimynd með íslensku tali. 9.00 ► Með afa. 10.30 ► Hlnir umbreyttu. Teiknimynd. 10.55 ► Klementína. Teikni- mynd. 11.26 ► Fólkaeyjan. Ævintýra- mynd. 11.65 ► Pepaí popp. Endur- sýndurfráígær. 12.46 ► Fullkomin (Perfect). Mynd um blaðamann sem fær það verkefni að skrifa um heilsuræktarstöövar. Aðalhlutverk: John Travolta og Jamie Lee Curtis. Leik- stjóri: James Bridges. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 STOD2 18.00 ► ikominn Brúskur (12). Teiknimyndaflokkur í 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.26 ► Smelllr. 18.60 ► Táknmðlsfróttir. 19.00 ► A framabraut (Fame). 14.40 ► Ættarveldið (Dynasty). Framhaldsþáttur. Þýöandi: Snjó- laug Bragadóttir. 15.30 ► Þræðir II. Bandarísk sjónvarpsmynd í tveimur hiutum. Fyrri hluti. Unga klámmyndadrottningin Lili er tilbúin að leggja allt í sölumar til þess að fá vitneskju um uppruna sinn. Síðari hluti verður á dagskrá á.morg- 17.00 ► fþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir íþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt, o.fl. Umsjón: HeimirKarlsson. 19.19 ► Fróttir og fróttaumfjöllun. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Q 0, STOD2 19.30 ► Á framabraut. 10.54 ► Æv- intýri Tinna. 20.00 ► Fréttir og veður. 19.19 ► Fréttirogfróttaumfjöll- un. 20.30 ► Lottó. 20.35 ► '89 á stöðinni. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. 20.50 ► Fyrirmyndarfaðir. 21.16 ► Maðurvikunnar. Pétur Lúthersson húsgagnaarkitekt. 21.30 ► Ofurmærin (Supergirf). Bandarísk bíómynd frá 1984. Leik- stjóri Jeannot Szwarc. Aðalhlutverk Helen Slayter, Faye Dunaway, Peter O'Toole og Mia Farrow. Ævintýramynd sem byggir á samnefnd- um myndasögum um Köru sem kemurtil jarðartil að bjarga jarðarbú- um frá tortímingu. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.20 ► Peningar(L’Argent). Frönsk- /svissnesk bíómynd frá 1983. Leikstjóri Robert Bresson. Aðalhlutverk: Christian Patey o.fl. Myndin er byggð á smásögu Tolstojs. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. 00.45 ► Utvarpsfróttir (dagskrárlok. 20.30 ► Laugardagurtillukku. Getraunaleikur sem unninn er i samvinnu við björgunarsveitirn- ar. Kynnir: Magnús Axelsson. 21.30 ► Steini og Olli. Stan Laurel og Oliver Hardy fara á kostum. 21.50 ► Kisulórur (Wat’s New Pussycat?) Tiskublaðaútgefanda reynist erfitt að halda sér að vinkonu sinni vegna mikillar kvenhylli er hann nýtur. Aðalhlutverk: Peter O'Tool, Peter Sellers Woody Allen, Ursula Andress og Romy Schneider. Leikstjóri: Clive Donner. 23.40 ► Megnum P.l. 00.30 ► Ufi Knievel (Viva Knievel). Aðalhl.: Evil Knievel o.fl. Ekki við hæfi barna. 2.16 ► MerkiZorro. 3.36 ► Dagskráriok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FMS2.4 6.46 Veöurfregnir. Bæn, séra Bjami Sig- urösson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.06 Litli bamatíminn. .Litla lambið" eftir Jón Kr. isfeld. Sigríður Eyþórsdóttir les sögulok. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir leitar svara við fyrirspumum hlust- enda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9J0 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfir- lit vikunnar og þingmálaþáttur endurtek- inn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.03 i liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. Þáttur um listir og menningar- mál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón Berg- þóra Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 (slenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö á mánudag kl. 15.45.) 16.30 Öpera mánaöarins: 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Gunnvör Braga. Tónlist og Tilkynningar. 1845 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar. Jón Hjartarson, Emil Gunnar Guðmundsson og Öm Ámason fara með gamanmál. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Gunnar Finnsson ræð- ir við Júlíus Þórðarson á Skorrastað í Norðfirði. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 (slenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. Dagskár morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugardags- kvöldr. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítiö af og um tónlist undir svefn- inn. „Barn á okkar dögum" (A Child of our Time), óratória eftir Michael Tippett. Jón Örn Marinósson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 — FM90.1 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00 og 8.00. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar i helgarblöðin og leikur banda- ríska sveitatónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjón- varps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Fréttir kl. 16.00. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helga- son sér um þáttinn. 16.30 Bein útsending frá leiks Vals og Magdeburg. Samúel Öm lýsir seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum í Evrópukeppni meistaraliða. 18.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum 19.00 Kvöldfréttir. " - 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 2.05 Eftirlætislögin. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. Gestur þáttarins er Sigur- björg Pétursdóttir. (Endurtekinn frá þriðju- degi.) Meitillinn harðnar Konan sem hringdi í Steingrím í Reykjavík síðdegis 15. marz kl. 18:54 taldi umferðarþættina sem þau Kristín Ólafsdóttir og Jónas R. Jónsson hafa stýrt að undan- fömu á skjánum full langdregna og að það væri mun áhrifaríkara að skjóta örstuttum og markvissum umferðarþáttum inní dagskrána. Að mati undirritaðs voru umferðar- þættir Kristínar og Jónasar ágæt- lega unnir en samt fóru þeir svolít- ið út um annað svo sennilega hefír konan nokkuð til síns máls. Það er annars ekki auðvelt að koma við umferðarfræðslu á slqánum og sennilega þýðir lítið að sýna dag eftir dag ítarlega umferðarfræðslu- þætti. Hér hvarflar hugurinn til hinna hnitmiðuðu Volvoauglýsinga er sýna svart á hvítu hversu mikil- vægt það er að festa farþegana — ekki síður í baksætunum en fram í bflnum. Konan ræddi líka um . . . steinsmíðis- og tréskurðarauglýs- ingar tryggingarfélaganna sem hún áleit peningasóun. Tryggingarfé- lögunum væri nær að smíða auglýs- ingar er stuðluðu að bættri um- ferðarmenningu. Satt segirðu, kona góð! Það er orðið óheyrilega dýrt að tryggja ökutækin og það virðist ekki skipta máli þótt tryggingarfé- lögin græði á öðrum tryggingar- stofíium svo sem heimilistrygging- um — þau komast upp með að krefj- ast líka hallalausra bifreiðatrygg- inga. Hvað segði ríkisvaldið ef kaupmenn krefðust þess að verð- lagsyfírvöld samþykktu að þeir ættu kröfu á að graéða jafnt á öllum söluvörum? Slíkt fyrirkomulag sam- rýmdist máski „samvinnuhugsjón- inni“ en ekki ftjálsri samkeppni er tryggir best hag neytandans. Nafnamir . . . Jón Óttar og Jón Sigurðsson spjölluðu í gærdag við lesendur Morgunblaðsins á miðopnu um Stöð 3.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi i nætur- útvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. 14.00 Kristófer Helgason. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 2.00 Næturdagskrá. RÓT— FM 106,8 10.00 Plötusafnið mitt. Steinar Viktorsson. 12.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameriku. Mið- Ameríkunefndin. 18.00 Heima og að heiman. Alþjóðleg ungmennaskipti. E. 18.30 Ferill og „fan”. Baldur Bragason. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Láru 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Arnari Þór Óskarssyni og Benedikt Rafnssyni. STJARNAN — FM 102,2 10.00 Loksins laugardagur. Gunnlaugur Helgason og Margrét Hrafnsdóttir fara í leiki með hlustendum. Kvikmyndaget- raunin verður á sínum stað og einnig fá Gulli og Margrét gesti í spjall. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 16.00. 17.00 Helga Tryggvadóttir. 20.00 Stjömukvöld í uppsiglingu. Ýmsir 2 þar sem Jón Sigurðsson hefír nýlega tekið við fjármálastjóm. Þeir nafnamir komu víða við og minntust meðal annars á fyrir- hugaðan útflutning á sjónvarpsefni. J.O: Við stefíium að því að þetta verði að verulegu leyti útflutnings- fyrirtæki í framtíðinni. Við munum framleiða efíú, ekki endilega dýrar kvikmyndir, heldur sjónvarpsefni, náttúrulífsmyndir, heimildamyndir, landkynningarmyndir, menningar- efni og fleira, sjónvarpsefni sem á möguleika á að seljast á hinum al- þjóðlega sjónvarpsmarkaði. Sannarlega spennandi framtíð- arsýn hjá yfirmanni Stöðvar 2. En það er nærri sanni að hingað til hafí hugverk Halldórs Laxness einna helst minnt heimsbyggð á sögueyjuna. En með aukinni sam- vinnu á Qölmiðlasviðinu má ætla að hugverk frá smáþjóðunum rati auðveldar á alþjóðamarkaðinn þar sem þörfín fyrir slík verk vex með hverri nýrri stöð og hveijum nýjum dagskrárgerðarmenn stöðvarinnar leika tónlist. 22.00 Darri Ólason. 3.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS — FM 104,8 12.00 MS 14.00 MH 16.00 IR 18.00 KV 20.00 FB 22.00 FÁ 24.00 Næturvakt Útrásar. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 14.00 Alfa með erindi til þin. 16.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið frá miðvikudagskvöldi. 18.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 22.30 KÁ-lyklllinn. Blandaður tónlistar- þáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um miðnætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. huóðbylgjan FM 96,7/101,8 9.00 Kjartan Pálmarsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Axel Axelsson. 15.00 Fettur og brettur. Iþróttatengdur þáttur i umsjá Einars Brynjólfssonar og Snorra Sturlusonar. Farið verður yfir helstu íþróttaviðburði vikunnar o.fl. 18.00 Topp tíu. Bragi Guðmundsson leikur tíu vinsælu lögin á Hljóðbylgjunni. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Næturvakt Hljóðbyigjunnar. 4.00 Dagskrárlok. gervihnetti. Og það er reyndar ekki alveg rétt að það séu bara hugverk Laxness er hafí ratað frá sögueyj- unni til heimsbyggðarinnar. Pagur- lega myndskreyttar bamabækur með íslenskum sögum, gömlum og nýjum, hafa að undanfömu ratað til bama úti í hinum stóra heimi. Að öllum ólöstuðum hefír bókaút- gáfan Iðunn staðið þar fremst f flokki og þannig kynnt bömum um víða veröld íslenska ævintýraveröld. Slíkt starf er ómetanlegt við kynn- ingu lands og þjóðar og böm jarðar- innar eru síþyrst í góðar sögur og myndir eins og myndaflokkurinn um Nonna og Manna sannaði. Slíkar myndir greiða og götu ann- ars sjónvarpsefnis. Hins vegar verða sjónvarpsstöðvar að varast að sýna áróðursmyndir fyrir böm svo sem Selinn Snorra sem var á Stöð 2 en þar voru veiðimenn nán- ast í hlutverki glæpamanna. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.