Morgunblaðið - 18.03.1989, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.03.1989, Blaðsíða 47
JHKJ Sfífígt ÍJ 9U!IZSí&P'&ilI-iMiÍ l'vlK’Mít (iaiAJSHLÍDBOU * MORGUNBLAÐH) IÞROTTIR ÍAUGÁRDAGUR 18.’ MARZ’ Í989 47 HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐSMÁL Svarkomiðfrá austur-þýska handknattleikssambandinu: HSI stendur Tiedemann til boða tvo mánuði á ári HSÍ hefur borist svar bréflega frá austur-þýska handknatt- leikssambandinu, fyrir hönd íþróttamálaráöherra landsins, þess efnis að HSÍ geti fengið Paul Tiedemann til starfa ítvo mánuði á ári. Hann getur því ekki orðið þjálfari íslenska landsliðsins sé þetta endan- legt svar frá A-Þjóðverjum. Logi Bergmann Eiösson skrífarfrá Magdeburg orgunblaðið fékk þær upp- lýsingar á skrifstofii austur- þýska handknattleikssambandsins að beiðni HSÍ um að Tiedemann yrði næsti landsliðsþjálfari islands hefði verið neitað. Jón Hjaltalín Magnússon, formaður HSÍ, sagði IÞRHflflR FOLK ■ JÚLÍUS Jónasson, leikmaður Vals, meiddist á æfíngu í Magde- burg í gær, tognaði í lærvöðva, en mun þó Ieika. Aðrir leikmenn Vals eru tilbúnir í slag- inn. Valdimar Grímsson hefur náð sér að fullu af þeim meiðslum er hann hlaut í leik Vals og Gróttu á mið- vikudaginn. ■ INGOLF Wiegert, línumað- urinn snjalli í liði Magdeburgar, var á æfíngu með liðinu í gær. Hann hefur ekki leikið síðan í jan- úar í fyrra er hann meiddist og talið var að hann léki ekki hand- knattleik framar. Wieland Schmidt sagði það einmitt í sam- tali við Morgunblaðið eftir leik Vals og Magdeburgar í Laugar- dalshöll á dögunum. Wiegert haltraði á æfíngunni í gær og virt- ist óöruggur, og er mjög ólíklegt að hann verði með liði sínu i dag. I HÖLLIN sem Valsmenn leika í gegn Magdeburg tekur um 2.500 áhorfendur, og sitja þeir hringinn í kringum völlinn. Þegar austur- þýska landsliðið leikur í Magde- burg er ávallt mikil stemmning, og liðið hefur ekki tapað landsleik þar í fjölda ára. íslenska landsliðið lék reyndar í þessari höll í fyrra á aust- ur-þýska handknattleiksmótinu. Islendingar mættu þá Sovét- mönnum og töpuðu. Nokkrir Vals- menn voru með í þessum leik, Jak- ob Sigurðsson, Geir Sveinsson, Júlíus Jónasson, Sigurður Sveinsson, og Einar Þorvarðar- son, sem leikur að vísu ekki með í dag. M VALSMENN fá lögreglufylgd í íþróttahöllina í dag. Astæðan er sú að Magdeburg og Rostock mætast í 1. deildinni í knattspyrnu og leiknum lýkur á sama tíma og Valsmenn leggja af stað. Búast má við mikilli umferð og þvf var lögreglan kölluð til. ■ MIKIÐ hefur verið fjallað um leikinn og austur-þýsk blöð eru á einu máli um að Magdeburg nái að vinna upp sex marka forskot Valsmanna. Reyndar hafa þau furðað sig á svo stóru tapi í fyrri leiknum. ■ FERÐ Valsmanna til Magde- burgar gekk mjög vel og tafír við landamærin voru óvenju litlar. Austur-þýskir tollverðir höfðu reyndar á orði að þetta yrði örugg- lega síðasta utanlandsferð Vals- liðsins í vetur! hins vegar í samtali við blaðið: „við lítum svo á svarið, að þeir bjóði okkur að Tiedemarm starfí allt að tvo mánuði á ári á íslandi. Við lítum á þetta sem fyrsta svar, og höfum áhuga á að ræða málin nánar. Best væri ef hann gæti verið hér allt árið, en það er þó ekki nauðsyn- legt. Bogdan Kowalczyk var hluta úr ári í Póllandi þegar hann var landsliðsþjálfari. Við munum óska eftir frekari viðræðum við æðstu menn íþróttamála í Austur-Þýska- landi." Afstaöan breyttist Fram kom í Morgunblaðinu skömmu áður en B-keppnin S Frakklandi hófst, að góðar líkur væru á að Tiedemann kæmi til KÖRFUKNATTLEIKUR Jón Amar með 29 stig Islenska drengjalandsliðið I 31:26. Síðari hálfleikur var mjög körfuknattleik, skipað leik- góður hjá íslendingum og náðu mönnum 17 ára og yngri, sigraði þeir fljótlega að jafna og sigu enska drengjalandsiiðið 79:59 í síðan firamúr og munurinn mestur æfingaleik í London í gærkvöldi. i lokin, 20 sticr. Jón Amar Ingvarsson skoraði 29 Jón Amar Ingvarsson úr Hauk- stig fyrir ísland. um var atkvæðamestur íslending- anna, nánast óstöðvandi, og skor- Islenska liðið bytjaði illa og aði 29 stig. Marel Guðlaugsson náðu og var undir allan fyrri hálf- frá Grindavík lék einnig mjög leik. Englendingar komust í 11:4 vel, gerði 16 stig þar af 14 í síðari og 20:12 og Ieiddu í leikhléi, hálfleik. HANDBOLTI / EVROPUKEPPNIN „Sex mörk ættu að duga“ - segir Geir Sveinsson, Valsfyrirliði sterkasta hlið en ég á þó von á að mörkin verði fleiri en í fyrri leikn- um.“ Valsmenn fengu skell gegn Gróttu kvöldið áður en þeir héldu til Magdeburgar. Það var fyrsta deildartap í rúm tvö ár, og nokkuð sem fæstir áttu von á. „Ég held að þetta tap hafi góð áhrif á liðið. Við komum niður á jörðina og sáum að við erum ekki ósigrandi," sagði Geir. Baraef... í fyrri leiknum fóru Valsmenn illa með mörg góð færi, meðal ann- ars fímm vítaköst og fjögur hraða- upphlaup. Munurinn hefði því getað verið mun meiri í fyrri leiknum. „Við reynum að hugsa sem minnst um þessi færi — og gerum það að minnsta kosti fyrr en síðari leiknum er lokið. Ef við töpum þá mun þetta naga mann alla ævi. Bara ef við hefðum skorað úr þessum færum... Ég vona bara að við komumst áfram svo við þurfum ekki að rifja upp þessi færi,“ sagði Geir. KA-f ólk i Reykjavík Undanúrslit í bikarleik, Þróttur - KA í blaki í dag kl. 15.15 í íþróttahúsi Hagaskóla. Mætum öll og hvetjum okkar menn. KA-klúbburinn í Reykjovík. VALUR mætir Magdeburg í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópukeppni meist- araliða í dag. Leikurinn fer fram í íþróttahöllinni í Magdeburg og er fyrir löngu uppselt. Vals- menn sigruðu ífyrri leiknum, 22:16, en þrátt fyrir það má búast við að róðurinn verði þungur í „Ijónagryfjunni" í Magdeburg. Sex marka forskot ætti að duga, en við ætlum okkur ekki að hanga á þessum sex mörkum. Við mætum til leiks til að sigra, enda ■_■■■ ekki hægt að byija LogiB. leik á því að hugsa Eiösson um að við séum þeg- skrífarfrá ar meg sex marka ag e urg forskot," sagði Geir Sveinsson, fyrirliði Vals, í samtali við Morgunblaðið í Magdeburg í gær. „Það sem við leggjum mesta áherslu á er að leika góða vöm. Sóknarleikurinn er ekki þeirra Morgunblaðifi/Logi Bergmann Eiðsson Paul Tiedemann. starfa hjá HSÍ. Jón Hjaltalín hitti prófessor Hermann, formann aust- ur-þýska handknattleikssambands- ins, á fundi formanna handknatt- leikssambanda Evrópu í Frankfurt, helgina fyrir B-keppnina. „Þá sagði Hermann að það væri nánast ör- uggt að Tiedemann kæmi. Þegar leið á B-keppnina var hins vegar eins og snurða hlypi á þráðinn, og þegar ég hitti Hermann undir lok keppninnar sagði hann að ýmislegt hefði breyst þannig að þeir gætu ekki séð af honum eins lengi og við óskuðum eftir," sagði Jón Hjaltalín í gær. Ráðgjafi? Formaður HSÍ sagði vitaskuld ekki mögulegt að ráða Tiedemann sem landsliðsþjálfara ef hann yrði aðeins tvo mánuði á ári á landinu. en ef hann fengist ekki til starfa hér í lengri tíma „höfum við áhuga á að hann starfí hér yfír sumartím- ann sem leiðbeinandi — ráðgjafí fyrir unglingalandslið okkar og starfí þá með þjálfurum unglinga- landsliðanna," eins og Jón Hjaltalín orðaði það í gær. Jón fer til Austur-Þýskalands undir lok mánaðarins og vonast þá til að geta rætt þessi mál nánar við þarlenda ráðamenn. „Við stefnum að því að ráða sem hæfastan þjálf- ara til að taka við okkar frábæra landsliði. Þjálfara sem getur haldið liði okkar á meðal þeirra bestu í heiminum,“ sagði Jón. SUND / INNANHÚSSMEISTARAMÓT Islandsmet Ragnheiður Runólfsdóttir, ÍA, setti íslandsmet í 200 metra íjórsundi kvenna á innanhússmeist- aramóti íslands í sundi sem hófst í Sundhöll Reykjavíkur í gærkvöldi. ■ Ragheiður synti á 2:21.07 mínútum og bætti eldra metið, sem hún átti sjálf, um 1.25 sekúndur. ísfírsku stúlkumar, Helga Sigurð- ardóttir og Pálína Bjömsdóttir úr Vestra, komu næstar á 2:31.02 mín. og 2:32.18 mín. B Amþór Ragnarsson, SH, varð íslandsmeistari í 200 metra fjór- sundi karla, synti á 2:15.44 mín. Ingólfur Amarson, Vestra, varð annar á 2:16.95 og Svavar Þór Guðmundsson, Óðni, þriðji á 2:18.98 mín. ■ Ragnar Guðmundsson, Ægi, hafði mikla yfirburði í 1.500 m skriðsundi karla, synti á 16:18.92 mín. Gunnar Ársælsson, ÍA, varð annar á 16:59.13 mín og Davíð Jónsson, Ægi, þriðji á 17:24.17 mín. ■ Þómnn Guðmundsdóttir, Ægi, sigraði í 800 m skriðsundi kvenna, synti á 9:37.87. Pálína Bjömsdótt- ir, Vestra, varð önnur á 9:49.02 og Halldóra Sveinbjömsdóttir.Bolung- arvík, þriðja á 9:50.36. mín. ■ Birgir Öm Birgisson, Vestra, sigraði í 50_ m skriðsundi karla á 25.74 sek. ólafur Einarsson, Ægi, varð annar á 25.78 sek og Jóhann Bjömsson, UMFN, þriðji á 25.85 sek. ■ Helga Sigurðardóttir, Vestra, sigraði í 50 m skriðsundi kvenna á 27,10 sek. Ragnheiður Rnólfsdóttir, ÍA, varð önnur á 27,36 og Elín Sig- urðardóttir, SH, þriðja á 27,79 mín. ■ Ægir sigraði í 4x100 m skrið- sundi karla á 3:44.13 mín. ÍA varð í öðm sæti og Vestri í þriðja. Vestri sigraði í 4x100 m skrisðundi kvenn á 4:10.83 mín. Ægir varð í öðm sæti og SH í þriðja. HANDBOLTI KRáfram Alfreð Gíslason gerði 11 mörk fyrir KR er liðið sigraði Sel- foss, 38:29, í bikarkeppni HSÍ á Selfossi í gærkvöldi. Magnús Sig- urðsson var markahæstur heima- manna með 8 mörk. KR mætir KA í 16-liða úrslitum keppninnar. ■ ÍR sigraði UMFN, 21:25, í 2. deiid karla í Njarðvíkum í gær- kvöldi. Sending af BiPY barnaskóm ST. 22-34 MARGIR LITIR KR. 1.350,- nýkomin <5T MARGIR LITIR KR. 790,- Full búð af nýjum vorfatnaði. Opið kl. 10 -16. BARNAFATAVERSLUN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 6B. SÍMI 621682

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.