Morgunblaðið - 18.03.1989, Síða 8

Morgunblaðið - 18.03.1989, Síða 8
MORGUNBLAMÐ LAUG'ARDAGUR 1S. MARZ' 1989 R 8 I DAG er laugardagur 18. mars, sem er 77. dagur árs- ins 1989. í dag hefst 22. vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.21 og síðdegisflóð kl. 16.57. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.35 og sólarlag kl. 19.38. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.36 og tunglið er í suðri kl. 23.16 (Almanak Háskóla íslands). Þetta hef ég talað við yður, svo að þér eigið frið f mér. í heiminum hafið þér þrengingu. En verið hughraustir. Ég hef sigr- að heiminn. (Jóh. 16,33.) Q P ára a&næli. Á þriðju- ÖO daginn kemur, 21. þ.m., er 85 ára Haraldur Ólafsson sjómaður, Sjafn- argötu 10 hér í bænum. Eig- inkona hans var Hrefna Hjör- leifsdóttir, sem er látin. í dag, laugardag, ætlar Haraldur að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 16. \ ára afmæli. Nk. I U mánudag, 20. þ.m., er sjötug Ásgerður Gísladóttir, Stórholti 40, Rvík. Eigin- maður hennar er Sigurður Guðmundsson. Ætla þau að taka á móti gestum í sal Meistarafélags iðnaðarmanna á morgun, sunnudaginn 19. mars, milli kl. 15 og 18. ára afinæli. í dag, Ö\J laugardaginn 18. mars, er sextugur Jón Guðbrands- son héraðsdýralæknir, Reynivöllum 12, Selfossi. Hann og kona hans, Þórunn Einarsdóttir, taka á móti gestum í dag, afmælisdaginn, í Inghóli milli kl. 16 og 19. 60 geir ára afinæli. í dag, 18. mars, er sextugur Val- Sigurðsson vélvirki, Hátúni 5, Keflavík. Kona hans er Guðmunda Friðriks- dóttir. Þau taka á móti gest- um í Iðnsveinahúsinu þar í bæ í dag, afmælisdaginn, kl. 17-20. ára afinæli. í dag, 18. mars, er áttræð Guð- björg Þorsteinsdóttir, Bergstaðastræti 40 hér í bænum. Hún var um langt árabil ritari í stjóm Verka- kvennafélagsins Framsókn. Hún ætlar að taka á móti gestum á Hallveigarstöðum í dag, afmælisdaginn, kl. 14.30-18. FRÉTTIR________________ VERKAKVENNAFÉL. Framsókn efnir til fræðslu- fundar fyrir félagsmenn sína um húsnæðismál. Verður fyrsti fundurinn nk. mánu- dagskvöld í Skipholti 50 A kl. 20.30. Á fundinn koma þeir Ingi Valur Jóhannsson frá félagsmálaráðuneytinu og Ásmundur Hilmarsson frá ASÍ. OSTADAGUR Kiwanis- klúbbsins Esju er í dag, laug- ardag, kl. 11.30 í veitingahús- inu Glæsibæ og er ostadagur- inn öllum opinn. FÉL. eldri borgara. Opið hús í dag fellur niður. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN. í dag komu af strönd Ljósa- foss og Stapafell. í dag er væntanlegt að utan leiguskip- ið Tinto. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld kom írafoss af strönd. í dag er ísberg vænt- anlegt að utan. Allir grænl. togarar eru famir úr aftur. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandar- kirkju afhent Morgun- blaðinu: Gunnar 1000, nafnlaus 400, Auður 1000, HAM 1000. BB 1000, Sigurður Antoníusson 100, NN 6000, Svala Krist- bjömsdóttir 200, SOS 1000, nafnlaus 1000, SE 500, nafn- laus 3000, SGE 3000, nafn- laus 500, ÞÞ 1000, MLPO 1000, BG 1000, AGJ 10.500. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 17. mars til 23. mars, að báöum dög- um meðtöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktdaga nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Sfmsvarl 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími fram- vegls á miövikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eöa hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 faugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfo88: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiað8toð Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldra8amtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alta laugardaga, s. 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræöistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. HluBtendum ó Noröurlöndum er þó sórstaklega bent ó 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00—23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta eínnig nýtt sór sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Aö loknum lestri hádegisfrétta ó laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fróttir liöinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi tyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúní 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbú&lr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandifi, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstö&in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæ&lngarhelmill Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kloppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilaslaöaspítall: Heimsókn- artfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefa- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarholmlli f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- læknlshóraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Kaflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00— 16.00 og 19.00—19.30. Akureyri — sjúkrahús- iö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vettu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Rafmagnsvettan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminja8afnið: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amt8bóka8afnlð Akureyrl og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. BókasafniÖ. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Lista8afn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagáröurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mén.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugárdaga kl. 13—17. Á miövikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—16- Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Oplö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið: Opið alla daga nema mónudaga kl. 14—18. Byggöasafniö: ÞriÖjudaga -fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjayík sfmi 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr ( Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15. en opiö I böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Ménud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Soltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.