Morgunblaðið - 18.03.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 18.03.1989, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MARZ :Í989 fclk í fréttum Morgunblaðið/RAX Þemavika í Melaskólanum Þemavikur hafa undanfarið verið haldnar í grunn- skólum landsins þar sem nemendur skemmta bæði sjálfum sér og foreldrum með leikþáttum og uppákomum sem tengjast ýmsum hversdagslegum hlutum. Á meðfylgjandi mynd fylgjast nemendur í Melaskóla með leikþætti félaga sinna. KJOTKVEÐJUHATIÐ Vinsælustu grím- urnar í Grikklandi Grímur af umdeildustu Grikkj- unum nutu mikilla vinsælda á kjötkveðjuhátíðinni þar í landi í ár og kváðust verslanaeigendur í mið- borg Aþenu ekki muna eftir viðlíka sölu. Andreas Papandreou forsætis- ráðherra og ástkona hans Dímítra Líaní voru eðlilega í sviðsljósinu enda hefur almenningur í Grikk- landi fylgst náið með sambandi þeirra en grímur af bankamannin- um og fjársvikaranum George Ko- skotas nutu einnig mikilla vinsælda og má sjá eina slíka lengst til hægri á myndinni. Koskostas dvelst nú innan fangelsismúra í Bandaríkjun- um og hefur hann bendlað Pap- andreou við ijársvikamálið sem vart honum að falli. Koskotas hafði við- komu hér á landi er hann flúði til Bandaríkjanna en hann bíður þess nú að verða framseldur til Grikk- lands. SPAUG N/HARNWÆVl SÖGUSKÝRING ÓMARS NÆSTU SYNINGAR Laugardag 18. mars uppselt Osottar pantanir 1. og 8. april seldar frá og meö deginum í dag. Laugardag 15. april uppselt. Aukasýningar föstudagana 31. mars og 21. apríl. Pöntunarsimi: 29900 úm NÝR SKEMMTISTAÐUR í H AFN ARFIRÐI ENDIX AFTIIR SAMAIV EFTIR 20 ÁR Dansað til kl. 03:00 Hljómsveitin BENDIX, sem sló í gegn íAlþýðuhúsinu ÍHafnarfirði og Breiðfirðingabúð „i den gode gamle tid“, skemmtir kl. 23:00 Bjöggi, Pétur, Steinar, Við- arog Björn Thoroddsen afturiHafn- arfirði eftir 20 ár. n (jomsi/eititl p Hafnirðingar! Nú erloksins tækifæri til að skemmta sér-vel á heimavelli. Pantanir fyrír matargesti ísíma: 91-50249. Aldurstakmark 20 ár. Snyrtilegur klæðnaður áskilinn. Strandgötu 30, Hafnarfirði, sími 50249.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.