Morgunblaðið - 05.04.1989, Síða 2

Morgunblaðið - 05.04.1989, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVHCUDAGUR 5. APRÍL 1989 Dosamót- ■ »|-rr ' ■.. takarar halda inn- reiðsína Maðurinn á myndinni heitir Jón Garðar Ogmundsson, og M " stendur við nýstárlegt tæki sem er er hið fyrsta sinnar tegundar á laqdinu. Þegar farið verður að leggja skilagjald á \fl8rilMn rV • áldósir hérlendis munu svona tæki, sem sett verða upp í verzlunum, taka IhF. við dósunum og IWillBliffBKF- 'lj gefa í staðinn iP* HhPIh^P^' innleggsnótu, sem hægt er að verzla fyrir í viðkomandi búð. Þetta fyrsta tæki á landinu er í Bónus, matvöruverzlun í Skútuvogi, og er að y/v T<; ’ sögn eigenda fyrst í stað sett upp fólki til fr óðleiks um komandi tíð. Morgunblaðið/Árni Sæberg Páll Pétursson um varnarmálaskrifstofiina: Legið á upplýsing- um um æfíngamar Utanríkisráðherra lýsir yfír fyllsta trausti sínu á skrifstofiistjórann Á næturfundi Alþingis vegna fyrirhug-aðra heræfinga Bandaríkja- manna hér á landi í sumar, lýsti Páll Pétursson, formaður þing- flokks framsóknarmanna, því yífir að upplýsingar í ræðu utanrikis- ráðherra væru einn samfelldur áfellisdómur yfir varnarmálaskrif- stofu utanrikisráðuneytisins, þar virtist sem viðgengist hefði leynipukur, legið hefði verið á upplýsingum og utanríkisráðherra ekki fengið þær í hendur. Viðræður lífeyrissjóða og stjómvalda: Vextir skuldabréfanna verði ákvarðaðir efitir á SAMBÖND lifeyrissjóðanna hafa gert stjórnvöldum tilboð um að sjóðirnir láni til Húsnæðisstofnunar gegn kvittunum, það sem eftir er af þessu ári. í janúar á næsta ári verði lánveitingarnar greiddar með skuldabréfum, með vegnum meðalvöxtum spariskirteina ríkis- sjóðs til 5 ára eða lengur, sem hafa verið seld almenningi á samnings- tímabilinu frá 1. apríl út árið. Nái þessi bréf ekki 50% af heildar- sem er minna en áætlanir Hús- næðisstofnunar, en þar var gert ráð fyrir að kaupin gætu numið tveimur milljörðum. I samtali við Morgunblaðið sagði Páli Pétursson að svo virtist sem Steingrímur Hermannsson hefði ekki fengið upplýsingar um umfang heræfinganna her í sumar. „Ég tek hans skýringu trúanlega, ogtel Ijóst að það er eitthvað að þessum boð- leiðum. Það þarf að kanna með hvaða hætti vamarmálaskrifstofan starfar, því að það er hennar hlut- verk að hafa ráðherrann upplýst- an,“ sagði Páll. Hann sagðist telja það hlutverk utanríkisráðherra að sjá til þess að starfshættir skrífstof- unnar yrðu kannaðir. Jón Baldvin Hannibalsson utan- ríkisráðherra sagði á þingi í fyrri- nótt að hann teldi upplýsingar þær, sem hann gerði þar opinberar, ekki gefa tilefni til að bera forstöðumenn vamarmálaskrifstofunnar neinum sökum. Lýsti ráðherra fvilsta trausti á núverandi skrifstofustjóra varnarmálaskrifstofunnar, og þótt hann gæti ekki talað af reynslu um forvera hans, andmælti hann ásök- unum um brot starfsmanna varnar- málaskrifstofunnar í starfí. Sverrir Haukur Gunnlaugsson var skrifstofustjóri varnarmála- . skrifstofunnar til vors 1987. Morg- unblaðið náði sambandi við hann í Genf, þar sem hann er nú sendi- herra. Sverrir sagðist ekki vilja tjá sig um málið, hann hefði rætt við vamarmálaskrifstofuna hér heima um málið, og hefði engu við það að bæta, sem þaðan kynni að koma. Þorsteinn Ingólfsson, núverandi skrifstofustjóri varnarmálaskrif- stofunnar, sagðist ekki vilja tjá sig um málið heldur. Sjá firásögn af umræðum á þingi á bls. 27. Stal pening’- um af skip- verjom PENINGUM var stolið úr veskjum nokkurra skipveija á loðnubátnum Hákoni ÞH í Reykjavíkurhöfn á mánudag. Granur féll á ákveðinn mann, sem komið hafði um borð um daginn og var hann handtekinn í húsi í Reykjavík um kvöldið. Hann gekkst við þjófnaðinum. sölu skal taka inn í bréf til styttri Stjómvöld hafa þessa tillögu nú til athugunar, en þau buðu 6% vexti frá 1. apríl til 1. júní og 5% vexti eftir það til áramóta. Síðasti samn- ingur milli aðila var gerður í desem- ber og gilti fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins. Vextir samkvæmt þeim samningi vora 6,8%. Viðræður um kaup það sem eftir er ársins hófust fyrir helgina. Mikill ágreiningur er um verðtryggingu. Stjórnvöld vilja að miðað verði við hina nýju láns- kjaravísitölu, sem samanstendur af framfgersluvísitölu, launavísitölu og byggingarvísitölu í jöfnum hlutföll- um, en lífeyrissjóðirnir gera tillögu um að skuldabréfin verði að % tryggð með framfærsluvísitölu og tíma þar til því marki er náð. að % með byggingarvísitölu, sem era svipuð hlutföll og gfltu í eldri lánskjaravísitölunni. Þá gera stjómvöld einnig tillögu um að skuldabréfin verði tryggð með evrópsku mvnteiningunni ECU. Lífeyrissjóðimir setja þak hvað það snertir við 20% kaupanna af Húsnæðisstofnun. Kaup lífeyrissjóðanna af Hús- næðisstofnun tóku kipp í marsmán- uði eftir að hafa fallið mjög mikið í febrúar í kjölfar breytinganna á lánskjaravísitölunni. Keypt vora skuldabréf fyrir 860 milljónir, sam- anborið við 160 milljónir í febrúar. Þá er búið að kaupa skuldabréf fyrir 1.526 milljónir frá áramótum, 70 vélbyssuskot fundin UM SJÖTÍU vélbyssuskot Iiaia nú fúndist í Qörunni við Voga á Vatnsleysuströnd. Að sögn Þóris Maronssonar yfirlögregluþjóns í Keflavík er talið að skotunum hafi verið hent fram af Stapanum á stríðsárunum, 1943 eða 1944. Þórir segir mildi að ekki hafi hlot- ist slys af þegar unglingar í Vog- um grófú upp skotin með kartöfl- ugöfflum og skóflum. Hann vill beina því til unglinga og foreldra þeirra að skotanna sé ekki leitað með áhöldum af þessu tagi. Lögreglan í Keflavík hefur ráðgast við sérfræðinga Landhelgisgæslunn- ar, sem munu eyða skotunum, og einnig við menn frá vamarliðinu og lögreglunni í Reykjavík um hvort og þá hvernig standa skuli að ieit að skotfærunum. Þórir sagði niðurstöð- una þá að útilokað vseri að hreinsa fjörana af skotum og báast mætti við slíkum reka hvenær sem væri. Hins vegar væri þá biýnt að sýna aðgát og láta lögreglu vita. Játaði fíölda innbrota: Sleppt og- staðinn að verki eftir tvo tíma MAÐUR, sem játað hafði í yfirheyrslum hjá lögreglu Qölda innbrota í mannlaus íbúðarhús í Hafharfírði undanfarið, var handtekinn að nýju um tveimur klukkustundum eftir að hann hafði verið látinn laus á mánudagskvöld, grunaður um enn eitt innbrotið. Maðurinn er síbrotamaður á tekinn og færður til yfírheyrslu. þrítugsaldri. Úndanfarnar vikur Að fenginni játningu á ijölda inn- hefur verið brotist inn í 20-30 brota var maðurinD látinn laus. mannlaus íbúðarhús í Hafnarfirði Sama kvöld handtók lögregla í en litlu verið stolið. Eftir að sást Hafnarfirði hann að nýju og hafði til ferða mannsins við eitt slíkt hús hann þá strax tekið til við fyiri iðju. á sunnudag-skvóld var nann nana- Ellefii aðildarfélög BHMR hefla verkfall á morgun ELLEFU stéttarfélög innan Bandalags háskóla- menntaðra ríkisstarfsmanna leggja niður störf frá og með morgundeginum 6. apríl ef ekki takast samningar fyrir þann tíma. Félögin ellefú eru: Félag bókasafiisfræðinga, Félag íslenskra fræða, Félag háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga, Félag íslenskra náttúrufræð- inga, Félag íslenskra sjúkraþjálfara, Iðjuþjálfafé- lag íslands, Hið islenska kennarafélag, Matvæla- og næringafræðingafélag íslands, Sálfræðingafé- lag íslands, Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa og Stéttarfélag lögfræðinga í rikisþjónustu. Morgunblaðið aflaði upplýsinga lijá ýmsum opin- berum stofiiunum á áhrifum verldallsins og fara þær hér á eftir. Grunnskólarnír: Mest röskun í stærri skólum Ekki er nákvæmlega vitað um áhrif verkfalis HÍK á grannskóla lands- ins. Hinsvegar má ljóst vera að þar sem hlutfall kennara úr HÍK er hátt, raskast skólahald veralega. Annars staðar má ætla að óveruleg röskun verði á skólastarfi. Að sögn Hrólfs Kjartanssonar, deildarstjóra skólarannsóknadeildar mennta- málaráðuneytisins, er ekki um nema tvennt að ræða fyrir nemend- ur, annaðhvort að fara heim á milli tíma eða bíða í skólunum og nýta sér þá þjónustu sem þar er haldið uppi kennaralausir. Hrólfur sagði að röskunin yrði líklega mest í stærri skólunum á höfuðborgarsvæðinu svo sem í Hagaskóla og Réttarholtsskóla. Samræmdu prófín era fyrirhuguð síðustu viku aprílmánaðar og þreyta nú prófin um 4.200 nemendur. Hrólfur sagði að þessi tími væri bæði slæmur og óeðlilegur til niður- fellingar skólahalds þó verkfall kæmi vissulega misjafnt niður á nemendum. „Samt sem áður má segja að í grunnskólunum verði minnstur skaðinn þar sem inntöku- skilyrðin í framhaldsskólana hafa verið rýmkuð verulega." Hrólfur sagði að menn héldu í vonina um að til verkfalls þurfi ekki að koma. Ekki hefur verið rætt um hvað beri að gera ef til þess kemur samt sem áður, en eft- ir síðasta kennaraverkfall, var kennsludagurinn lengdur að af- loknu verkfalli auk þess sem bætt var inn laugardögum sums staðar til að bæta nemendum upp kennslu- tapið. Hrólfur sagði að kennarafélögin tvö stæðu venjulega þétt saman í allri sinni kjarabaráttu þó annað félagið hefði nú einvörðungu boðað verkfall. Því væri með Öllu óvíst hvort eða með hvaða hætti KÍ muni styðja HÍK. Sjúkrastofoanir: Áhrif mest á Landsspítala Yfírvofandi verkfaíl mun hafa mik- il áhrif á starfsemi Landsspítalans. Nokkram sjúkradeildum verður lok- að auk þess sem skurðaðgerðum verður hætt nema þar serai brýna nauðsyn ber til. Þá verður dregið veralega úr starfsemd Blóðbankans. Aðeins neyðarþjónustu verður sinnt, eins og á stórhátiðum, en svo það á eftir að skoða hvort ein- hverjar undanþágur fást því til við- bótar. Ellefu líffræðingar starfa við Blóðbankann sem allir fara í verk- fall. Davíð Á. Gunnarsson, forstjóri ríkisspítalanna, sagði að aldrei áður hefði komið til verkfalls í Blóð-I' bankanum. Einu sinni hefði komið til hópuppsagna, en líffræðingar hefðu sjálfir leyst þau vandamál er upp komu. Eftir að dregur úr starfsemi Blóðbankans lamast öll önnur starf- semi fljótlega, sem hefur sérstak- lega áhrif á skurðdeildir Landsspít- alans. „Fljótlega eftir að verkfallið hefst, geri ég ráð fyrir að stöðva þurfi allar stórar aðgerðir á Lands- pítalanum," sagði Davíð. Á Landsspítalanum fara alls sjö stéttarfélög í verkfall, það er há- skólamenntaðir hjúkrunarfræðing- ar, iðjuþjálfar, sjúkraþjálfar, sál- fræðingar, félagsráðgjafar, líffræð- ingar og bókasafnsfræðingar. í allt munu þetta vera um 280 starfs- menn. Þar af er tæpur helminguf háskólamenntaðir hjúkranarfræð- ingar, en samkvæmt núgildandi lögum má aðeins um helmingur þeirra fara í verkfall. Á Landsspítalanum verður rúnti um hundrað sjúkrarúmum lokað ef verkfall skellur á. Þar af era 44 sjúkrarúm á handlæknisdeildum] 26 rúm á barnadeild, 15 á bæklun- ardeild og 18 á lyflæknisdeild. „Þær deildir, sem mannaðar eru nær ein- göngu háskólamenntuðum hjúk- runarfræðingum, lamast strax á verkfallsdegi. Sjúklingamir verða

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.