Morgunblaðið - 05.04.1989, Síða 14

Morgunblaðið - 05.04.1989, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDÁGUR 5. APRÍL 1989 Eitt verka Sigridar Valtingojer. Gallerí Borg: Sigríd Valtingojer opnar sýningn SIGRID Valtingojer opnar sýn- ingu á verkum sínum í Gailerí Borg, Pósthússtræti 9, á morg- lAUFAS1 FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 Mikil sala - mikil sala Okkur vantar allar gerðir eigna 2ja herb. AUSTURBRÚN 2ja herb. íb. á 7. hæö. Ekkert áhv. Verð 3,8 millj. un fimmtudaginn 6. aprfl klukk- an 17. Þetta er sjötta einkasýning Sigridar, auk þess hefur hún tekið þátt í fjölda samsýninga, í alþjóð- legum grafíksýningum og tvíær- ingum í Evrópu, USA t>g Japan. Hún hefur verið búsett á íslandi síðan 1961 og stundaði nám við Myndlista- og handlðaskóla ís- lands á árunum 1975—1979, með grafík sem sérgrein. Sigrid hefur hlotið tvenn verð- laun í alþjóðlegum grafíksýning- um í Japan og Grand Prix 1987 á alþjóðlegri grafíksýningu í Bi- ella, Italíu. Á sýningu Sigridar Valtingojer nú éru sautján verk grafík-, blý- ants- og olíukrítarmyndir. Sýningin er opin virka daga frá klukkan 10—18 og frá klukkan 14—18 um helgar. Henni lýkur þriðjudaginn 18. apríl. DIGRANESVEGUR 2ja herb. íb. í parhúsi. Miklð endurn. Bílskréttur. Áhv. ca 1 millj. Verö 4 millj. KLEPPSVEGUR 2ja herb. 50 fm íb. lítiö niðurgr. Verð 3,3 millj. ÞÓRSGATA 2ja herb. íb. á 2. hæö í þríb. Áhv. 650 þús. V.erð 3,4 millj. 3ja herb. BARMAHLÍÐ 3ja herb. björt og falleg kjíb. í fjórb. Laus fljótl. Ekkert áhv. Verö 4,1 millj. HRAUNTEIGUR 3ja herb. kjíb. nýuppgerö. Ekkert éhv. Laus strax. Verð 4,1 millj. HRINGBRAUT Rúmg. 92,5 fm 3ja herb. íb. á 2. hæö í nýuppg. fjölbhúsi. Sérinng. Bílskýli. NJÁLSGATA 3ja herb. kjíb. í góðu ástandi. Lítiö áhv. KARFAVOGUR 3ja herb. risíb. Endurn. að hluta. Ekkert áhv. Verö 4 millj. ÞINGHÓLSBR. - KÓP. 3ja herb. sérh. Mikiö endurn. íb. Bílskúrsréttur. 4ra herb. og stærri ÁLFHEIMAR 127 fm efri sérh. með bílsk. Falleg og vel meö farin íb. 3-4 svefnherb. Verð 8,5 millj. ENGIHLÍÐ Falleg 106 fm efri sérh. Mikið endurn. Parket. Ný eldhinnr. o.fl. Skipti koma til greina á stærri eign. Verð 6,8 millj. SOGAVEGUR 4ra herb. 90 fm sérh. + herb. í kj. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 5,1 millj. Einbýlis- og raðhús DALSBYGGÐ - GBÆ Glæsil. einbhús ca 300 fm m. innb. tvöf. bíisk. Mjög vandaðar innr. séríb. á jaröh. Verð 17,0 millj. Uppl. aðeins veitt- ar á skrifstofu. RÉTTARHOLTSVEGUR 130 fm raðhús. Stofa, 3 svefnherb, baðherb., þvottaherb., geymsta. Laust f júni nk. Ekkert áhv. Verð 6,5 millj. TORFUFELL Glæsii. 140 fm raöh. á einni hæö ásamt bilsk. 4 svefnherb., sjónvhol og stofa. Sérsmíðaöar innr. Parket á gólfum. Gróinn garöur. Verö 9,5 millj. VITASTÍG B 26020-26065 Bergstaðastræti. 2ja herb. sérbýli 56 fm. Unnarbraut — Seltjnes. 2ja herb. íb. 60 fm á jarðh. Sérinng. Góður garður. Verð 3,6 millj. Skeiöarvogur. 2ja herb. íb. ca 60 fm i tvíbhúsi. Verð 3350 millj. Jörfabakki. 2ja herb. falleg íb. 65 fm á 3. hæð. Suðursv. Góð lán. Hraunbær. 2ja herb. ib. 60 fm á 3. hæð. Suðursv. Laus. Austurströnd. 3ja herb. góð ib. á 80 fm á 5. hæð. Frábært útsýni. Suö- ursv. Bílskýii. Laugarnesvegur. 3ja herb. endaíb. 75 fm á 3. hæð. Suðursv. Verð 4,5 millj. Æskil. makaskipti á stærri íb. I sama hverfi. Njálsgata. 3ja herb. ib. 70 fm á 2. hæð. Verð 3,9 millj. Njálsgata. Sérh. 80 fm auk 36 fm bilsk. á 1. hæð. Marbakki — Seltjnesi. 3ja herb. ib. 115 fm í kj. i tvibhúsi. Sér- inng. Verð 4,5 millj. Góö lán áhv. Hraunbær. 4ra herb. ib. 110 fm auk herb. í kj. Tvennar sv. Stóragerði. 4ra herb.ib. á 1. hæð 100 fm. Bílskréttur. Suðurhólar. 4ra herb. íb. 110tm á 2. hæð. Suðursv. Verð 5,3 miHj. Safamýri. 4ra herb. endaib. 115 fm á 1. hæð. Tvennar sv. Bilskréttur. Grettisgata. 4ra-5 hertr ib. 160 fm á 3. hæð. Séri. fallegar innr. Tvennar sv. Geithamrar. Raðhús 140fmauk 30 fm btlsk. Sérlega hugguiegt hús. Góð lán. Fannafold — nýbygging. 4ra herb. íb. i parhúsi 105 fm auk biisk. Stór garður. Húsið verður fullb. að ut- an, fokh. að innan. Verð 4950 milij. Miöhús. Einbhús átveimur hæðum 148 fm auk bilsk. Húsíð verður fuilb. að utan en fokh. að innan. Verð 6,8 millj. Teikn. á skrifst. Vorsabær. 140 fm einbhús á einni BÆJARGIL 175 fm einbhús ásamt bflsk. Afh. tilb. aö utan, fokh. að innan. Verö 6,0 millj. GRAFARVOGUR Tvær íb. í sama húsi. Önnur er 125 fm ásamt bflsk. Hin er 75 fm. Afh. fokh. VEGHÚS Stór 2ja herb. íb. Afh. tilb. u. trév. i haust. Verö 3,8 miflj. jm Auöur Guömundsdóttir m"1 . sölumaöur > Magnús Axelsson fasteígnasali p hæð auk 40 fm bílsk. Góður suöurgarður. Suöurgata. Til sölu verslhúsn. á jarðh. 124 fm auk kj. Verð 7,0 millj. Veitingastaður. TJl sölu veit- ingastaður á góðum stað i miðborginni. Snyrtistofa. Til sölu handsnyrti- stofa á góðum stað f miðb. Full kennsla í faginu innifalin i veröinu. Göð velta. Uppl. á skrifst. Skoðum og verðmetum samdægurs. JBm Bergur Oliversson hdl., II Gunnar Gunnarsson, s. 77410. AF INNLENDUM VETTVANGI AGNES BRAGADÓTTIR Miðstjórnarfundur Alþýðubandalagsins í kvöld: Búist við hörðum átökum á löngum og ströngum fimdi Olafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalags- ins talinn eiga í vök að verjast innan miðstjórnarinnar LÍKUR eru taldar á þvi að til átaka komi á miðstjórnarfiindi Al- þýðubandalagsins í kvöld. Þeir sem kröfðust þess að þessi fundur yrði haldinn, eigi siðar en í dag, eru flestir úr hópi þeirra sem takmarkaða hrifningu sýndu, þegar stjómarþátttaka í ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar var samþykkt sl. haust. Meginástæður andúðarínnar þá, eins og nú, vom bjaramál, en á liðnu hausti vora Qölmargir alþýðubandalagsmenn sem töldu með öllu óviðunandi að Álþýðubandalagið gengi til stj órnarsamstarfs, meðal annars á þeim grundvelli, að samningsréttur væri ekki í gildi. Kjaradeiluraar og launagreiðslur til BHMR verða fúndarefiiið í kvöld, og búast viðmæ- lendur Morgunblaðsins við miklum átökum á fundinum. Ólafur Ragnar Grímsson, for- maður Alþýðubandalagsins, var spurður hvaða augum hann liti þessa kröfu um 30 miðstjómar- manna um að haldinn verði mið- stjómarfundur, þar sem hann svari til um ákvarðanir sínar í kjaramál- um: „Ég tel að ákvörðun mín um að greiða BHMR-félögum ekki laun á meðan þeir verða í verkfalli sé ekki þess eðlis sem fundarboðendur telja. Hins vegar er Alþýðubanda- lagið lýðræðislegur flokkur og ég hef ætíð hvatt til þess að þar séu mál tekin til umræðu á o_pinskáan hátt og af hreinskilni. Eg fagna því að miðstjómarmenn skuli telja það þess virði að taka þessi mál fyrir — kjaramálin og launastefn- una,“ sagði Ólafur Ragnar. Formaður Alþýðubandalagsins var spurður hvort hann ætti ekki von á því að verða fyrir harðri gagnrýni á þessum fundi: „Ég tel það bara eitt af verkefnum stofn- ana í lýðræðislega kjömum flokki að gagnrýna forystumenn og veita þeim aðhald til að forða þeim frá einangrun í ráðuneytum og rangöl- um stjórnkerfisins." — Hefur þú þá einangrast frá flokknum í starfi þínu sem ráð- herra? „Það held ég nú ekki. Ég hef fengið fjölmargar símhringing- ar og ábendingar frá mörgum flokksmönnum, sem eru eindregið sammála þeirri ákvörðun sem ég tók. Það er hins vegar alltaf sú hætta fyrir hendi að menn sem eru lokaðir í ráðuneytum frá því snemma morguns og oft fram und- ir miðnætti, umluktir embættis- mönnum og öðrum ágætis mönn- um, lokist um tíma af frá flokks- félögum sínum og öðrum. Til þess eru stofnanir flokkanna að koma á slíkum sameiginlegum sturtuböð- um fyrir flokksmenn og ráða- menn.“ Vilborg Harðardóttir, skólastjóri Tómstundaskólans, var eir. þeirra sem undirrituðu kröfuna um mið- stjómarfund. Áður hafði Alþýðu- bandalagsfélagið í Reykjavík sam- þykkt harðorða yfírlýsingu á fé- lagsfundi, þar sem þeirri skoðun var lýst að afstaða fjármálaráð- herra til launagreiðslna BHMR- félaga samrýmdist ekki stefnu og starfsháttum Alþýðubandalagsins. Vilborg sagði í samtali við Morgun- blaðið, um ástæður þess að hún undirritaði kröfuna: „Mér fannst að núna hefði verið tækifæri fyrir Alþýðubandalagið að hegða sér öðru vísi og sýna samkomulagsvilj- ann í verki, með því að borga þessi umsömdu laun fyrirfram. En það er fleira sem hangir á' spýtunni. Ég vii gjaman að miðstjómin ræði þessar heræfmgar, því það þarf að koma á daginn hvort ráðherrar okkar í ríkisstjóminni vissu af því hvað til stóð. Hafí þeir vitað þetta, þá vom þeir einfaldlega að pukrast með vitneskju sína, á meðan þeir reyndu að fínna út hvemig þeir ættu að koma henni á framfæri við félaga sína í Alþýðubandalag- , Svo kann að fara að Ólafiir Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins og fjár- málaráðherra, lendi i kröppum dansi á fúndi miðstjórnar í kvöld, þó að hann sé glað- hlakkalegur á þessari mynd. inu. Hafí þeir á hinn bóginn ekki vitað af þessu, þá sýnir það einfald- lega fram á að Bandaríkjamenn líta á ríkisstjóm íslands sem al- gjöra dulu. Eg veit hreinlega ekki hvor kosturinn mér þykir verri." Vilborg sagðist ekki hafa verið ánægð með það á sínum tíma að Alþýðubandaíagið færi í þessa ríkisstjóm, án þess að tryggja samningana í gildi og samnings- réttinn. „Það vom margir góðir félagar sem sögðu sig úr Alþýðu- bandalaginu, þegar þessi ákvörðun varð ofan á, enda stríðir hún að sjálfsögðu gegn meginstefriu flokksins," sagði Vilborg. í samtölum við alþýðubanda- lagsmenn, bæði úr Reykjavík og utan af landi, kemur á daginn að viðmælendur eru sammála um að hér sé um almenna óánægju að ræða, sem hafí verið að geijast á undanfömum mánuðum, eða allt frá því að ákvörðun var tekin um myndun þessarar ríkisstjómar. Hér sé mestmegnis um sama kjama að ræða og hafi verið andvígur kjara- skerðingunni þá. Þessir menn segja ljóst að til tíðinda muni draga á miðstjómarfundinum í kvöld og að Ólafur Ragnar muni eiga við ramman reip að draga. Ekki er þar með sagt að þeir telji sig eiga vísan meirihluta miðstjómarmanna ef borin verði upp harðorð tillaga til samþykktar, þar sem formanninum verði settur stóllinn fyrir dymar. Þeir eru hins vegar sannfærðir um að sá stuðningur sem þeir hafí í miðstjóminni sé svo mikill að hann segi sína sögu um veika stöðu for- mannsins. Það eru nálægt 120 manns sem hafa rétt til fundarsetu á miðstjórnarfundum og þeir sem kröfðust fundarins benda einfald- lega á að um 30 miðstjómarmenn hafi undirritað kröfuna. Vísast séu mun fleiri miðstjórnarmenn þeirrar skoðunar að formaður flokksins hafi ekki starfað sem ráðherra á þann hátt að það samræmist stefnu og starfsháttum Alþýðubandalags- ins. Það hefur lengi legið fyrir að Ólafur Ragnar sækir ekki fylgi sitt til verkalýðsarms Alþýðubanda- lagsins, og að sá hluti flokksins hyggist nú sæta lagi að koma höggi á formanninn, sem stendur í ströngu að semja um kaup og kjör fyrir hönd ríkissjóðs. Annað sem vekur athygli er að mjög eindregn- ir stuðningsmenn Svavars Gests- sonar í gegnum tíðina eru meðal þeirra sem krefjast miðstjómar- fundarins. Þar eru menn eins og Ammundur Backman, Álfheiður Ingadóttir, Kristinn H. Gunnars- son, Steini Þon'aldsson, Vilborg Harðardóttir og fleiri. Viðmælend- ur mínir telja þetta jafnvel vera til marks um það að aðförinni í kvöld verði ekki beint gegn öllum ráð- herrum Alþýðubandalagsins í ríkis- stjóminni, heldur einkum gegn formanninum. Benda málsvarar verkalýðs- armsins á, að þegar stjómarþátt- takan var ákveðin í haust, hafí sú ákvörðun að miklu leyti verið þing- flokksins, sem síðan hafi unnið hugmyndinni fylgi. Þegar mið- stjómarfundurinn hafi hafíst sl. haust þar sem afstaða til stjómar- þátttöku var tekin, liafí þeir Ólafur Ragnar og Svavar verið nokkuð sannfærðir um að það vefðist ekki fyrir þeim að fá tillöguna um stjómarþátttöku samþykkta. Á fundinum hafí á hinn bóginn komið á daginn, að mikil andstaða hafí verið við tillögu þeirra og því hafí verið gripið til þess að setja skilyrð- in varðandi þátttöku Borgara- flokksins. Þegar loks hafí komið til atkvæðagreiðslu í miðstjóminni, hafí niðurstaðan orðið sú að þriðj- ungur hennar treysti sér ekki til þess að greiða atkvæði og aðrir hafí gert það á þann veg, að ekki þætti fært að gera ákvarðanir og vilja þingflokks Alþýðubandalags- ins að engu. Nú sé þessi andstaða að koma upp á yfirborðið á nýjan leik og það mun magnaðri en hún hafi verið á síðastliðnu hausti. Þeir sem hafí verið andvígir stjómarþátttöku hafí viljað bíða og sjá hvað gerðist og dæma stjómina svo af verkum hennar. „Nú er bara komið á dag- inn að ekkert hefur verið gert og þolinmæði okkar er á þrotum. Jafn- framt hefur það sýnt sig að ráð- hermnum finnst svo. gaman í ráð- herraleik, að þeir hafa ekkert gert til þess að sinna flokksstarfínu eða finna út úr því hvað hinn stóri óánægjuhópur í Alþýðubandalag- inu vill að aðhafst verði, á vett- vangi ríkisstjómarinnar," segir verkalýðsforingi úr Alþýðubanda- laginu. Svanfríður Jónasdóttir, aðstoð- armaður fjármálaráðherra og vara- formaður Alþýðubandalagsins, er formaður miðstjómar flokksins. Hún sagði í samtali við Morgun- blaðið að þessi krafa um miðstjóm- arfund hefði komið sér á óvart. Hún kvaðst ekki geta tjáð sig um það hvort þetta yrði átakafundur. Þeir, sem krafist hefðu fundarins, hefðu ekki snúið sér til hennar né rætt við hana, heldur Iátið kröfuna ganga í gegnum flokksskrifstof- una. Miðstjómarfundurinn hefst kl. 20 í kvöld og verður hann haldinn í húsakynnum Alþýðubandalagsins við IJyerfisgötu,................

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.