Morgunblaðið - 05.04.1989, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1989
37
BÓKAÚTGÁFA
Einhell
vandaöar vörur
Don Cano
Skvaldrað um
OlofPalme
Sú dýrlingamynd sem Olof
Palme hefur haft á sér eftir
dauða sinn er fölsk. Það er kom-
inn tími til þess að afhjúpa hann
og gera hann mannlegan í augum
einfeldninga," segir rithöfundur-
inn og blaðamaðurinn Chris Mos-
ey. Hún hefur nýlega gefið út bók
með þvi frumlega nafni „Svíþjóð
og morðið á Olof Palme“ og fjall-
ar hún um líf fyrrverandi forsætis-
ráðherra Svíþjóðar, það er að
segja um einkalíf hans sem hún
fullyrðir að hafi verið með fjöl-
skrúðugra móti.
Þessi bók er ein af þeim
„hneykslisbókum" sem verða æ
óftar til eftir lát þekktra manna,
hvaða tilgangi sem slík útgáfa oft
þjónar. Þar er að miklu leyti lögð
áhersla á velgengni Olofs í
kvennamálum og byggt á gömlum
orðrómi sem fékk á slnum tíma
byr undir báða vængi eftir skrif
erlendra fréttaritara frá Svíþjóð.
Bókin átti í fyrstu að koma út í
Englandi af Weidenfeld-forlaginu
undir nafninu „Blóð I snjónum".
Hætt var við þá útgáfti mjög
skyndilega og segja menn að þar
hafi mátt greina fingraför eins
af auðkýfíngum Evrópu, fjár-
málakóngsins Rothschilds lávarð-
ar. Dóttir hans, Emma Rothschild,
er nafngreind í bókinni sem ein
af ástkonum Olofs. Er þetta ekki
í fyrsta sinn sem samband þeirra
kemst í hámæli.
Ungfrú Rothschild gekkst.upp
í vinstrimennsku í sljórnmálum
og bjó í nágrenni Olofs, í gamla
bænum I Stokkhólmi. Sást hún
oft í sama hópi og hann. Þrátt
fyrir fullyrðingar um annað er
líklegast að samskipti þeirra hafi
fremur byggst á áhuga á framtíð
mannkyns og friðarmálum en
einkamálum. Starfaði Emma
Rothschild hjá alþjóðlegu friðar-
stofnunni, SIPRI, I Stokkhólmi.
Þá endurtekur Chris söguna um
Chris Mosey lýsir Qálglega vel-
gengni Olofs Palme í kvenna-
málum í bókinni „Sviþjóð og
morðið á Olof Palme“.
að leikkonan Shirley MacLaine
hafi verið önnur ástkona Palme
og eru fleiri þekktar konur tíndar
til.
Chris Mosey var fréttaritari í
Svíþjóð um tíu ára skeið, meðal
annars fyrir Londonarblöðin Tim-
es og Observer. Henni farast svo
orð um einkamál Palme: „Sam-
band hans við konur var hluti af
lífi hans og fráleitt að láta sem
svo hafi ekki verið. Hinsvegar
sakna ég Palme, hann var gáfað-
ur hugsuður sem gerði Svíþjóð
mikilvægari en hún eiginlega er.“
Það er Wahlströms-forlagið
sem gefur bókina út og er reiknað
með að margir Svíar verði til að
andmæla henni. Lögfræðingar
sem lesið hafa bókina að beiðni
útgefanda sáu ekki ástæðu til
þess að leggja til að bókin kæmi
ekki út. Talið er að auðvelt verði
að kvikmynda bókina og hefur
ónafngreindur kvikmyndafram-
leiðandi þegar sýnt hehni áhuga.
boftpressur
FYRIR LIGGJANDI
ALLTAF SAMA LÁGA
VERÐIÐ
Skeljungsbúðin
Siðumula 33
símar 681722 og 38125
KVARTKÚLAN ER
STÍLHREIN OG
GEFUR FALLEGA
BIRTU
Kvartkúlan
fæst í fjórum
mismunandi
stærðum og 3
litum: Svörtu,
hvítu og krómi.
Verð frá kr.
1.680,-
5BRSAR
SKEIFONNI 8 SÍMI 82660
' y&é/Z: -
«
OSRAM
2486.-kr
sparnaður
* með Dulux El sparnaðar
perunni.
Til dæmis Dulux El 15w
• Sparar 2486 kr. í orkukostnaði
miðað við orkuverð Rafmagns-
veitu Reykjavíkur 5,18 kr/kw.st.
• Áttföld ending miðað við venju-
lega glóperu.
KRUMPUGALLARNIR
eru komnir.
Sendum í póstkröfu
Don Cano-búóin,
Glæsibæ, sími 82966.
BáJaM í
fenmingargjöf
Þessi stóll siyður vel við bakið og gœtirþess
að þú sitjir rétt. Hann er með iéttrí hœðastill-
ingu, veltanlegu baki og fimm arma öryggis-
fœti.
:$$$$$$ Þetla er gœðastóll á góðu verði.
SíiwíS:* Þetta er góð fermingargjöf.
i* csm>
Hallarmúla 2 Sími 83211
Söluaðili Akureyri, Tölvutœki — Bókval.