Morgunblaðið - 23.05.1989, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1989
Utlánsvextir
hækka um 1-2%
Morgunblaðið/Þorkell
Malbikað affullum krafti
Malbikunarframkvæmdir eru ha&iar af fullum krafti í höfuðborginni. Mikil verkefni bíða malbikun-
armanna, því götur borgarinnar hafa sjaldan komið jafn illa undan vetri og nú.
Álviðræður í Ziirich hefiast á morgun:
Nærtækast að skoða stækk-
un álversins í Straumsvík
— segir Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra
Á MORGUN heflast í Ziiurích viðræður íslendinga við fulltrúa
þeirra jjögurra álframleiðslufyrirtækja sem átt hafa í viðræðum
um samvinnu um stækkun álversins i Straumsvík. Fyrirtækin eru
Alussuisse, Grenges Aluminium, Austria Metal og Aluminet Beherr.
Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra sagði í samtali við Morgunblaðið
í gær að nærtækast værí nú að kanna möguleikann á stækkun
álversins í Straumsvík.
„Fyrirtækin ijögur hafa öll lýst
ÚTLÁNSVEXTIR banka og
sparísjóða hækkuðu að jafiiaði
um 1-2,5% frá og með 21. maí
sl. samkvæmt yfirliti Seðlabank-
ans. Innlánsvextir tóku hins veg-
ar almennt litlum breytingum ef
Stöð 2:
Sjónvarps-
félagið kaup-
ir 49% í
Myndverinu
ÍSLENSKA Sjónvarpsfélagið hf
keypti f gær hlut Svavars Egils-
sonar í Islenska myndverínu hf,
að undangengnum samningavið-
ræðum i all langan tíma, að sögn
Hans Krístjáns Áraasonar, eins
eigenda Sjónvarpsfélagsins.
Svavar átti 49% í fyrírtækinu.
Myndveríð á og rekur tækjabún-
að Stöðvar 2, en Sjónvarpsfélagið
hefúr með höndum dagskrár-
gerð.
Hans Krisfján vildi ekki gefa upp
kaupverðið, en sagði að mikil §ár-
hags. g hagræðing fylgdi því, að
nú eri bæði fyrirtækin komin í
hendur 'ímu eigenda. Hann sagði
að kaupin 'efðu að öðru leyti engin
áhrif á reksour Stöðvar 2, hvorki á
dagskrá né dagskrárgerð og starfs-
mannafjöldi verður óbreyttur.
Á FYRSTA fundi nýkjörinnar
stjómar Árvakurs hf., útgáfufé-
lags Morgunblaðsins, sem haldinn
var í gær, var Hallgrímur Geirs-
son hrl. endurkjörinn formaður
félagsins. Jafnframt var Hulda
Valtý8dóttir blaðamaður kjörin
varaformaður Árvakurs hf. Berg-
ur G. Gíslason ræðismaður var
endurkjörinn ritari félagsins.
Kristján Jóhannsson óperu-
söngvari átti frumkvæðið að þess-
um styrktartónleikum og hann
fékk jafnframt hina erlendu lista-
menn til liðs við sig. Hljóðfæra-
leikarar Sinfóníunnar buðu síðan
fram sína krafta.
Cesare Alfieri er einn eftirsótt-
asti hljómsveitarstjóri Evrópu.
Hann hefur verið fastráðinn
stjómandi við La Scala síðan
undan eru skildir vextir af inn-
lendum gjaldeyrísreikningum.
Auk þess hækkuðu sparisjóðir
og Verslunarbanki innlánsvexti
um 1%. Hækkun útlánsvaxta varð
mest hjá Verslunar- og Iðnaðar-
banka. Algengustu vextir af
skuldabréfúm hækkuðu t.d. úr
31,25% í 33,25% hjá Verslunar-
banka og úr 31% í 33% hjá Iðnað-
arbanka.
Forvextir af víxlum hækkuðu úr
27% í 28% hjá Landsbanka og Út-
vegsbanka og úr 28% í 29% hjá
Búnaðarbanka. Hjá Verslunarbank-
anum em víxilvextir 30% en Voru
áður 27,5% og hjá Iðnaðarbanka
hækkuðu þeir úr 28,5% í 30,5%.
Vextir af yfirdráttarlánum em eftir
hækkun á bilinu 31,5-35%. Þeir em
lægstir hjá Landsbanka en hæstir
hjá Verslunarbanka.
Nafnvextir af almennum skulda-
bréfum era óbreyttir hjá Lands-
banka og Útvegsbanka eða 27,5%
og 28% en hækkanir hjá öðram
bönkum og sparisjóðum vora á bil-
inu 0,5%-2%. Nokkrar breytingar
urðu ennfremur á vöxtum af af-
urðalánum og hækkuðu vextir af
lánum í íslenskum krónum um
1-2,5%.
Vextir sparisjóða af sértékka-
reikningum og almennum spari-
sjóðsbókum hækkuðu úr 15% í 16%.
Hvað innlenda gjaldeyrisreikninga
áhrærir hækkuðu vextir af reikn-
ingum með innstæður í dolluram
og sterlingspundum almennt um
0,25% en 1,25% hækkun varð á
vöxtum af innstæðum í svissnesk-
um frönkum.
Auk þeirra eiga sæti í aðal-
stjóm Arvakurs hf. þeir Ólafur
Ó. Johnson forsljóri og Stefán
Eggertsson verkfræðingur. í
varastjóm sitja: Bjöm B. Thors
tölvufræðingur, Haraldur Sveins-
son framkvæmdastjóri og Leifur
Sveinsson lögfræðingur. Aðal-
fundur Árvakurs hf. var haldinn
hinn 25. apríl sl.
1973. Móðurætt sína rekur hann
til tónskáldsins Guiseppe Verdis
og eru verk forföðurins sérlega
hugleikin Alfieri.
Natalie Rom er frá Leningrad
í Sovétríkjunum og lærði þar
hljómsveitarstjóm. Hún fluttist til
Bandaríkjanna og fór þá fljótiega
að syngja. Hún hefur getið sér
gott orð fyrir söng sinn allt frá
því hún kom fyrst fram árið 1979
áhuga sínum á að halda áfram
athugunum sínum á uppbyggingu
áliðnaðar hér,“ sagði ráðherra.
Hann sagði að áherslur fyrirtækj-
anna væru talsvert mismunandi
og yrðu metnar á þeim fundi sem
hefst á morgun.
„Hagkvæmniathuganir virðast
benda til þess að nærtækast sé
að kanna stækkun álversins í
Straumsvík," sagði Jón, „og slík
könnun myndi ekki aðeins taka til
athugunar á stofn- og rekstrar-
kostnaði, heldur einnig til samn-
ings á milli Alusuisse annars veg-
í hlutverki Aidu og er henni spáð
miklum frama. Hún hefur sungið
víða, meðal annars í Chile og
Englandi, auk Bandaríkjanna.
A efnisskrá styrktartónleik-
anna era kaflar úr La Forza del
destino (Vald örlaganna), Nabuc-
co, La Traviata og II Trovatore
eftir Verdi og Tosca eftir Puccini.
Kristján Jóhannsson og Natalie
Rom syngja einsöng í verkum
Verdis og bæði einsöng og dúetta
úr Tosca.
„Þetta er algjörlega félaginu
að kostnaðarlausu og auðvitað
einstakt framtak," sagði Ólafur
Þorsteinsson í samtali við Morg-
unblaðið. „Þessir styrktartónleik-
ar era að framkvæði Kristjáns
Jóhannssonar, sem kemur þama
með þennan stjómanda og þessa
. sópransöngkonu og síðast en ekki
ar og hinna fyrirtækjanna þriggja
hins vegar, um eignaraðild að Is-
lenska álfélaginu, eftir slíka
stækkun."
Ráðherra sagði að í framhaldi
af þessu væri nauðsynlegt að
hyggja að frekari verkefnum. „Ég
tel að sú leið að stækka ÍSAL,
þannig að næsti áfangi í upp-
byggingu áliðnaðar yrði 120 þús-
und tonn, en ekki 185 þúsund
tonn, geti orðið til þess að flýta
ákvörðunum um næsta áfanga í
uppbyggingu áliðnaðar hér á landi
og tengdra virkjanafram-
kvæmda."
síst framtak Starfsmannafélags
Sinfóníunnar og hljómsveitar-
fólks.
Fjárhagur Krabbameinsfélags-
ins hefur verið erfiður á þessu
ári, við sjáum fram á halla.
Síðustu tvö ár, 1987 og 1988, var
hagnaður af rekstri Krabbameins-
félagsins, þess vegna erum við
að þessu brölti, hef ég leyft mér
að kalla það, að standa fyrir þess-
um tónleikum þegar okkur barst
svo gott boð,“ sagði Ólafur.
Tónleikamir verða haldnir í
Háskólabíói, laugardaginn 3. júní
klukkan 13.30. Ef veður leyfír
mun Homaflokkur Kópavogs,
undir stjórn Björns Guðjónssonar,
leika á stéttinni fyrir utan bíóið
frá klukkan 13.00. Aðgöngumiða-
sala verður í Gimli og hjá Krabba-
meinsfélaginu og er þegar hafin.
Iðnaðarráðherra sagði að næsti
áfangi yrði þá væntanlega utan
Suðvesturhomsins og hann legði
mikla áherslu á þær athuganir.
Farið hefði fram endurmat á
Fljótsdalsvirkjun, m.a. með því að
beita nýrri tækni í jarðgöngum, í
stað skurða. Þannig væri hægt
að vinna það verk hraðar, ódýrar
og öraggar en áður hefði verið
talið.
Þetta sagðist ráðherra vilja
tengja við umræðuna um stækkun
ÍSAL, þannig að hér væri horft
fram á við, til langs tíma.
Búist við
að bensín-
ið hækki í
51 krónu
BÚIST er við að olíufélögin
sæki í dag um hækkun á olíuvör-
um, í þríðja sinn í þessum mán-
uði, en verðlagsráð heiúr ekki
tekið afstöðu til fyrri umsókn-
anna. Að meðtalinni fyrirhug-
aðrí hækkun bensingjalds er
búist við að bensínlítrinn þurfi
að hækka um rúmar 7 krónur,
úr 43,80 í allt að 51 krónu, sem
er um 16% hækkun.
Upphafleg hækkunarbeiðni
olíufélaganna var 8%, síðar kom
11,4% hækkunarbeiðni og var
þetta aðallega vegna hækkunar á
innkaupsverðinu erlendis. Að und-
anfomu hefur bandaríkjadalurinn
hækkað enn sem hefur í för með
sér þörf félaganna fyrir frekari
hækkun útsöluverðs á bensíni. Þá
hefur verið boðuð hækkun bensín-
gjalds. Gengisbreytingin mun
einnig koma fram í útsöluverði
gásólíuhnár.
Árvakur hf.:
Hallgrímur Geirsson
formaður — Hulda Valtýs-
dóttir varaformaður
Styrktartónleikar Krabbameinsfélags íslands:
Kristján Jóhannsson, Natalie Rom
og Cesare Alfieri koma fram
„KRISTJÁN kom hingað og bauð þetta og við grípum það á
lofti,“ sagði Ólafúr Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Krabbameins-
félags íslands. Hann talar þaraa um óperutónleika til styrktar
krabbameinsrannsóknum, sem haldnir verða þann 3. júní næst-
komandi í Háskólabíói. Þar syngja Krístján Jóhannsson og rússn-
esk-bandaríska sógransöngkonan Natalie Rom við undirleik Sin-
fóníuhljómsveitar Islands undir stjóra Cesares Alfierís, en hann
er fastráðinn stjóraandi við La Scala-óperuna í Mílanó á Ítalíu.
Allir listamennirair gefe framlag sitt á tónleikunum til styrktar
krabbameinsrannsóknum.