Morgunblaðið - 23.05.1989, Page 32

Morgunblaðið - 23.05.1989, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1989 ATVINIM \3AUGL ÝSINGAR Byggingaverk- fræðingur með starfsreynslu, sem er í tölvunarfræði óskareftirsumarvinnu. Allt kemurtil greina. Upplýsingar í síma 622097. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfólk Óskum að ráða strax eða eftir nánara sam- komulagi til framtíðarstarfa: ★ Hjúkrunardeildarstjóra ★ Svæfingahjúkrunarfræðinga ★ Skurðstofuhjúkrunarfræðinga ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Deildarljósmæður ★ Sjúkraþjálfa Upplýsingar um framangreind störf veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00 til 16.00 Kennarar - kennarar Grunnskólinn í Grundarfirði auglýsir eftir áhugasömum og hressum kennurum í al- menna bekkjakennslu sem og hinar ýmsu sérgreinar s.s. dönsku, ensku, handmennt, raungreinar, samfélagsgreinar, stuðnings- og sérkennslu. Grundarfjörður er liðlega 800 manna sjávarþorp á Snælfellsnesi um 240 km frá Reykjavík. Hingaö eru daglegar ferðir áætlunarbíla frá Reykajvík og áætlunarflug. Ef þið hafið áhuga fyrir útivist og fögru umhverfi eru möguleikarnir óteljandi hér og stutt til þekktra ferðamannastaða og má þar nefna Búðir og Arnarstapa. Húsnæðisfríðindi í boði. Upplýsingar gefa skólastjóri, Gunnar í síma 93-86802 og yfirkennari, Ragnheiður í síma 93-86772. Skólanefnd. Starfsfólkí þvottahús Sjúkrahúsið Sólvangur í Hafnarfirði óskar eftir að ráða starfsfólk í þvottahús, til þess að annast þvott, nú þegar. Upplýsingar veitir forstöðukona þvottahúss í síma 50281. Stýrimann vantar á 125 tonna rækjubát sem frystir um borð. Upplýsingar í síma 97-81335. Starfsfólk óskast Knattspyrnufélagið Valur óskar að ráða starfsfólk á Hlíðarenda. Annars vegar er um að ræða stöðu hús- og vallavarðar þar sem megin verkefnin eru umsjón með fasteignum félagsins og viðhald þeirra. Hins vegar eru störf í íþróttahúsum þar sem megin verkefni eru almenn gæsla og ræsting. Umsóknir merktar: „íþróttafélag - 8200“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir næstkom- andi fimmtudagskvöld. Garðabær . Blaðburðarfólk óskast í Mýrar, Grundir og Flatir. Upplýsingar í síma 656146. Ólafsvík Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri Staða yfirlæknis við rannsóknadeild Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júlí 1989. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkra- hússins, Halldóri Jónssyni. Nánari upplýsingar veitir Þorkell Guðbrands- son, yfirlæknir, í síma 96-22100. Staða sérfræðings f röntgengreiningu við röntgendeild Fjórðungssjúkrahússins á Ak- ureyri er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1990. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af ómskoðunum (sonar) og CT-tækni. Umsóknarfrestur er til 20. júlí 1989. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkra- hússins, Halldóri Jónssyni. Nánari upplýsingar veitir Pedró Ólafsson Riba, yfirlæknir í síma 96-22100. Staða reynds aðstoðarlæknis við geðdeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. ágúst 1989. Umsóknarfrestur er til 20. júní 1989. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist yfirlækni deildarinnar, Sigmundi Sigfússyni, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Traktors- gröfumaður Óskum eftir traktorsgröfumanni. Aðeins vanir menn koma til greina. Loftorka Reykjavík hf., sími 50877. „Au pair“ New York - Kalifornía Stúlka óskast 18 ára eða eldri. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 22065. „Au pair“ óskast til íslenskrar fjölskyldu í Bandaríkjún- um frá 1.-7. ágúst nk. til eins árs. Upplýsingar í símum 41352 eða 98-75060. Matráðskona - skólabryti Héraðsskólann og grunnskólann í Reykjanesi vantar matráðskonu eða skólabryta og að- stoðarstúlku fyrir skólaárið ’89-’90. Mikil vinna og mjög góð vinnuaðstaða. Vinsamlegast sendið skriflega umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf til Héraðsskólans í Reykjanesi, 401 ísafirði. Samvinnuskólinn Bifröst Viðskiptafræðingar - Rekstrar- hagfræðingar Fræðslustörf við Samvinnuskólann á Bif- röst eru laus til umsóknar. Um er að ræða fræðslu á háskólastigi á sviði viðskipta-, stjórnunar- og rekstrarfræði, frá og með 1. ágúst 1989. Störfin felast að miklu leyti í verkstjórn og umsjón með sjálfstæðri verkefnavinnslu nemenda. Góð launakjör, mikil tengsl við atvinnulífið. íbúð á Bifröst fylgir starfi. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hl, merktar: „Samvinnuskólinn 145“ fyrir 1. júní nk. Hagvangur hf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir RAÐA UGL YSINGAR TIL SÖLU Skyndibitastaður Lóð til sölu undir skyndibitastað við eina mestu umferðargötu á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar í síma 82312. Kvóti til sölu Óska eftir tilboði í 65 tonn af þorski, 17 tonn af ýsu, 5 tonn af grálúðu og 1 tonn af karfa. Aðeins staðgreiðsla kemur til greina. Tilboð merkt: „K - 2954“ sendist auglýsinga- deild Mbl. sem fyrst. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Fasteignin á Hlíðarvegi 13, Hvammstanga, eign Eggerts Karlssonar verður seld á opinberu uppboði er hefst á eigninni sjálfri kl. 15.00 miðvikudaginn 24. maí. Um aðra og síðari sölu er áð ræða. Sýslumaður Húnavatnssýslu, Jón ísberg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.