Morgunblaðið - 28.05.1989, Side 25

Morgunblaðið - 28.05.1989, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNASRAÐ/SMA SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1989 25 ATVIN NUA UGL ÝSINGAR Fjármálafulltrúi Fyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eft- ir að ráða fjármálafulltrúa til starfa. Um er að ræða yfirgripsmikið starf sem felst m.a. í: - Fjármálastjórnun. - Bókhaldi. - Launaútreikningi. - Vinnu við tölvur. - Almennu skrifstofustarfi. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé duglegur og geti unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „D - 2958“ fyrir 1. júní. m Kennara vantar Sérkennara vantar við Snælandsskóla; heim- ilisfræðikennsla, tónmenntakennsla og yngri barna kennsla, einnig íþróttakennsla stúlkna við Hjallaskóla og heimilisfræðikennsla við Kársnesskóla. Upplýsingargefurviðkomandi skólastjóri eða skólafulltrúi sími 41863 eða 41988. Skólafulltrúi. Kópavogur - Reykjavík - Hafnarfjörður Vantar starfskraft við sauma, einnig sölu. Styðjum atvinnulíf í landinu. Reyklaus vinnustaður. Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 44433. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunárfræðing til sumaraf- leysinga frá 1. júlí til 1. sept. nk. Einnig ósk- ast hjúkrunarfræðingar í fastar stöður frá 1. sept.. '89. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í vs. 95-5270 og hs. 95-5649. Varahlutaverslun Óskum eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa í BOSCH- varahlutaverslun okkar. Æskilegt er að umsækjandi sé bifvélavirki eða hafi þekkingu á rafmagns- og/eða vélasviði. Vinsamlegast leggið umsókn með nauðsyn- legum upplýsingum til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 2 júní n.k. merkt: „V - 7310“. bræðurnir (JpORMSSONHF Öskjuhlíðaskóli Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður: Staða talkennara (heil staða). Staða sjúkraþjálfara (hálf staða). Staða iðjuþjálfa (hálf staða). Nánari upplýsingar veitir undirritaður í skólan- um og í síma 689740. Skólastjóri. Fóstrur-fóstrur Okkur bráðvantar fóstrur til starfa við leik- skólann í Borgarnesi. Væri ekki heillaráð að flytja til okkar á einn besta stað á landinu? Umsóknir sendist til bæjarskrifstofu Borgar- ness fyrir 16. júní nk. Allar nánari upplýsingar fást hjá forstöðu- konu leikskólans í síma 93-71425. Félagsmálastjórinn í Borgarnesi. Tölvuháskóli VÍ Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands óskar að ráða kennara í fulla stöðu frá og með 1. september 1989. Æskilegt er að umsækjandi hafi auk háskóla- prófs reynslu af kerfisþróun, t.d. í tölvudeild- um stórra fyrirtækja. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag náms og kennslu við Tölvuháskólann veitir kennslu- stjórinn Nikulás Hall. Umsóknarfrestur er til 15. júni 1989. Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands, Ofanleiti 1, 103 Reykjavík. Kennarar! Kennari óskast að Klébergsskóla, Kjalarnesi. Æskilegar kennslugreinar: íslenska og danska. Upplýsingar í símum 30517, 666035 og 666083. Skólastjóri. KENNSLA Frá Héraðsskólanum á Laugavatni Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. júní. í skólanum eru 8. og 9. bekkur grunnskóla. Upplýsingar í síma 98-61112. NOLBRAUTASKÓLINN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Þeir nemendur skólans, sem hyggjast taka próf í einhverjum áföngum í ágústmánuði, verða að skrá sig á skrifstofu skólans eða í síma 75600 í síðasta lagi 31. maí. Einkunnir í dagskóla verða afhentar og val fyrir haustönn 1989 staðfest fimmtudaginn 8. júní kl. 13.00. Þeir nemendur dagskóla, sem ekki komast á þessum tíma, verða að senda einhvern fyrir sig eða hafa samband við skrifstofu skólans. Vakin er athygli á því að ekki verða gerðar stundatöflur fyrir aðra en þá sem staðfesta. Einkunnir í kvöldskóla verða afhentar fimmtudaginn 8. júní kl. 18.00. Skólaslit verða laugardaginn 10. júní kl. 10.30 í Fella- og Hólakirkju. Skólameistari. AUGLYSINGAR Skrásetning nýrra stúd- enta í Háskóla íslands Skrásetning nýrra stúdenta til náms í Há- skóla íslands fer fram frá 1. júní til 15. júlí. Umsóknum um skrásetningu skal fylgja: 1) Ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdents- prófsskírteini. 2) Skrásetningargjald kr. 6.700,- Ljósmyndun vegna nemendaskírteina fer fram í skólanum í september 1989. Umóknareyðublöð fást á skrifstofu háskólans. Hafi þeir, sem hyggjast hefja nám við Há- skóla íslands á haustmisseri 1989, ekki í hendi staðfestingu á því að þeir hafi lokið stúdentsprófi, eru þeir engu að síður beðnir um að leggja fram umsóknir sínar um innrit- un á ofangreindum tíma og færa Háskólanum afrit af stúdentsprófsskírteini eða aðra stað- festingu á lúkningu stúdentsprófs eins fljótt og þeim er auðið. Háskóli íslands. Enskuskólar í Eastbourne fyrir fólk á öllum aldri Lærið ensku á fallegum orlofsstað, East- bourne, við suðurströnd Englands. Heima- vist eða dvalið á heimilum. Sumar- og heils- ársnámskeið. Góð íþróttaaðstaða. Brottför að eigin ósk. Takmarkaður fjöldi íslenskra nemenda í hverjum skóla tryggir betri árang- ur. Upplýsingar gefur Edda Hannesdóttir, umboðsmaður International Student Advis- ory Service á íslandi, í síma 672701. Útveg- um einnig skóla víðsvegar um England. Allt viðurkenndir skólar. Söngskólinn í Reykjavik Umsóknarfrestur um skóiavist í Söngskólanum í Reykjavík veturinn 1989- 1990 er til 1. júní nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45, sími 27366, daglega frá kl. 15.00-17.00 þar sem allar nánari upplýs- ingar eru veittar. ° GL'A aof\rxri VÉLSKÓLI <7® tSLANDS Innritun á haustönn 1989 Innritun nýrra nemenda á haustönn 1989 er hafin. Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 5. júní nk., pósthólf 5134, 125 Reykjavík. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemend- ur, sem hafa stundað nám við aðra skóla, fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi í Vélskóla íslands. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi eða sé 18 ára. Vélavörður. Sérstök athygli er vakin á námi vélavarða er tekur eina námsönn og veitir vélavarða- réttindi samkvæmt íslenskum lögum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í Sjómannaskólahús- inu kl. 08.00-16.00 alla virka daga. Sími 19755. -. .. . . Skolameistari.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.