Morgunblaðið - 22.06.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.06.1989, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JUNI 1989 ÞEKKING BORGAR SIG Hvernig held ég sköttunum í lágmarki? Tveygja kvölda fjármálaskóli fyrir almenning Þekkingarleysi í fjármálum hefur kostaö marga óþarflega mikla fjármuni. Að þekkja réttu tökin á réttum tíma getur skipt sköpum fyrir fjármál fjölskyldunnar. Á næstunni mun Fjárfestingarfélag íslands hf. halda röð námskeiða fyrir almenning. Þar verða tekin fyrir ákveðin viðfangsefni sem flestir þurfa einhvern tíma að standa frammi fyrir. Á fyrsta námskeiðinu verður fjallað um fasteignakaup, á því . næsta um sparnað og síðan taka við námskeið um skattamál, lífeyrismál, bílakaup o.fl. Allar frekari upplýsingar fást á skrifstofu okkar í Hafnarstræti 7, sími: 28566. Það er beinlínis hlutverk Fjárfestingarfélags íslands hf. sem ábyrgs fjármálafyrirtækis að efla vitund og þekkingu almennings um fjármál hversdagsins. <22? FJARFESTINGARFEIAG ÍSIANDS HF. Hefég efni á betri íbúð? Hvernig ávaxta égfé mitt? Hvenær er verðbréf öruggt? Get ég borgað skuldirnar? Er vit í að kaupa hlutabréf? Hvernigfer égvel út úr bílakaupum?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.