Morgunblaðið - 22.06.1989, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1989
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► Heiða(52).Teikni-
myndaflokkur byggður á skáld-
sögu Jóhönnu Spyri.
18.15 ► ÞyturílaufifWindof
theWillows). Breskur brúðu-
myndaflokkur.
18.45 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Hveráað
ráða? (Who’s the Boss?)
19.20 ► Ambátt(Esc-
rava Isaura). ;
16.45 ►
Santa Barbara.
17.30 ► Með Beggu frænku. Endurtekinn þátturfrá
síðastliðnum laugardegi. Óskaskógurinn, Snorkarnir,
Tao, Tao, Maja býfluga og nýteiknimynd sem heitir
Jarðfræðiormurinn. Myndirnar eru allar með íslensku
tali. Leikraddir: Árni PéturGuðjónsson, Guðmundur
Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttirog fleiri.
19.00 ►
Myndrokk.
19.19 ►
19:19
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00
20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.50 ► 20.30 ► Úr 20.45 ► Matlock. Bandarískur 21.35 ► (þróttir. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
Tommiog fyigsnum myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta 21.50 ► Sjostakóvits — Tónskáldið og einræðis-
Jenni. fortíðar og hæfileika hans við að leysa flókin herrann. I myndinni er reynt að varpa Ijósi á margt
20.00 ► S.þáttur— (s- sakamál. Aðalhlutverk: Andy Griffith. sem hingað til hefur verið á huldu um ævi og störf
Fréttir og lenskar upp- Þýðandi: Kristmann Eiðsson. þessa tónlistarmanns.
veður. finningar.
19.19 ►
19:19. Fréttir
og fréttaum-
fjöllun.
20.00 ► 20.30 ► 21.00 ►
Brakúla greifi Það kemur í Af bæ f borg
(Count Duck- Ijós. Umsjón (Perfect
ula). Teikni- Helgi Péturs- Strangers).
mynd. son. Gamanmynd- afl.
21.30 ► Olfuborpallurinn (Oceans of Fire). Spennu-
mynd um nokkra fanga sem láta sérfátt fyrir brjósti
brenna. Þeir hafa tekið að sér djúpsjávarköfun vegna
olíuborunar og oft er æði tvísýnt um hvort þeir komi
afturtil baka. Ekki viðhæfi barna.
23.00 ► Jazzþáttur.
23.25 ► Klárir kúasmalar. Gamansamur vestri um tvo
kúasmala sem komast í hann krappann þegar þeir
ganga of nærri ríkum landeiganda og hans ektakvinnu.
Aðalhlutverk Jeff Bridges, Sam Waterston og Elizabeth
Ashley. Ails ekki við hæfi barna.
1.00 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/ 93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Ólafur Jens
Sigurðsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið með Randveri Þor-
lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl.
7.30. Lesið úr forystugreinum dagblað-
anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Til-
kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.03 Litli barnatíminn — „Hanna María"
eftir Magneu frá Kleifum. Bryndís Jóns-
dóttir les (14).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Landpósturinn. Umsjón: Þorlákur
Helgason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins-
son.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 i dagsins önn — Heilbrigð hús
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi-
kráku" eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðs-
dóttir les þýðingu sína (5).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Miðdegislögun — Snorri Guðvarðar-
son blandar. (Frá Akureyri.)
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Draugaskipið legg-
ur að landi" eftir Bernhard Borge. Fram-
haldsleikrit í fimm þáttum: Þriðji þáttur,
„Gula herbergið". Útvarpsleikgerð: Egil
Lundmo. Tónlist: Ásmund Feidje. Þýðing:
Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri: Karl
Ágúst Úlfsson. Leikendur: Halldór Björns-
son, Eggert Þorleifsson, Sigrún Edda
Björnsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Val-
geir Skagfjörð, HallmarSigurðsson, Arnar
Jónsson og Hanna María Karlsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðlirfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Hræðsluþáttur.
Barnaútvarpsins. Umsjón: Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Shönberg og
Stavinsky — Verklárte Nacht eftir Arnold
Schonberg. Fílharmóníusveit Berlínar
leikur; Herbertvon Karajan stjórnar. Fiðlu-
konsert eftir Igor Stranvinsky. Itzhak Perl-
man leikur á fiðlu með Sinfóníusveitinni
I Boston; Seiji Ozawa stjónar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni.
18.10 A vettvangi. Umsjón Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem SigurðurG. Tómasson flytur.
19.37 Kviksjá. Þáttur um menningarmál.
Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn — „Hanna María"
eftir Magneu frá Kleifum.
20.15 Ópera mánaðarins: „La Boheme"
eftir Giacomo Puccini.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.30 „Hvíta rósin" Um þýsku systkinin
Hans og Sophie Scholl. Umsjón Einar
Heimisson. Flytjendur með honum: Gerð-
ur Hjörleifsdóttir, Erla B. Skúladóttir og
Hrafn Jökulsson.
23.10 Gestaspjall - Komdu svo aftur og
kysstu mig. Umsjón: Steinunn Jóhannes-
dóttir.
24.00 Fréttir.
D0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar-
insson. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson
og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn
með hlustendum, Fréttir kl. 8.00, veður-
fréttir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna
kl. 8.30.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfs-
dóttir. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytenda-
horn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30.
Sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur
kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl.
11.55. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón-
list.
14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Kvikmyndagagnrýni Ólafs H.
Torfasonar. Rugl dagsins kl. 15.30 og
veiðihornið rétt fyrir kl. fjögur.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp..Stefán
Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig-
urður Salvarsson og Sigurður G. Tómas-
son.. Kaffispjall og innlit upp úrkl. 16.00.
Stjórnmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu kl. 18.03.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram (sland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum. Fréttir kl. 22.00.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem-
ann er Vernharður Linnet.
22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis-
dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum.
Fréttir kl. 24.00.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
2.00 Fréttir.
2.05 Paul McCartney og tónlist hans.
Þriðji þáttur. Skúli Helgason rekur tónlist-
arferil Paul McCartneys I tali og tónum.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi).
3.00 Rómantíski róbótinn.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.35 Næturnótur.
5.00 Fréttirafveðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur
á nýrri vakt.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson með morgunþátt — Fréttir kl.
8.00 og 10.
9.00 Páll Þorsteinsson.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir.
Fréttir kl. 12.00.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir
kl. 14.00 og 16.
18.10 Reykjavík síðdegis. Arnþrúður Karls-
dóttir stjórnar.
19.00 Freymóður Th. Sigurðsson.
20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
24.00 Næturdagskrá.
RÓT
FM 106,8
9.00 Rótartónar.
11.00 Poppmessa I G-dúr. E
13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna
síðari daga heilögu.
14.00 Við og umhverfið. E.
14.30 Elds er þörf. E.
15.30 Upp og ofan. E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslíf.
17.00 (hreinskilni sagt. PéturGuðjónsson.
18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam-
tök.
19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháður
vinsældalisti.
21.00 Úr takt. Tónlistarþáttur með Hafliða
Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýs-
syni.
22.00 Tvífarinn. Tónlistarþáttur f umsjá
Ásvalds Kristjánssonar.
23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur
fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson með morgunþátt.
9.00 Jón Axel Ólafsson.
10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00
og 14.00
14.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl.
18.00.
18.10 (slenskir tónar. (slensk lög leikin
ókynnt í eina klukkustund.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
24.00 Næturstjörnur.
ALFA
FM 102,9
14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði
lífsins. Umsjónarmaður er Jódís Konráðs-
dóttir.
15.00 Blessandi boðskapur í margvísleg-
um tónum.
21.00 Biblíulestur. Frá Krossinum. Gunnar
Þorsteinsson.
21.45 Miracle.
22.00 Blessandi boðskapur í margvísleg-
um tónum.
24.00 Dagskrárlok.
FM 95,7
7.00 Hörður Arnarson
9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
11.00 Steingrímur Ólafsson.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
17.00 Steingrimur Ólafsson.
19.00 Anna Þorláks/Steinunn Halldórs-
dóttir.
22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson.
01.00 Páll Sævar Guðjónsson.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.10— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
DEACON BLUE
WNEN THE WORLD KKOWS ÍOUR NAME
6súapopn eins og þaú gerist besi.
InlbtlÉir Keal Eone Kiú og
Fergus Siogs tbe Bloes.
Laugavegur24
Austurstræti 22
Rauðarárstígur 16
Glæsibær
Strandgata37 s T E i N
Póstkrafa: 91-11620
Viðskiptamúsík
að getur reynst þrautin þyngri
að gæða músíkspjallþættina
lífi og lit því vinsældapoppið heimt-
ar sitt pláss og svo sitja sömu plötu-
snúðarnir gjarnan árum saman við
skífuþeytarana og smekkur manna
breytist ekki í einni andrá. Þó má
vafalítið koma í veg fyrir að sömu
lummurnar hljómi ár og sið með
því að leita í löngu gleymdum plötu-
bunkum þar sem leynast máski
óþekktar perlur — hver veit —
gleymdist ekki Bach gamli í hálfa
öld því hann þótti svo gamaldags
og svo þegar menn grófu loks upp
gersemina þá ljómaði hún um heim
allan.
Sá er hér ritar er annars þeirrar
skoðunar að það glytti stundum í
menningarfasisma á FM-inu og er
þá vísað til „vinsældalistanna" sem
er stýrt af ókunnum hópi manna
er hefir nennu eða hagsmuni af því
að hringja í stöðvarnar þegar listinn
er saminn. Síðan dynja þessi vin-
sældalistalög á hlustum þar til
grænar bólur vaxa á innri eyrun.
Þvínæst hamra hljómplötuframleið-
endur á vinsældapoppinu í auglýs-
ingum og útvarpsmennimir þora
ekki annað en spila lögin sem em
á „toppnum" því baráttan um hlust-
endur er hörð og miskunnarlaus.
Og reyndar gengu yfirmenn
Bylgjunnar skrefi lengra inní vin-
sældalistalandið með opnun Bylgju-
kjallarans þar sem „óæskilegir“
popparar voru geymdir bak við lás
og slá en undirritaður hefur þegar
Qallað um þennan kjallara í pistli
og vonandi er löngu búið að opna
hann uppá gátt?
Hin hliðin
En menningarfasisminn getur
birst með öðru móti en í vinsælda-
poppþáttunum. Steinar Berg ís-
leifsson hljómplötuútgefandi ritaði
hér í gær athyglisverða grein á bls.
33. er hann nefndi Tónlistin ákærð
en hún hefst á þessum orðum: Fyr-
ir nokkrum vikum hafði verslunar-
stjóri í verslun Steina hf. í Austur-
stræti 22 samband við mig og
spurði hvort ég hefði frétt af ákæm
vegna tónlistarflutnings í verslun-
inni. Upplýsingar sínar hafði hann
frá blaðamanni Þjóðviljans sem
hringt hafði til hans til þess að
grafast fyrir um viðbrögð hans
vegna ákæm þessarar, sem hvorki
hann né ég vissi nokkuð um. Viku
síðar birtist svo forsíðufrétt í Þjóð-
viljanum þar sem skýrt var frá
ákæm Sigurðar Baldurssonar á
hendur Steinum hf. vegna tónlistar-
flutnings verslunarinnar í Austur-
stræti 22, sem varpað er út á Aust-
urstræti. í þessari grein kom einnig
fram að samband hafði verið haft
við fulltrúa lögreglunnar, sem ekki
hafði borist ákæran og höfðu þar
af leiðandi ekki mikið um málið að
segja. Ljóst er að Sigurði Baldurs-
syni hefúr þótt vænlegt við málatil-
búning sinn að nota aðferðir sem æ
algengari verða hjá stjómmála-
mönnum, þ.e. að hefja málaundir-
búninginn í fjölmiðlum áður en
málsaðilar eða þeir sem um það
áttu að fjalla vissu hvaðan á sig
stóð veðrið.
Já, kannast menn við aðferðina
? En undirritaður henti hér á lofti
tilvitnunina í Steinar Berg, sem er
einn öflugasti innflyljandi og fram-
leiðandi dægurtónlistar á Islandi,
til að árétta að ádeilan á „vinsælda-
poppbylminginn" stafar ekki af
andúð á léttri dægurtónlist sem er
svo samslungin okkar daglega lífi
— líka götulífinu. En sem ljósvaka-
rýnir telur undirritaður rétt að
benda á það sem miður fer og það
er illa komið þegar viðskiptahags-
munir ráða lagavalinu á ljósvakan-
um. En það skal tekið fram að
Steinar Berg á ekki útvarpsstöð.
Ólafur M.
Jóhannesson