Morgunblaðið - 22.06.1989, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1989
31
RAÐ/\ UGL YSÍNGAR
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 27. júní 1989 fara fram
nauðungaruppboð á eftirtöldum
fasteignum í dómssal embættisins,
Aðalgötu 7, Stykkishólmi, og hefjast
þau kl. 9.00.
Miðgarðar, Kolbeinsstaðaheppi, þingl. eign Guðmundar Pórðarson-
ar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara.
Hótel Buðir, Staðarsveit, þingl. eign Hótel Búða hf., eftir kröfu inn-
heimtu ríkissjóðs. Annað og síðara.
Hluti í félagsheimilinu Röst, Hellissandi, þingl. eign Neshrepps utan
Ennis, eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs. Annað og síðara.
Háarif 45, Rifi, þingl. eign Pálma Kristjánssonar, eftir kröfu inn-
heimtu ríkissjóðs. Annað og síðara.
Háarif 61, Rifi, þingl. eign Hafsteins Þ. Björnssonar, eftir kröfu veð-
deildar Landsbanka islands. Annað og síðara.
Háarif 63, Rifi, þingl. eign Bærings Saemundssonar, eftir kröfu Klem-
enzar Eggertssonar, hdl., Sigurðar I. Halldórssonar, hdl. og inn-
heimtu ríkissjóðs. Annað og sfðara.
Hellisbraut 7, n.h., Hellissandi, þingl. eign Björns Halldórssonar
o.fl., eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Annað og síðara.
Helluhóll 5, Hellissandi, þingl. eign Hákonar Erlendssonar, eftir kröfu
veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara.
Keflvíkurgata 1, Hellissandi, þingl. eign Guðrúnar Samúelsdóttur,
eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins. Annað og sfðara.
Munaðarhóll 14, Hellissandi, þingl. eign Páls Stefánssonar, eftir
kröfu Klemenzar Eggertssonar, hdl. og Þórólfs Kr. Beck, hrl. Annað
og síðara.
Naustabúð 15, Hellissandi, þingl. eign Svövu Eggertsdóttur, eftir
kröfu Kristins Hallgrimssonar, hdl. Annað og síðara.
Doddi SH-222, þingl. eign Dodda hf. Hellissandi, eftir kröfu Guðjóns
Á. Guðjónssonar, hdl., Þórólfs Kr. Beck, hrl. og Landsbanka is-
lands. Annað og síðara.
Ennisbraut 23, Ólafsvík, þingl. eign Fiskiðjunnar Bylgju eftir kröfu
Othars Arnar Petersen, hrl. og veðdeildar Landsbanka Islands. Ann-
að og sfðara.
Grundarbraut 10A, Ólafsvik, þingl. eign Matthiasar Bragasonar, eft-
ir kröfu innheimtu ríkissjóðs. Annað og síðara.
Hábrekka 9, Ólafsvik, þingl. eign Matthíasar Bragasonar, eftir kröfu
veðdeildar Landsbanka (slands. Annað og síðara.
Hjallabrekka 2, Ólafsvik, þingl. eign Ólafsvikurkaupstaðar, eftir kröfu
veödeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara.
Hjallabrekka 6, Ólafsvík, þingl. eign Ólafsvíkurkaupstaðar, eftir kröfu
veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara.
Lindarholt 6, neðri hæð, Ólafsvík, þingl. eign Ólafs B. Þórðarssonar
eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka íslands.
Annað og sfðara.
Mýrarholt 6A, Ólafsvik, þingl. eign Björns V. Jónssonar o.fl. eftir
kröfu Útvegsbanka (slands, Fjárheimtunar hf. og Ólafsvíkurkaupstað-
ar. Annað og síðara.
Ólafsbraut 2, Ólafsvik, þingl. eign Stakkholts hf., eftir kröfu inn-
heimtu rikissjóðs. Annað og síðara.
Sandholt 5, Ólafsvik, þingl. eign Landsbanka íslands, eftir kröfu
Ólafs Gústafssonar, hrl. Annað og síðara.
Sandholt 30, Ólafsvik, þingl. eign Sigurjóns V. Jónssonar, eftir kröfu
veödeildar Landsbanka Islands. Annað og síðara.
Stekkjarholt 9, Ólafsvík, þingl. eign Hans Þorsteinssonar, eftir kröfu
innheimtu ríkissjóðs. Annað og síðara.
Túnbrekka 11, Ólafsvik, þingl. eign Inga Arnars Pálssonar, eftir kröfu
innheimtu rikissjóðs og Ólafsvíkurkaupstaðar. Annað og síðara.
Eyrarvegur 17, Grundarfirði, þingl. eign Óskars Ásgeirssonar, eftir
kröfu Þórunnar Guðmundsdóttur, hrl., Andra Árnasonar, hdl., inn-
heimtu ríkissjóðs, Tryggingastofnunar rikisins og Búnaðarbanka ís-
lands. Annað og síðara.
Fagurhólstún 10, Grundarfirði , þingl. eign Ragnars Elbergssonar,
eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Annað og siðara.
Grundargata 26, Grundarfiröi, þingl. eign Guðbjargar E. Friðfinns-
dóttur, eftir kröfu Klemenzar Eggertssonar, hdl. og veðdeildar Lands-
banka fslands. Annað og síðara.
Grundargata 54, Grundarfirði, þingl. eign Friöriks Á. Clausen, eftir
kröfu veödeildar Landsbanka íslands, Búnaðarbanka (slands og Krist-
ins Hallgrímssonar, hdl. Annað og síðara.
Grundargata 59, Grundarfirði, þingl. eign Friðriks Á. Clausen, eftir
kröfu Búnaðarbanka fslands. Annað og síðara.
Grundargata 62, Grundarfiröi, þingl. eign Friðriks Á. Clausen, eftir
kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Annað og sfðara.
Grundargata 66, Grundarfiröi, þingl. eign Eiriks Arnar Höskuldsson-
ar, eftir kröfu veödeildar Landsbanka Islands. Annað og síðara.
Sæból 9, Grundarfirðl, þingl. eign Rósants Egilssonar, eftir kröfu
veödeildar Landsbanka Islands, Iðnþróunarsjóðs og Byggðastofnun-
ar. Annað og siðara.
Sæból 39, Grundarfirði, þingl. eign Guðjóns Gíslasonar, eftir kröfu
veðdeildar Landsbanka (slands og Ólafs Sigurgeirssonar, hdl. Annað
og síðara.
Austurgata 6, Stykkishólmi, þingl. eign Bergsveins Gestssonar, eftir
kröfu innheimtu rikissjóðs, veðdeildar Landsbanka Islands og Ingv-
ars Björnssonar, hdl. Annað og síðra.
Borgarbraut 1, Stykkishólmi, þingl. eign Vöruhússins Hólmkjörs hf.,
eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs. Annað og síðara.
Sláturhús v/Reitarveg, Stykkishólmi, þingl. eign Sláturfélags Snæ-
fellsness h/f, eftir kröfu Búnaðarbanka íslands og innheimtu ríkis-
sjóðs. Annað og siðara.
Verbúð nr. 1 v/Reitarveg 8, Stykkishólmi, þingl. eign Bjargar hf.,
eftir kröfu Þorsteins Einarssonar, hdl. Annað og síðara.
Verbúð nr. 5, v/Reitarveg 8, Stykkishólmi, þingl. eign Bjargar hf.,
eftir kröfu Fjárheimtunar hf. Annað og síðara.
Verbúð nr. 4, v/Reitarveg 8, Stykkishólmi, þingl. eign Rækju-
ness/Björgvins hf. eftir kröfu Fjárheimtunar hf. Annað og síðara.
Sjávarflöt 3, Stykkishólmi, þingl. eign Birgis Jónssonar, eftir kröfu
veðdeildar Landsbanka íslands og innheimtu ríkissjóðs. Annað og
síðara.
Skólastígur 3, Stykkishólmi, þingl. eign Jakobs Gestssonar, eftir kröfu
Tryggingastofnunar ríkisins og veðdeildar Landsbanka íslands. Ann-
að og síðara.
Sundabakki 10, Stykkishólmi, þing/eiga Eggerts Sigurðssonar, eft-
ir kröfu Ólafs Gústafssonar, hrl. Annað og síðara.
Vallarflöt 7, Stykkishólmi, þingl. eign Helga Björgvinssonar, eftir kröfu
Tryggingastofnunar ríkisins, veðdeildar Landsbanka (slands og Kristj-
áns Ólafssonar, hdl. Annað og síðara.
Vikurflöt 2, Stykkishólmi, þingl. eign Sveins Inga Lýðssonar, eftir
kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og sfðara.
M/b Vinur SH-1, þingl. eign Helga Björvinssonar, eftir kröfu Ásgeirs
Þórs Árnasonar, hdl. Annað og síðara.
M/b Árni SH-262, þingl. eign Rastar hf., eftir kröfu innheimtu rikis-
ins. Annað og síðara.
Sýslumaður Snæfellsness og Hnappadals-
sýslu.
Bæjarfógetinn i Ólafsvik, 16. júni 1989.
SJÁLFSTIEÐISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Sjálfstæðisfólk á
Sauðárkróki
Tökum landið ífóstur
FUS Vikingur og sjálfstæðiskvennafélag Sauðárkróks standa fyrir
gróðursetningu fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 25. júní. Gróður-
sett verður i reit sjálfstæðiskvenna i Grænuklauf. Mæting á sama
stað kl. 16.00.
Tökum landið i fóstur og fjölmennum.
Stjórnirnar.
Sjálfstæðisfólk í Norður-
landskjördæmi eystra
í tilefni 60 ára afmælis Sjálfstæðisflokksins veröur kjördæmishátið
i Ólafsfirði laugardaginn 1. júlí. Hátíðin hefst með gróöursetningu
trjáplantna kl. 14.00-17.00. Um kvöldið verður útigrill og kvöldvaka,
spilað, sunglö og dansað. Barnagæsla verður á staðnum. Einnig góð
tjaldsvæði, svefnpokapláss og hótel. Upplögð fjölskylduhátið um
leið og við styðjum Ólafsfirðinga í gróðursetningarátaki eftir ham-
farirnar i fyrra.
Kjördæmisráð og sjálfstæðisfélögin í Ólafsfirði.
TIL SÖLU
HAGVRKI HF
SÍMI 53999
Vegna hagræðingar og endurskipulagningar
eru eftirtalin tæki, ásamt fleiru, til sölu:
Borvélar: Ingersol & Rand
LM 300 borvan 1977
Gardner Denver borvagn 1972
Bormastur á gröfu eða traktor 1985
Gröfur: OK PH 14 beltagrafa 1973
Hitatchi beltagrafa 1981
Case 580 F traktorsgrafa 1982
Broyt X2 1969
Massey Ferguson traktors-
grafa 1971
Jarðýtur: Komatsu D45A 1982^
Komatsu D155A 1980
Kranar: Coles 18/22 tonn 1972
Mulnings-
vélar: Universal 880 super junior 1966
Universal 1830 forbrjótur 1966
Godvin Goliat forbrjótur 1981
Vörubílar: DAF 3300 dráttarbfll 1982
Iveco Magarius dráttarbfll 1984
Framantalin tæki verða til sýnis eftir nánara
samkomulagi. Upplýsingar gefa Sigurður Ö.
Karlsson, Magnús Ingjaldsson og Birgir Páls-
son í síma 53999.
Til sölu
ATVINNUHÚSNÆÐI
Keflavik - Njarðvík
Iðnaðarhús í Keflavík og Njarðvík til leigu.
Stærðir frá 100 fm til 500 fm.
Upplýsingar í símum 92-11753 og 92-12500.
Skrifstofuhúsnæði
Austurstræti
Til leigu í Austurstræti 10a, ca 200 fm. hús-
næði með útsýni yfir Austurvöll. Laust 1. júlí nk.
Mjög vandað húsnæði með teppi á gólfum.
Lyfta er í húsinu. Upplýsingar í símum 611569
og 612157 eftir kl. 18.00 öll kvöld.
Akureyri - Vörður FUS
Vörður, félag ungra sjálfstæðismanna á
Akureyri, heldur opinn stjórnarfund í Kaup-
angi við Mýrarveg fimmtudaginn 22. júní
kl. 20.30.
Efni fundarins verður gróðursetningarferð
i Ólafsfjörð 1. júlí nk. og starfið í sumar.
Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið.
Gestur fundarins verður Davið Stefánsson.
Eyfirðingar
Fundur verður með
alþingismönnunum
Agli Jónssyni og
Halldóri Blöndal i
Steinhólaskála
fimmtudaginn 22.
júní kl. 22.
Sjálfstæðisfélagið, Einar þveræingur.
Akureyringar - Eyfirðingar
Halldór Blöndal, alþingismaður, verður með
viðtalstima á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins
í Kaupangi kl. 16.00-18.00 fimmtudaginn 22.
júni og kl. 10.00-12.00 föstudaginn 23. júni.
Simi 21500.
Sjálfstæðisflokkurinn Akureyri.
Sumarferð Varðar
laugardaginn 1. júlí
Þjórsárdalur
Sumarferð Landsmálafélagsins Varðar verður farin laugardaginn 1.
júli nk. Lagt veröur af stað frá Valhöll kl. 08.00. Áætlaður komutimi
er kl. 19.30.
Ferðinni er heitið i Þjórsárdal. Fyrsti áfangastaður er Skálholt, þar
sem drukkið verður morgunkaffi og fræðst veröur um þennan sögu-
fræga kirkjustaö. Þvinæst er ferðinni haldið áfram yfir Iðubrú, upp
í Þjórsárdal og snæddur hádegisverður í Skriðufellsskögi. Þar mun
formaður Sjálfstæöisflokksins, Þorsteinn Pálsson, alþingismaður fyr-
ir Suðurland, heilsa gestum og siðan mun aöalfararstjórinn, Höskuld-
ur Jónsson, forseti Ferðafélags íslands, lýsa staðháttum. Þar veröur
einnig plantað 60 trjáplötnum til marks um stuðning sjálfstæðisfólks
við landgræðsiu og gróðurvernd á 60 ára afmæli flokksins. Á heim-
leiðinni verða skoðaðir ýmsir merkir staðir i Þjórsárdal og ferð hald-
ið áfram niður i Land í Gunnarsholt, en þar eru höfuöstöðvar Land-
græðslu ríkisins. Þar verður drukkið síðdegiskaffi og mun Sveinn
Runólfsson, landgraeðslustjóri, rekja sögu þeirra stórvirkja, sem
unnin hafa verið á sviði landgræðslu. Á leið til Reykjavikur veröur
ekið um Óseyrarbrú. Áætlaður komutimi til Reykjavikur er kl. 19.30.
Aðalfararstjóri verður Höskuldur Jónsson, forseti Ferðafélags (s-
lands.
Þátttakendur hafi allar veitingar meðferðis.
Miðasala fer fram i Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, frá
kl. 8-18 daglega.
Allar upplýsingar og miöapantanir i sima 82900. Tryggið ykkur miða
imanlega.
Stjórn Vnrðar.