Morgunblaðið - 22.06.1989, Síða 40
40
MORGyNBLAÐIÐ FIMM'yUDAGURf22., JÚNfí 1^9
1
fclk í
fréttum
BÍLLINN
STYKKISHÓLMUR
Systurnar halda upp á 25 ára
starfsaftnæli ljósmóðurinnar
Systumar á sjúkrahúsinu í Stykkishólmi minntust þess 19. maí sl. að
Elín Sigurðardóttir, Stykkishólmi, hefir starfað um fjórðung aldar
að ljósmóðurstörfum í sjúkrahúsinu. Komu starfsfólk og ættingjar saman
til að minnast þess. Elín hafði áður verið starfandi ljósmóðir í sveitarfélag-
inu, eða réttara sagt ljósmóðurumdæmi Stykkishólms frá árinu 1955, en
fyrir 25 árum opnaðist svo leið til að hún fengi að starfa á sjúkrahúsinu
sem var mjög þægilegt fyrir alla aðila. Elín hefir verið farsæl í sínu starfi.
- Árni
Frumsýn-
ingargest-
ir á Leður-
blöku-
manninum
Ný mynd um
Leðurblöku-
manninn „Batrnan"
var frumsýnd í Los
Angeles á mánu-
daginn. Nokkrar
stórstjömur vora
viðstaddar fram-
sýninguna, þeirra á
meðal gamanleik-
arinn Eddie Murp-
hy og Kim Basin-
ger, leikkona. Þús-
undir aðdáenda
biðu fyrir utan
kvikmyndahúsið og
vakti Kim mikla
athygli þegar hún
veifaði til þeirra
íklædd gagnsæjum
kjól úr chiffon efni.
SNYRTING
Á ÍSLANDI
Glæsilegustu bílar landsins
í Laugardalshöllinni
dagana 21.-25. júní
Sýningin er opin í dag og
á morgunfrá 16-23
og um helgina frá 10-23.
Missiö ekki af
stærstu bílasýningu ársins!
Ný aðferð til litgreiningar
Að undanfömu hefur
verið töluvert um að
fólk fari í svokallaða lit-
greiningu, þ.e. fái ráðlegg-
ingar hjá sérstökum ráð-
gjöfum um hvaða litir
klæði það best. Algeng-
asta kerfið, sem farið er
eftir við litgreiningu, er
kennt við árstiðimar og
byggist á því að fólki er
raðað í fjóra flokka, vetur,
sumar, vor og haust, eftir
húð- og augnlit.
Anna Gunnarsdóttir, lit-
greinir, er nýkomin heim
frá námi í London þar sem
hún kynntist öðru kerfi til
litgreiningar.
Litgreiningarkerfið,
sem Anna vinnur eftir, er
töluvert flóknara en það
sem hingað til hefur verið
notað. í því era sex yfir-
flokkar og tólf undirflokk-
ar sem fólki er raðað í eft-
ir húð-, augn-, og háralit.
Lögð er áhersla á að hjálpa
fólki að klæða sig eftir
persónugerð og starfsvett-
vangi. Litasamsetningar
skipta höfuðmáli og ráð-
leggingar varðandi auka-
hluti s.s. klúta og bindi
fylgja litgreiningunni.
Anna starfar hjá Módel-
skólanum Jönu í Hafnar-
stræti.
Anna Gunnarsdóttir við litgreiningarkor-
tið sem hún notar.
u