Morgunblaðið - 22.06.1989, Page 47

Morgunblaðið - 22.06.1989, Page 47
MORGUNBLAÐJÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGÚR 22. 3ÚNÍ 1989 47 FRJALSAR IÞROTTIR Einar í æfinga- búðum í Danmörku Einar Vilhjálmsson er nú kominn til Kaupmannahafnar frá Tokýó. Þar er hann í æfingabúðum fyrir þijú mót sem hann tekur þátt í á fímm dögum. Einar keppir fyrst á alþjóðlegu móti í Lille í Frakklandi á sunnudaginn, en síðan heldur hann til Lausanne í Sviss og tekur þátt í Grand Prix-móti á þriðjudaginn. Frá Sviss fer hann til Finnlands og keppir á Grand Prix-móti fímmtudaginn 29. júní. Einar verður á ferð og flugi um Evrópu í sumar. Hann mun taka þátt í mörgum mjög sterkum mótum. Einar er í góðri æfingu þessa dag- ana og líklegur til afreka í sumar. KÖRFUKNATTLEIKUR / EM Júgóslavar og Sovét menn á sigurbraut Júgóslavar burstuðu Grikki í opn- unarleik Evrópumótsins í körfu- knattleik, 103:68, í fyrradag. Júgó- slavar, sem leika á heimavelli, komu þar með fram hefndum frá síðasta Evrópumóti þar sem Grikkir unnu þá í undanúrslitum og tryggðu sér síðan titilinn. Olympíumeistarar Sovétmanna lentu í vandræðum með ítali og unnu nauman sigur 87:84 eftir að hafa leitt með 20 stigum í hálfleik. Önnur úrslit á þessum fyrsta degi mótsins voru þau að Frakkland sigraði Búlgaríu 109:78 og Spánn vann Holland 78:76. Keppnin hélt svo áfram í gær, og fóru Sovétmenn þá létt með Hollendinga - 109:56, Júgóslavar lögðu Búlgara, 98:78 og Grikkir unnu Frakka, 80:74 Þá sigruðu ítal- ir Spánveija - 97:76. KNATTSPYRNA / BIKARKEPPNIN ,, MorgunblaðiÖ/Svenir Árni Sveinsson og félagar hans í Stjörnunni töpuðu sínum fyrsta leik í sumar í gærkveldi þegar Selfoss sló þá út úr Mjólkurbikarkeppninni. Hér á Ámi í höggi við Einar Einarsson, Selfossi. íuémR Selfoss sló Stjömuna út FOLK ■ JAKOB Jónsson, handknatt- leiksmaður úr KA, heftir fengið til- boð frá norska liðinu Víkingi frá Stavanger. Liðið sigraði í norsku bikarkeppninni á síðasta ári og set- ur markið hátt á næsta keppn- istímabili. Jakob lék í Noregi á áranum 1985—1987 og þá með öðra liði í Stavanger, Stavanger IF. ■ BÆJARKEPPNIHSÍ lauk á dögunum. Til úrslita léku lið Reylgavíkur og Hafiiarflarðar og sigraði Hafnaifyörður í spennandi leik eftir framlengingu. Lokatölur urðu 38:34. ■ ORMARR Örlygsson, knatt- spyrnumaður, er alkominn frá námi sínu í Vestur-Þýskalandi, fyrr en ráð var fyrir gert, og er farinn að æfa af fullum krafti með KA. Hann verður því væntanlega með gegn Víkingum á sunnudaginn. , ■ OFANGREINDUR leikur KA og Víkings fer fram á aðalleikvang- inum á Akureyri — en þar hefur . ekki verið leikið fyrr í sumar. ■ ■ GOLFKLÚBBUR Reykjavíkur auglýsti byijenda- námskeið í golfi fyrir unglinga í sumar. Vegna gífurlegrar aðsóknar hefur verið ákveðið að bjóða eitt byijendanámskeið í viðbót. Nám- skeiðið byijar 27. júní og stendur í tvær vikur. Það er ætlað ungling- um á aldrinum 10 til 14 ára. Skrán- ing tilkynnist til GR. ■ ÞRÍR liðsstjórar Víkings í knattspyrnu stjómuðu liðinu í fyrradag gegn Fylki, og verða einn- ig við stjórnvölinn á sunnudaginn er liðið mætir KA á _ Akureyri, Diðrik Ólafsson, Jón Ólafsson og Ragnar Gíslason. Þjálfarinn, Júrí Sedov, fór til Sovétríkjanna til að verða við útför móður sinnar og verður ekki kominn aftur í tæka tíð. ■ SVISS vann Brasilíu, 1:0, í vináttulandsleik í knattspymu í | Basel í gærkvöldi. 25 þús. áhorf- endur sáu Kubilay Turkyilmaz skora sigurmarkið úr vítaspymu á 50. mín. ■ UPPSELT er á heimsmeist- araleik Dana og Rúmena, sem fer farm í Kaupmannahöfh 11. október. SELFYSSINGAR komu heldur betur á óvart í gærkveldi er þeir kipptu Stjörnunni niður af himninum eftir velgengni hennar að undanförnu. Stjarn- an sótti hins vegar án afláts nærallan leikinn en Selfyssing- ar vörðust og börðust af krafti og uppskáru sigur. að var Sævar Sverrisson sem skoraði eina mark leiksins á 21. mínútu með skalla eftir hom- spymu. ítrekaðar tilraunir Stjöm- unnar til að rétta sinn hlut, rannu allar út í sandinn, og það vora Sel- fyssingar sem voru nær því að bæta við mörkum úr skyndisóknum. Tindastóll lagði Völsung Tindastóll átti ekki í vandræðum með Völsunga, 3:2, á Sauðárkróki, Júgóslavar unnu alþjóðlegt hand- knattleiksmót, sem fór fram í Belgrad. Þeir fengu tíu stig, en Sovétmenn fengu ekki nema þrjú stig — þess verður þó að geta að í liði Sovétmanna var énginn sem Tómas Ingi Tómasson var einn af þremur Eyjamönnum sem settu þrennu. og eftir að staðan hafði verið 1:1 í hálfleik bætti Tindastóll tveimur mörkum við í þeim seinni. Völsung- alla jafna leikur í aðalliði þeirra. Helstu úrslit urðu þessi: Svíþjóð - Sovétríkin...............29:23 Júgóslavía - Svíþjóð................30:23 Ungveijaland - Sovétríkin..........26:26 Svíþjóð - Ungverjaland.............29:23 Júgóslavfa- Sovétrfkin..............20:15 um tókst þó að klóra í bakkann og bæta einu marki við þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum. Guðbrandur Guðbrandsson gerði fyrstu tvö mörk Tindastóls og Olaf- ur Adolfsson það þriðja. Mörk Völs- ungs gerðu Kristján Olgeirsson og Ásmundur Amarsson. Eyjamenn með þrettán mörfc Vestmanneyingar voru á skots- kónum í Kópavoginum í gærkveldi og sigruðu 3. deildar lið Augnabliks með 13 mörkum gegn eipu. í hálf- leik var staðan 0:7 fyrir ÍBV. Mark Augnabliks gerði Guðmundur Hall- dórsson úr víti í síðari hálfleik. Yfír- kokkamir í ÍBV; Bergur Ágústsson, fímm mörk, Sigurlás Þorleifsson, Qögur mörk, Tómas Ingi Tómasson, þijú mörk, og Ingi Sigurðsson eitt Lokastaðan var þessi: Júgóslavía.............5 5 0 0 120: 87 10 Svíþjóð................5 3 1 1 126:111 7 Júgósl. U21............5 2 2 1 109:102 6 Ungverjaland.........5 12 2 114:112 4 Sovétríkin.............5 1 1 3 116:119 3 Ítalía.................5 0 0 5 81:136 0 mark, sáu um markasúpuna í leikn- um. Huginn áfram Þriðju deildar Iið Hugins frá Seyðisfírði sigraði Leikni Fáskrúðs- fírði, sem leikur í íj'órðu deild, með þremur mörkum gegn engu. Kristj- án Jónsson skoraði í fyrri hálfleik úr víti en í síðari hálfleik gerðu Leiknismenn sjálfsmark, auk þess sem Kári Hrafnkelsson innsiglaði sigurinn með því að skora þriðja markið. ■ CARL Lewis, Joe Deloach og tveimur félögum þeirra í liði Santa Monica frá Kalífomíu, hef- ur veruð meinuð þátttaka á móti þriggja þjóða í London helgina. Á mótinu munu landslið Bandaríkja- manna, Sovétmanna og Breta í fijálsum íþróttum leiða saman hesta sína. Þeir félagar höfðu hugsað sér að gera atlögu að heimsmetinu í 4x200 m boðhlaupi. Það var banda- ríska fijálsíþróttasambandið, TAC, sem neitaði þeim um að leyfí til að keppa og rökstuddi þá ákvörðun með því að ekki væri veijandi, að bandarískt félagslið keppti á al- þjóðlegu móti, þar sem bandaríska landsliðið væri meðal keppenda. ■ LEWIS og félagar hafa því hug á að reyna við metið á móti í Frakklandi á morgun. Munurinn er þó sá að í Frakklandi er ólík- legt að femingin fái nokkra sam- keppni og því verður erfíðara fyrir þá að slá metið. ■ HEIMSMEISTARAKEPPNI unglinga, 16 ára og yngri, í knatt- spymu fer nú fram í Skotlandi. Á miðvikudag fóru fram undanúrslita- leikir. Saudi Arabia sigraði Bahra- in 1:0 með marki Khalid al— Roaihi og Skotland tryggði sér sæti í úrlitum með 1:0 sigri á Port- úgal í hörkuspennandi viðureign. Það var Brian O’Neill sem skoraði mark Skota. Það verða því Skot- land og Saudi Arabia sem mætast í úrlitum á laugardag. KNATTSPYRNA / ENGLAND Arsenal hefur meistara- vörnina á Old Trafförd Englandsmeistarar Arsenal heíja meistaravöm sína á Old Trafford í Manchester, þar sem þeir leika gegn Manchester Unietd í fyrstu FráBob umferð ensku 1. Hennesey deildarkeppninnar íEnglandi 19. ágúst. Arsenal leikur svo gegn Coventry þriðjudaginn 22. ágúst og síðan gegn Wimbledon heima og Tottenham úti - 30. ágúst. Tottenham leikur gegn Luton, Everton og Manchester City áður en félagið fær Arsenal í heimsókn. Nýliðar Chelsea byija á þvi að leika gegn Wimbledon úti og síðan QPR heima. Átta lið frá London leika í 1. deiidarkeppninni - þann- ig að 95 leikir verða leiknir í Lon- don næsta vetur. West Ham, sem féll niður í 2. deild, leikur sinn fyrsta leik í deild- inni á útivelli gegn Stoke. Annars verða þessir leikir leikn- ir í fyrstu umferðinni - laugar- daginn 19. ágúst: Charlton - Derby Coventry - Everton Liverpool - Manchester City mancester Utd. - Arsenal Nottingham Forest - Aston Villa Q.P.R. - Ciystai Palace Sheffíeld Wednesday - Norwich Southampton - Millwall Tottenham - Luton Wimbledon - Chelsea Fastlega má reikna með að þessir leikir verði allir á ísienska getraunaseðlinum - ásamt leik: Stoke - West Ham. HANDKNATTLEIKUR Júgóslavar með fullt hús

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.