Morgunblaðið - 24.06.1989, Page 6

Morgunblaðið - 24.06.1989, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓlMVARP LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1989 " SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Með Beggu frænku. Sýndar verða teiknimynd- 10.30 ► Jógi.Teiknimynd. 12.30 ► Lagt 13.00 ► Litla stúlkan með eld- irnar Oskaskógurinn, Snorkarnir, Tao Tao, Maja býfluga 10.50 ► Hinir umbreyttu (Transformers). Teiknimynd. Pann. Endur- spýturnar (Little Match Girl). Nú- og nýteiknimynd um Jarðfræðiorminn. Myndirnareru 11.15 ► FjölskyldusögurfTeenageSpecial). Leikin bama-og unglinga- tekinn þáttur tímaútfærsla á samnefndu ævintýri allar með íslensku tali. Umsjón: Elfa Gísladóttir. mynd. frá síðastliðn- H.C. Andersen. Aðalhlutverk: Kesh- 12.05 ► Ljáðu méreyra. Endursýndurtónlistarþáttur. um sunnudegi. ia Knight Pulliam, Rue McClanahan Hverfisgata. og John William Daniels. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 10:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 jUt. 16.00 ► íþróttaþátturinn.Svipmyndirfráíþróttaviðburðumvikunnarog umfjöllun um íslandsmótið í knattspymu. 18.00 ► Dvergaríkið(l) 18.50 ► Táknmáls- (The Wisdom of the Gnom- fréttir. es). Teiknimyndaflokkur i 26 18.55 ► Háskaslóð- þáttum. ir(DangerBay). 18.25 ► Bangsi besta- Kanadfskur mynda- skinn. Teiknimyndaflokkur. flokkur. 14.35 ► Ættarveldið (Dyn- 15.25 ► Napóleon og Jósefína. Endurtekin framhalds- asty). Bandarískurframhalds- mynd um ástirog ævi Frakklandskeisara og konu hans. þáttur. Fyrri hluti. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset, Armand Ass- ante, Stephanie Beacham, Anthony Higgins og Anthony Perkins. 17.00 ► íþróttirá laugardegi. Meðal efnis: ítalski fótþoltinn, tennis, skautahlaup, frjálsar íþróttir, bikarkeppni Bílabúðar Benna ítorfæruakstri og siglingar. Umsjón: Heimir Karlsson og BirgirÞórBragason. 19.19 ►19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Hringsjá. Dagskrá 20.20 ► Ærslabelgir. Stutt 21.10 ► Fyrirmyndarfaðir 22.05 ► Allt í pati (Nickelodeon). Árið 1910 eru ungir athafnamenn að uppgötva hinn frá fréttastofu sem hefst á þögul mynd. (Cosby Show). nýja miöil, kvikmyndina. I loftinu er peningalykt blönduð ævintýraþrá. Aðalhlutverk: Ryan fréttum kl. 19.30. 20.35 ► Lottó. 21.35 ► Fólkið í landinu. Góð O'Neal, Burt Reynolds, Brian KeithogTatum O'Neal. 20.40 ► Réttan á röng- íþrótt ergulli betri. Rættvið 00.05 ► Síðasta lestin. Maður leitar hefnda er kona hans af indíánaættum hefur verið unni. Gestaþraut í sjón- Guörúnu Nielsen fimleikakenn- drepin. Aðalhlutverk: Kirk Douglas og Anthony Quinn. varpssal. ara. 01.35 ► Útvarpsfréttir. 19.19 ► 20.00 ► Heimsmetabók Gu- 20.55 ► Friða og dýrið (Be- 21.45 ► Eins manns leit (Hands of a Stranger). Kvikmynd í 23.25 ► Herskyldan. 19:19. inness (Spectacular World of autyandtheBeast). Banda- tveimurhlutum. Fyrrí hluti. Ungurlögreglumaðurergerður 00.15 ► Flóttinn frá Sobibor (Es- Fréttir og Guinness). riskur framhaldsmyndaflokk- að yfirmanni fíkniefnadeildar. Allir samgleðjast honum nema cape from Sobibor). Mynd byggð á fréttatengt 20.25 ► Ruglukoliar (Marble- ur með ævintýralegu sniði. Mary, eiginkona hans. Henni finnst sem hann sé gifturstarf- sannsögulegum atburðum. Alls ekki efni. head Manor). Aðalhlutverk: Linda Hamil- inu. Aðalhlutverk: Armand Assante, Beverly D’Angelo og Bla- við hæfi barna. ton og Ron Periman. ir Brown. Seinni hluti verður á dagskrá 27. júní. 02.45 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Ólafur Jens Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl.7.30. Fréttir kl. 8.00, þá lesin dagskré og veðurfregnir kl. 8.15. Pétur Pétursson kynnir morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn: „Grimmsævintýri". Kristín Helgadóttir les ævintýrið „Fóstur- dóttir Maríu meyjar” i þýðingu Theodórs Ámasonar. 9.20 Sígildir morguntónar eftir Edvard Gri- eg — Næturljóð í C-dúr op. 54 nr. 4. — Sónata í e-moll op. 7 í fjórum þáttum. Alicia de Larrocha leikur á pianó. (Af hljómplötu.) 9.40 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjöms- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið í Þingholtunum. Fjölskyldu- mynd eftir Ingibjörgu Hjartardóttur og Sigrúnu Óskarsdóttur. Flytjendur: Anna Kristin Arngrímsdóttir, Ami Hjartarson, Halldór Bjömsson og Knútur R. Magnús- son Umsjón: Jónas Jónasson. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Umsjón: Sigrún Stefáns- dóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 13.30 Á þjóðvegi eitt. Sumarþáttur með fróðlegu ívafi. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir og Ómar Valdimarsson. 15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur tónlist að sínu skapi. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferðir Bamaútvarpsins. Bama- útvarpið bregður sér austur fyrir fjall og kemur við í Hverageröi. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Leikandi létt — Ólafur Gaukur. 18.00 Af lífi og sál. Viðtalsþáttur í umsjá Eriu B. Skúladóttur. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Tónlist eftir Felix Mendelsohn Úr „Jónsmessunæturdraumi", tónlist við leikrit eftir Shakespeare. Arleen Augér sópran, Anna Muray mezzósópran og Ambrosian Singers syngja, Fílharmóníu- sveit Lundúna leikur með; Neville Mamin- er stjómar. (Af hljómdiski.) 20.00 Sagan: „Vala" eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Edda Bjömsdóttirles. (6.) 20.30 Vísur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttari strengi. Inga Rósa Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 íslenskir eingöngvarar. Ólöf Kolbrún Harðardóttir og kór Söngskólans i Reykjavík syngja íslensk lög. (Af hljóm- böndum og -plötum.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu.. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Dansað í dögginni. Sigriður Guðna- dóttir. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 24.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn- inn. Jón Öm Marinósson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 8.10 Fréttir kl. 8.00. Á nýjum degi með Pétri Grétarssyni. Fréttir kl. 9.00. 10.03 Fréttir kl. 10.00. Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dag- skrá Útvarps og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Kæru landsmenn. Kl. 14 hefst í þættinum samtengd bein útsending með öðrum tónlistarútvarpsstöðvum frá stofn- un samtaka ungra ökumanna um bætta umferðarmenningu, „Klúbbs 17", í Bíó- borginni. Einnig verður fylgst með upp- hafi keppni Bindindisfélags ökumanna í ökuleikni. Umsjón: Berglind Björk Jónas- dóttir og Ingólfur Margeirsson. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Fyrirmyndarfólk litur inri hjá Lísu Páls- dóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. Dægurlög með íslensk- um flytjendum. 20.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Fréttir kl. 22.00. Síbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint í græjumar. (Einnig út- vatpað nk. föstudagskvöld á sama tíma.) 24.10 Fréttir kl. 24.00. Út á lífið. Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morg- uns. NÆTURÚTVARPK) 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Guðmund Snorrason flugum- sjónarmann sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þátturfrá þriðjudegi á Rás 1.) 3.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Nætumótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram. ísland. Dægurlög með íslen- skum flytjendum. 6.00 Fnéttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Úr gömlum belgjum. 7J)1 Morgunpopp. Fréttir kl. 7.00. BYLGJAN FM98,9 9.00 Ólafur Már Bjömsson. 13.00 Kristófer Helgason. 18.00 Bjami Haukur Þórsson. 22.00 Sigursteinn Másson. 2.00 Næturdagskrá. RÓT FM 106,8 10.00 Útvarp Kolaport. Bein útsending frá markaðinum í Kolaporti, litið á mannlífið í miðborginni og leikin tónlist úr öllum áttum. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baréttumálum gerð skil. 17.00 Um rómönsku Ameriku. 18.00 S-amerisk tónlist. Ingvi Þór Komnáks- son. 19.00 Laugardagur til lukku. Gunnlaugur og Þór. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Áma Freys og Inga. 21.00 SíbyljanmeðJóhannesiK.Kristjánssyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Loksins laugar- dagur. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 16.00. 18.00 Bjami Haukur Þórsson. 22.00 Sigursteinn Másson á næsturvaktinni. 02.00 Næturstjömur. ÚTVARP ALFA FM 102,9 17.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið frá mið- vikudagskvöldi. 19.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum tónum. 22.30 KÁ-lykillinn. Blándaður tónlistarþáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um mið- nætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. 24.30 Dagskrárlok. FM 95,7 8.00 Stefán Baxter. 12.00 Steinunn Halldórsdóttir. 16.00 Stefán Baxter. 19.00 Kristján Jónsson. 23.00 Sigurður Ragnarsson. JACKSON BROWN WORLDIN MOTION SHBhsr plita fráþeuua stórgáúa tánlislmmi. Besta plata Brswn tráþrí aú platan Running on Eaptr komút. Laugavegur24 Austurstræti 22 Rauðarárstígur 16 Glæsibær Strandgata37 s T E i n a B Póstkrafa:91-11620 Málóttinn Stjómendur Þjóðarsálarinnar þurfa bæði að kunna að stýra umræðum og hafa hemil á málglöð- um símavinum og líka að að hlusta og slá á létta strengi. Sigurður G. Tómasson er nýr í faginu og eins og skapaður í hlutverkið ef svo ein- kennilega má að orði komast. En við verðum jú einstaka sinnum að reyna á þanþol íslenskunnar. Hin stöðluðu svör málskelkaðra svo sem ... það gefur augaleið ... verða hvimleið og ekki er gott í efni ef málóttinn magnast við málhreinsunina. Nóbelsskáldið okkar tefldi oft á tæpasta vað er hann smíðaði fijó- hirslur er sáðu síðan nýjum hug- hrifum og tiifínningum í sál lesenda en nú hljóma æ oftar stöðluð svör í útvarpi og sjónvarpi. En þetta var nú útúrdúr í tilefni af því að Sigurð- ur G. stýrir líka íslenskuþáttum og auðvitað er málræktarátakið af hinu góða ef það gerir málið frjórra, hnitmiðaðra og margræðara. Við höfum ekkert að gera við geril- sneytt stássstofumál er hrasðir fólk frá ritvellinum og ljósvakamiðlun- um. Málræktarátakssfjómendum ber þvert á móti skylda til að örva Iandslýð til að tjá sig skriflega og munnlega sem virðist reyndar ekki þurfa með í Þjóðarsálinni. Og það er vissulega löngu tímabært að beita sjónvarpinu ekki síður en út- varpinu við að útrýma hvimleiðum málgöllum svo sem þágufallssýk- inni. Vonandi tekst vel til með „mál- farsskotin" í sjónvarpinu sem er ætlað að skjóta niður málblómin á akrinum svo hann ljómi bara af fögmm skrautblómum. En úr þvi að útúrdúrinn er orðinn að meginefni þá höldum við bara áfram að hugleiða málræktarátakið sem verður aldrei að vemleika nema hér verði stórefld útgáfa hentugra kennslubóka er örva nemendur, kennara og okkur öll til fijórrar móðurmálsglímu og einnig verður að afnema söluskatt á bókum til að örva íslenska ritsmiði til að end- umýja ritmálið því annars festist það í viðjum spjallbókanna og þá- má ekki gleyma að endurhæfa stjórnendur músíkspjallþáttanna er sá því miður alltof oft málblómum á akurinn og svo mætti lengi telja. Sá ágæti siður var tekinn upp í stjómartíð Hrafns Gunnlaugssonar að lesa úr ljóðabókum undir dag- skrárlok. Undirritaður hcifði hvatt til þessa verkháttar en slík orð em marklítil nema framkvæmdamenn hrindi hugmyndum í framkvæmd og sennilega hefur Hrafn fengið fyrrgreinda hugmynd löngu áður en undirritaður birti hana á prenti. En hér kviknar önnur hugmynd í tilefni af málræktarátakinu. Hvern- ig væri að efna til almennilegra bókakynningaþátta á sjónvarps- stöðvunum þar sem menn líta vítt yfir sviðið ekki bara til ljóðsins held- ur og skáldsagna, bamabóka og fræðirita? Ef okkur tekst ekki að örva áhuga uppvaxandi kynslóðar á góðu fjölþættu lesefni þá er hætt við að hlaupi kyrkingur í málrækt- arátakið. Og hér eiga aðstandendur Bamaútvarpsins þakkir skildar því þeir hafa verið býsna iðnir við að kynna bamabækur. En hvað varðar bókakynninguna í sjónvarpinu þá fyndist mér alveg bráðupplagt að lesa smákafla við lok dagskár úr ýmsum bókum; ljóðabókum, fræði- bókum, bamabókum og skáldsög- um. Undirritaður er viss um að útsjónarsamir sjónvárpsmenn á borð við Bjöm Emilsson og Jón Egil Bjamþórsson gætu fært þessa ritmálskynningu í notalegan bún- ing er löðuðu fólk að lestri islenskra bóka. Þessum þætti málræktará- taksins mætti og koma við á Stöð 2 þar sem Jón Óttar hefur sinnt prýðilega kynningu jólabóka og því hæg heimatökin. Stillir ekki aukin kynning á fjölbreyttu lesefni hinn hvimleiða málótta? Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.