Morgunblaðið - 24.06.1989, Page 8

Morgunblaðið - 24.06.1989, Page 8
8’ MOHGUNBlAÐIft jLAUGAHDÁQUR{ 2f, JÚNÍ 1989 I DAG er laugardagur 24. júru'. Jónsmessa. 175. dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.56 og síð- degisflóð kl. 22.21. Sólar- upprás í Rvík. kl. 2.56 og sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 5.43. (Almanak Háskóla íslands). Ég vil vegsama þig að eilífu, því að þú hefir þvf til vegar komið að kunn- gjöra fyrir augum þinna trúuðu, að nafn þitt sé gott. (Sálm. 52, 11.) LÁRÉTT: - 1 grískur bókstafur, 5 rándýra, 6 næðing, 7 reið, 8 ákveð, IX sjór, 12 verkur, 14 dýr sala, 16 óvildin. LÓÐRÉTT: - 1 brá, 2 viljugar, 3 rödd, 4 karidýr, 7 þjðta, 9 hesta, 10 borðandi, 13 ætt, 15 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 kambur, 5. ÁJ., 6 aflóga, 9 kám, 10 in, 11 KA, 12 und, 13 arar, 15 rrr, 17 aflann. LÓÐRÉTT: - 1 krakkana, 2 málm, 3 bjó, 4 róandi, 7 fáar, 8 gin, 12 urra, 14 arf, 16 m. QA áraafmæli.Næstkom- OU andi mánudag, 26. júní, er áttræður, Guðmund- ur Jónsson, vistmaður á Hrafiiistu í Hafiiarfirði, áð- ur til heimilis að Sævangi 6, þar í bæ. Hann ætlar að taka á móti gestum á morg- un, sunnudag 25. þ.m. í safn- aðarheimili Víðistaðakirkju milli kl. 16 og 19. rj fT ára afinæli. í dag, 24. I í) júm\ er 75 ára frú Sig- urbjörg Olafsdóttir, Fells- múla 11 hér í Reykjavík. Eig- inmaður hennar er Guðmund- ur Brynjólfsson bifreiðastjóri. Þau eru að heiman. fJA ára afinæli. í gær, 23. I U júní, varð sjötug frú Guðlaug Karlsdóttir, kaup- maður, Merkurgötu 3, Hafnarfirði, ekki 10 eins og misritaðist í blaðinu í gær. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu í dag, laugardag, kl. 16-19. HJÓNABAND. í dag, laug- ardag 24. júní, verða gefin saman í hjónaband í Hóla- dómkirkju í Hjaltadal María Ágústsdóttir stud. theol. frá Mælifelli og Þröstur Jóns- son rafinagnsverkfræðing- ur frá Egilsstöðum. Faðir brúðarinnar, sr. Ágúst Sig- urðsson í Kaupmannahöfn gefur brúðhjónin saman. Heimili ungu hjónanna er á Hringbraut 59 Reykjavík. FRÉTTIR í fyrrinótt fór hitinn niður í eitt stig í Stafholtsey í Borgarfirði og norður á Nautabúi í Skagafirði. Uppi á hálendinu var eins stigs frost. Hér í Reykjavík var úrkomulaust um nóttina. Svo var að heita má um land allt. Hitinn var 5 stig. í fyrradag urðu sólskins- stundirnar hér í bænum 13.40. klst. í spárinngangi sagði Veðurstofan að lítið eitt myndi hlýna í veðri. Þessa sömu nótt í fyrra var hiti um frostmark norður á Staðarhóli og 5 stig hér í bænum. Snemma í gær- morgun var 20 stiga hiti austur í Vaasa í Finnlandi, 18 stig í Sundsvall í Svíþjóð og 13 í Þrándheimi. Vestur í Iqaluit var 3ja stiga hiti. DIGRANESPRESTAKALL. Árleg sumarferð Digranes- safnaðar verður farin sunnu- daginn 2. júlí nk. Farið verður um Suðurnes, lágsveitir Ár- nessýslu til Þingvalla. Helgi- stund verður í Kálfatjarnar- kirkju í umsjá sr. Braga Frið- rikssonar prófasts. Skráning væntanlegra þátttakenda er hafin í símum: 40863 — Guð- laug og 41845 — Elín. Þær gefa einnig nánari uppl. EYFIRÐINGAFÉL. í Reylqavík heldur aðalfund sinn í sumarhúsi félagsins í Skorradal á morgun, sunnu- dag, 25. júní kl. 14. HAPPADRÆTTI Sundfél. Ægis. Númer 19. vinnings í vinningaskrá happdrættis fé- lagsins, sem birtist í blaðinu um daginn, var ekki rétt. Þessi vinningur kom á númer 948. SKIPIN______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Arnarfell af ströndinni og fór aftur sam- dægurs. Þá kom togarinn Jón Baldvinsson af veiðum, til löndunar. Kyndill kom úr ferð og^fór aftur í gær á strönd. Árfell og leiguskipið Oriolus lögðu af stað til út- landa. í gær kom togarinn Sléttbakur með togarann Ottó J. Þorláksson, sem fengið hafði í skrúfuna. Þá kom vestur-þýska eftirlits- skipið Fridtjof. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær var Isberg væntanlegt að utan. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 23. júní — 29. júní, að báöum dögum meðtöldum er í Holts Apóteki. Auk þess er Laugarvegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, S. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulitr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—^4. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldr^fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liöinnar viku. ís- lenskur timi, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—2Ó.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítaians Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 — 17. — Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeíld: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd- arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavík- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er ailan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veftu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Lestrarsalir opnir mánud. — föstudags kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um útibú veíttar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon- ar, þriöjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14 — 16. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánud. kl. 11—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Nonnahús alla daga 14—16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18. Veitingar í Dillonshúsi._______;________________ Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opiö alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið um helgar kl. 14—17. Mánud., miðviku- og fimmtud. kl. 20—22. Tónleikar þriðjudagskv. kl. 20.30. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21. Lesstofan kl. 13—16. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggðasafnið opin alla daga nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Veslúrbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. *7.00—20.30. Laugard. frá kí. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Ménud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin ménudaga — flmmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. ki, 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.