Morgunblaðið - 24.06.1989, Síða 9

Morgunblaðið - 24.06.1989, Síða 9
MOEiGt'NfeLAÐlS) íiÁUGARDAOUR 24. JÚNÍ 1989 9 Máleftii dagmæðra verði færð frá barna- verndarneftidum NEFND, sem Birgir ísleifur Gunnarsson, fyrrverandi menntamála- ráðherra, skipaði haustið 1987 til hefur skilað Svavari Gestssyni, sínum. Megintillögur nefndarinnar eru eftirfarandi: 1. Við þá endurskoðun laga um dagvistarstofnanir sem nú stendur yfir á vegum menntamálaráðu- neytisins verði tryggt að í lög um dagvistir verði sett ákvæði um starfsemi dagmæðra er feli í sér viðurkenningu á vistun barna á einkaheimilum sem dagvistarúr- ræði við hlið stofnana. Tryggt verði jafnframt að börn hjá dagmæðrum njóti, eftir því sem við á, sömu opinberu þjónustu og börn á dag- vistunarstofnunum, s.s. aðgangs að ráðgjafar- og sálfræðiþjónustu. 2. A grundvelli lagaákvæða um dagmæður verði sett reglugerð um starfsemi þeirra er byggi í megin- atriðum á þeim reglum sem sveit- arfélögin í Reykjavík, á Akureyri og í Kópavogi hafa sett. Nefndin gerir þó tillögur um breytingar á nokkrum reglum-sveitarfélaganna. 3. í reglugerð verði sett ákvæði er tryggi rétt og skyldu dagmæðra um land allt til að sækja námskeið um umönnun og uppeldi barna sams konar og nú fara fram á að fjalla um málefiii dagmæðra menntamálaráðherra, tillögum vegum Námsflokka Reykjavíkur í samvinnu við borgaryfirvöld. 4. Leyfisveitingar og eftirlit vegna vistunar barna á einkaheim- ilum verði áfram í höndum sveitar- félaga, en þeim tilmælum er beint til sveitarfélaganna að framvegis verði hvort tveggja, leyfi og eftir- lit, í höndum þeirra aðila eða stjórnarnefnda er annast dagvist- armál en ekki barnaverndarnefnda eins og nú er. Engin rök eru talin fyrir afskiptum barnaverndar- nefnda af vistun barna á einka- heimilum fremur en dagvistar- stofnunum. Athygli er vakin á því að ákvæði í reglugerð um vernd barna og ungmenna frá 1970 er heimilar slík afskipti virðist ekki eiga sér lagastoð. Formaður dagmæðranefndar var Guðmundur Magnússon, fyrr- verandi aðstoðarmaður mennta- málaráðherra. Aðrir í nefndinni voru Anna K. Jónsdóttir, formaður stjórnar Dagvistar barna í Reykjavík, Selma Júlíusdóttir, for- maður Samtaka dagmæðra, og Garðar Viborg, sálfræðingur. RRI >*M (“VM iM ip BÍLASTÆDASJÖfillR Nokkur mánaðarkortsstæði laus á Bakkastæði og í Kolaporti. GatnamálastjóriA Fugla HANDBOKIN Æ eftir Þorstein Einarsson Greiningarbók um íslenska fugla. Litmyndir af flestum íslenskum varpfuglum, vetrargestum, far- og flækingsfuglum. Helstu einkenni in fram á einfaldan hátt. ÖRN OG (^) ÖRtYGUR SfÐUMÚLA 11 - SÍMI 848Ó6 ARNARocORLYGS Launin o g krónan borin á verð- bólgijbálið Magnús Hreggviðsson fjallai- í FrjáJsn verzlun unj launa- og kjaraþróun á Islandi sl. áratug. Sú spurning vaknar óneitan- lega við lesturinn, hvort launastefha sú, sem fylgt hefur verið, hafi ekki gengið sér til húðar. Magnús segir orðrétt: „Nú er jþað vitanlega eðlilegt að allar launa- stéttir reyni að veija kjör sin og hakla því sem fengið er. 1 kjarasamn- ingum hefur verið horft fram hjá augljósum stað- reyndum og verðbólgan hefúr hremlega verið notuð sem sáttasemjari. Slíkt er kannski það auð- veldasta og gott tii að koma ábyrgðmni á hend- ur einhvers sem ekki er hægt að skilgreina hver er. En niðurstaðan er sú að á siðasta áratug hafa lapn hækkað um 2.300% á Islandi en kaupmáttar- aukning hefur hms vegar verið um eða innan við 10%.“ Ríkisstjórnin kyndir verð- bólgubálið Magnús segir áfram: „Að þessu sinni þarf ekki að velldast í vafe um, hver hafoi forystuna og mótaði verðbólgu- steftiu komandi tíma. Pað var ríkisstjómin með fjámiálaráðherrann í bmadi fylgingar, sem áerði fyrst stefiiumark- andi samning við BSRB — og sanufi síðan við aðra ríkisstarfemenn um enn meiri launahækkanir og munu þar ekki öll kurl komin til grafer ... Víxlhæklfanir launa og verðlags á Islandi em að verða að eilífðarvél. For- stumenn virðast skorta jark tíl þess að reyna stöðva hana og því [Menntaffláb- | ráðherra íkærðurtil j Jafnréttisraðs KÆRThefur'cri^t.1^'^ I VíMsUiitaskóU jj sk8mmum I þetta í anni“’.rt ,.r til ráðsmsl mfíaráðunejrtjsm^ —« Verðbólgan nýtt sem sáttasemjari? Magnús Hreggviðsson fallar um verðbólg- una sem „sáttasemjara" í kjaradeilum — í tímaritinu Frjálsri verzlun. Staksteinar stinga nefi í þanka hans, sem og föstudags- spjall Guðmundar Einarssonar í Alþýðu- þlaðinu og „jafnréttið" í Alþýðubandalaginu. má búast við að þróunin verði svipuð eftirfeiðis og verið hefur hingað tfl. Það virðist líka skorta flestir sjá þó að er engan veginn í takt við það nútímaþjóðfélag sem við búum í og það hefur raunar Utlum breyting- um tekið frá lýðveldis- stofhun nema þa tíl hins verra.. Stórhækkuð _ skutt- heimta ríkisstjó rnarin n- ar í verði vöm og þjón- ustu heflir verkað sem olía á verðbólgubálið. Þar breytír litiu þótt ríkisstjórain hafi dregið til baka — í biU — u.þ.b. fjórðutig af allra síðustu verðhækkunum af völd- um eigin skattastefim. Jafti atkvæðis- réttur Guðmundur Einarsson Ragn- ars Grímssonar, sem undi ekki sínum hlut á aðal- fundi Alþýðubandalags- félags Reykjavikur og stofnaði klofningsfélag, Birtingu. Guðmundur segir: „Þeir sem nú hafe tek- ið linakk sinn og hest og riðið burt úr þrengslun- um í gamfe Amýðu- bandalagsfélaginu nfióta á næstunni að sýna okkur hverskonar umræðu og hverskonar pólitikgömlu flokkamir þoldu ekki að heyra. Það er erfitt að spa, en gaman væri að sjá hressilega tekið á stjómkerfismálum, enda væri við hæfi að lýðræðis- kynslóðin létí lýðræðið tíl sin taka. Þá hlytu menn að byrja á kosningalög- unum ... huga að jófhun atkvæðisréttar." Lýðræði út- hýst í mennta- inálaráðu- neyti Guðmundur víkur að stöðuveitingum mennta- málaráðherra: „Það er tíl dæmis grát- broslegt að heyra Svavar Gestsson lýsa því að hið „lýðræðislega umhverfi" hafi ráðið vali hans á nýjum skólasljóra Oldus- elsskóla. An þess að á nokkura hátt sé tekin afetaða tíl forsögu þessa máls, virðist einmitt ljóst að lýðræðislega var ekki staðiö að raðningunni. Aðrir umsækjendur fengu ekki tækifæri til að sýna kennurum og foreldrum á skólasvæð- inu hæfhi sína eða hug- myndir í skólamálum. Ef þar hefði verið raun- vemlegt „lýðræðislegt umhverfi", svo notuð seu orð ráðherrans úr sjón- varpi, hefðu stjómvöld búið svo um hnutana að fram færi á jafnréttís- gmndvelli kynning allra umsækjenda og síðan tælgu opnir fundir kenn- ara og foreldra afetöðu. Það kann vel að vera að ákvörðun ráðherrans hafi verið skólanum fyrir beztu, en lýðræðið kom á fiómm fótum út úr því mali.“ Ráðherra kærður til jafiiréttisráðs Svavar Gestsson menntamálaráðherra heftir verið kærður til Jafnréttísráðs vegna ákvörðunar hans um skipan í stöðu vfirkenn- ara við Víðidalsskóla í Hafnarfirði. Þetta er í annað siim á skömmum tíma; sem kært er til ráðsms vegna stöðuveit- inga ráðnerrans. Hið fyrra skiptið var kært íólastj óraemb- ætfis við Ölduselsskóla. I bæði skiptín gekk ráðherra fram iná kon- um í hópi umsækjenda. Kynjajafinréttíð er greini- lega meira í orði en á borði þjá Alþýðubanda- laginu — sem og önnur „hugsjónamál". TJAIDATIIBOD SUMARSINS Vestur-þýsk hústjöld Svefnpok- ar/frostþolnir kr.4.800,- Bakpokar 36 lítra kr.4.660,- Bakpokar 66 lítra kr.5.500,- o.fl. o.fl. Fortjöld á hjólhýsi Frá kr. 44.400,- Leigium einnig allan viðlegubúnað Tjaldaviðgerðir SPORTLEIGAN V/UMFERÐARMIÐSTÖÐINA S: 19800-13072 Bylting í tjalddúk - vatnsþéttari, slitsterkari og léttari. Auðveld í uppsetningu. 2-3 MANNA kr. 25.500,- stgr. 4-5 MANNA kr. 39.900,- stgr. Tjöld m/fortjöldum 4 MANNAkr. 19.900,- stgr. 5-6 MANNA kr. 25.500,- stgr. Kúlutjöld með álhúðuðum nylonhimni 4 kg 4 manna kr. 7.800,-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.