Morgunblaðið - 24.06.1989, Page 46
46
tóORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR LAUGARDAGUR'24. JÚNÍ 1989
FRJALSAR IÞROTTIR / PARÍS
Lewisog
félagar
0,07 sek.
frámeti
Cheruiyot bræðurnirsáu um
5000 m og 1500 m hlaupin
CARL Lewis og félögum hans
í liði Santa Monica frá Kalí-
forníu mistókst að setja heims-
met í 4x200 m boðhlaupi á
frjálsíþróttamóti í París í gær.
Þeir hlupu á 1:20,33 mínútum
en aðeins munaði 0.07 sekúnd-
um að þeir jöfnuðu metið.
rátt fyrir að Lewis og félagar
næðu ekki að setja heimsmet,
klöppuðu áhorfendur þeim lof í lófa.
Met, sem sveit frá Kalíforníuhá-
skóla setti árið 1978, stendur því
óhaggað. i
Agætur árangur náðist einnig í
fleiri greinum. 1500 og 5000 m
hlaupin vöktu hvað mesta athygli
fyrir utan hlaup Lewis og félaga.
Þar voru kenýsku bræðurnir Kip
og Charles Cheruiyot í aðalhlut-
verkum. Kip Cheruiyot sigraði í
1500 m hlaupi á frábærum tíma,
3:34,44. Hann sigraði landa sinn
Ondieki með góðum endaspretti en
Ondieki vann sigur á Said Aouita
á móti í Sevilla fyrir stuttu.
Hinn bróðirinn, Charles, sá um
að afgreiða 5000 metrana. Hann
hljóp á 13:25,45 mín og sigraði
Frakkann Thierry Pantel með ótrú-
legum endaspretti.
Merlen Ottey sigraði í bæði 100
m og 200m hlaupi kvena en í 100
m grindahlaupi urðu úrslitin óvænt-
ari. Þar varð heimsmeistarinn
Ginka Zagorcheva fimmta en Maij-
an Olyslager frá Hollandi sigraði.
Heimsmethafmn í hástökki karla,
Javier Sotomayor frá Kúbu, sigraði
með því að stökkva 2,38 m. Hann
reyndi við hæðina 2,44 m og hugð-
ist þannig bæta heimsmet sitt um
einn sentimetra en mistókst.
HAUKAR - GEISLINN
í dag kl. 14.00 á Hvaleyrarholtsvelli.
Stöndum á bak við okkar menn.
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, s. 50045.
. /<n
m . wmmmmsrwát
hepP"'V£5??
Laugardagur kl. 13:55
25.LEIKV 'IKA- 24. júní 1985 1 X 2
Leikur 1 Valur - Fylkir 1Ö
Leikur 2 Keflavík - Akranes1d
Leikur 3 F.H. - K.R.1d
Leikur 4 K.A. - Víkinqur 1d
Leikur 5 Einherii - Selfoss “
Leikur 6 Í.B.V. - Tindastóll20
Leikur 7 Grótta - Leiknir 3(1
Leikur 8 B. ísafjarðar - Hveragerði 3(1
Leikur 9 Afturelding - Þróttur R.3(1
Leikur 10 Kormákur - Huginn 3(1
Leikur 11 Reynir Á. - Austri E. 30
Leikur 12 Skotf. R. - Njarðvfk 40
Símsvarí hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULÍNAN s. 991002
mmmmwm**
TVC fFALUUJri rU 1 1 UH
Reuter
Carl Lewis veifar til áhorfenda eftir hlaup hans og félaga í 4x200 m boðhlaupi í París í gærkvöldi. Þeir náði ekki að
setja heimsmet.
FRJALSAR IÞROTTIR / BIRMINGHAM
Jackson sigraði OL-meistarann
Bretinn Colin Jackson náði að
sigra ólympíumeistarann Ro-
ger Kingdom frá Bandarílq'unum í
110 m grindahlaupi á móti ijögurra
þjóða, sem fer nú fram í Birming-
ham í Englandi. Jackson fékk
tímann 12,99 sek en meðvindur var
hins vegar of mikill. Jackson, sem
varð annar á Ólympíuleikunum í
Seoul á eftir Kingdom, sneri nú
taflinu við. Jackson var undrandi á
árangri sínum en viðurkenndi jafn-
framt að Kingdom hefði ekki verið
nægilega vel fyrir kallaður en hann
kom með flugi til Bretlands aðeins
örfáum klukkustundum fyrir
keppnina.
Landi Jacksons, Linford Christie,
náði góðum árangri í 100 m hlaupi.
Hann hljóp á 10,08 sekúndum en
meðvindur var of mikill. Christie
var afar ánægður með árangur sinn
enda hefur hann verið frá keppni í
fjóra mánuði vegna meiðsla.
Dave Patrick frá Bandaríkjunum
varð hlutskarpastur í 400 m grinda-
hlaupi en Evrópumeistarinn Harald
Schmid varð að sætta sig við fjórða
sætið.
Þjóðirnar flórar, sem taka þátt í
mótinu, eru Bretar, Bandaríkja-
menn, Sovétmenn og Vestur-Þjóð-
veijar. Mótinu lýkur í dag.
ÚRSUT
Alþjóðlegt mót í París
Úrslit urði þessi á alþjóðlegu fijálsíþrótta-
móti á St. Denis í París í gærkvöldi:
KARLAR:
110 m grindahlaup:
1. CletusClark (Bandaríkin)........13.56
2. Jiri Hudec (Tókkósl.)............13.59
3. Philippe Tourret (Frakkl.).......13.73
Sleggjukast:
1. Júri Sedykh (Sovétríkin)........80.04
2. Raphael Piolanti (Frakkl.).......76.04
3. Jörg Scháfer (V-Þýskaland).......74.50
100 m hlaup::
1. Ray Stewart (Jamaíka)............10.25
2. Daniel Sangouma (Frakkl.)........10.29
3. Andre Cason (Bandaríkin).........10.32
1.500 m hlaup:
1. Kip Cheruiyot (Kanýa)..........3:34.44
2. Yobes Ondieki (Kanýa)..........3:34.58
3. Pascal Thiebault (Frakkl.).....3:35.01
5.000 m hlaup:
1. Charles Cheruiyot (Kanýa).....13:25.45
2. Thierry Pantel (Frakkl.)......13:25.83
3. Skah (Morocco)................13:26.54
200 m hlaup:
1. Daniel Sangouma (Frakkl.)........20.48
2. Wallace Spearmon (Bandaríkin)...20.77
3. Jean-Charles Trouabal (Frakkl.).20.80
3. Christine Hurtlin (Frakkl.)......13.13
400 m hlaup:
1. Gabriel Tiacoh (Fílabeinss.).....45.19
2. Antonio Pettigrew (Bandaríkin)..45.37
3. Mohamed A1 Malky (Óman)....'.....45.82
Þrístökk:
1. Jorge Reyna (Kúba)...............16.97
2. Toussaint Rabelana (Madagaskar) ..16.94
3. Milan Mikulas (Tékkósl.).........16.63
Ilástökk:
1. Javier Sotomayor (Kúba)...........2.38
2. HollisConway (Bandaríkin).........2.30
3. Jim Howard (Bandaríkin)...........2.30
3.000 m hindrunarhlauð:
1. PeterKoech (Kanýa).............8:16.74
2. Raymond Pannier (Frakkl.)......8:19.78
3. Joseph Mahmoud (Frakkl.).......8:24.27
KONUR:
100 m grindahlaup:
1. Matjan Olyslager (Holland).......12.93
2. Lynda Tolbert (Bandaríkin).......13.00
Hástökk:
1. Sylvia Costa (Kúba)...............1.94
2. Madely Beaugendre (Frakkl.).......1.94
3. Tamara Bykova (Sovétríkin)........1.88
Langstökk:
1. Nicole Medvedieva (Sovétrikin)....6.81
2. Yolande Chen (Sovétríkin).........6.36
3. Agata Karczmarek (Pólland)........6.33
3.000 m hlaup:
1. Marie-PierreDuros (Frakkl.)....8:45.56
2. Maria Albertina Dias (Portúgal) ...8:48.87
3. Martine Fays (Frakkl.).........8:54.66
100 m hlaup:
1. Merlene Ottey (Jamaíka)..........11.10
2. Sheila Echols (Bandaríkin).......11.31
3. Laurenee Bily (Frakkl.)..........11.41
Spjótkast:
1. Zsuzsa Malovecz (Hungary)........60.68
2. Silke Renk (East Germany)........60.02
3. Nathalie Teppe (Frakkl.).........55.54
200 m hlaup:
1. Merlcne Ottey (Jamaíka)..........22.24
2. Danette Young (Bandaríkin).......22.90
3. Odile Singa (Frakkl.)............23.70
4x200 m boðhlaup:
1. Sveit Santa Monica (Bandaríkin) ..1:20.33
800 m lilaup:
1. Dieudonne Kwizera (Burundi)....1:46.92
2. Ouswane Diarra (Senegal).......1:47.04
3. Babacar Niang (Senegal)........1:47.12
Stangarstökk:
1. Dave Kenworthy (Bandaríkin).......5.60
2. Igor Potapovich (Sovétríkin)......5.35
3. Zdenett Lubenski (Tékkósl.).......5.35
800 m hlaup:
1 Ana Fidelia Quirot (Kúba).......2:00.00
2. Hassiba Boulmerka (Alsir)......2:02.31
3. Nikolina Shtereva (Búlgaría)...2:04.84
Fjögurra landa keppni í
Birmingham
Rjögurra landa keppni í fijálsum íþróttum
hófst í gærkvöldi í Birmingham í Englandi.
Bretar, V-Þjóðveijar, Sovétmenn og Banda-
ríkjamenn kepptu. Urslit eftir fyrri keppnis-
dag eru:
400 m grindahlaup karla:
1. David Patrick (Bandarikin).......49.27
2. EdgarItt(V-Þýskaland).............50.43
3. Max Robertson (Bretland)..........50.61
4. Harald Schmid (V-Þýskaland).......50.68
Kúluvarp kvenna:
1.1. Plotzitzka (V-Þýskaland).......19.94
2. Ramona Pagel (Bandaríkin).........19.38
3. Stephanie Storp (V-Þýskaland).....19.26
4. Judy Oakes (Bretland).............18.72
100 m hlaup kvenna:
1. Esther Jones (Bandaríkin).........11.20
2. Lamonda Miller (Bandaríkin).......11.36
3. N. Voronova (Sovétríkin)..........11.36
4. Paula Dunn (Bretland).............11.38
5. Simmone Jacobs (Bretland).........11.38
800 m hlaup karla:
1. Tom McKean (Bretland)...........1:48.10
2. Jack Armour (Bandaríkin)........1:48.67
3. Tony Morrell (Bretland).........1:48.85
400 m hlaup kvenna:
1. Linda Keough (Bretland)...........51.98
2. Rochelle Stevens (Bandaríkin).....52.08
3. Olga Nazarova (Sovétríkin)........52.20
4. Jearl Miles (Bandaríkin)..........52.69
800 m hlaup kvenna:
1. Joetta Clark (Bandarikin).......2:02.08
2. Gaby Lesch (V-Þýskaland)........2:02.32
3. Inna Yevseyeva (Sovétríkin).....2:02.65
3000 m hlaup karla::
1. Tim Hacker (Bandarikin).........7:50.30
2. Mark Rowland (Bretiand).........7:50.41
3. David Moorcroft (Bretland)......7:50.50
Spjótkast kvenna::
1. Natalia Shikolenko (Sovétríkin)...65.96
2. Dónna Mayhew (Bandaríkin).........62.24
3. Tessa Sanderson (Bretland)........60.92
4. Ingrid Thyssen (V-Þýskaland)......58.74
5. ManuelaAlizadeh (V-Þýskaland)....58.26
Staðan eftir fyrri kcppnisdag:
Karlar:
Bandaríkin 107 stig, Bretland 96, V-Þýska-
land 65 og Sovétríkin 64.
Konur:
Bandaríkin 63, Sovétríkin 49, Bretland 45,
V-Þýskaland 43.