Morgunblaðið - 24.06.1989, Síða 47

Morgunblaðið - 24.06.1989, Síða 47
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1989 47 ÍPRÚmR FOLK ■ TOTTENHAM hefur gengið endanlega fra'samningi við Barce- lona um kaup á enska landsliðs- framhetjanum Gary Lineker. Kaupverðið er 2,325 milljónir doll- ara (1,5 milljón sterlingspund). Samningurinn er til fjögurra ára. Að sögn Linekers hafði hann sam- band við Tottenham að eigin frum- kvæði. Hann viðurkenndi að það hefði ráðið miklu um þá ákvörðun, að Terry Venebles héldi nú um stjórnvölinn hjá félaginu. Það var einmitt Venebles, sem keypti Line- ker til Barcelona frá Everton 1986.^ ■ ÍTALSKIR embættismenn harðneituðu fréttum brezkra blaða þess efnis, að HM á Ítalíu yrði nokkurs konar „opið hús“ fyrir enskar knattspymubullur. Þeir sögðu, að haft yrði strangt eftirlit til að koma í veg fyrir að nafntogað- ir óeirðaseggir fengju miða á leik- ina. Yrði þetta verk unnið í sam- ráði við enska knattspyrnusam- bandið. ■ BRASILÍSKA landsliðið í knattspymu reið ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í Evrópu á dögunum. Liðið tapaði þremur land- sleikjum og marði loks markalaust jafntefli við Evrópumeistarana AC Mílanó. Þjálfari Brasilíu- rnanna, Sebastio Lazaroni, hefur verið gagnrýndur vegna slælegrar frammistöðu liðsins en á hitt verður að benda, að marga lykilmenn hef- ur vantað í liðið í undanförnum leikjum. ■ ÍTALSKA stórliðið Napoli var í gær sektað um 100.000 sviss- neska franka (3,5 milljónir íslenskra króna) vegna óláta sem áhangendur liðsins efndu til á úr- slitaleik Evrópubikarkeppninnar í síðasta mánuði. Napoli sigraði þá vestur-þýska liðið Stuttgart. Um helgina Knattspyma Laugardag kl. 14.00 1. deild kvenna: KR-völlur................KR—KA 2. deild karla: Einheiji—Selfoss ÍBV—Tindastóll 3. deild karla: Grótta—Leiknir R. B.Í.—Hveragerði Afturelding—Þróttur R Kormákur—Huginn Reynir Á—Austri E 4. deild karla: Skotfélag R—Njarðvík Emir—Pjölnir Haukar—Geislinn 5. M.—HSÞ-b Efling—U.M.F. Neisti Æskan—Hvöt Sindri—Leiknir F Sunnduagur kl. 20.00 1. deild karla: Valur—Fyikir ÍBK-lA FH-KR KA—Víkingur 4. deild karla kl. 14.00: Fyrirtak—Augnablik Mánudagur kl. 20.00: 1. deild karla: Fram—Þór 2. deild karla: Víðir—Völsungur Breiðablik—Stjarnan KR-dagurinn KR-dagurinn 1989 verður hald- inn á morgun, sunnudaginn 25. júní á svæði félagsins við Frosta- skjól. Knattspymufélag Reykjavík- ur, KR, á 90 ára afmæli um þessar mundir og verður KR-dagurinn helgaður þeim tímamótum. Efnt verður til keppni eða sýninga í flest- um þeim íþróttagreinum, sem í er keppt í nafni félagsins. Keppni hefst kl. 13. Auk þess verður boðið upp á veit- ingar og skemmtiefni og nýtt lyft- ingahús félagsins sýnt. KNATTSPYRNA / 1. DEILD KVENNA Valssigur ítopp- slagnum Kristrún með þrennu gegn Stjörnunni ÍSLANDSMEISTARAR Vals unnu mikilvægan sigur á ÍA f gærkvöldi. Leikurinn endaði 3:0, en Valur leiddi í leikhléi með einu marki. Valsstúlkur eru því enn taplausar í deild- inni, en ÍAtapaði sínum fyrsta leik íþessari viðureign. Þá unnu Breiðabliksstúlkur mikil- vægan sigur á Stjörnunni, 4:1. Staðan í leikhléi var 2:0. Valur náði forystunni í jöfnum leik með marki Sigrúnar Ástu Sverrisdóttur um miðjan fyrri hálf- leik. Eftir það fékk Skagaliðið ágætis tækifæri til þess að jafna, en inn vildi boltinn ekki. M.a. átti Margrét Ákadóttir tvívegis með stuttu millibili hörkuskot fram hjá Valsmarkinu eftir hornspyrnur. ÍA sótti meira í byijun síðari hálfleiks án þess þó að hættuleg marktækifæri hlytust af. Smám saman náðu Valsstúlkur tökum á leiknum, og Guðrún Sæmundsdóttir innsiglaði sanngjaman sigur liðsins með tveimur fallegum mörkum. Fyrra markið skoraði Guðrún beint úr aukaspymu af löngu færi. Glæsilegt mark, og ekki í fyrsta skipti sem Guðrún fullnýtir auka- spyrnur Valsliðsins. Seinna markið var engu síðra. Magnea Magnús- dóttir tók hornspyrnu sem Guðrún framlengdi í markið með hörku- skalla. Stórsigur UBK Kristrún Lilja Daðadóttir skoraði þijú mörk í stórsigri Breiðabliks á Stjörnunni. Kristrún skoraði fyrsta mark leiksins og Sigrún Óttars- dóttir kom UBK í 2:0 með stórglæsilegu marki fyrir leikhlé. Hmnd Grétarsdóttir minnkaði muninn fyrir Sijörnuna i upphafi síðari hálfleiks en Breiðabliksstúlk- ur höfðu ekki sagt sitt síðasta orð, og Kristrún innsiglaði ömggan sig- ur liðsins með tveimur mörkum undir lokin. Sigur Breiðabliks var mjög ömggur og þær vom nálægt því að bæta fímmta markinu við þegar Sara Haraldsdóttir skaut þm- muskoti í samskeytin á marki Stjörnunnar í síðari hálfleik. Morgunblaðið/Einar Falur Bryndís Valsdóttir Valskona á hér í baráttu við einn vamarmanna ÍA viðureign liðanna í gærkvöldi. Valsstúlkur fóm með sigur af hólmi og sitja nú einar á toppi deildarinnar. KÖRFUKNATTLEIKUR / EVRÓPUKEPPNI Koma Sovétmenn fram hefndum? Sovétmenn og,Júgóslavar fóm létt með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópukeppninn- ar í körfuknattleik sem fram fer í Júgóslavíu. Bæði liðin fóm gegn- um undankeppnina án þess að tapa leik. Sovétmenn mættu Spánveijum í síðasta leik undankeppninnar. Spánveijar leiddu í hálfleik 55:47, en Sovétmenn sigldu hægt og rólega fram úr í síðari hálfleik og LEIFTURSMENN hristu heldur betur af sér slenið þegar þeir mættu ÍR á Ólafsfjarðarvelli í gærkveldi og sigruðu þá með einu marki gegn engu. Fyrir leikinn hafði Leiftur ekki unnið leik og aðeins fengið tvö stig. Leikurinn var hálfgerð einstefna heimamanna að marki ÍR-inga, en þrátt fyrir mörg marktækifæri skomðu þeir ekki nema eitt mark. unnu örugglega 108:96. Grikkir, sem em núverandi Evrópumeist- arar, mæta Sovétmönnum í und- anúrslitum. Þar verður örugglega um hörkuviðureign að ræða þar sem Sovétmenn eiga harma að hefna frá því að Grikkir unnu þá í síðasta úrslitaleik Evrópukeppn- innar fyrir tveimur árum. Júgóslavar lentu í basli framan af í sínum síðasta leik í undan- keppninni. Mótheijamir, sem vom Frakkar, sýndu frábæran leik og Eina mark leiksins FráHelga kom á 55. mínútu Jónssyniá þegar Halldór Guð- Ólafsfirði. mundsson fékk góða stungusendingu inn í vítateiginn, og þrátt fyrir að tveir vamarmenn fylgdu honum fast á hæla, tókst honum að senda knött- inn í bláhomið. Eitt umdeilt atvik átti sér stað um miðbik seinni hálfleiks, þegar Leiftursmenn vildu meina að einn heimamanna hefði handleikið afleiðingin varð jöfnog spennandi viðureign. Það var ekki fyrr en að aðalstjama Júgóslava, Real Madrid leikmaðurinn Drazen Petrovic kom inn á í síðari hálf- leik, að hlutirnir fóm að ganga fyrir heimaliðið. Þjálfari Júgó- slava hafði hugsað sér að hvíla Petrovic fyrir undanúrslitin, en viðurkenndi að án hans gengi spilið ekki upp. Júgóslavar sigmðu 106:89 (41:48) og leika gegn Italíu í undanúrslitum. knöttinn en dómarinn dæmdi ein- ungis horn. Það var fyrst eftir að markið hafði verið skorað að ÍR-ingar sýndu hvað í þeim bjó og þá fyrst tóku þeir til við að sælqa og Tryggvi Gunnarsson átti þá gott skot að marki, en boltinn smaug framhjá stönginni. Sigur Leifturs í leiknum var sanngjam og nauðsynlegur liðinu til að eiga möguleika á að blanda sér í baráttuna. íþróttir í sjónvarpi íþróttaunnendur fá glaðning á sunnudagskvöld kl. 22. Þá mun ríkis- sjónvarpið sýna úrslitaleikinn í Evr- ópukeppni landsliða í körfuknattleik, sem fer fram fyrr um kvöldið. Allt bendir til að það verði Sovétmenn og Júgóslavar sem keppa til úrslita. ■Glaðningurinn heldur síðan áfram á fimmtudaginn kemur. Þá verður sýnt beint frá heimsleikunum í fijáls- [þróttum í Helsinki. Einar Vilhjálms- son og Vésteinn hafsteinsson keppa þar. Keppnin verður frá kl. 15.30 til 18.30. Þetta er í annað sinn sem sjónvarpið sýnir beint frá frjálsum íþróttum, fyrir utan Ólympíuleika. ÚRSLIT 1. deild kvenna: Valur—ÍA.........................3:o Guðrún Sæmundsdóttir 2, Sigrún Ásta Sverrisdóttir. Breiðablik—Stjarnan..............4:1 Kristrún Lilja Daðadóttir 3, Sigrún Óttars- dóttir — Hrund Grétarsdóttir. 2. deild karla: Leiftur—ÍR.......................1:0 Halldór Guðmundsson. 3. dcild karla: Víkveiji—ÍK......................0:1 — Júlíus Þorfinnsson. . Reynir S—Grindavík...............1:5 Vaídimar Júlíusson — Páll Bjömsson 3, Aðalstcinn Ingólfsson, Ólafur Ingólfsson. Dalvík—Magni.....................3:1 Ragnar Rögnvaldsson 2, Sigfús Kárason — Sverrir Heimisson. K.S.—ValurRf.....................7:0 Hafþór Kolbeinsson 4, Hlynur Eiríksson 2, Óli Agnarsson. 4. deild karla: Víkingur ÓI—Skallagrímur.........0:4 Sigurður Már Harðarson 2, Valdimar Sig- urðsson, Þórhallur Jónsson. Baldur—Hafnir....................2:4 Yngvi Karl Jónsson, Ámi Sæmundsson — Gunnar Bjömsson, Jóhann Bergmannsson, Guðmundur Þórðarson, Ásgeir Þórðarson. Léttir—Árvakur...................3:5 Erlendur Davíðsson 2, Magnús Sæmunds- son — Friðrik Þorbjömsson 2, Sigurður Pétursson 2, Magnús Jónsson. UMSE-b—T.B.A................... 1:3 Garðar Jónsson — Sigurpáll Ámi Aðal- steinsson 2, Pétur Bjamason. KSH—Höttur........................2:5 Jónas Ólafsson, Albert Jensson — (Sima- sambandslaust var við Egilsstaði í gær- kvöldi og náðist því ekki í upplýsingar um markaskorara Hattar). BORÐTENNIS / UNGLINGALANDSLIÐIÐ Fjórtán til Skotlands og Englands Unglingalandsliðið í borðtenn- Stjörnunni, tveir frá Víkingi og Síðan verður haldið til Birming- is fer í dag til æfinga og einn frá KR. ham í Englandi og tekið þátt í keppni í Skotlandi og Wales. Liðið verður í æfingabúðum í breska skólameistaramótinu. Fjórtán keppendur fara - sex frá Skotlandi í fimm daga, þar sem Þetta er í þriðja sinn sem íslensku Magna á Grenivík, fimm frá það æfir með skoska landsliðinu. unglingalandslið tekur þátt. KNATTSPYRNA / 2. DEILD Fyrsti sigur Leiftursmanna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.