Morgunblaðið - 30.06.1989, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1989
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► Gosi (26) (Pinocchio). 18.45 ► Táknmáls-
Teiknimyndaflokkur um ævintýri fréttir.
Gosa. 18.50 ► Austurbæing-
18.15 ► Litli sægarpurinn ar(Eastenders).
(Jack Holborn). 6. þáttur. 19.20 ► BennyHill.
16.45 ► Santa Bar-
bara.
17.30 ► Föstudagur til frægðar (Thank God It's
Friday). Eftirvæntingin á einum stærsta skemmtistað í
Flollywood er í hámarki. Danskeppni er að hefjast og
hljómsveitin „The Commodores" ervæntanleg á sviðið
á hverri mínútu. Aðalhlutverk: Donna Summer, The
Commodores, Valerie Langburg, Terri Nunn o.fl.
19.00 ►
Myndrokk.
19.19 ►
19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
4\ 19.20 ► Benny Hill. 19.50 ► Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Fiðringur. Sumarvinna unglinga. Dagskrárgerð: Grétar Skúlason. 21.00 ► Valkyrjur (Cagney and Lacey). Bandarískur sakamálamyndaflokkur. 21.50 ► Fjárhættuspilarinn (Gambler III). Fyrrihluti. Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1983. Myndin gerist ívillta vestrinu 1885. Kennslukona starfar meðal indíána. Aðal- hlutverk: Kenny Robergs, Bruce Boxleitner, Linda Gray og George Kennedy. 23.25 ► Útvarpsfréttir.
19.19 ►
19:19. Frétta-
og fréttaskýr-
ingaþáttur.
20.00 ► Teiknimynd. 20.45 ► 21.15 ► Stormasamt Iff (Romantic Comdey). Gaman- 22.50 ► í helgan stein (Coming of Age). Gamanmyndaflokkur.
20.15 ► Ullarsokkar, Bernskubrek mynd þar sem Dudley Moore leikur rithöfund nokkurn sem 23.15 ► Olíukapphlaupið (War of the Wildcats). Vestri. Aðal-
popp og kók. (The Wonder nýlega er genginn í það heilaga. Stuttu eftir brúðkaupið hlutverk: John Wayne, Martha Scott og Albert Dekker.
Years). kynnist hann konu sem ruglar hann alveg í ríminu og fer 00.55 ► Leigubílstjórinn(Taxi Driver). Aðalhlutverk: Robert
þá gamanið að kárna. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Mary De Niro, Cybill Shepherd og Jodie Foster. Ekki við hæfi barna.
Steenburgen, Frances Stemhagen og Janet Eiber. 02.45 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPID
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Ólafur Jens
Sigurðsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir
á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Músin í Sunnuhlið
og vinir hennar" eftir Margréti Jónsdótt-
ur. Sigurður Skúlason les (5). (Áður út-
varpað 1984.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi.
Umsjón Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Frá útskriftartónleikum
Tónlistarskólans í Reykjavík:
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn — Borgarminjar. Sigrún
Björnsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi-
kráku" eftir Harper Lee. Sigurlína Dvaíðs-
dóttir les þýðingu sína (11).
14.00 Fréttir.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið-
vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Áfram (sland og samfélag þjóðanna.
Þriðji þáttur. Umsjón Einar Kristjánsson.
(Endurtekinn þáttur frá miðvikudags-
kvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagþókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Létt grín og gaman á
föstudegi. Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Kreisler, Dvorák,
Schubert og Elgar
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóður og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn:
20.15 Lúðraþytur. Skarphéðinn Einarsson
kynnir lúðrasveitartónlist.
21.00 Sumarvaka.
a. Á aldarártíð Jóns Árnasonar.
Fyrri hluti dagskrér í samantekt Finnboga
Gumundssonar. (Áður útvarpað í septem-
ber í fyrra.)
b. íslensk sönglög.
Jón Sigurbjörnsson syngur lög eftir ýmsa
höfunda við píanóleik Ólafs Vignis Al-
bertssonar.
c. Þuriður Pálsdóttir syngur lög eftir Jór-
unni Viðar.
Höfundurinn leikur undir á píanó.
d. Skyggnst inn í framtíðina.
Hallfreður Örn Eiríksson flytur.
Umsjón: Einar Kristjánsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30Danslög
23.00 í kringum hlutina. Umsjón: Þorgeir
Ólafsson.
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Frá' útskriftartónleikum
Tónlistarskólans í Reykjavik: Verk eftir
Hildigunni Rúnarsdóttur. Umsjón: Anna
Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
I.OOVeðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Fréttir kl. 7.00. Morgunútvarpið. Leif-
ur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl.
7.30. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15
og fréttir og leiðarar dagblaðanna kl.
8.30.
9.03 Fréttir kl. 9.00. Morgunsyrpa. Magn-
ús Einarsson. Fréttir kl. 10. Neytenda-
hom kl. 10.05. Afmæliskveðjurkl. 10.30.
Fréttir kl. 11.00. Sérþarfaþing Jóhönnu
Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heims-
blöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón-
list.
Fréttir kl. 14.00.
14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur
nýju lögin.
Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig-
urður Þór Salvarsson og Sigurður G.
Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. Arthúr Björgvin Bollason talar frá
Bæjaralandi. Stórmál dagsins á sjötta
tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland. Dæguriög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Kvöldtónar.
22.07 Síbyljan.
24.10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir
ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska-
lög.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til
i morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi.)
3.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekinn frá Rás 1 kl. 18.10.)
3.20 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00.
4.30 Veðurfregnir.
4.35 Næturnótur.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram Island. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn
þáttur frá mánudegi á Rás 1.)
7.00Morgunpopp.
BYLGIAN
FM 98,9
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit
kl. 9.00. Potturinn kl. 9.00.
8.30Veiðiþáttur Þrastar Elliðasonar.
9.00 Páll Þorsteinsson.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10,
12 og fréttayfirlit kl. 13.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óska-
lögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu
góðu lögin. Fréttayfirlit kl. 15.00. Fréttir
kl. 14.00, 16.00 og 18.00.
18.10 Reykjavík síðdegis. Arnþrúður Karls-
dóttir stjómar.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Ólafur Már Björnsson.
22.00 Haraldur Gíslason. Óskalög og kveðj-
ur.
2.00 Næturdagskrá.
RÓT
FM 106,8
9.00 Rótartónar.
11.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur. E.
12.30 Tónlist.
14.00 Tvö til fimm með Grétari Miller.
17.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur í umsjá
Alfreðs Jóhannssonar.
19.00 Raunir Reynis Smára.
20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá Emils
Arnar og Hlyns.
21.00 Gott bít. Tónlistarþáttur með Kidda
kanínu og Þorsteini Högna.
23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur
fyrir háttinn.
2.00 Næturvakt.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson með morgunþátt. Fréttir og
ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt-
ir kl. 8.00.
8.30 Veiðiþáttur Þrastar Elliðasonar.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttayfirlit kl.
9.00.
Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 14.00.
14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikin tónlist
við vinnuna. Fréttir kl. 18.00.
18.10 (slenskir tónar. (slensk lög leikin
ókynnt i eina klukkustund.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynnt undir
helgarstemmningunni í vikulokin.
22.00 HaraldurGíslason. Óskalögog kveðj-
ur. ■ :í:.-
2.00 Næturstjörnur.
ÚTVARPALFA
FM 102,9
17.00 Orð trúarinnar. Blandaður þáttur
með tónlist, u.þ.b. hálftíma kennslu úr
orðinu og e.t.v. spjalli eða viðtölum.
Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór
Eyjólfsson. (Endurtekið á mánudags-
kvöldum.)
19.00 Blessandi boðskapur í margvislegum
tónum.
24.00 Dagskrárlok.
FM 95,7
7.00 Hörður Arnarson.
9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
11.00 Steingrímur Ólafsson.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
17.00 Steingrímur Ólafsson.
19.00 Steinunn Halldórsdóttir.
22.00 Þorsteinn Högn Gunnarsson.
1.00 Sigurður Ragnarsson.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands —
FM 96,5.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands —
FM 96.5.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
HOLLY JOHNSON
Strandgata37 S T E t N A R
Póstkrafa: 91-11620
Sól í sinni
, ég er að bíða eftir veður-
fréttunum, það eru einu
fréttirnar sem ég hef áhuga á
núna.“ Svo fórust sjónvarpsáhorf-
anda orð í sólarblíðunni og talaði
þar væntanlega fyrir munn margra
því á skammri stund skipast veður
í lofti hér á eyjunni góðu. Þjóðin
væntir því glöggra veðurfrétta og
jafnvel langtímaspádóma. Veður-
fræðingarnir á ríkissjónvarpinu
hafa reyndar í vaxandi mæli beint
sjónum að ... helginni framundan
væntanlega til að koma ögn til
móts við hinn almenna sjónvarps-
áhorfanda er á frí um helgar. Undir-
ritaður getur ekki dæmt um áreið-
anleika þessara „langtímaspá-
dóma“ en veðurfræðingarnir á
ríkissjónvarpinu eiga heiður skilinn
fyrir að bregðast svo myndarlega
við óskum áhorfenda en þeir hljóta
oft að tefla í nokkra tvísýnu með
þessum spádómum þrátt fyrir öll
gervihnattakortin. En hvað um veð-
urfregnimar á gömlu Gufunni?
Þessar veðurfregnir breytast
ekkert að mér heyrist þrátt fyrir
tölvu- og gervihnattavæðinguna.
Útvarpsveðurfregnimar gagnast
fyrst og fremst sjófarendum, flug-
mönnum og öðrum þeim sem em á
ferð utan þéttbýlis og em þannig
harla mikilvægar nema þær séu ef
til vill að verða ögn gamaldags?
Þannig skilst undirrituðum að í
hverju meðalskipi sé nú móttöku-
stöð fyrir gervihnattaveðurkort. Við
sáum þessi veðurkort á Stöð 2 í
verkfalli BHMR og þar gleymdist
sko ekki að skoða veðurhjúpinn
yfír íslandi enda tala til dæmis
Bretar gjaman í sínum sjónvarps-
veðurspám um . . . kalda loftið frá
íslandi. Og svo er landið auglýst
sem hreint og kalt, nánast eins og
ísmoli. Það væri annars gaman að
heyra frá sjómönnum, flugmönnum
og ferðafrömuðum um veðurfregn-
imar á gömlu Gufunni. Em menn
sáttir við þessar veðurfregnir er
hafa haft svo mikil áhrif á ákvarð-
anatöku þeirra sem skeiða um loft-
in blá, blágrýtisauðnirnar og hin
fengsælu fiskimið? Það er persónu-
leg skoðun þess er hér ritar að
engu megi til spara að hafa þessar
fréttir sem nútímalegastar þannig
að þær svari ætíð kröfum tímans,
annars er hætt við að erlendir veð-
urfræðingar er þekkja lítt til stað-
hátta yfirtaki hreinlega veðurspárn-
ar í krafti tækninnar en það er
vissulega mjög þægilegt að fá veð-
urkortin beint úr tölvuprenttækjun-
um — jafnvel í lit eða þrívídd.
Að lokum ...
. .. er hér athugasemd vegna tmfl-
ana í útsendingu: Leðurblöku-
mannsins. Síðastliðinn þriðjudag
sýndi ríkissjónvarpið enn einn þátt-
inn með hinum hjartahreina Leður-
blökumanni og vini hans Róbin. En
ekki gekk sýning þessa frábæra
þáttar hnökralaust því hvað eftir
annað hvarf myndin af skjánum.
Ekki sýndu starfsmenn ríkissjón-
varpsins hinum ungu áhorfendum
þá sjálfsögðu kurteisi að auglýsa
hlé og lagfæra myndbandið. Ef full-
orðinsmynd hefði verið á dag-
skránni þá er undirritaður sann-
færður um að starfsmenn ríkissjón-
varpsins hefðu rokið upp til handa
og fóta og beðið áhorfendur inn-
virðulega afsökunar á meðan leyst
var úr hinum tæknilegu mistökum.
En það er ekki sama Jón og séra
Jón í henni veröld.
Annars er víst búið að endurlífga
eða endurskapa Leðurblökumann-
inn og Róbin vin hans vestur í
Bandaríkjunum með hjálp Prins og
Miehaels Jacksons og annarra stór-
stjarna. Ríkir að sögn „leðurblöku-
æði“ vestra í kjölfar stórfenglegrar
bíómyndar, hljómdisks og allskyns
leðurblökufatnaðar og tækja sem
seljast eins og heitar lummur. Þann-
ig virðast fjársterkir auglýsinga-
meistarar geta skapað múgsefjun
að vild líkt og valdhafar í ónefndum
ríkjum.
Ólafur M.
Jóhannesson