Morgunblaðið - 30.06.1989, Qupperneq 27
X
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR PÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1989 27
TENNIS / WIMBLEDON-MOTIÐ
GOLF / EVROPUMOT LANDSLIÐA
Úlfar í hópi
bestu manna
íslenska liðið í 13. sæti í höggleiknum
Sabatini
úr leik
„ÉG hef ekki enn gert mér grein
fyrir að ég er úr leik,“ sagði
Gabriela Sabatini frá Argentínu
eftir að hún hafði tapað fyrir
Ros Fairbank frá Suður-Afríku
í 2. umferð Wimbledon mótsins
í tennis í gær.
Sabatini er númer þrjú á heims-
afrekslistanum, en Fairbank
er ekki á þeim lista. Fairbank sagði
að þetta væri hápunkturinn á ferlin-
um. „Ég er ánægð með hvemig ég
næ að svara uppgjöfunum og get
því sett aukinn þrýsting á mótherja
mína,“ sagði sigurvegarinn.
Zina Garrison frá Bandaríkjun-
um mátti einnig bíta í það súra
epli að falla úr keppni. Garrison,
sem fékk bronsverðlaun á Ólympíu-
leikunum í Seoul, tapaði fyrir Lou-
ise Field frá Ástralíu, sem er númer
121 'aheimsafrekalistanum.
Arantxa Sanchez hélt áfram á
sigurbraut „Ég er ánægð með að
ég komst í gegnum fyrstu umferð.
Eg er mjög ánægð með að hafa
sigrað í annarri umferð og ég held
gleði minni þó ég tapi í þeirri
næstu," sagði Sanehez.
í einliðaleik karla urðu engin
óvænt úrslit nema hvað Svíinn
Mikael Pemfors tapaði fyrir landa
sínum Peter Lundgren.
íkvöld
Einn leikur er á dagskrá 1.
deildar karla í knattspymu í
kvöld. Þór tekur á móti Val á
aðlleikvanginum á Akureyri
kl. 20.00.
Þá verður heil umferð í 2.
deild. Selfoss fær ÍR í heim-
sókn, Völsungur tekur á móti
ÍBV, Stjarnan og Víðir mæt-
ast í Garðabænum, Einherji
og UBK á Vopnafirði og
Tindastóll fær Leiftur í heim-
sókn á Sauðárkrók. Flautað
verður til leiks á öllum þessum
stöðum kl. 20.00.
| GOLF
Opið kvennamót
Opið kvennamót verður haldið
hjá golfklúbbnum Kili í Mos-
fellsbæ á morgun, laugardaginn 1.
júlí. Ræst verður út frá kl. 8:00.
Hægt er panta rástíma hjá golf-
klúbbnum í dag.
Reuter
Gabriela Sabatini
Reuter
Rosalyn Fairbanks
Ulfar Jónsson lék á einu höggi
undir pari á öðmm degi Evr-
ópumóts landsliða í golfi í Wales
og er í hópi bestu manna. Hefur
leikið á 150 höggum og töldu forr-
áðamenn íslenska liðsins í gær-
kvöldi að hann væri í 6.-7. sæti,
en þeir höfðu ekki gengið staðfestar
tölur. Tveir kylfingar komu inn á
70 höggum í gær, en síðan komu
átta — þar á meðal Úlfar — á 71.
Landsliðið var, eftir dagana tvo,
í 13. sæti með 804 högg og lenti í
B-riðli. Liðið keppir því um 9. til
15. sæti. Úlfar lék í gær á 71
höggi, sem fyrr segir, Siguijón
Amarson á 74, Guðmundur Svein-
bjömsson, Ragnar Ólafsson og
Hannes Éyvindsson allir á 80 og
Sigurður Sigurðsson á 82.
Þjóðimar sem komust í A-riðil
voru England (757), írland (762),
Tveir leikir fóm fram í 1. deild
kvenna í knattspymu í gær-
kvöldi: Valur sigraði KA 3:0 á Ak-
ureyri og ÍA lagði Breiðblik að velli
á Akranesi, 1:0.
Bryndís Valsdóttir, Magnea H.
Magnúsdóttir og Ragnhildur Skúla-
dóttir skomðu fyrirVal í höfuðstað
Norðurlands og Valsstúlkurnar
HANDKNATTLEIKSSAMBAND
íslands og Flugleiðir h.f. hafa
gert með sér samstarfssamn-
ing til eins árs.
Að sögn Jóns Hjaltalíns Magn-
ússonar, formanns HSÍ,
tryggir samningurinn landsliðum
íslands í handknattleik rekstrar-
gmndvöll næsta árið. Þótt samn-
ingurinn sé aðeins til eins árs, er
gert ráð fyrir áframhaldandi sam-
starfí aðilanna fram yfír HM á ís-
landi 1995.
Samningurinn er í formi farseðla
Wales (766), Frakkland (778),
Svíþjóð (778), Skotland (779), Vest-
ur-Þýskaland (786) og Noregur
(793). í B-riðli lentu: Danmörk
(795), Spánn (796), Holland (799),
Italíu (802), ísland (804), Sviss -**■
(817) og Finnland (829). Úm sæti
16 til 20 leika svo, í C-riðli, Portúg-
al (837), Belgía (842), Grikkland
(846), Tékkóslóvakía (850) og
Austurríki (850).
Holukeppnin hefst í dag og leika
íslendingar við ítali. Fyrir hádegi
er leikið foursome - þar sem Úlfar
og Guðmundur leika annars vegar
saman og Hannes og Ragnar hins
vegar; en í foursome slá menn til
skiptis. Eftir hádegi verður svo ein-
liðaleikur. Allir íslensku keppend-
umir taka þátt í einliðaleiknum í
dag, nema Guðmundur sem situr
hjá.
hafa sigrað í öllum leikjum sínum
til þessa í deildinni.
Markið sem tryggði Skagastúlk-
unum stigin þijú gegn Breiðabliki
var óvenjulegt — en það gerði
Magnea Guðlaugsdóttir beint úr
hornspymu i fyrri hálfleik. Þess
má geta að Magnea er aðeins 14
ára gömuL í
en samningsaðilar vilja ekki nefna
neinár upphæðir í því sambandi.
Ferðaþörf landsliðanna næsta árið
er mikil og þörf fyrir 1500 miða til
og frá Iandinu. A móti kemur, að
HSÍ mun annast kynningu á starf-
semi Flugleiða.
Við undirritun samningsins af-
henti Jón Hjaltalín Magnússon,
formaður HSI, Sigurði Helgasyni,
forstjóra Flugleiða, einn þeirra gull-
peninga, sem íslenzka landsliðið
hlaut fyrir sigurinn í B-keppninni í
Frakklandi.
Wimbledon
KONUR - einliðaleikur, 2. umferð:
Katrina Adams (Bandaríkjunum) - Carrie Cunningham (Bandaríkjunum)---------6-1 6-2
15-Lori McNeil (Bandaríkjunum) - Martina Pawlik (Vestur-Þýskalandi)-------6-1 6-3
7- Arantxa Sanchez (Spáni) - Julie Halard (Frakklandi)...................—6-4 6-3
Catarina Lindqvist (Svíþjóð) - Isabelle Demongeot (Frakklandi)------------6-3 6-1
14-Hana Mandlikova (Astrab'u) - Catherine Suire (Frakklandi)--------------6-1 6-4
Anne Minter (Ástralíu) - Karine Quentrec (Frakklandi)-------------------—6-2 6-0
Claudia Kohde-Kilsch (Vestur-Þýskalandi) - Ann Henricksson (Bandaríkjunum).—6-4 6-1
Patty Fendick (Bandaríkjunum) - Clare Wood (Bretlandi)--------------------6-1 6-4
12- Mary Joe Femandez (Bandaríkjunum) - Louise Allen (Bandaríkjunum)......6-4 6-1
Eva Sviglerova (Tékkoslóvakíu) - Terry Phelps (Bandaríkjunum)........7-6 (8-6) 7-5
Judith Wiesner (Austurríki) - Wendy Tumbull (Astralíu).....................6-4 7-5
Raffaella Reggi (Ítalíu) - Sophie Amiach (Frakklandi)----------------7-6 (7-4) 6-4
LauraGolarsa (Ítalíu) - Maria Strandlund (Svíþjóð).....................6-4 4-6 6-1
Louise Field (Ástralíu) - 5-Zina Garrison (Bandaríkjunum)______________1-6 6-2 7-5
Jo-Anne FauIJ (Ástralíu) - Iva Budarova (Tékkoslóvakíu)...........—.......6-3 6-0
9- Natalia Zvereva (Sovétrílgunum) - Eva Pfaff (Vestur-Þýskalandi)--------6-2 6-3
Gretchen Magers (Bandaríkjunum) - Valda Lake (Bretlandi).................~6-2 6-3
Shaun Stafford (Bandaríkjunum) - Ann Devries (Belgíu)................7-6 (7-4) 7-5
10- Jana Novotna (Tékkoslóvakíu) - Elise Burgin (Bandaríkjunum) 6-4 3-6 6-2
4- Chris Evert (Bandaríkjunum) - Hu Na (Bandaríkjunum)....................7-5 6-3
Nicole Provis (Ástrah'u) - Robin White (Bandaríkjunum) .............—3-6 6-3 6-3
Anne Hobbs (Bretiandi) - Gisele Miro (Brasilíu)---:....................5-7 6-2 6-4
Ros Fairbank (Suður-Afríku) - 3-Gabriela Sabatini (Argentínu).............6-4 6-3
Elizabeth Smylie (Ástralíu) - Tine Scheuer-Larsen (Danmörku)......6-1 6-7 (0-7) 6-1
8- Pam Shriver (Bandaríkjunum) - Sara Gomer (Bretiandi)...............6-4 3-6 8-6
Donna Faber (Bandaríkjunum) - Janine Thompson (Ástralíu)-----7-6 (7-5) 4-1 leik hætt
Laura Gildemeister (Perú) - 16-Susan Sloane (Bandaríkjunum)...............6-3 7-5
6-Helena Sukova (Tékkoslóvakíu) - Dinky van Rensburg (Suður-Afríku).......6-3 6-3
KARLAR - einliðaleikur, 2. umferð:
3- Boris Becker (Vestur-Þýskal.) - Richard Matuszewski (Bandaríkj.)....6-3 7-5 6-4
13- Aaron Krickstein (Bandaríkj.) - Javier Frana (Argentinu)-4-6 6-3 3-6 7-6 (7-5) 7-5
Jan Gunnarsson (Svíþj.) - Derrick Rostagno (Bandaríkj.)-6-7 (3-7) 2-6 7-5 7-6 (7-3) 9-7
5- John McEnroe (Bandaríkj.) - Richey Reneberg (Bandaríkj.).—......6-3 3-6 6-3 7-5
Wally Masur (Ástralíu) - Joey Rive (Bandaríkjunum)............6-3 7-6 (7-3) 4-6 6-2
Tomas Carbonell (Spáni) - Marian Vajda (Tékkoslóvakíu).................6-2 6-4 7-5
Peter Lundgren (Sviþjóð) - 15-Mikael Pemfors (Svíþjóð)------------7-6 (7-4) 6-2 6-4
Jim Pugh (Bandaríkjunum) - Robert Seguso (Bandaríkjunum)----------6-3 7-6 (7-4) 6-3
Brad Drewett (Ástralíu) - Tim Wilkison (Bandaríkjunum)---------6-7 (2-7) 6-3 7-5 6-2
8-Tim Mayotte (Bandaríkjunum) - Henrik Holm (Svíþjóð)----------7-6 (7-3) 6-2 4-6 6-1
4- Mats Wilander (Svíþjóð) - Karel Novacek (Tékkoslóvakíu)-------------6-3 6-0 6-3
KNATTSPYRNA / 1. DEILD KVENNA
Valsstulkur óstöðvandi
HANDKNATTLEIKUR
HSÍ semur við Flugleiðir
Föstudagur kl.19:55
26. LEIKVIKA- 30. júní 1989 1 X 2
Leikur 1 Þ6r - Valur 10
Leikur 2 Víkingur - Keflavík 1d
Leikur 3 Akranes - F.H.1d
Leikur 4 K.R. - Fram 1d
Leikur 5 Selfoss - Í.R. 2d
Leikur 6 Völsungur - f.B.V.2d
Leikur 7 Stjarnan - Víðir 2d
Leikur 8 Einherji - Breiðablik 2d
Leikur 9 Tindastóll - Leiftur2d
Leikur 10 Grótta - Í.K.30
Leikur 11 Afturelding - Grindavík 30
Leikur 12 K.S. - Huginn 3(3
Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464.
LUKKULÍNAN S. 991002
AUGLÝSING
UMINNLAUSNARVERÐ
VERÐTRYGGÐRA
SPARISKlRTEINA RÍKISSJÓÐS
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00
1985-1. fl.A 10.07.89-10.01.90 kr. 342,35
1986-1.fi.A3ár 10.07.89-10.01.90 kr. 235,98
1987-1.fl.A2ár 10.07.89-10.01.90 kr. 189,97
‘Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðsferfram í afgreiðslu
Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi
nánari upplýsingar um skírteinin.
Reykjavík,júní 1989
SEÐLABANKIÍSLANDS