Morgunblaðið - 26.07.1989, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 26.07.1989, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP mióvk-uöaöur 26. JÚLÍ 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 ÚJe. Tf 18.45 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn. 19.20 ► Svarta naðran (Blackadder). Ellefti þátt- ur. 17.30 ► Lengi lifir ígömlum glæðum (Violets Are Blue). Myndin fjallar um ungt fólk sem á mennta- skólaárunum ráðgerði að eyða lífinu saman í fram- tíðinni. Hún fór þó sem blaðamaður og Ijósmyndari á heimshornaflakk, en hann ætlaði að bíða. Aðal- hlutverk: Sissy Spacek, Kevin Kline o.fl. 18.55 ► Mynd- rokk. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jUt 19.50 ► 20.00 ► Tommiog Fréttir og Jenni. veður. 20.30 ► Grænirfingur. (14). 21.30 ► Gervaise. (S/h). Frönsk bíómynd frá 1956 23.00 ► Ellefufrétt- 23.40 ► Dagskrárlok. 20.45 ► Grimm eru örlög gló- gerðeftirsögu EmileZola, L'Assommoir. Leikstjóri: ir. brystinga (Who Really Killed Cock Rene Clement. Aðalhlutverk: Maria Schell, Francois 23.10 ► Gervaise Robin). Perier, Suzy Delair, Armand Mestral. Gervaise er þvotta- . . .framhald. 21.20 ► Steinsteypuviðgerðir og kona í París seint á nítjándu öld. Hún á við bæklun að varnir. Fjórði þáttur. stríða en skin og skúrir skiptast á í lífi hennar. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.00 ► Sög- 20.30 ► Falcon Crest. Banda- 21.25 ► Kvikmyndin 22.15 ► Sígildhönnun 23.05 ► Sporfari (Blade Runner). Harrison Ford urúr Andabæ riskurframhaldsmyndaflokkur. Munchausen (The Making (Design Classics). Fjallað um leikurfyrrverandi lögreglumann íþessari vísinda- (Ducktales). of Munchausen). Fylgst er Volkswagen sem framleidd- skáldsögu sem gerist í kringum árið 2020. Aðal- Teiknimynd. meðTerryJones þegarhann urvaríÞýskalandi. hlutverk: Harrison Ford, Rutger Hauer, Sean Young er að vinna að myndinni 22.40 ► Söguraðhandan o.fl. Warner 1982. Stranglega bönnuð börnum. Ævintýri Munchausen. (Tales from the Darkside). 1.00 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Hreinn Hjart- arson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I' morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.3Ó, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Viðburðaríkt sumar" eftir Þorstein Marelsson. Höfund- ur les (2). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Kristján Guðmundur Arngríms- son. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Þræðir — Úr heimi bókmenntanna. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þor- steinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn — Póstverslun. Um- sjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi- kráku" eftir Harper Lee. Sigurlina Daviðs- dóttir les þýðingu sína (29). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- dagskvöldi.) 14.45 (slenskir einsöngvarar og kórar. Svala Nielsen, Sigríður Ella Magnúsdótt- ir, Selkórinn og Ólafur Þ. Jónsson syngja lög eftir Inga T. Lárusson, Sigfús Einars- son og Þorvald Blöndal. 15.00 Fréttir. 15.03 Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Sigurö, Flosa og Hálfdán Bjömssyni, búendur á Kvískerjum í Öræfasveit. Fyrri hluti. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Árið 3000. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Tsjækovskí, Mussorgsky og Grieg. — Capriccio itali- en op. 45 eftir PjotrTsjækovskí. Sinfóníu- hljómsveitin í Montreal leikur; Charles Dutoit stjórnar. — Paata Burchuladze bassasöngvari syngur sex söngva eftir Modest Muss- orgsky, Ludmilla (vanova leikur með á píanó. — Norskir dansar op. 35 eftir Edvard Grieg. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Jarvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Frá norrænum tónlistardögum í Stokkhólmi í fyrrahaust. Tvö kórlög eftir Jan Sandström og Sinfónía nr. 6 eftir Daniel Börtz. Umsjón: Jónas T ómasson. 21.00 Úr byggðum vestra. Finnbogi Her- mannsson staldrar við í byggðum vestra. (Frá Isafirði.) 21.40 Framandi menn. Hermann Pálsson prófessonr í Edinborg flytur erindi um orðskvið í riti frá þrettándu öld. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.30 Að framkvæma fyrst og hugsa síðar. Annar þáttur af sex. Umsjón: Smári Sig- urðsson (Frá Akureyri.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað i næturútvarpi að- faranótt mánudags kl. 2.05.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þor- steinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson. Fréttir kl. 8.00 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmælis- kveðjur kl. 10.30. Þarfaþing Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón- list. Fréttir kl. 14.00. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur Undirritaður hvikar ekki frá þeirri skoðun að Jón Gunnar hafí bara potað á kortið og að gönguleið- imar hafí einhvern veginn ekki komið nógu vel í ljós fyrir ókunnug- an undir lok þáttarins þegar maður bjóst við glöggu yfirliti en undirrit- aður ræddi þetta mál til öryggis við tvo sjónvarpsáhorfendur áður en greinin small eftir símalínunum til móðurtölvunnar. Þessir áhorf- endur voru hjartanlega sammála um að yfirlitið á kortinu undir lok þáttarins hafi ekki verið nógu glöggt en voru ekki sammála undir- rituðum um snjóhengjumar. Samt lét undirritaður nú athugasemdina um snjóhengjumar flakka én iðrast sáran þeirrar yfirsjónar því auðvitað komu þær lítt að sök og það er erfítt að skipuleggja rándýra vinnuáætlun á íslandi út frá slíkum veðurfarssleilqum. Ljósvakaiýnir- inn játar fúslega að athugasemdin um snjóhengjumar var ekki mjög málefnaleg og biður hlutaðeigandi nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Lísa Pálsdóttir, Sigurður Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu. Sími 91-38-500. 19.00Kvöldfréttir. 19.32 (þróttarásin. (slandsmótið í knatt- spyrnu 1. deild karla. íþróttafréttamenn •lýsa leik Fram og KA á Laugardalsvelli. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdótt- ur. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt.. .“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Söngleikir í New York - „Sweeney Todd" eftir Stephen Sondheim. Árni Blandon kynnir. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram (sland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó- mannaþátturGyðu DrafnarTryggvadóttur á nýrri vakt. fagfólk afsökunar en myndatakan var fimleg og gaman að hlusta á Björn Th. eins og sagði í pistlinum. VinnuaÖstœÖurnar En snjóhengjuathugasemdin leið- ir hugann að hinum erfiðu aðstæð- um er íslenskt sjónvarpsfólk vinnur gjarna við utanhúss og líka innan en þar hafa sjónvarpsmenn oft lyft grettistaki eða muna menn eftir þáttum Hemma Gunn er smullu í loftið í beinni útsendingu í vetur? Hvað varðar hina víðu fjallasali ís- lands þá er þar nú meira pláss en í hinum þrönga sjónvarpssal við Laugaveg. En það er þessi eilífi næðingur, sólarleysi og óvæntu veðrabrigði er gera sjónvarpsfólk- inu erfitt fyrir líkt og snjóhengjan á Þingvöllum sannaði svo eftir- minnilega. Ólafur M. Jóhannesson 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. Pott- urinn kl. 9.00. 8.30 Veiðiþáttur Þrastar Elliðasonar. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 12.00, 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 16.00 og 18.00. 18.10 Reykjavik siðdegis. Arnþrúður Karls- dónir stjórnar. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Haraldur Gíslason. Bein lýsing íþróttadeildar á leik Fram og KA í Hörpu- deildinni. 24.00 Næturdagskrá. ^C^OTVARP 9.00Rótartónar. 11.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 12.00 Tónlist. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur i mannsins. E. 15.30 Samtök Græningja. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þor- steinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Upp og ofan. 18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstri sósíalist- ar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur í umsjá Krist- ins Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Júlíus Schopka. 21.00 ( eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamín. Tónlistarþáttur með Ágústi Magnússyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00. 8.30 Veiðiþáttur Þrastar Elliðasonar. Fréttayfirlit kl. 8.45. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl 10 12 og 14. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Fréttir kl 18.00' 19.00 Vilborg H. Sigurðardóttir. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvakt Stjörnunnar. 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Snorri Már Skúlason. 01.00 Tómas Hilmar. Erfiðar aðstæður að er bara mannlegt að skjátl- ast og því fer fjarri að sá er hér ritar sé ekki mannlegur enda játar hann oft allskyns misskilning og fleipur. Gagnrýnandinn er bara eins og maðurinn út í bæ er hefur sína skoðun á hlutunum og því eru skoðanir þess er hér ritar ekki hót- inu merkilegri en annarra manna þótt þær birtist á prenti og undirrit- aður rannsaki ljósvakadagskrána kerfísbundið með það í huga að fá sem mesta yfírsýn yfir dagskrána. Alvitrir gagnrýnendur er slá um sig með lítt skiljanlegum fræðiorðum eru stórhættulegir. Það er svo aftur önnur Ella að það fólk sem starfar á fjölmiðlum, einkum á ljósvaka- miðlum, verður að sætta sig við gagnrýni hvort sem hún birtist í símatímum, pistlum eða lesenda- bréfum. Undirritaður fagnar reynd- ar allri gagnrýni ekki síður en lof- gerðum og er manna fyrstur til að játa mistök eins og áður sagði og hefur frá upphafi skrifað fyrir hinn almenna sjónvarpsáhorfanda með augum hins almenna sjón- varpsáhorfanda sem á ekki að þurfa að hafa áhyggjur af hinu tæknilega tilstandi baksviðs. Fagpistlar fyrir þröngan hóp fag- manna eiga hins vegar heima í fagtímaritum. Snjódyngjan Á dögunum ritaði undirritaður um Gönguleiðaþætti ríkissjónvarps- ins og var bara býsna ánægður með fýrsta þáttinn en ekki jafn ánægður með Þingvallaþáttinn, það er að segja lokamínútumar eða eins og sagði orðrétt í pistli er birtist laug- ardaginn 22. júlí sl.: Undir lok þátt- arins ætlaði umsjónarmaðurinn Jón Gunnar Grétarsson að venju að benda á gönguleiðimar á korti en potaði þá bara eitthvað út í loftið áður en hann lokaði kortinu í skyndi. Þá-fóru þeir félagar yfir snjódyngjur er huldu gönguleiðir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.