Morgunblaðið - 26.07.1989, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JULI 1989
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Venus
í dag er það umfjöllun um
plánetuna Venus og hlutverk
hennar í stjörnukortinu, í
lokayfirliti yfir helstu þætti
stjömuspekinnar.
Ást og aðlööun
Nafn Venusar segir töluvert
um hlutverk hennar enda er
það alþekkt að Venus er
gyðja ástarinnar. í stjörnu-
kortinu segir hún tii um það
hvemig við elskum og hveij-
ar ástarþarfír okkr eru. Það
sem við viljum fá frá öðmm
og erum sjálf reiðubúin að
gefa skrifast á Venus. Hún
er einnig táknræn fyrir að-
löðunarhæfni okkar og segir
til um það hvernig við löðum
fólk að okkur og bendir á það
hveiju við löðumst að í fari
annarra. Venus er táknræn
fyrir það sem vekur með okk-
ur ást.
Gildismat ogfjármál
Að baki ástar liggur gildis-
mat sem ákvarðar hvað við
metum í fari annarra. Venus
er táknræn fyrir gildismat
»okkar, bæði hið félagslega
og einnig gildis- og verð-
mætamat í víðari skilningi,
s. s. viðhorf til peninga og það
hvers konar hiuti við metum
og viljum eiga. Venus hefur
því töluverð áhrif á eignir og
fjármál.
Fegurð og listir
Venus er ekki einungis plán-
eta ástarinnar, heldur einnig
fegurðar og lista. Staða
hennar í merki segir til um
4 það hvers konar fólk og hlut-
ir okkur þykja fallegir. Sterk-
um Venusi t.d. Rísandi eða á
Miðhimni fylgja oft áberandi
listrænir hæfileikar, s.s. gott
auga fyrir litajafnvægi, hlut-
föllum, formi og eyra fyrir
tónlist. Listamaðurinn og
listunnandinn eru því báðir
næmir á orku hans.
Friður og samvinna
Venus stjórnar Nautsmerk-
inu og Vogarmerkinu. Þeir
sem eru fæddir í þessum
merkjum og hafa Sól eða
margar plánetur í Nauti eða
Vog leita þess sem sameinar
menn. Þetta er upp til hópa
jk friðsamt og rólynt fólk sem
vill frið og samvinnu, en ekki
deilur og sundrung. Venus
er því táknræn fyrir frið og
samvinnu, það að leita sátta
og finna það sem sameinar
menn. Hún skapar sérstaka
hæfileika til félagslegrar
samvinnu sem byggja á því
að sjá hið sameiginlega.
Sókn i þœgindi
Ef orka Venusar er í ójafn-
vægi, ér t.d. of sterk getur
hún leitt til félagslegs óhófs,
eyðlusemi, leti, skemmtana-
sýki eða of eftirgefanlegs
persónuleika. Venus er tákn-
ræn fyrir mýkri og það sem
við getum kallað fínni þætti
tilverunnar, en of sterkur
Venus getur skapað of mikið
af því góða, eins og t.d. óhóf-
lega sókn í þægindi.
Ójafnvœgi
Ótengdum Venusi getur aft-
ur á móti fylgt skortur á því
sviði sem hún stendur fyrir.
Viðkomandi einstaklingur á
t. d. í félagslegum erfiðleikum
og tilfinningar hans í garð
annarrra verða ójafnar og
óstöðugar.
Mýkjandi áhrif
í afstöðum hefur Venus þau
áhrif á aðrar plánetur að
mýkja og fága. Venus í af-
stöðu við Sól gefur sjálfstján-
ingunni mýkt og viðkomandi
einstaklingur verður kurteis
og hefur þörf fyrir að þókn-
ast öðrum og veita gleði.
Þeir sem eru fæddir undir
áhrifum Venusar eru því yfir-
leitt aðlaðandi persónuleikar.
GARPUR
l//£> /WOf?GL>N\/E££>/tfiBOfiZ£>
HO/JUM/SOFJ'ÖLSKVLOUNrOA/e--------.
bn /tnn/ytmAj
L'/UZA /LLA
STJÓfiNAfZ.
þessu,, FOfSEVA'
FFL/G/J
/SEG/fZOU SATT7
\ EFTH? A£> HAFA
)i unn/ð Fy/eue
'/’Bejna íöu þess/
‘AfZ, HUEl? HEFÐ/
tbOae> ÞESSU?
SLÍK UMSKIF-Tf
BEfZ A€> VEKÐLAtMA
SONUB. £KK/ TAKA JtAL-ANO/
Ó/HNASKIPTUM yAt /EEÐLAUN
ÞESSUAA MBÐ EFA-J SAUE> þfE>
SEMNÞUM L/ ÞBSSAR-
FfZ&TT/R OM
'jsEfc') w/,?/////x., GAKPg
GRETTIR
BRENDA STARR
1 IÁCI/A
LJUolvA
... PÁSAMLEGUSTU WERUg
œ/v1 TIL EZU.
GÚÖÖ )
FERDINAND
SMAFOLK
A NEW YEAR 15 INTERE5TIN6 BECAUSE^) ( UJE’lL PROBABLY HEARTMING5 ANP SEE J \JHIN65 WE'VE NEVER 5EEN EEFORE..^/
WS4§i
■ ■•O' - jry - ' _ -
/2 -31
^OOF •
poof ' A
iooti >■
Nýtt úr er áhugavert vegua þess að við munum
án efa sjá og heyra ýmislegt sem við höfum aldr-
ei kynnst áður.
Satt er það.
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
í fyrsta sinn í sögu EM voru
spiluð sömu spil í öllum leikjum.
Sem þýðir þó alls ekki að sama
sagan sé að endurtaka sig út
um allan sal. Þvert á móti, eins
og eftirfarandi spil úr 9. umferð
sýnir vel.
Norður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ Á42
♦ 3
♦ G7654
+ Á976
Vestur Austur
*- ... ♦ KDG9753
♦ G9765 ♦ AK42
♦ D982 ♦-
♦ 8542 ♦ G10
Suður
♦ 1086
♦ D108
♦ ÁK103
♦ KD3
í leik íslands og Noregs opn-
aði Þorlákur Jónsson í einum
spaða með spil austurs. Við því
sögðu allir pass, og Þorlákur var
heldur órólegur þegar hann beið
eftir að blindur kæmi upp. Með
þessa skiptingu átti hann ekki
von á að vera skilinn eftir í ein-
um spaða og hræddur um að
geim hefði farið forgörðum. Sem
reyndist þó ekki vera, því þótt
spaðinn lægi vel átti vörnin slag
á hjarta.
í viðureign Breta og Aust-
urríkismanna höfðu menn meira
til málanna að leggja:
Vestur Norður Austur Suður
Brock Feicht Forrester Stafner
— Pass 1 spaði Dobl
Pass 2 tíglar 4 spaðar Pass
Pass Dobl Pass 5 tíglar
Dobl Pass Pass Pass
Forrester lagði niður hjartaás,
fékk gosann frá makker, og
skipti yfir í spaðakóng. Brock
trompaði til að tryggja vörninni
þijá slagi: 200 í AV. '
Kubak Armstrong Fucik Kirby
— Pass 1 lauf Pass
1 tígull Pass 4spaðarPass
Pass Pass
/.
Kirby valdi að trompa út frek-
ar en leggja niður tígulás. Það
reyndist mjög ógæfulegt. Arm-
strong drap á ásinn og sendi
hjartaeinspilið til baka. Fucik
drap á ásinn, tók trompin og
fríaði hjartað. Kirby reyndi þá
að taka slag á tígulásinn. Fucik
drap á ásinn, tók trompin og
fríaði hjartað. Kirby reyndi þá
gat því losnað við eitt lauf niðúr
í 5. hjartað: 590> í AV.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á meistaramóti Norður-Noregs
í vor kom þessi staða upp í skák
þeirra Emils Hermanssons, Kir-
una, sem hafði hvítt og átti leik,
og Tors Schölseths, Kirkenes.
ISIIflllllll
Hvítur: Kb2, De7, Hd6, Hhl,
Rd4, a2, c2, c3, f3, g5.
Svartur: Kg7, Df4, Hf8, Bc4,
Rh5, a7, b7, f7, g6, h7.
27. Hxh5! - gxh5 28. Hf6 -
Db8 29. Rf5+ Kg8 30. Hd6 og
svartur gafst upp, því hann á
enga vörn við hótun hvíts, 31.
Df6. Tor Schölseth er stigahæstur
norður-norskra skákmanna, með
2.303 stig, en þessi ósigur kostaði
hann titilinn í ár. Hann hreppti
Trond Romsdal fra Bodö, sem er
þó aðeins með 1.940 skákstig.