Morgunblaðið - 26.07.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.07.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26i JÚLÍ 1989 39 ALUF.RT R BROCCOL! [in'scnts TIMOTHY DALTON .i> LAN Fi.EMiNG'S BÍÓHÖLL _ SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTi | FRUMSYNIR NYJUSTU JAMES BOND MYNDINA: LEYFIÐ AFTURKALLAÐ James Bond is out on his own and out for revenge UNDRASTEINNINN2 Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. FISKURINN WANDA ’aSrri1 SÍE “SBif*! Sýnd kl.5,7,9,11. IHX JAMES BOND 007 UCCNCE TO KHÍ JÁ, NYJA JAMES BOND MYNDIN ER KOMIN TIL ÍSLANDS AÐEINS NOKKRUM DÖGUM EFTIR FRUMSÝNINGU í LONDON. MYNDIN HEFUR SLEGIÐ ÖLL AÐSÓKNARMET í LONDON, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI EIN LANGBESTA BOND MYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ. „LICENCE TO KILL" BOND-MYND ALLRA TÍMA! TITILLAGIÐ ER SUNGIÐ AF GLADYS KNIGHT Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi, Talisa Soto. Framl.: Albert R. Broccoli. — Leikstj:. Johil Glen. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. MEÐ ALLTI LAGI LÖGREGLUSKÓUNN6 Sýnd kl. 5 og 9. ÞRJU AFLOTTA Nick Nolte Martin Short THREE FUGITIVES Sýnd kl.7og 11. TOMSttLBCKis Her Alibi Sýnd kl. 5,7, 9og 11. ^ =-~=l 1 l ;erKurog hagkvæmur auglýsingamiðill! LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Laugarásbíó frumsýnir föstud. 21. júlí: GEGGJAÐIR GRANNAR TOM HANKS, sem sló svo rækilega í gegn í „BKi", er kominn aftur í nýrri, frábærri gamanmynd. Rey Peterson (Tom Hanks) ætlar að eyða fríinu heima í ró og næði, eni þær aætlanir fara fljótt út um þúfur, því að eitthvað er meira en skrítið við nágranna hans. Útistöður hans við þessa geggjuðu granna setja hverfið á annan endann. Frábær gamanmynd fyrir alla þá, sem einhverntíman hafa haldið nágranna sína í lagi. Aðalleikarar: TOM HANKS (Dragnet, BIG) CARRIE FIS- HER (Blues Brothers, Star Wars) BRUCE DERN (Coming Home, Driver) COREY FELDMAN (Gremlins, Goonies). Leikstjóri: JOE DANTE (Gremlins, Innerspace). Sýnd í A-sal kl. 9 og 11 - Bönnuð innan 12 ára. SÝNINGAR í B-SAL: FLETCH LIFIR ARNOLD Sýnd kl. 9 Sýnd kl. 11. HÚSÍÐ HENNAR ÖMMU Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 14ára. iÍ@NIIIO@IIINIINI»Í STORMYNDIN O o MOÐIR FYRIR RETTI STÓRBROTIN OG MÖGNUÐ MYND, SEM ALLS- STAÐAR HEFUR HLOTIÐ MIKH5 LOF OG METAÐ- SÓKN: VARÐ MÓÐIRIN BARNI SÍNU AÐ BANA - EÐA VARÐ HRÆÐILEGT SLYS? ALMENNINGUR VAR TORTRYGGINN - EJÖLSKYLDAN í UPP- LAUSN - MÓÐIRIN FYRIR RÉTTI. „Móðir fyrir rétti er mynd fyrir þá sem enn hafa áhuga á virkilega góðum, vel leiknum bíómyndum sem eitthvað hafa fram að færa er skiptir máli." ★ ★ ★ ★ AI. Mbl. Sýnd kl. 5,9 og 11.15 SAMSÆRIÐ Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára. BEINTÁSKÁ Sýnd kl.5,7,9,11.15. GIFTMAFÍUNNI BLÓÐUG KEPPNI >THnn Pfxgrm • matthkw wopwk - dkam stoocwpx JEÁN CLAUDE VAN DAMME A ROCKING, SOCKING Marned vVjjkSK IYE POPPING SCINES S V I ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd kl. 5,9,11.15. Sýnd kl. 5,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. SKUGGINN Ttm heni\iaremmu|íJS GESTABOÐ \ BABETTU dr Sýnd kl. 7. 8. sýningarmánuður! Sýnd kl.7. Auglýsing VALKYRJURIVIGAHUG Konur á barmi taugaáfálls er ný óvenjuleg gamanmynd eftir Spánverjann Pedro Almodovar, sem þekktur er fyrir annað en fara troðnar slóðir í verkum sínum. Myndin verður tekin til sýningar í Háskólabíói innan skamms. Sagan Myndin greinir frá leikkon- unni Pepu og kærasta henn- ar, flagaranum Iván. Þau una glöð við sitt þar til einn dag, að Pepa finnur skilaboð á símsvaranum frá Iván. Hann segist hafa fundið sér aðra konu, ætli að yfirgefa Pepu og spyr hvort hún geti ekki pakkað niður fötunum hans. Pepa bregst við eins og hver kona hefði gert: Hún kveikir í hjónarúmi þeirra og býr til handa honum súpu, kryddaða nægilegu magni af svefntöfl- um til að rota heila borg. Svo bíður hún eftir að Iván komi og nái í töskuna. Ótrúi unn- ustinn lætur ekki sjá sig, en hins vegar skjóta ótal aðrir furðufuglar upp kollinum. Fyrsta ber að nefna vinkonu Pepu, hana Candelu. Sú hefur villst inn í ástarævintýri með Shíta-hryðjuverkamanni og er nú hundelt af vopnabræð- rum elskhugans. Næst knýr dyra kona að nafni Lucia, sem stóð í ástarsambandi við Iván fyrir tuttúgu árum. Hann hafði barnað hana og stungið svo af. Nú á Lucia þá ósk heitasta að kála Iváni. Stuttu síðar birtist lögreglan í leit að Candelu og á hæla þeirra Shítar í sama tilgangi. Fer nú að hitna í kolunum og þarf Pepa að taka á honum stóra sínum til að fara ekki yfir um, ekki síst þegar hin hefnigjarna Lucia rænir byss- unum af lögreglumönnunum og heldur til fundar við Iván á stolnu mótorhjóli í þeim fróma tilgangi að senda hann á fund feðra sinna. Góðar viðtökur Þegar Konur á barmi taugaáfalls var frumsýnd í Bandaríkjunum, fékk hún í senn góða aðsókn og glimr- andi dóma. Gagnrýnendur voru yfirleitt á einu máli um að hér væri kominn ærsla- fenginn feministafarsi, sem væri eins og ferskur andblær innan um hinar stöðnuðu-, formúlubundnu, bandarísku gamanmyndir. Myndin var létt en tæki samt á alvarleg- um hlutum, án þess þó að gera lítið úr þeim; hún var gamanmynd, sem skilji eitt- hvað eftir. Það er ekki síst leikkonunni Carmen Maura að þakka hversu skemmtileg myndin er, en ‘Maura þykir sýna snilldartakta i túlkun sinni á hinni kátlegu en stoltu Pepu. Leikstjórinn Pedro Almodovar, sem á að baki myndir á borð við „Matador", „What Have I Done to Des- erve This?“ og „Law of Des- ire“, var líkt við risa eins og Billy Wilder og Luis Bunuel og eftir velgengni Kvenna á barmi taugaáfalls er hann nú einn eftirsóttasti leikstjóri Spánverja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.