Morgunblaðið - 02.08.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 02.08.1989, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1,989 3Z VOGAR Odýr soðning' ’ Fjórir franskir ferðamenn voru aðgerð, en fiskarnir voril notaðir nýlega á ferð í Vogum. Þeir til matar. Þetta kallar maður að notuðu tækifærið og renndu fyrir fá sér ódýra soðningu á ferðalagi. fisk á bryggjunni. Þar veiddu þeir Ferðamennirnir frönsku voru á tvo kola og einn ufsa. sérútbúnum ferðabíl og ætluðu Þegar fréttaritara bar að garði að ferðast um ísland í einn mánuð. voru tveir Frakkanna á fullu í - EG Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Tveir Frakkanna sýna hluta af aflanum en þeir stóðu á fúllu í aðgerð. TVÆR GÓÐAR Á NÆSTU ÚRVALSLEIGU KÓNGAFÓLK Verður spænsk prinsessa drottning Belgíu á ný? Baldvin Belgíukonungur gekk á kom Kristína, yngsta dóttir Jóhanns sínum tíma að eiga spænska Karls "Spánarkonungs, í heimsókn prinsessu, Fabiolu, sem nú er til Belgíu og var eftir því tekið hve drottning. Þeim varð engra barna unga fólkinu kom vel saman. Á auðið en bróðursonur Baldvins, hinn myndinni sjást þau Kristína og Filip 28 ára gamli Fiiip prins, á að erfa sitja settleg og prúð í opinberri ríkið. Hann er enn ólofaður en nú veislu en Belgar vona að þau eigi vonar Fabiola að heppilegt kvon- oft eftir að sjást saman í framtíð- fang sé fundið því fyrir skömmu inni. Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Flókagata 53-69 Kleifarvegur VESTURBÆR Lynghagi KOPAVOGUR Hófgerði MIÐBÆR Lindargata 39-63 o.fl. Laugavegur 32-80 o.fl. 3H*Y0unlifaDiD ■STÓRÚTSÖLU! ■MARKADUR ■ I JL-HUSINU, 2. > SNYRTIVÖRUR ISKARTGRIPIR ISKÓR >GALLABUXUR >SÆNGURVER ISÆNGUR >TÍSKUFATNAÐUR fyrir dömur og herra IBARNA- OG UNGLINGAFATNAÐUR •SPORTVÖRUR IKULDAÚLPUR OG MARGT FLEIRA VERSLUNARMIDSTOD VESTURBÆJAR, HRINGBRAUT 119 - 121 Stórkostlegt vöruúrval frá mörgum fyrirtækjum: Vinnufatabúðin AxelÓ Pælduíþví Braga sport Gimm skartgripir J.J.Túrbó Viktoría ísl. verslunarþjónustan Enduroghendur o.m.fl. Opið frá 12-18.30. Laugardaga frá 10-16. Sími á markaðinum 11981.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.