Morgunblaðið - 02.08.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 02.08.1989, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1989 41 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI T!l- FÖSTUDAGS Matarskattinn þarf að afiiema VID TÖKUM OKKUR FRÍ LAUGARDAGINN 5. ÁGÚST . en erum strax farin að taka við bókunum fyrir nýtt og spennandi tímabil, sem hefst annan laugardag, 12. ágúst SÍMI: 621170 KOIAPORTIÐ MrfR KaÐStOftT Til Velvakanda. í DV fyrir nokkru segir Jón Bald- vin Hannibalsson utanríkisráðherra um skattlagningu á matvælum: „Söluskattur á matvæli hefur verið greiddur niður, eins og kunn- ugt er, ef hann yrði Jagður niður og þá niðurgreiðslurnar líka myndu matvæli ekkert lækka.“ Mér er spurn. Hversu margar æðri menntastofnanir þurfa menn að ganga í gegnum og hve lengi, til þess að vera færir um að setja svona dæmi upp og blekkja fólkið. Ef öil opinber gjöld yrðu afnumin af matvælum, eins og krafa fólksins er, þá mundu þau auðvitað lækka verulega og það er auðvitað það, sem um er að ræða, eða urðu menn ekki varir við hinn alræmda matar- skatt, þegar hann var lagður á. Ég er hræddur um að fólkið í landinu sé á öðru máli. Verst kom þessi skattur niður á hinum launalægstu í þjóðfélaginu og hinum barnmörgu fjölskyldum, sem höfðu marga munna að metta. Nú þurfa börnin að borga ríkinu skatt, vegna þess að þau þurfa að borða, það er gjöf Jóns Baldvins til þeirra. Matar- skattinn þarf að afnema sem fyrst og það eiga ekki að koma nein opinber gjöld á matvæli í staðinn, það er það sem málið snýst um, og er réttlætis krafa, sem allir geta verið sammála um. Síðan segir Jón Baldvin: „Ef sölu- skattur yrði afnuminn, þá myndi það opna fyrir skattsvik í matvöru- verslunum.“ Hér er gróflega vegið að heilli stétt manna og hún vænd um mis- ferli, án nokkurs rökstuðnings eða tilefnis til slíkrar ásðkunar. Ég ætla" ekki að fara lengra út í þá sálma, enda geri ég ráð fyrir því, Þessir hringdu . . Kettlingar gefins Sex kettlingar fást gefins. Nán- ari upplýsingar fást hjá Regínu í síma 44153. Gullarmband Hulda, sem býr í Keflavík og fann gullarmband á Hótel Sögu fyrir nokkru, er beðin um að hafa samband við Álfheiði í síma 27214. Týndar töskur Miðvikudaginn 26. júlí, upp úr kl. 14, týndust tvær töskur í strætisvagni nr. 3 á leiðinni frá Sundlaug Seltjarnarness og niður á torg. Önnur taskan er bleik íþróttataska (leðurlíki) með sunddóti og tannréttingargómi. Hin taskan er ofinn bakpoki. Þar sem eigendurnir eru á förum til Bandaríkjanna bráðlega, er nauð- synlegt að finnandi hafi samband sem fyrst við Margréti Harðar- dóttur í síma 28746. ( ( Sýningarkassi skemmdur Til Velvakanda. Um síöustu helgi, nánar tiltekið aðfararnótt laugardagsins 29. júlí, hefur einhver aumingjans mann- vera átt leið um Tjarnargötuna og í leiðinni brotið gler í sýningar- glugga Light Nights sem er utan á Tjarnarbíói. Sýningarglugginn er stór og þess vegna er þetta umtals- vert tjón fyrir leikhúsið., . , j Við viljum gjarnan greiða þeim einhveija peningaupphæð, sem gæti gefið greinargóða lýsingu á brotamanni þessum, þannig að til hans náist. Með þökk fyrir birtinguna. F.h. Ferðaleikhússins, Iialldór Snorrason, sími 19181. .•aibnuiJSikJKbi íuií iosíínm iöv að matvörukaupmenn svari slíkum ásökunum sjálfir og reki þær heim til föðurhúsanna. Eggert E. Laxdal UTSALAN í GRAMMINU ER HAFIN Gæða tónlist með allt að 80% afslætti □ LAURIE ANDERSON - MISTER HEART BREAK □ A.R.KANE - 69 □ BAND OF HOLY JOY - MANIC, MAGIC, MAJESTIC □ THE BEATNICS □ JAMES BROWN - BEST OF.. □ JAMES BROWN - LIVE AT THE APOLLO □ NICK CAVE - TENDER PREY □ RY COODER - BOP’TILL YOU DROP □ COCTEAU TWINS - TREASURE □ ELVIS COSTELLO - SPIKE □ ROÓERT-CRAY - DON’T BE AFRAID □ CREAM - GOODBYE CREAM □ THE CURE - FLESTAR □ DEAD KENNEDYS - FRANKEN CHRIST □ DEPECHE MODE - 101 □ DISNEYLAND AFTER DARK - DRAWS A CIRCLE □ THE DOORS - FLESTAR . □ FINE YOUNG CANNIBALS - THE RAW AND THE COOKED □ SCHREAMIN JAY HAWKINS - FRENZY □ HOUSE OF LOVE □ THE HOUSEMARTINS - NOW THATS WHAT I CALL... □ IMPERIET - FLESTAR □ LADYSMITH BLACK MAMBAZO - NOKKRAR □ LOS LOBOS - LA PISTOLA Y EL CORAZON □ MEZZOFORTE - PLAYING FOR TIME □ MOMUS - TENDER PERVERT □ NEW ORDER - TECHNIQUE □ GRAHAM PARKER - LIVE ALONE IN AMERICA □ GENE PITNEY - VERY BEST OF... □ PLATTERS - THE GREAT PRETENDER □ THE SHAMEN - DROP □ SIMON & GRAFUNKEL - CONCERT IN CENTRAL PARK □ THE SMITHS - FLESTAR □ SONIC YOUTH - DAYDREAM NATION □ STIFF LITTLE FINGERS - SEE YOU UP THERE □ STARS OF HAVEN - SPEAK SLOWLY □ THAT PETROL EMOTION - BABBLE □ THEN JERICHO - THE BIG AREA □ THE TIMES - BEAT TORTURE □ VELVEWT FEMMES - ALLAR □ BRIAN WILSON □ WOODENTOPS - LIVE, HYPNOBEAT, LIVE □ ÝMSIR - BEST OF ACE ROCK A BILLY □ ÝMSIR - DOING IT FOR THE KIDS □ ÝMSIR - FRENCH, FRITH, KAISER, THOMPSON □ ÝMSIR - PURE ROCK □ ÝMSIR - SOUL CLASSICS □ ÝMSIR - TEENAGE TRAGEDYS ÞUNGAROKK P ARTCH - ANOTHER RETURN □ ACCEPT - RESTLESS AND WILD □ AGENT STEEL - SKEPTICS APOCALYPSE □ CANDLEMASS - NIGHTFALL □ CELTIC FROST - INTO THE PANDEMONIUM □ DEF LEPPARD - ALLAR □ FORBIDDEN - FORBIDDEN EVIL □ METAL CHURCH - THE DARK □ METAL CHURSH - BLESSING IN DISGUISE □ METALLICA - KILL 'EM ALL □ METAl.LICA - ...AND JUSTICE FOR ALL □ M.O.D. - GROSS MISCONDUCT □ NUCLEAR ASSAULT - BRAIN DEATH □ NUCLEAR ASSAULT - THE PLAGUE □ OZZY OSBOURNE - SPEAK OF TEH DEVIL 12" ( TÓLF TOMMUR) □ MORRISSEY - INTEERESTING DRUG □ MORRISSEY - THE LAST OFTHE FAMOUS... □ CRIME t CITY SOLUTION - THE SHADOW OF NO MAN □ YOUSSOU N'DOUR &' PETER GABRIEL - SHAKIN THE TREE □ SONIC YOUTH - TOUCH ME l'M SICK □ THE BAND OF HOLY JOY - TACTLESS □ P.I.L. - DISSAPPOINTED □ SUICIDE - RAIN OF RUIN □ GO-BETWEENS - WAS THERE ANYTHING □ CHINA CHRISES - SAINT SAVIOUR SQUARE n HOUSE OF LOVE - NEVER □ FIELDS OF NEPHILIM - PSYCHONAUT □ ERASUR6 - A LITTLE RESPECT □ NEW ORDER - FINE TIME □ NEW ORDER - ROUND & ROUND GOTT ÚRVAL AF BLÚS, M.A.: □ ALBERT COLLINS □ REVEREND GARY DAVIS □ CHAMPION JACK DUPREE □ EARL HOOKER □ MA RAINEY □ OTIS RUSH & MAGIC^AM □ SKIP JAMES □ JIMMY REED □ SON HOUSE . □ LONNIE MACK AUK ÞESS GOTT ÚRVAL AF NÝRRI DANSTÓNLIST S.S. HIP-HOP, HOUSE, ACID, NEW BEAT, RAP O.FL. Á HLÆGILEGU VERÐI! FJÖLDITITLA íTAKMÖRKUÐU UPPLAGI. ATH.s 15% AFSLÁTTUR AF ÖLLU NÝJU EFNIÚTÞESSA VIKU. SENDUM í PÓSTKRÖFU SAMDÆGURS. gramm?) $ími 12040

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.