Morgunblaðið - 02.08.1989, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1989
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
Stjörnubíó frumsýnir kvikmynd ársins
ÆVINTÝRI MUNCHAUSENS
★ ★ ★ ★LATimes. ★ ★ ★ ★ New YorkTimes.
MYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR
Fáar myndir hafa vakið jafnmikla athygli og',þcssi stórkost-
lcga ævintýramynd um hinn ótrúlega lygabarón Karl Friðrik
Híerónímus Múnchausen og vini hans.
Stórkostlegustu tæknibrellur allra tíma (Richard
Conway). Ævintýralegt handrit (Charlcs McKcown,
Tcrry Gilliam). Ólýsanlegir búningar (Gabriclla Pesucci).
Yfirnáttúruleg kvikmyndataka (Giuscppc
Rotunno). Frábær leikur: John Ncville, Eric Idle, Sarah
Polley, Olivcr Reed, Uma Thurman og Jonathan Pryce.
Listagóð leikstjórn: Tcrry Gilliam (Monthy Python,
Brazil).
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15.
Börn undir 10 ára í fylgd með fullorðnum.
Sýnd kl. 5, 9og11.
★ ★ ★ AI.Mbl.
Sýnd kl. 7.
„English subtitle"
STJUPAMÍN
Frabær gamanmynd um fólk sem maður kannast við.
Blaðaumsagnir:
„ER OF SNEMMT AÐ TILNEFNA BESTU MYND ÁRS-
INS7" „EIN SKEMMTILEGASTA GAMANMYNDIN
UM BARÁTTU KYNJANNA"
New Yorker Magazinc
„...SNIÐUGASTA, FRUMLEGASTA OG FERSKASTA
KVIKMYND SÍÐAN „BLUE VELVET" VAR GERÐ OG
EFNISMESTA GAMANMYND, SEM KOMIÐ HEFUR
FRÁ EVRÓPU EFTIR AÐ LUIS BUNUEL LÉST."
Vanity Fair.
„SNILLDARLEGA HNITTIN...FAGUR OG HEILL-
ANDI ÓÐUR UM KONUNA."
New York Times.
Leikstjóri: PEDRO ALMODÓVAR.
Aðalhlutvcrk: CARMEN MAURA, ANTONIA BANDER-
AS, JULIETA SERRANO.
Sýndkl.7,9og 11
Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5,7,9 og 11.
Kaþólsk kapella á Isafirði
ísafirði.
„SMÁTT er fagurt,“
sagði kaþólski biskupinn
á íslandi, þegar hann
blessaði kapellu safnað-
arins á ísafirði fóstudag-
inn 28. júlí. Séra Robert
Bradshaw á Akureyri
hefur undanfarnar vikur
unnið að breytingum á
íbúðarhúsi í Mjallargötu
ásamt írskum sjálfboða-
liðum. Hann mun síðan
koma hingað reglulega til
messuhalds, en hann
þjónar Vestfjörðum og
Austfjörðum ásamt Norð-
urlandi.
Fullt hús var þegar bisk-
upinn blessaði húsið. Var
fólk víða að úr heiminum
auk ísfirðinga, þar á meðal
nýkjörinn sóknarprestur
ísafjarðarsafnaðar þjóð-
kirkjunnar, Karl Matthías-
son, og Guðmundur Hraun-
berg Egilsson úr Bolung-
arvík en afi hans, Júlíus
Hjaltason, og afi biskupsins
Alfreðs Jolsons, Guðmund-
ur Hjaltason, voru bræður,
fæddir inni í Djúpi.
Þrír kaþólskir prestar
aðstoðuðu biskupinn við
messugjörðina sem að lang-
mestu leyti fór fram á
íslensku.
Fyrr um daginn fór fram
fyrsta kaþólska giftingin á
ísafírði gefin voru saman
Helga Ingvarsdóttir og
Hjálmar Kjartansson. Þau
höfðu að vísu verið gift í
hálft þrettánda ár, en þar
sem Hjálmar er kaþólskur
var sú gifting aldrei talin
fullgild af kaþólsku kirkj-
unni, svo úr því var bætt
við fyrsta tækifæri.
Séra Robert Bradshaw
flutti aðalræðuna við mes-
sugjörðina og gat þess með-
al annars að kaþólsk kirkja
væri opin alla daga og á
írlandi, þaðan sem hann
kemur, má sjá fólk á öllum
aldri ganga til kirkju alla
tíma dagsins til að leita sér
huggunar og uppörvunar í
hinu daglega lífi. Hér yrði
því opin kirkja alla daga
eftirleiðis þar sem fólk gæti
komið til hugleiðslu eða
bænastunda.
- Úlfar
Morgunblaðið/ÚIfar Ágústsson
Kaþólski biskupinn á íslandi, Alfred Jolson, á ísafirði. Hér starfaði afi hans, Guðmund-
ur Hjaltason, áður en hann hélt með hvalveiðimönnum til Noregs, sem síðar leiddi af
sér for til Ameríku. Með honum á myndinni eru prestarnir Robert Bradshaw, Denis
O’Leary, Jakob Rolland og Karl Matthíasson, nýkjörinn sóknarprestur Isfirðinga.
BETTE
MIDLER
BARBARA
HERSHEY
FOREVER
HÚN ER KOMIN HER HIN FRABÆRA MYNDl
„FOREVER FRIENDS" SEM GERÐ ER AF HINUmI
PEKKTA LEIKSTJÓRA GARRY MARSHALL. ÞAð|
ERU ÞÆR BETTE MIDLER OG BARBARA HERS-|
SEM SLÁ ALDEILIS f GEGN í ÞESSARI VIN-|
SÆLU MYND. í BANDARÍKJUNUM, ÁSTRALÍu|
OG ENGLANDI HEFUR MYNDIN VERIÐ MEI
MESTU AÐSÓKNINA í SUMAR. TITILLAG MYND-I
ARINNAR ER Á HINNI GEYSIVINSÆLU SKÍFU|
BEACHES.
Aðalhlutverk: Bette Midler, Barbara Hershey, John|
Heard, Spalding Gray. Leikstjóri: Garry Marshall.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15.
A Chancc F.ncounlcr.
A Drcam Cotne True.
A Man Would Dn Anyihing
For A Cirl Like Miraruia.
AHÆTTUSLOÐUM
SPELLBIN DER
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
HÆTTULEG SAMBOND
Sýndkl. 5,7 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
REGNMAÐURINN
Sýnd kl. 9.
ATH.: GUÐIRNIR HLJÓTA AÐ VERA GEGGJAÐIrI
2 ER NÚNA SÝND í BÍÓHÖLLINNIKL. 5, 7, 9 OG 11. f
Frumsýnir nýju Bette Midler-myndina
ALLTAF VINIR
11« I 4 M
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Helga Ingvarsdóttir og Hjálmar Kjartansson hafa verið
gift síðasta tólf og hálfa árið en þar sem Hjálmar er
kaþólskur og kaþólska kirkjan viðurkenndi ekki gifting-
una voru þau gefin saman að nýju á ísafirði og var það
fyrsta athöfnin í nýrri kapellu kaþólsku kirkjunnar á
ísafirði.
iijumm