Morgunblaðið - 04.08.1989, Qupperneq 4
/
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1989
4
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur:
Sala á Skittles og m&m bönn- uð vegna óleyfílegra aukefíia HOLLUSTUVERND ríkisins, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavík- lengri frest, væri sú að helzti sam- ur, hefúr sett bann á sölu tveggja vinsælla sælgætistegunda, m&m- keppnisaðili þess, íslenzk-erlenda súkkulaðikúlna og Skittles-ávaxtakúlna. Sælgætið inniheldur litareftii, verzlunarfélagið, hefði fyrir löngu sem eru óleyfileg samkvæmt reglugerð 409 1988. komið aukefnamálum sínum í lag í reglugerðinni eru ákvæði um að kvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits samkvæmt umræddri reglugerð. ís-
þessu banni og hafði heilbrigðisráðu-
neytið mælzt til þess við Hollustu-
verndina að innflytjandi sælgætisins
fengi undanþágu til sölu á því út
árið1989. Innflytjandinn, Heildverzl-
un Ásgeirs Sigurðssonar, hefur einn-
ig sótt um undanþágu til fram-
kvæmdastjómar Hollustuverndar og
óskað eftir að fá að selja vöruna til
áramóta, en þá muni erlendur fram-
leiðandi hennar hafa breytt henni
þannig að hún btjóti ekki í bága við
íslenzkar reglur.
Undanþága var hins vegar aðeins
veitt til 19. júní og átti sælgætið þá
að vera horfið úr verzlunum. Að sögn
Ingimars Sigurðssonar, yfírlögfræð-
ings Heilbrigðisráðuneytisins, taldi
ráðuneytið í lagi að gefa undanþágu
út árið á meðan innflytjandinn væri
að aðlaga sig nýjum reglum.
Oddur Rúnar Hjartarson, fram-
reglugerðinni hefði innflutningur
vara með óleyfílegum litarefnum ver-
ið bannaður frá síðustu áramótum.
Undanþágur væru einkum ætlaðar
til að gefa fyrirtækjum tækifæri til
að klára heildsölubirgðir af vörum,
sem innihéldu ólögleg aukefni. Heild-
verzlun Ásgeirs Sigurðssonar hefði
hins vegar flutt inn þónokkurt magn
af m&m og Skittles eftir áramót, en
önnur fyrirtæki hefðu ekki flutt inn
vörur með óleyfílegum efnum eftir
þann tíma. Birgðir fyrirtækisins af
vörunni hefðu raunar verið svo mikl-
ar, að eftir að sölubannið var sett á
hefði Heilbrigðiseftirlitið ekki treyst
sér til að gera þær upptækar vegna
plássleysis, en orðið að fyrirskipa
smásölum að ijarlægja sælgætið úr
hillum verzlana.
Önnur ástæða fyrir því að ekki
hefði þótt fært að veita fyrirtækinu
sykurhúðaðar súkkulaðikúlur á borð
við m&m. Oddur sagði að langflest
fyrirtæki, sem hefðu selt vörur með
óleyfiíegum aukefnum, væru nú búin
að koma málum sínum í lag.
Heilbrigðiseftirlitsmenn fara nú
milli verzlana og afhenda verzlunar-
- eigendum tilkynningu um að sala
Skittles og m&m sé óleyfíleg, að við-
lögðum kærum. Heilbrigðiseftirlitið
hefur einnig óskað lögreglurann-
sóknar á meintum reglugerðarbrot-
um Heildverzlunar Ásgeirs Sigurðs-
sonar. Oddur Rúnar sagði að lög-
regla myndi kalla málsaðila fyrir og
mögulegt væri að heildverzlunin yrði
annað hvort sektuð eða kærð til ríkis-
saksóknará.
Walter Hjaltested, framkvæmda-
stjóri Heildverzlunar Ásgeirs Sig-
urðssonar, vildi ekki tjá sig um mál-
ið við Morgunblaðið.
Sjaldan fleiri hús-
Ijöld í Herjólfsdal
Vestmannaeyjum. -
EYJAMENN tjölduðu í gærkvöldi hústjöldum sínum í Heijólfsdal og
hafa þau sjaldan verið fleiri. Talsverður Qöldi tjaldgesta af fastal-
andinu var búinn að koma sér fyrir í Dalnum og öllum undirbúiýngi
fyrir þjóðhátíðina að Ijúka. Straumur fólks var til Eyja í blíðviðrinu í
gær og var sannkölluð þjóðhátíðarstemmning komin í bæinn.
Flugleiðir flugu 9 ferðir til Eyja í í fyrra og í dag hafa fleiri bókað sig
gær og fluttu í þeim um 300 gesti
á þjóðhátíðina. í dag eru ráðgerðar
17 ferðir frá Reykjavík, ein frá Akur-
eyri og ein frá Egilsstöðum. Að sögn
Braga I. Ólafssonar umdæmisstjóra
Flugleiða í Eyjum komu fleiri far-
þegar til Eyja í gær en á sama degi
en áður hefur verið.
Herjólfur flutti um 400 farþega
til Eyja í gær og sagði Magnús Jónas-
son, framkvæmdastjóri, að sér virtist
sem flutningar með skipinu yrðu með
rrteira móti.
Grímur
VEÐURHORFUR í DAG, 4. ÁGÚST
YFIRLIT í GÆR: Um 500 km austnorðaustur af landinu er 992
mb. lægð á leið norðaustur en um 1.200 km suðvestur af landinu
er 1.000 mb. lægð á hreyfingu austur. Hiti breytist lítið.
SPÁ: Hæg breytileg átt um land allt. Súld á víð og dreif um vestan-
vert landið en þurrt um landið austanvert. Hiti 8 til 17 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA:
HORFUR Á LAUGARDAG OG SUNNUDAG: Hæg breytileg átt.
Líklega þurrt um allt land og léttir heldur til í innsveitum. Hiti 10-18
stig.
HORFUR Á MÁNUDAG: Þykknar upp með vaxandi suðaustanátt
vestanlands þegar líður á daginn en hæg suðlæg átt austanlands
og léttskýjað norðaustanlands fram eftir degi. Hiti 10-18 stig.
x Norðan, 4 vindstig:
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjaðrirnar
vindstyrk, heil fjöður
' er 2 vindstig.
/ / /
/ / / / Rigning
/ / /
* / *
/ * / * Slydda
/ * /
* * *
* * * * Snjókoma
* * *_______________
■j Q Hitastig:
10 gráður á Celsius
SJ Skúrir
*
V El
— Þoka
== Þokumóða
’, ’ Súld
OO Mistur
—j- Skafrenningur
j Þrumuveður
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12:00 í gær að ísl. tíma
hiti veður
Akureyri 8 alskýjað
Reykjavík 8 súld
Bergen 11 rígning
Helsinki 18 þokumóða
Kaupmannah. 15 léttskýjað
Narssarssuaq 5 léttskýjað
Nuuk 3 þoka
Osló 14 léttskýjað
Stokkhólmur 14 skýjað
Þórshöfn 9 súld
Algarve 23 skýjað
Amsterdam 14 skúr
Barceiona 23 skýjað
Berlin 12 rigning
Chicago 22 skýjað
Feneyjar 14 heiðskirt
Frankfurt 12 hálfskýjað
Glasgow 12 léttskýjað
Hamborg 12 skýjað
Las Palmas vantar
London 14 mistur
Los Angeles 18 heiðskirt
Lúxemborg 8 léttskýjað
Madríd 18 léttskýjað
Malaga 23 heiðskírt
Mallorca 23 skýjað
Montreal 20 skýjað
New York 22 þrumuveður
Orlando 24 skýjað
Paris 12 léttskýjað
Róm 18 heiðskírt
Vin 12 rigning
Washington 22 þokumóða
Winnipeg vantar
Smygluðu fíkniefnum um Danmörku:
Tveir Islendingar fá
þriggja ára fangelsi
TVEIR íslendingar hafa veríð
dæmdir í þriggja ára fangelsi í
Kaupmannahöfn fyrir smygl á
hassi og amfetamíni frá Hollandi
til Danmerkur. Hassið seldu þeir
til Noregs og Islands.
Fyrsta ferðin var farin árið 1987
en það ár voru farnar nokkrar ferðir
með 78 kíló af hassi um Danmörku
til tveggja viðtakenda í Noregi. Ári
síðar smygluðu þeir 900 grömmum
af hassi frá Danmörku til Islands og
í janúar síðastliðnum reyndu þeir
ásamt Hollendingi að smyglá um 500
grömmum af amfetamíni frá Hol-
landi til Danmerkur.
Við réttarhöldin héldu mennirnir
því fram að þeir hefðu ekki hagnast
á smyglinu. Til Danmerkur komu
þeir frá Hollandi, þar sem þeir kynnt-
ust fyrst eiturlyfjasölu eftir að hafa
lent í slæmum félagsskap og segjast
þeir hafa verið þvingaðir til verksins.
Auk fangelsisdómsins var mönn-
unum vísað úr landi í Danmörku.
Byggðastofiiun:
Lánin greiðist upp fari
skipin frá Patreksfirði
SENDINEFND hreppsneftidar-
manna og útgerðaraðila á Pat-
reksfirði hélt heim á leið í gær-
dag, eftir að hafa átt viðræður við
ríkisstjórn, Byggðastoftiun og
fleiri aðila á miðvikudag og í gær-
morgun. Að sögn Úlfars B. Thor-
oddsen sveitarstjóra Patreks-
hrepps var erindi vestanmanna
vel tekið. Á stjórnarfundi hjá
Byggðastofnun í gær var ákveðið
að krefjast uppgreiðslu allra lána
stoftiunarinnar sem eru tryggð
með veðum í tveimur skipum Hra-
frystihúss Patreksfjarðar, alls um
110 milljónir, fari svo að skipin
verði seld frá staðnum, eða hafhi
á uppboði.
Ulfar sagði þessa ákvörðun
Byggðastofnunar vera skref í þá átt
að auðvelda Patreksfírðingum að
halda skipunum tveimur, en eftir að
Hraðfrystihúsið var lýst gjaldþrota
fyrir skemmstu hafa heimamenn ótt-
ast mjög að þurfa að sjá á bak skip-
unum og þeim kvóta sem þau tryggja
byggðarlaginu.
Að sögn Guðmundar Malmquist
forstjóra Byggðastofnunar var Pat-
reksfirðingum greint frá þeirri af-
stöðu stofnunarinnar að hún ætlaði
sér að gera það sem henni væri
kleift til að forða sölu skipanna frá
Patreksfírði. „Þessi samþykkt, að
krefjast uppgreiðslu lána stofnunar-
innar, er til þess að undirstrika þess
afstöðu ökkar," sagði Guðmundur.
Sölufélag garðyrkjumanna:
Kaupmenn fá afslátt
á „grænmetistorginu“
SÖLUFÉLAG garðyrkjumanna er að taka upp nýtt sölufyrirkomulag
á grænmeti. Kaupmönnum gefst kostur á-að koma í húsnæði fyrirtæk-
isins að Siðumúla 34, svokallað „grænmetistorg", velja grænmeti og
taka með sér. Við það fá þeir afslátt, sem er að meðaltali 12—13%
frá heildsöluverði, samkvæmt fréttatilkynningu Sölufélagsins.
Valdimar Jónasson fram- samt sem áður nýtt sér þessa þjón-
kvæmdastjóri Sölufélagsins segir
að nýja fyrirkomulagið hafí verið
tekið upp 1. ágúst og svokallaður
grænmetismárkaður lagður niður
um. leið. Hann sagði að enn væri
verið að vinna að breytingum á
húsnæði félagsins vegna græn-
metistorgsins, en kaupmenn gætu
ustu og væru þegar byrjaðir á því.
Sem dæmi um verðlækkunina
má nefna að kíló af tómötum lækk-
ar í heildsölu úr 182 krónum í 163
ef kaupmaðurinn nýtir sér græn-
metistorgið. Gúrkur lækka úr 245
í 217 krónur og paprika úr 470 í
413 kr., miðað við sömu forsendur.