Morgunblaðið - 16.08.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.08.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 4Jj. Tf 17.50 ► Sumarglugginn. End- 18.45 ► Táknmáls- ursýndur þátturfrá sl. sunnu- fréttir. degi. 18.55 ► Poppkorn. 19.20 ► Barði Hamar. 17.30 ► Endurholdgun (Reincarnation). Mynd um endurholdgun og vakti hún athygli þegarhún varsýnd í Englandi á sínum tíma. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.20 ► - 20.00 ► 20.30 ► Grænirfingur(17). Þáttur 21.35 ► Víkingarnir.Bandarísk bíómynd frá árinu 23.00 ► Ellefufréttir. Barði Hamar. Fréttirog um garðrækt í umsjón Hafsteins Haf- 1958. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: 23.10 ► Víkingarnir, framhald. 19.50 ► - veður. liðasonar. Kirk Douglas, Tony Curtis, Ernest Borgnine og Janet 00.30 ► Dagskrárlok. Tommi og 20.45 ► Regnvot fjöll. Bresk náttúru- Leigh. Herskár hópur víkinga fer með ströndum Jenni. lífsmynd. Þýðandi og þulur: Óskarlngi- Englands og skilur eftir sig rústir einar. marsson. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.30 ► Sög- urúr Andabæ (Ducktales). Teiknimynd frá Walt Disney. 20.30 ► Falcon Crest. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. 21.25 ► Reiði guðanna. Framhaldsmynd í tveimur hlutum. Seinni hluti. Það gengur allt í haginn fyrir Jennifer og Ken Baily. Hún veit að hún ber barn Adam Warner undir belti og ékveður að eiga barn- ið. Aðalhlutverk: Jennifer Parker, Adam Warner, Miohael Moretti og Ken Bailey. 22.50 ► Tíska. Sum- artískan í al- gleymingi. 23.20 ► Afsakið hlé? (Mel Gibbson's Video Diary). Óformlegur afrakstur þess sem hélt á kvikmyndatvökuvélinni. 23.45 ► Anastasia. RakinsagaAnastasíu. Aðalhl.: Ingrid Bergman og Yul Brynner. 1.30 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Jón Bjarman flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Nýjar sögur af Markúsi Árelíusi" eftir Helga Guðmunds- son. Höfundur les (8). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00. Áður á dagskrá 1985). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Kristján Guðmundur Arngríms- son. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Þraeðir — Úr heimi bókmenntanna. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari: ViðarEggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn — Gjafir. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri). 13.35 Miödegissagan: „Pelastikk" eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi.) 14.45 íslenskir einsöngvarar og kórar. — Sigurveig Hjaltested syngur tvö lög eftir Eyþór Stefánsson, Fritz Weisshappel leik- ur með á píanó. — Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Þór- arin Jónsson og Edvard Grieg, Þorsteinn Hannesson syngur einsöng; Páll ísólfs- son stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Bardagar á islandi — „Eitt sinn skal hver deyja" Fyrsti þáttur af fimm um ófrið á Sturlungaöld. Umsjón Jón Gauti Jóns- son. Lesarar með honum: Erna Indriða- dóttir og Haukur Þorsteinsson. (Endurtek- inn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Starfskynning. Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 55, „Eró- ica" eftir Ludwig van Beethoven. Fílharm- óníusveitin t Vínarborg leikur; Claúdio Abbado stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Vestfirðir, landið og sagan. Umsjón: Hlynur Þór Magnússon. (Frá isafirði.) 21.40 „Veðmálið", smásaga eftir Anton Tsjekov. Gísli Ólafsson þýddi. Þórdís Arn- Ijótsdóttir les. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. . 22.30 Að framkvæma fyrst og hugsa síðar. Þriðji þáttur af sex. Umsjón: Smári Sig- urðsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað í næturútvarpi að- faranótt mánudags kl. 2.05.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Naeturútvarp á báðum rásum til morguns. — FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmælis- kveðjur kl. 10.30. Þarfaþing Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón- list. Fréttir kl. 14.00. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhálmsson, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu. Sími 91-38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram fsland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 21.30 Útvarp unga fólksins — Krossferðir og múgæsing. Fasismi, rokk og ról. Við hljóðnemann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Á rólinu með Pétri Grétarssyni. Frétt- ir kl. 24.00. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítiö kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Woodie Guthrie, hver var hann? Umsjón: Magnús Þór Jónsson (Endurtek- inn þáttur frá sunnudegi.) 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 4.30 Véðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10). 5.00 Fréttir af yeðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram l’sland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt. . .“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. K vik my nda valið að er mikið til af slæmum kvikmyndum í henni veröld, svokölluðum einnar stjörnu mynd- um, jafnvel núllstjömumyndum. Það er líka til kynstur af lélegum bókum sem sumar seljast í risaupp- lögum. Meginreglan er samt sú að þessar bækur hverfa af hillum bókaverslananna ef þær ná þangað á annað borð. Hið sama gildir um hina yfirgengilegu popptónlistar- framleiðslu þótt stundum rati nú ruslið á hina gulltryggu vinsælda- listá. En slík tónframleiðsla lifir sjaldnast daginn fremur en bókar- uslið. Nokkuð öðru máli virðist gilda um kvikmyndirnar er ganga nú í endurnýjun lífdaganna, þrátt fyrir eina stjörnu eða jafnvel enga. Endurlífgun í nýjasta sjónvarpsvísi (ágúst- heftinu) er að finna eftirfarandi fyrirsögn á bls. 18 Þijár góðar og er þar vísað til þriggja kvikmynda er Stöð 2 sýnir nú í mánuðinum. Vissulega standa þessar myndir undir nafni sem hin prýðilegasta afþreying en þær eru Svindlararnir, sem var sýnd föstudaginn 11. ágúst, Karatestrákurinn, sem verð- ur frumsýndur föstudaginn 25. ágúst og Ioks hin ágæta mynd Serpico með A1 Pacino í aðalhlut- verki, sem er á dagskrá fimmtudag- inn 17. ágúst. Það er full ástæða til að sýna slíkar myndir í áskrif- endasjónvarpi, en hvað til dæmis um myndir á borð við Skyttuna og seiðkonuna, sem var á dagskrá Stöðvarinnar mánudaginn 7. ágúst sl. og verður endursýnd 21. septem- ber? Þessi mynd var kynnt sem ... ævintýraleg spennumynd um unga, myndarlega skyttu (væntanlega bogaskyttu) sem hefur leit sína að þjóðsagnapersónunni og galdra- manninum Lazsar-Sa. I fáum orð- um sagt endaði myndin út í hafs- auga eftir svo ruglingslegt ferðalag skyttunnar að það var næstum gaman að berja ósköpin augum. Hámarki náði þó myndin á lokasek- úndunni þegar tilkynnt var að und- rið hefði verið framleitt af Mad Dog Production eða Framleiðslufyrir- tæki óða hundsins. Önnur skraut- flöður var sýnd á lokasýningu sl. sunnudagskvöld. Fjarstýrð örlög nefndist myndin í íslenskri þýðingu en á frummálinu Videodrome. Þessi mynd batt undirritaðan við sjón- varpsskjáinn Iíkt og fyrrgreind kvikmynd „Óða hundsins“, sökum þess að söguþráðurinn var nánast óþolandi bjánalegur. Ýmsar brellur voru samt í góðu lagi líkt og í mynd „Óða hundsins", samt efast undirritaður um að þær hefðu halað inn eina stjörnu hvað þá meir í það minnsta var ekki ástæða til að end- ursýna þessar myndir. En eins og áður sagði ganga nú hinar ólíklegustu kvikmyndir í end- urnýjun lífdaganna með tilkomu hinna nýju sjónvarpsdreifikerfa. Hér áður fyrr voru kvikmyndir skersins bara sýndar í bíóhúsum og svo stundum þegar þær voru orðnar ellimóðar í ríkissjónvarpinu. Hér er þó einkum átt við hina mikil- fenglegu Hollywood-framleiðslu. En með stofnun Stöðvar 2 hefur orðið hér mikil bylting á kvik- myndamarkaðinum. Meginþorri mynda Stöðvar 2 er upprunninn í henni Ameríku og þar virðast menn ótrúlega duglegir við að „end- urlífga“ kvikmyndir ef svo má að orði komast. Þannig eru Holly- wood-kvikmyndapakkarnir stund- um æði skrautlegir því þar fljóta gjarnan myndir „Óða hundsins" með gæðamyndum á borð við Serpico og Karatestráksa og hið sama gildir að sjálfsögðu um kvik- myndapakka ríkissjónvarpsins þótt þar beri minna á ruslmyndunum sökum þess að þær eru ekki endur- sýndar. En nú vaknar sú stóra spurning hvort sömu viðskiptahætt- ir eigi að gilda hér á okkar litla sjónvarpsmarkaði og úti í hinum stóra heimi? Svarið kann að birtast í næstu grein! Ólafur M. Jóhannesson 7.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýs- ingarfyrirhlustendur. Fréttirkl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guömundsson. Allt á sínum stað. Tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 15.00, 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Reykjavík síðdegis. Arnþrúður Karls- dóttir. 19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist i klukku- stund. 20.00 Haraldur Gíslason. Hann er í sam- bandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. 9.00Rótartónar. 12.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Samtök Græningja. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þor- steinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Arnar Knútsson spilar tónlist. 18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstri sósíalist- ar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur í umsjá Krist- ins Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Júlíus Schopka. 21.00 ( eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamín. Tónlistarþáttur með Ágústi Magnússyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Rokkaö eftir miðnætti með Hans Konráð Kristinssyni. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. Stjörnuskot 9.00 og 10.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Hádegisverð- arpotturinn, Bibba, óskalög og afmælis- kveðjur. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. Stjörnuskot kl. 11,00 og 13.00. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjörnuskáldið valið um 16.30. Talað út eftir sex fréttir um hvað sem er, i 30 sekúndur. Bibba i heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 16.00 og 18.00. Stjörnuskot kl. 15.00og 17.00. 19.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvakt Stjörnunnar. 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Snorri Már Skúlason. 01.00 Tómas Hilmar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.