Morgunblaðið - 16.08.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.08.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1989 25 ___________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Vestfjarðamót í tvímenningi Dagana 2.-3. september nk. verður hald- ið á Isafirði Vestfjarðamót i tvímenningi. Keppnin hefst kl. 13.00 á laugardeginum. Þátttökutilkynningar berist til Guðmundar Þorkelssonar í síma 4296 fyrir 30. ágúst. Bikarkeppnin Bridssambandinu haía borist þrenn úrslit leikja úr 16 liða úrslitum. Sveitir Sam- vinnuferða Landsýnar og Tralla sveitin léku saman miðvikudagskvöldið 9. ágúst, og unnu Samvinnuferðamenn öruggan sigur, 103—43. Á fimmtudagskvöldið áttust við sveitir Modern Iceland og Loga Þormóðs- sonar, og hafði sveit Modern sigur úr þeirri viðureign með 165-61, eftir nokkuð jafnan leik framan af. Sveitir Samvinnuferða Land- sýnar og Modern lceland munu mætast í 8 sveita úrslitum. Sveit Polaris, núverandi bikarmeistara lék gegn sveit Stefáns Ragn- arssonar föstudaginn 11. ágúst og hafði sveit Polaris betur í þeirri viðureign. I lokin skildu 61 impi, og kom helmingur þess munar í síðustu lotunni. Sveit Polaris á leik við sveit Braga Haukssonar í 8 sveita úrslit- um, en sveitir Polaris og Braga spiluðu ein- mitt úrslitaleikinn í Bikarkeppni síðasta árs. Bikarkeppni á Suðurnesjum Síðla sumars hefir staðið yfir bikar- keppni á Suðurnesjum með þátttöku 10 sveita. Er nú svo komið að fjórar sveitir eru ósigraðar og spila í undanúrsiitum. Dregið hefir verið um hvaða sveitir etja kappi saman. Sveit Jóhannesar Sigurðsson- ar spilar gegn sveit Þórðar Kristjánssonar og sveit Arneyjar í Sandgerði spilar gegn sveit Elíasar Guðmundssonar. Þessum leikj- um á að vera lokið innan u.þ.b. 20 daga og eru uppi hugmyndir um að leikirnir fari fram samdægurs. t LÚÐVÍK SVERRIR JÓNSSON, Vegamótum 2, Seltjarnarnesi, lést föstudaginn 4. ágúst. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Vandamenn. t Ástkær faðir okkar, tendafaðir og afi, BALDUR GUÐMUNDSSON, Torfufelli 24, Reykjavík, andaðist í Borgarspítalanum aðfaranótt mánudagsins 14. ágúst. Hafliði Baldursson, Guðlaug Sigmarsdóttir, Brynja Baldursdóttir, Guðmundur Jónsson, Guðmundur Ó. Baldursson, Helga K. Stefánsdóttir, Halldóra Baldursdóttir, Hilmar S. Sigurjónsson, Jón Baldursson, Elín Bjarnadóttir, og barnabörn. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, SÆMUNDUR MAGNÚS ÓSKARSSON frá Eyri, Hlaðbrekku 3, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag miðvikudaginn 16. ágúst kl. 15.00. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Krabbameinsfélag Islands. Guðmundur A. Sæmundsson, Halldóra E. Magnúsdóttir, Inga Þ. Sæmundsdóttir, Jóhann M. Hafliðason, Kristín U. Sæmundsdóttir, Helgi Birgisson, Guðrún Ó. Sæmundsdóttir, Valdimar H. Sigþórsson, Sigþrúður I. Sæmundsdóttir, Eyjólfur V. Harðarson, barnabörn og barnabarnabörn. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, JÓHANNA BJARNEY GUÐJÓNSDÓTTIR, Selbraut 30, Seltjarnarnesi, verður jarðsett frá Seltjarnarneskirkju í dag, miðvikudaginn 16. ágúst kl. 1 5.00. Þórdís Þorleifsdóttir, Jón Snorri Þorleifsson, Guðmunda Þorleifsdóttir, Jónas Jóhannsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Elskulegur eiginmaður minn, ÓLAFUR JÓNSSON frá Skála, Aðallandi 7, Reykjavik, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 18. ágúst kl. 15. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir, en þeim er vildu minnast hins látna er bent á sambýli einhverfra að Trönuhólum 1, Reykjavík. Fyrir hönd aðstandenda og annarra vandamanna, Jóna Björnsdóttir. t Þakka innilega auðsýnda samúð, vináttu og hlýhug við andlát og útför sonar míns, HAFÞÓRS GUÐMUNDSSONAR, Víðigrund 1, Akranesi. Fyrir hönd vandamanna, Guðmundur Smári Guðmundsson. AUGLYSINGAR KENNSLA Námskeið ÍTAI CHf Helgina 19.-20. ágúst verður haldið nám- skeið í hinni kínversku hreyfilist TAI CHI í Yogastöðinni Heilsubót, Hátúni 6a. Leið- beinandi er erlendur TAI CHI meistari. Upplýsingar og innritun í símum 30785, 23022, 627760 og í versluninni Innri kraftur, Laugavegj 92. Fríkirkjuvegi 1, sími 689792. Umsóknir um skólavist fyrir 9-12 ára börn ber að senda til: Miðskólans, Pósthólf 234, 121 Reykjavík. Skólanefndin. ÓSKASTKEYPT Lagerhillur Óskum eftir að kaupa töluvert magn af lager- hillum. Svör sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „L - 7705“. SJÁLFSTJEÐISPLOKKURINN F É I. A G S S T A R F Fjölskylduhátíð í Viðey Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til fjölskylduhátíðar í Viðey laugar- daginn 19. ágúst nk. frá kl. 12.00 til kl.18.00. Dagskrá: Kl. 12.00 Ferðir út i Viðey. Kl. 13.00 Hljómsveit leikur. Kl. 14.00 Grillveisla. Kl. 14.30 Ávarp Daviðs Oddssonar, borgarstjóra. Kl. 14.45 Skoðunarferð og Viðeyjarkynning með séra Þóri Stephensen. Kl. 15.00 Sagt frá uppgreftri fornminja. Kl. 15.15 Fjöldasöngur undir stjórn Geirs H. Haarde, alþingismanns. Kl. 15.45 Leikir fyrir yngri kynslóðina. Kl. 17.00 Hátíðinni lýkur i fjörunni með varðeldi og fjöldasöng. Kl. 17.30 Feröir í land. Aðgangseyrir verður eingöngu almenna gjaldið fyrir bátsferð út f eyjuna. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélagið Hvöt. 30. þing SUS - Aftur til framtíðar Föstudagur 18. ágúst Kl. 15.00 Skráning hefst. Kl. 17.00 Ávarp og þingsetning: Árni Sigfússon, formaður SUS. Ávarp: Andri Kárason, formaður Vikings. Ávarp: Friörik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. , Nefndakjör. Kl. 18.30-20.00 Nefndastörf. Kl. 21.00 Kvöldvaka. Laugardagur 19. ágúst Kl. 10.00 Nefndastörf. Kl. 12.30 Hádegisveröarhlé. Kl. 13.30 Nefndastörf. Kl. 14.30 Skýrsla stjórnar. Afgreiðsla reikninga. Lagabreytingar. Kl. 15.30-19.00 Almennar umræður. Afgreiðsla ályktana. Kl. 20.00 Hátíðarkvöldverður. Veislustjóri Árni Sigfússon. Ræðumaður Pálmi Jónsson. Sunnudagur 20. ágúst Kl. 10.30 Knattspyrna. Kl. 12.00 Hádegisveröur. Kl. 13.00 Afgreiðsla.ályktana. Kl. 15.00 Kosning formanns og stjófnar. Kl. 17.00 Þingslit. Þingfulltrúar takið eftir! Skráning á þingið fer eingöngu fram á Hótel Áningu. Þingstörf fara fram í Bifröst. Þingfulltrúar geta feng- ið drög að ályktunum þingsins hjá formönnum félaga og i Valhöll. ¥ ÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Gestir frá Sviþjóð tala. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533 Helgarferðir F.í. 18.-21. ágúst: Þórsmörk. Gönguferöir með far- arstjóra við allra hæfi. Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. Landmannalaugar. Gengiö um i nágrenni Lauga. Dagsferð i Eldgjá og að Ófærufossi. Gist i sæluhúsi F.í. i Landmannalaugum. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. [kíj Útivist Sumarleyfisferðir Utivistar 1. 18.-23. ágúst Núpsstaðar- skögar - Djúpárdalur. Brottför föstud. kl. 18. Spennandi bak- pokaferð. Gengiö að Grænalóni, á Grænafjall og niður Djúpárdal. 2. 31. ág.-3. sept. Gljúfurleit - Kisubotnar - Kerlingafjöll. Ný fjögurra daga óbyggðaferð. Ekið upp með Þjórsá að vestan og gist i Gljúfurleitarskála. Þjórsár- fossar skoðaðir. Siðan ekið áfram i Kisubotna og um Kerl- ingafjöll á Kjalveg. Gist í húsum. Dagsferðir sunnudaginn 20. ágúst. Kl. 08.00 Þórsmörk - Goðaland. Kl. 10.30 Háaberg - Herdís- arvík. Skemmtileg strandganga. Kl. 13.00 ísólfsskáli - Seltang- ar. Minjar um forna verstöð. Uppl. og farm. í sumarleyfis- ferðir á skrifst., Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útlvist, ferðafélag. M Útivist Miðvikudagur 16. ágúst kl. 20 Aukaferð. Hjallar - Vífilsstaðir. Létt ganga um Hjallabrúnir og Vífilsstaðahlið. Gengið eftir ný- gerðum skógarstig. Skemmtileg skógarferð. Hugað að sveppum i leiðinni. Verð 500 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. [Blj Útivist Helgarferðir 18.-20. ágúst 1. Þórsmörk - Goðaland. Góð gisting i Útivistarskálunum Bás- um. Gönguferðir við ailra hæfi. Brottför kl. 20. 2. Núpsstaðarskógar. Tjaldað við skógana. Fjölbreyttar göngu- leiðir, t.d. að Tvilitahyl og Súlu- tindum. Brottför kl. 18. Siðasta ferðin þangað á árinu. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1 (Vest- urgötu 4), símar: 14606 og 23732. Ársrit Útivistar 1989 er komið ut. Útivistarfélagar, vinsamleg- ast greiðið heimsenda giróseðla fyrir árgjaldinu. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖIDUGÖTU 3 SIMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 17. -20. ágúst: Núpsstaðar- skógur. Gönguferðir um stórbrotið landslag. Gist í tjöldum. Farar- stjóri: Hilmar Pór Sigurðsson. 18. -23. ágúst: Landmanna- laugar - Þórsmörk. Gengið á fjórum dögum frá Landmannalaugum til Pórs- merkur. Gist i sæluhúsum Fi. Fararstjóri: Þráinn Þórisson. 23.-27. ágúst: Landmanna- iaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Dagbjört Óskars- dóttir. 25.-30. ágúst: Landmanna- laugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Jóhannes I. Jónsson. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu- götu 3. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.