Morgunblaðið - 16.08.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLA.ÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1989
13
4ra-5 herb. m/ bílskúr
Falleg 4ra-5 herb. endaíb. á 3. hæð ca 110 fm við
Ugluhóla. Stofa, borðstofa, 3 rúmgóð svefnherb. Góðar
suðursvalir. Bílskúr. Ákv. sala. Verð 6,5-6,7 millj.
Huginn, fasteignamiðlun,
Pósthússtræti 17, sími 25722.
ÞINGIIOLT
— FASTEIGNASALAN —
BAN KASTRÆTI S 29455
STÆRRI EIGNIR
FOSSVOGUR
Til sölu ca 300 fm parh. á mjög
góðum stað i Fossvogi. Húsið
er steyptur kj. og tvær hæðir Or
timbri. Ekki fullb. en vel (bhæft.
i kj. er gert ráð fyrir 2ja herb. ib.
Bílskr. Áhv. 4 millj. FÍest hagst.
langtlán. Verð 12 millj.
VESTURB. - GRANDAR
Nýtt ca 160 fm endaraðh. með bílsk.
Skilast næstum fullb. Verð 11,5 millj.
Fæst í skiptum fyrir 4r*a herb. íb. í Vest-
urbæ eða Þingholtum.
NESBALI
Til sölu óvenju glæsil. 315 fm
parhús. Arinn í stofu. Gufubað.
Blómaskóli. Góð suðurverönd.
Stór tómstundasalur í kj. Vand-
aðar innr. Mögul. að taka 3ja
herb. íb. í Vesturbæ uppí kaup-
verð. Ákv. sala.
HRAUNBRÚN - Hf.
Vorum að fá í sölu einbhús á tveimur
hæðum ca 250 fm með bílsk. Tilb. u.
trév. Hægt að hafa 2ja herb. séríb. í
kj. Verð 10,5 millj.
SELTJARNARNES
Mjög gott nýl. 205 fm parh. á
tveimur hæðum. Sunnanmegin á
nesinu. Góð suður verönd. Gott
útsýni. Áhv. 2 millj. hagst. lán.
Verð 12-13 millj.
BREKKUTANGI
Mjög gott ca 280 fm raðh. sem er á þrem-
ur hæðum m. innb. bílsk. Verð 9,7 millj.
GRETTISGATA
Til sölu stórgl. ca 160 fm hús á tveimur
hæðum auk aðstöðu í kj. íb. er öll ný-
uppgerð og sem ný. Arinn í stofu. Verð
6,8 millj.
HÆÐIR
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
Vorum að fá í sölu ca 100 fm íb. í nýl.
húsi. Hæðin hentar vel fyrir íb. eða
skrifst. Mjög stórar suðursv. Hagst.
áhv. lán. Verð 7,5-7,7 millj.
GRENIMELUR
Vorum að fá í sölu góða ca 100 fm hæð
með sérinng. Góðar stofur. Mögul. á
þremur svefnherb. Ákv. sala. Laus fljótl.
Verð 6,8 millj.
HRINGBRAUT - HF.
Til sölu ca. 92 fm efri sérhæð sem sk. í
3 herb., stofur, eldh. og bað. Nýtt gler.
Áhvíl. veðdeild ca. 2 millj. Verð 4,9 millj.
LANGHOLTSVEGUR
Góð ca 130 fm efri sérh. ásamt 25 fm
bílsk. Mjög stórar svalir. Mögul. á góðri
sólst. Parket. Góður garður. Fallegt
útsýni. Verð 9 millj.
4RA-5 HERB.
HÁALEITISBRAUT
Vorum að fá i sölu mjög vandaða rúml.
100 fm íb. á 1. hæð. Stórar saml. stof-
ur, gott eldhús, tvö stór herb. og bað.
Góðar suðursv. Góður bílskúr m. kjall-
ara. Húsið nýmálað að utan.
ENGIHJALLI
Vorum að fá í sölu fallega ca. 100 fm
íb. á 10. hæð. Parket. Þvottahús á
hæðinni. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni.
Verð 6-6,2 millj.
SUÐURHÓLAR
Björt og góð ca. 1Ö0 fm íb. á 3. hæð
í góðri blokk. Suðursv. Verð 6 millj.
KAPLASKJÓLSV.
Vorum að fá í sölu ca 95 fm
góða íb. á 3. hæð. 3 svefnherb.,
sjónvarpshol, góð stofa, eldhús
með nýrri innr. Laus fljótl, Verð
7,8 millj.
DALALAND
Til sölu falleg íb. á 1. hæð. Ákv. sala.
Verð 6,2 millj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
Vorum að fá í sölu ca 96 fm íb. á 1.
hæð. íb. er í næsta nágr. þjónustuíb.
aldraðra. Vestursv. Ekkert áhv. Parket.
Verð 6,0 millj.
EGiLSBORGIR
Til sölu 114 fm íb. við Rauðar-
árstíg. íb. er tllb. u. trév. m/bilskýli.
Tíl afh. strax. Verð 6,3 millj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
Góð ca 112 fm íb. á 3. hæð. Bílskrétt
ur. Tvennar sv. Verð 6,5 millj.
SKAFTAHLÍÐ
Snotur risíb. til sölu sem er 3 svefn-
herb., góð stofa, þvottah. í íb. Geymslu-
ris yfir. Verð 4,8 millj.
HRAUNBÆR
Til sölu góð ca 110 fm íb. á 2.
hæð. Stór stofa, 3 svefnherb.
Suðursv. Góð eign. Ákv. sala.
Verö 5,8 millj.
KJARRHÓLMI
Góð ca 90 fm íb. á efstu hæð. Stofa,
eldh. m/búri innaf. Þvottah. í íb. Suð-
ursv. Góð aðstaða f. börn. Gott útsýni.
Áhv. ca 2,0 millj. langtlán. Verð 5,8 millj.
BRÆÐRABORGARST.
Vorum að fá í sölu ca 115 fm íb. á 1. hæð
við Bræðraborgarstíg. Mjög stór stofa og
stórt eldh. Ágætis íb. Verð 6,5 millj.
3JA HERB.
VESTURBERG
Til sölu ca. 73 fm á 5. hæð í lyftuhúsi.
Þvottah. á hæðinni. Verð 4,6 millj.
KJARRHÓLMI
Falleg ca 80 fm íb. á 3. hæð. Þvhús í
íb. Góðar suðursv. Parket. Stór
geymsla. Verð 5,2 millj.
GRETTISGATA
Til sölu stórgl. íb. á tveimur hæðum í
eldra steinhúsi við Grettisgötu. íb. er
öll nýstandsett og vel skipulögð. Verð
5,2 millj.
NESVEGUR
Vorum að fá í sölu mjög góða ca 95 fm
hæð ásamt stæði í bílskýli í nýju húsi.
íb. er til afh. nú þegar. tilb. u. trév.
Sameign verður fullfrág. Verð 6,8 millj.
KLEPPSVEGUR
Til sölu góða ca 90 fm íb. inn við Sund á
1. hæð. Rúmg. stofa, 2 stór herb., eld-
hús og bað. Suðursv. Góð sameign. Stutt
í alla þjón. Verð 5,3-5,5 millj.
LYNGHAGI
Til sölu fallegt ca 80 fm kjíb. við
Lynghaga. Sérínng. Verð 5 millj.
ÖLDUGATA
Skemmtil. ca 100 fm risíb. Rúmg. stofa,
2 stór herb., 2 baðherb., eldhús. Góður
garður. Ákv. sala. Laus strax. Verð 5,3
millj.
2JA HERB.
KRUMMAHÓLAR
Góð ca. 76 fm íb. á 3. hæð í lyftu-
blokk. Gott útsýni. Suöursv. Áhvíl. ca.
1,5 millj. í góðum lánum. Laus fljótl.
Verð 4,5 millj.
SEILUGRANDI
Til sölu falleg ca 70 fm íb. á 3. hæð
ásamt bílskýli. Áhv. veðd, ca 2,0 milllj.
Verð 5,0 milllj.
KRUMMAHÓLAR
Góð ca. 50 fm ib. á 1. hæð. Laus strax.
Verð 4,0 millj.
FÍFUSEL
Vorum að fá í sölu skemmtil. einstaklíb.
á jarðhæð. Verð 2,5 millj.
@29455
3 prestsembætti laus til umsóknar
BISKUP íslands hefur auglýst
þijú prestsembætti laus til um-
sóknar. Er þar um að ræða
embætti sóknarprests í Grafar-
vogsprestakalli í Reykjavíkur-
prófastsdæmi, en það prestakall
var stofnað nú í sumar. Fyrr
tilheyrði Grafarvogur Arbæjar-
prestakalli og hefúr séra Guð-
mundur Þorsteinsson, dómpró-
fastur, þjónað báðum söfnuðum
fram að þessu. Reiknað er með,
að hinn nýi prestur taki við
embættinu 1. október nk.
Þá auglýsir biskup einnig Stað-
arprestakall í Súgandafirði laust
til umsóknar, en séra Karl Matt-
híasson, sem hefur verið sóknar-
prestur þar, var kjörinn til að þjóna
Isafj arðarprestakalli.
Loks er auglýst laus staða deild-
arstjóra í Fræðslu- og þjónustu-
deild við biskupsstofu. En séra
Torfi K. Stefánsson Hjaltalín, sem
gegnt hefur því starfi, var nýlega
kjörinn sóknarprestur í Möðru-
vallaprestakalli í Eyjafirði. Um-
sóknarfrestur um þessar þrjár
sstöður er til 10. september nk.
(Fréttatilkynning)
SKEIFAIN ^ 685556
FASTEIGNA.MIÐLXIIN r/7V\l V/V/wvv U
SKEIFUNNI 19-4. HÆÐ
MAGNUS HILMARSSON
LÖGMADUR:
JON MAGNUSSON HDL.
VEGNA MIKILLAR SÖLU VANTAR OKKUR ALLAR STÆRÐIR FASTEIGNA A SKRA.
SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆGURS.
- SKÝR SVÖR - SKJÓT ÞJÓNUSTA.
ERUM FLUTT I NYTT OG GLÆSILEGT HUSNÆÐI I SKEIFUNNI 19, 4. HÆÐ
Magnús Hilmarsson,
Svanur Jónatansson,
Eysteinn Sigurðsson,
Þórður Gunnarsson,
Jón Magnússon hrl.
Einbýli og raðhús
LYNGHAGI
Glæsil. einbhús kj., hæð og ris 210
fm. Tvennar sv. Stór lóð. 2ja herb. íb.
i kj. Fráb. staður. Ákv. sala.
DALATANGI - MOSBÆ
Fallegt raðh. á tveimur hæðum ca 150 fm.
Innb. bílsk. Falleg ræktuð lóð. Ákv. sala.
Góð eign.
VATNSSTÍGUR
Höfum til sölu snoturt, bárujárnskl. timburh.
sem í eru í dag 3 litlar íb. og 2 stórir salir
sem mögul. er að breyta í íb. Eign með
mikla möguleika.
JÓRUSEL - EINB.
Fallegt 205 fm einbhús. ásamt 28 fm bílskúr.
Húsið er hæð og ris, 5 svefnherb., stór stofa,
góðar innr. Ákv. sala. Verð 12.950 þús.
LOGAFOLD - EINB.
Glæsil. 290 fm einbh. á tveimur hæðum.
Vandaðar innr. Grásteinsflísar á gólfum.
Tvöf. bílsk. Húsið er ekki fullb. Arkitekt:
Kjartan Sveinsson. Verð 14,0 millj.
HEIÐNABERG
Fallegt 140 fm raðhús ásamt 25 fm bílskúr.
Parket. Vandaðar innr. Góður staður. Verð
9,2 millj.
ÁSLAND - MOSBÆ
Fallegt einbýlish. á tveimur hæðum. Ca. 200
fm ásamt ca. 37 fm bílskúr. Húsið er ekki
fullklárað. Fallegt útsýni. Langtímalán áhvíl.
Verð 10,8 millj.
REYKJAVEGUR - MOSBÆ
Fallegt éinbhús á einni hæð 140 fm ásamt
60 fm bílsk. Parket á gólfum. Ákv. sala.
Mögul. að taka minni eign upp í kaupverð.
Verð 11 rhillj.
BREKKUBÆR
Fallegt ca 170 fm raðhús á tveimur hæðum
ásamt 25 fm bílsk. Laus fljótl. Lítið áhvíl.
Ákv. sala. Mögul. að taka minni ib. upp í
kaupverð. Verð 12,2 millj.
HVERAGERÐI - EINB.
Fallegt einbh. á einni hæð 150 fm ásamt
tvöf. bílsk. 4 svefnherb. Góður staður. Ákv.
sala. Verð 7,8 millj.
SELJAHVERFI
Fallegt raðh. á tveirhur hæðum 155 fm nettó
ásamt bílskýli. Suðursv. á efri hæð. 4 svefn-
herb. Góð eign. Verð 8,7 millj.
VESTURBERG
Fallegt endaraðh. á tveimur hæðum 170 fm
nettó ásamt góðum bílsk. og 60 fm svölum.
4 svefnherb. Frábært útsýni.
BERGHOLT - MOS.
Fallegt einbhús á einni hæð 145 fm ásamt
35 fm bilsk. 4 svefnherb. Frábær staður.
Ákv. sala.
ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP.
Glæsil. 300 fm einbhús m. fallegum innr.
tvöf. bílsk. ca 60 fm. Falleg ræktuð lóð mjög
„prívat" í suður. Góður mögul. á tveimur íb.
Ákv. sala.
4ra-5 herb. og hæðir
I MIÐBORGINNI
Falleg íb. í risi (steinh.) 90 fm nettó. Mikið
endurn. íb. Vestursv. Geymsluris yfir íb.
Leyfi til að lyfta þaki. Ákv. sala.
VESTURBERG
Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð (3. hæð). Fráb.
útsýni. Mikið áhv. Verð 5,7 millj.
HRAFNHÓLAR
Falleg 4ra herb. íb. á 5. hæð i lyftubl. Góð
sameign. Hagst. lán áhv. Verð 5,6 millj.
LOKASTIGUR
Falleg 4ra herb. risíb. Mjög mikið stands.
Hagst. lán áhv. Verð 5,2 millj.
HLÍÐAR - BÍLSKÚR
Falleg efri sérh. í þríb. 95,8 fm nettó. Nýtt
gler, gluggar, eldh. og bað. Suðursv. Bílsk.
fylgir m/kj. undir. Geymsluris yfir íb. fylgir.
Verð 7,5 millj. Skipti mögul. á timburh. í
Mosbæ.
SNORRABRAUT
Falleg 117 fm efri sérh. ásamt 50 fm
geymslurisi sem mögul. er að nýta sem
íbrými.
DRÁPUHLÍÐ
Mjög góð efri sérh. ca 147 fm ásamt tveim-
ur herb. og geymslu í risi. Rúmg. bílsk. (32
fm). Tvennar svalir. Góð eign. Verð 9,3 millj.
GRAFARVOGUR
Góð efri sérhæð í tvíbýli. Ca. 150 fm ásamt
tvöf. bilskúr. Ekki alveg fullb. eign. Ákv. sala.
3ja herb.
SAFAMYRI - BILSK.
Mjög falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Vest-
ursv. Góðar innr. Einnig mögul. að fá íb.
án bílsk.
FREYJUGATA
Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð. 74 fm nettó.
Nýjar innr. Nýtt parket. Ákv. sala. Frábær
staður. Verð 5,6 millj.
OFANLEITI
Mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð
ca 90 fm. Vestursv. Hagst. lán áhv.
Ákv. sala.
HRAUNBÆR
Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð ca 93 fm.
Aukaherb. í kj. Verð 5,1 millj.
RAUÐALÆKUR
Góð 3ja-4ra herb. íb. i fjórb. í kj. 85
fm. Sérhiti. Sérinng. Sérbílast. Fráb.
staður. Ákv. sala. Laus fljótl. Verð
4,7 millj.
DUFNAHOLAR
Falleg ib. á 2. hæð 87 fm í lítilli blokk.ásamt
bílskplötu. Vestursv. Fallegt útsýni. Ákv.
sala. Laus strax. Verð 4,9 millj.
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Falleg íb. í kj. í þríb. ca 80 fm. Fráb. stað-
ur. Ákv. sala. Verð 4,4 millj.
VESTURBÆR - ÚTSÝNI
Höfum til sölu alveg nýja 3ja-4ra herb. íb.
í fimmbhúsi á fráb. útsýnisstað. Til afh. nú
þegar tilb. u. trév. og máln. Bilskýli fylgir.
Ákv. sala.
LJÓSHEIMAR
Falleg íb. á 8. hæð. Parket á gólfum. Fráb.
útsýni. Ákv. sala. Laus fljótl. Verð 4,7 millj.
FRAMNESVEGUR
Góð íb. í kj. 60 fm í tvíb. Ákv. sala. Sér-
inng. og hiti. Laus íb. Verð 3,6 millj.
2ja herb.
VINDAS - SELAS
Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð 60 fm í nýrri
blokk ásamt bílskýli. Suðursv. Þvottah. á
hæðinni. Áhv. gott lán frá húsnstjórn. Verð
4,3 millj.
MIÐVANGUR - HAFN.
Falleg ib. á 5. hæð. Suðursv. Nýtt parket.
Ákv. sala. Verð 4,2 millj.
LAUGAVEGUR - BAKHÚS
Snotur einstaklingsib. á 1. hæð á góðum
stað við Laugaveg. Ákv. sala. Verð 2,1 millj.
DALSEL
Falleg 2ja herb. íb. á jarðh. Fallegar innr.
Verð 3,6 millj.
GAUTLAND
Falleg 2ja herb. íb. á jarðh. Sérgarður. Mik-
ið endurn. Verð 4 millj.
HRAFNHOLAR
Ágæt 2ja herb. íb. á 8. hæð ásamt góðum
bílsk. Hagkv. lán áhv. Verð 4,0 millj.
SKEIÐARVOGUR
Falleg íb. í kj. 60 fm nettó í tvíb. Mikið end-
urn. íb. Mögul. á 50% útb. Ákv. sala. Verð
3350 þús.
I smíðum
DVERGHAMRAR - BILSK.
Höfum í einkasölu néðri sérh. í tvíb. ca 170
fm ásamt góðum bílsk. íb. er í dag fullb. að
utan, fokh. að innan m/hitalögn. Ákv. sala.
Áhv. nýtt lán frá húsnstjórn. Verð 7,0 millj.
GRAFARVOGUR
Glæsil. einbhús 175 fm ásamt 33 fm bílsk.
Afh. fullb. utan, fokh. innan. Fallegur útsýnisst.
KÓPAVOGUR - VESTURB.
Höfum til sölu 4 raðh. á mjög góðum stað
í Vesturbæ Kópavogs. Afh. fullb. að utan
fokh. að innan.
MIÐHÚS - GRAFARV.
Einb. hæð og ris 165 fm ásamt 32 fm bílsk.
á fallegum útsýnisstað. Skilast fullb. að utan,
fokh. að innan í okt.-nóv. ’89. Verð 6,8 millj.
DALHÚS - GRAFARV.
Einbhús 174 fm á tveimur pöllum á hornlóð
m/bílsk. Fallegt útsýni. Afh. fokh. að innan,
fullb. að utan. Verð 6,850 millj.
AFLAGRANDI - BÍLSK.
Höfum til sölu eina 5 herb. sérh. í bygg.
með sér inng. ásamt bílsk. á þessum eftir-
sótta stað í Vesturbæ. Skilast tilb. u. trév.
innan, fullfrág. utan, þ.m.t. lóð. Allar uppl.
og teikn. á skrifst. Verð 7 millj. 950 þús.
SUÐURHLÍÐAR - PARH.
Höfum í byggingu parhús á besta útsýnis-
stað i Suðurhlíðum Kóp. Húsin skilast fullb.
að utan, fokh. að innan fljótl. Allar uppl. og
teikn. á skrifst.
GARÐHÚS
Höfum fengið til sölu tvíbh. á tveimur hæð-
um. Á efri hæð er 4ra-5 herb. sérh. 120 fm
ásamt 22 fm bílsk. og aukaherb. á jarðh.
Verð 5,5 millj. Á jarðh. er 2ja herb. íb. ca
62 fm ásamt 22 fm bilsk. Húsið skilast fullb.
að utan en fokh. að innan í okt./nóv. ’89.
GRAFARV. - ÚTSÝNI
Höfum til sölu glæsil. 2ja-5 herb. íb. á einum
besta stað í Keldnaholti, Grafarvogi. Bílsk.
geta fylgt. Afh. tilbúin undir trév. Sameign
fullfrág.
LÆKJARGATA - HAFN.
Höfum til sölu 2ja-5 herb. íb. í glæsil. blokk í
hjarta Hafnarfjarðar. Skilast tilb. u. trév. Sam-
eign fullfrág. Teikn. á skrifst.
Annað
SUMARBÚSTAÐUR
Höfum til sölu sumarbústað 45 fm á mjög
fallegum stað í Biskupstungum.
VERSLUNARHÚSNÆÐI
Höfum til sölu mjög gott verslhúsn. i versl-
unarkeðju á Seltjnesi. Húsnæðið er 240 fm
sem má skipta i minni einingar.
SKEIFAN
Vorum að fá til sölu atv.-, skrifstofu- og
verslunarhúsn. Um er að ræða 600 fm atv-
húsn. í kj. 700 fm verslhúsn. á 1. hæð og
400 fm skrifsthúsn. á 2. og 3. hæð. Mögul.
á góðum grkjörum.
FAXAFEN
Höfum til sölu 200 fm verslhæð ásamt 1000
fm skrifsthæð. Tilb. til afh. nú þegar.
Mögul. á mjög hagkv. grkj.
LYNGHÁLS
Höfum til sölu mjög glæsil. nýtt atvhúsn.
við Lyngháls. Mikil lofthæð. Þrjár innkdyr.
Mjög hagst. lán áhv. Uppl. skrifst.
í SKEIFUNNI
Höfum til sölu 330 fm verslhúsn. á góðum
stað við Faxafen. Uppl. á skrifst.