Morgunblaðið - 16.08.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.08.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1989 9 Hjartans þakkir til allra vina og vandamanna, sveitarstjórnar Vatnsleysustrandarhrepps, björgunarsveitarinnar Skyggnis, Vogum, og annarra, ncvr og fjœr, er sendu mér heillaóskir og geröu mér 100 ára afmœlisdaginn ógleym- anlegan, þann 8. ágúst sl. Bið ég ykkur öllum guös blessunar. ErlendsínaHelgadóttir. UTSALA - UTSAIA Mikil verðlækkun GLUGGINN, Laugavegi 40 Blaðberar óskast Símar 35408 og 83033 MIÐBÆR Laugavegur efri Umhyggja fyrir hverjum? Fréttabréf Verðbréfa- viðskipta Sainvinnubank-. ans birtir nokkuð ítar- lega uinfjöllun um það hvort tímabært sé að af- nema verðtryggingu Qárskuldbindinga og seg- ir meðal annars: „Að undanfomu hefur mikil umræða verið hjá stjóm- málamönnum um verð- tryggingu Qárskuldbind- inga hérlendis. Sú um- ræða hefiir einkum ein- kennst af umhyggju fyrir þeim sem hafa fengið fjármagn að láni en minna skeytt um þá sem leggja til fjármagnið, þ.e. sparifjáreigendur." Þá segir einnig: „At- hyglisverð er hin já- kvæða fylgni milli spam- aðar og raunvaxta. Spamaður mimikar með lækkandi raunvöxtum. Arin 1973-1983 ein- kenndust af neikvæðum raunvöxtum, allt frá 9,5% til 28,7%. Hlutfall spam- aðar af landsframleiðslu var nálægt 40% i lok sjö- unda áratugarins en fór siðan stöðugt lækkandi og var 1978 komið i 20,6% en þá vom raun- vextir neikvæðir um 20%. Mikið ójafiivægi var á Qármagnsmarkaðinum á þessum tima og innlend- ur spamaður gat engan veginn staðið undir Qár- munamynduninni. Til að spoma við útlánum bank- anna á þessum áriun, var m.a. sett þak á útlán þeirra. Skýringar á litl- um imdendum spamaði á þessum tíma em aða^- lega mjög neikvæðu- raunvextir og leiddu þeir til verulegs eignatilflutn- ings frá spariQái'eigend- um til skuldara. Það má með sanni segja að þegar hér var komið sögu, hafi legið við hmni banka- kerfisins." vv FRÉTTv ncrniimci/inrri ■ ■ ■■■ ■ ■• DBRÉFflWÐSKIPri SAMVINNUBANKANS UM VERÐBRÉFAVIÐSKII 8. tbl. 3. árg. Ágúst 1989, Er tímabært að afnema iðtr^ggingu fjárskuldbindingí Hvers vegna verðtrygging Á undanfömum mánuðum hefur mikil umræða átt sér stað um verðtryggingu. Sumir hafa átt erfitt með að átta sig á því hvers vegna verðtrygging er nauðsynleg og að hún er aðeins afleiðing mikillar verðbólgu en ekki öfugt. Fréttabréf Verðbréfaviðskipta Samvinnubankans fjallar um þetta í síðasta tölublaði ritlingsins og er fjallað um það í Staksteinum í dag. Heil króna til baka „Lánskjaravísitalan var tekin upp 1979. Henni var ætiað að tryggja að sá sem leggur inn krónu í banka eða lánar hana, fái heila krónu en ekki aðeins brot af henni þegar hann feer hana til baka. Fyrstu verðtryggðu innláns- reikningamir komu til sögunnar um mitt ár 1980, bundnir til 2ja ára, en 1982 höfðu bæst við reikningar með 3ja og 6 mánaða bindingu. Það ár gætti mikillar tregðu þjá stjóravöldum að hækka nafiivexti i takt við verð- Iagsþróunina. Vinsældir óverðtryggðra innláns- reikninga vom litiar, sem leiddu m.a. til þenslu vegna aukinnar eftir- spumar. Ef verðtryggðir innlánsreikningar hefðu ekki komið til, sem nutu vinsælda strax í upphafi, má ætla að geigvænlegt peningaútstreymi hefði átt sér stað úr bankakerf- inu. Með auknu freisi bank- anna til ákvörðunar vaxta hafa raunvextir bankaimdána hækkað hin siðari ár og er áætiað að þeir hafi verið jákvæð- ir um 1,2% 1988. Með verðtryggingu og hærri raunvöxtum en áður, hef- ur spamaður sem hlut- fall af landsfi'amleiðslu aukist jafht og þétt frá 1978 og var komhm í 32,5% 1988. Það hefur því tekist að varðveita sparifé og þannig stuðla að auknu framboði láns- Qár.“ Skilyrði fyrir afiiámi Þessum hugleiðmgum í fréttabréfi Verðbréfa- viðskipta Samvinnubank- ans lýkur með þessum orðum: „Það hlýtur að vera markmið stjóm- valda að fyrirbyggja að hér skapist svipað ástand og i lok 8. áratugarins þegar háir neikvæðir raunvextir orsökuðu hmn peningalegs spam- aðar og eftirspum eftir lánsfé var allt að því tak- markalaus. Eins og áður er getið, var almenn verðtrygging tekin upp meðal annars til að ýta undir peninga- legan spamað og draga úr greiðslubyrði skuld- ara á fyrstu gjalddögum lána. Ef algjörlega væri horfið frá verðtryggðum lánum, liggur fyrir að greiðslubyrði þyngdist í upphafi lánstimans... Hvað sem öðm líður hlýtur skilyrði fyrir af- námi verðtryggingar að vera stöðug verðlags- þróun í a.m.k. 2-3 ár þar sem verðbólgan er ckki meiri en 5-8% eins og gerist í okkar helstu við- skiptalöndum. Verð- stöðvun í 3 til 6 mánuði er ekki nægjanlegur grundvöllur til að afhema verðtryggingu því verð- bólguskriður hafa alltaf fylgt að henni lokinni.“ 30-40% afsláttur af öllum vörum í báðum búðunum HKRRADKID> Kringlan 4, s. 689789. Opiðkl. 10-19, 10-16 laugardaga. Austurstræti 14J s. 12345. Opið kl. 9-18, 10-14 laugardaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.