Morgunblaðið - 26.08.1989, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOINIVARP LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1989
6
SJONVARP / MORGUNN
09:00
09:30
10:00
10:30
11:00
11:30
12:00
12:30
b
STOÐ2
SJÓNVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
13:00
13:30
9.00 ► Með Beggu frænku. Begga sýnirteiknimynd- 10.30 ► Jógi(Yogi’s 11.15 ► Fjölskyldusög- 12.00 ► Ljáðuméreyra . . .
irnar: Óskaskógurinn, Lúlli tígrisdýr, Olla og félagar, Treasure Hunt). Teikni- ur (After School Special). Endursýndur tónlistarþáttur.
Snorkarnir og Maja býfluga. Myndirnar eru allar með mynd. Leikin barna-og ungl- 12.25 ► LagtPann. Endurtek-
íslensku tali. Dagskrárgerð: Elfa Gísladóttir og Guðrún 10.50 ► Hinirum- ingamynd um unglings- inn þátturfrá sl. sunnudags-
Þórðardóttir. breyttu (Transformers). pilt sem á í erfiðleikum kvöldi. Guðjón Arngrímsson fer
Teiknimynd. með kærustuna. á bakog ríðurútvið Laugarvatn.
12.55 ► Tónaflóð (Sound of Music).
Dans- og söngvamynd um unga stúlku
sem gerist barnfóstra hjá ekkjumanni
og börnum hans. Maltin gefur mynd-
jnni ★ ★ •k'h
18:30
19:00
á\
ty
16.00 ► íþróttaþátturinn. Sýndar eru svipmyndir frá íþróttaviðburðum vik-
unnar og fjallað um íslandsmótið í knattspyrnu.
18.00 ► Dvergaríkið (La
Llamada de los Gnomos.)
(10). Spænskurteiknimynda-
flokkurí26þáttum.
18.25 ► Bangsi besta-
skinn.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Háskaslóð-
ir. Kanadiskurmynda-
flokkur.
14.30 ►
Tónafióð.
Framhald.
15.00 ► Borg við bugðu fljótsins (Stadt an die Bieg-
ung). Á bökkum árinnar Kongó, eða Zaire eins og hún
er nefnd í dag, er bær sem nefndur var Stanleyville á
dögum arabískra þrælasala. Verslun og vöruskipti
blómstruðu þar og byggðu Belgar síðar nýlenduhallir
sínar. Þetta var fyrir um það bil hundrað árum.
16.30 ►-
Myndrokk.
17.00 ► íþróttirá laugardegi. Meðal annarsverðurlitiðyfiríþróttirhelgarinnar, úrslit dagsins
kynnt, o.fl. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.30 ► Hringsjá. Dagskrá 20.20 ► Ærslabelgir. 21.10 ► Gler- 21.40 ► Hlaupagikkur (II Ragazzo di Calabria). ítölsk bíómynd 23.25 ► Morðið í bílageymslunni
frá fréttastofu sem hefst á 20.35 ► Lottó. augnaglámur- frá 1985. Mimi er 13 ára ítalskurdrengursem hefur ánaegju af (Inspector Morse — The secret of Bay
fréttum kl. 19.30. 20.40 ► Réttan á röng- inn (Clarence). að hlaupa úti í náttúrunni. Faðir hans vill að pilturinn stundi nám- 5B). Bresksjónvarpsmynd. Morðer
unni. Gestaþraut í sjón- Nýrbreskur ið betur og bannar honum að hlaupa en fyrir Mimi eru hlaupin framið í bílageymslu og eina vísbend-
varpssal. gamanmynda- orðin ástriða svo hann notar hvert tækifæri sem gefst til að ingin erdagbók og bílageymslumiði.
flokkur. spretta úrspori. Leikstjóri: Luigi Comencini. 1.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
19.19 ►
19:19. Frettir
og fréttatengt
efni.
20.00 ► Líf ítuskunum. Fram-
haldsþáttur sem fjallar um millj-
ónamæringinn Nick Foley og
samskipti hans við sex munað-
arlausar stúlkur sem hann geng-
uríföðurstað.
20.55 ► Ohara. Litli, snarpi
lögregluþjónninn og gæða-
blóðin hans koma mönnum
í hendur réttvísinnar þrátt
fyrir sérstakar aðfarir.
21.45 ► Glæpahverfið (Fort Apache, the Bronx). Paul Newman er í
hlutverki harðsnúins lögreglumanns sem fer sínar eigin leiðir. í umdæmi
hans eru glæpir og vændi daglegt brauð. En þegar nýi yfirmaðurinn
hyggst innleiða nýja starfshætti meðal undirmanna sinna leiðir það til
deilna jafnt á lögreglustöðinni sem úti á götum. Aðalhlutverk: Paul
Newman, Ed Asner. Stranglega bönnuð börnum.
23.50 ► Heimsbikarmótið
í skák.
00.10 ► Herskyldan.
1.00 ► Frostrósir. Strang-
lega bönnuð börnum.
2.40 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Jón Bjarman
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét-
ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á
ensku kl. 7.30. Fréttir kl. 8.00, þá lesin
dagskrá og veðurfregnir kl. 8.15. Pétur
Pétursson kynnir morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn á laugardegi: Laxa-
börnin" eftir R.N. Stewart. Þýðing: Eyjólf-
ur Eyjólfsson. Irpa Sjöfn Gestsdóttir les
(4). Einnig mun Hrafnhildur veiðikló koma
í heimsókn og segja frá. Umsjón: Gunn-
vör Braga Sigurðardóttir.
9.20 Sígildir morguntónar.
— Forbes Robinson, Robert Tear og
Benjamín Luxon'syngja ensk og amerísk
sönglög. (Af hljómplötu.)
9.35 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns-
dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um
dagskrá útvarps og sjónvarps.
9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Fólkið í Þingholtunum. Fjölskyldu-
mynd eftir Ingibjörgu Hjartardóttur og
Sigrúnu Óskarsdóttur. Flytjendur: Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson,
Halldór Björnsson og Þórdís Arnljóts-
dóttir. Stjórnandi: Jónas Jónasson.
11.00 Tilkynningar.
11.05 ( liðinni viku. Umsjón; Erna Indriða-
dóttir . (Frá Akureyri).
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
Tilkynningar.
13.30 Á þjóðvegi eitt. Sumarþáttur með
fróðlegu ivafi. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir og Ómar Valdimarsson.
15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur
tónlist að sinu skapi.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sumarferðir Barnaútvarpsins — í
Árbæ. Umsjón: Sigríður Arnardóttir.
17.00 Leikandi létt. Ólafur Gaukur spilar
plötur og rabbar um þekkt tónlistarfólk,
í þetta sinn Richard Rodgers.
18.00 Af lífi og sál — Brids. Erla B. Skúla-
dóttir ræðir við Ragnar Halldórsson og
Dollý Magnúsdóttur um um sameiginlegt
áhugamál þeirra. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Ábætir.
— Vladimir Mikulka leikur á gítar lög eft-
ir Augustin Barriosog FranciscoTarrega.
— Luciano Pavarotti syngur lög eftir
Giordani, Gluck, Leoncavallo og Beethov-
en. Hljómsveitin Fílharmónía leikur; Piero
Gamba stjómar.
20.00 Sagan: „Búrið" eftir Olgu Guðrúnu
Árnadóttur. Höfundur les (3).
20.30 Vísur og þjóðlög.
21.00 Slegið á léttari strengi. Inga Rósa
Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá
Egilsstöðum.)
21.30 Islenskir einsöngvarar. — Kristinn
Sigmundsson syngur ásamt Karlakórnum
Fóstbræðrum, íslensk og erlend lög. (Af
hljómplötum.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnendum.
Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu.
Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson.
(Aður útvarpað sl. vetur.)
23.00 Dansað i dögginni. Sigríður Guðna-
dóttir. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn-
inn. Jón Örn Marinósson kynnir.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
8.10 Fréttir kl. 8.00. A nýjum degi með
Pétri Grétarssyni. Fréttir kl. 9.00.
af slíkum smámunum, hann vildi
aðeins „njóta“ konunnar sem hann
elskaði en hljóp frá á úrslitastundu.
Hann virti tilfinningar hinnar ungu
konu einskis en kom bara storm-
andi þegar girndin kveikti minning-
arnar og þá sem stríðsmaðurinn á
hvíta hestinum. Slíkir stríðsmenn
eru enn á ferli með falskt glott á
vörum og svo eru konurnar lítils-
virtar og smáðar jafnvel í nafni trú-
arinnar.
Fyrir vestan lœk
Bogi Ágústsson fréttastjóri ríkis-
sjónvarpsins mætti í spjall til Stef-
áns Jóns í fyrradag. Margt bar á
góma, meðal annars 11 fréttirnar
er Stefán Jón taldi fremur tíðinda-
snauðar. Bogi svaraði því hins veg-
ar til að nú væri gúrkutíð og því
lítið að gerast í stjórnmálunum. I
vetur sem leið hefðu hins vegar
stórtíðindi rúmast innan 11 frét-
tanna og að hans mati væri þessi
fréttatími kjörinn til að fylgjast með
10.03 Fréttir kl. 10.00. Nú er lag. Magnús
Einarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá
útvarps og sjónvarps.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Kæru landsmenn. Iþróttafréttamenn
fylgjast með seinni hálfleik í leik ÍA og (BK
í 1. deild Islandsmótsins í knattspyrnu.
Berglind Björk Jónasdóttir og Ingólfur
Margeirsson. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Lisu
Pálsdóttur, að þessu sinni Mörður Árna-
son.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram l’sland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.07 Síbyljan. (Einnig útvarpað nk. föstu-
dagskvöldá samatíma.) Fréttirkl. 24)00.
00.10 Út á lífið. Þorsteinn J. Vilhjálmsson
ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska-
lög.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs-
dóttir spjallar við Jóhannes Má Gunnars-
son matráðsmann sem velur eftirlætis-
lögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðju-
degi á Rás 1.)
kvöldfundum stjórnmálamanna og
samningafundum í launadeilum. Þá
taldi Bogi 11 fréttatímann kjörinn
til að fylgja betur eftir ýmsum frétt-
um og nefndi sem dæini karp
norsku stjórnmálaleiðtoganna er
menn sátu undir í fyrrkveld. En
Bogi taldi þó 11 fréttunum fyrst
og síðast til tekna að þar gæfist
íþróttafréttamönnum færi á að sýna
„snilldartakta“ svo notað sé fót-
boltamál.
Vafalítið hefur fréttastjórinn
nokkuð til síns máls þótt 11 fréttirn-
ar fari stundum í taugarnar á grein-
arhöfundi, ekki síst fótboltafréttirn-
ar. En þar ráða karlarnir ferðinni
sem fyrr á ríkissjónvarpinu en eitt
er víst að snilldarverkið um hana
Önnu Lísu hefði ekki borið sitt barr
ef þar hefðu fótboltafréttir þeirra
vestanmanna ruðst um sviðið mitt.
Er ekki nóg að útvarpa hinum
ágætu lýsingum Bjarna og félaga
á rás 2?
Ólafur M.
Jóhannesson
3.00 Næturrokk. Fréttir kl. 4.00.
4.30 Veðurfregnir.
4.35 Næturnótur.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 Úr gömlum belgjum. ^
7.00 Morgunpopp. Fréttir kl. 7.00.
7.30 Fréttir á ensku.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 Pétur Steinn Guðmundsson.
13.00 íþróttadeildin með fréttir úr sportinu.
I6.00 Páll Þorsteinsson. Nýjustu sveitalög-
in frá Bandaríkjunum leikin og eflaust
heyrast þessi sígildu líka með.
18.00 Tónlist.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
3.00 Næturvakt Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
10.00 Plötusafnið mitt. SteinarViktorsson.
12.00 Miðbæjarsveiflan. Útvarp Rót kannar
mannlífið í miðbæ Reykjavíkur og leikur
tónlist að vanda.
15.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum
eða nýjum baráttumálum gerð skil.
17.00 Um Rómönsku Ameríku. Mið-
Ameríkunefndin.
18.00 Upp og ofan. Halldór Carlsson.
19.00 Flogið stjórnlaust. Darri Ásbjarnar-
son.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Árna
Freys og Inga.
21.00 Síbyljan með Jóhannesi K. Kristjáns-
syni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt með Arnari Þór Magnús-
syni.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson — Fjör
við fóninn.
13.00 Kristófer Helgason.
18.00 Snorri Sturluson.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson mættir á
næturvaktina með allt á hreinu.
3.00 Næturvakt Stjörnunnar.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Felix Bergsson.
12.00 Steinunn Halldórsdóttir.
15.00 Á laugardegi: Stefán Baxter og
Nökkvi Svavarsson.
18.00 Kiddi bigfoot.
22.00 Siguröur Ragnarsson.
3.00 Nökkvi Svavarsson.
Anna Lísa
Ekki er nú hægt að hrópa húrra
yfir öllum sumarmyndum sjón-
varpsstöðvanna. Þær hafa stundum
rambað á barmi núllstjörnunnar ill-
ræmdu eins og þegar hefir verið
greint frá í pistli og margar verið
svona rétt í meðallagi. Annars er
hæpið að leggja slíkt mat á kvik-
myndagusu sufharsins er byggir á
persónulegum smekk þess er hér
stýrir penna. Hvað um það, þá voru
fáar gullstjörnumyndir á dag-
skránni enda máski ekki mikið
framleitt af slíkum myndum í heimi
hér? Þó rak tvær slíkar á fjörur
sjónvarpsáhorfenda nú í vikunni.
Önnur myndin var óvenju frískleg
og hugmyndarík spennugaman-
mynd er sá dagsins ljós í fyrra-
kveld á Stöð 2 og nefndist: Peng,
Du bist tod og var ættuð frá
V-Þýskalandi.
Anna Lísa var hins vegar á dag-
skrá ríkissjónvarpsins sl. mánudag.
Þessi finnskættaða mynd byggði á
leiktexta skáldkonunnar Minnu
Canth og lýsti á óvenju nærfærinn
hátt tilfinningastríði ungrar konu
er fyrirkemur nýfæddu barni sem
hún þorir ekki að sýna heiminum
því hennar heittelskaði er hlaupinn
á brott. Samkvæmt guðs og manna
lögum er sökin konunnar og karlinn
að því er virðist gersamlega ábyrgð-
arlaus. Sektarkenndin virðist og
líka bara þjaka konuna. Hún er
barnung og óttast strangan föður
og fordómafullt samfélag. Verknað-
urinn er að sönnu ægilegur en hann
leiðir samt hugann að því hversu
margræður veruleiki konunnar er
og hún oft máttvana gagnvart
karlaveldinu. Enn er það nú svo að
konan axlar gjarnan ábyrgðina af
uppeldi barnanna. Ixigin gera körl-
unum stundum ansi auðvelt að
hlaupa frá börnunum í fang yngri
kvenna.
Annars hafði Anna Lísa einna
mestar áhyggjur af því að barnið
hennar var dysjað í óvígðri mold.
Elskhuginn sem kveikti hið nýja líf
hafði hins vegar engar áhyggjur