Morgunblaðið - 26.08.1989, Page 11

Morgunblaðið - 26.08.1989, Page 11
AUK/SlA k109d21-161 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26, ÁGÚST 1989 1(1 tftunnER NÝR JEPPISEM BEDID VAR EFTIR! Toyota 4Runner er sannur foringi, jafnt á vegum sem vegleysum. Hann er 4ra dyra, 5 manna rúmgóöur lúxusjeppi sem búinn er öllu því helsta sem hugurinn girnist. Toyota 4Runner er kraftmikið hörkutól, með V6 3,0i vél og beinni innspýtingu. í Toyota 4Runner er m.a. eftirfarandi búnaður: • V6 - 3,0i vél (OHC), 150 hestöfl. • Lúxusinnrétting. • Vökva- og veltistýri. • Sjálfstæð fjöðrun að framan (Toyota IFS). • Rafdrifnar rúður, speglar og læsingar. • Alsjálfvirk tenging framöxla. • Útvarps- og kassettutæki. • Sóllúga (aukabúnaður). Verð kr 2.190.000* * Verö miðast viö staögreiöslu án afhendingarkostnaöar. Getur breyst án fyrirvara. Hafið samband við sölumenn okkar í síma 44144. TOYOTA mcusm í tilefni sýningarinnar bjóðum við átta sér- útbúna Toyota Corolla á sérstöku súper-verði!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.