Morgunblaðið - 26.08.1989, Qupperneq 16
»1 . 6861 T8ÍI0A. .32 aiíOAaHAOUAJ SlöAJaVÍUOHO
16 ... MORGUNBLAÐIÐ'ESUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1989
Japan:
Helsti aðstoðarmað-
ur Kaifus segir af sér
Tókíó. Reuter.
TOKUO Yamashita, talsmaður
japönsku ríkissljómarinnar,
sagði af sér embætti í gær vegna
kynlífshneykslis sem hann var
viðriðinn. Eftirmaður hans var
þegar tilne&dur Mayumi Moriy-
Beirút. Reuter.
FRÖNSK herskip sigldu úr færi
stórskotaliðssveita shítamúsl-
ima í Líbanon í gær en þeir
höfðu hótað að skjóta á skipin
ef þau nálguðust strendur lands-
ins. Frönsk stjórnvöld höfðu
fækkað í flotanum úr átta skip-
Tsjemóbíl:
Varað við
menguðum
sveppum
Moskvu. Reuter.
Sovéskir embættismenn
hafa ráðlagt íbúum nærri
Leníngrad-borg að neyta ekki
villtra sveppa og segja að
geislavirkni sem rakin er til
Tsjemóbíl-kj amorkusly ssins
1986 sé enn á hættulegu stigi.
í dagblöðum í Leníngrad voru
birt landakort með skyggðum
reitum yfír hættusvæðið sem
nær frá landamærum Eist-
lands til Finnskaflóa. Geisla-
virkni þar er tvisvar til þrisvar
sinnum hærri en eðlilegt telst.
V etrarólympíuleik-
ar 1994:
CBS kaupir
sjónvarps-
réttinn
New York. Reuter.
Bandaríska CBS-sjónvarps-
stöðin hefur keypt sjónvarps-
réttinn að vetrarólympíuleik-
unum sem haldnir verða í Lille-
hammer í Noregi 1994.
Greiddi sjónvarpsstöðin 300
miljónir dala, um 18 miljarða
ísl. króna fyrir réttinn. Áður
hafði CBS orðið sér úti um
réttinn til að sjónvarpa frá
vetrarólympíuleikunum í Al-
bertsville í Frakklandi 1992.
Astralía:
Flugmenn
segja upp
störfiim
Sydney. Reuter.
Flugmenn í Ástralíu hafa
lagt fram fjöldauppsagnir til
að mótmæla því að þarlend
flugfélög hófu að segja upp
einum og einum flugmanni
vegna launadeilna se_m hafa
lamað flugþjónustu í Ástralíu.
Alls sögðu 1.600 flugmenn
upp störfum. Talið er að að-
gerðir flugmanna geti valdið
flugfélögunum alvarlegri skrá-
veifu þar sem margir þeirra
eiga rétt á háum eftirlaunum
auk þess sem félögin hafa
þegar orðið fyrir miklu tapi
vegna launadeilnanna.
ama. Hún er fyrsta konan sem
gegnir embætti talsmanns japan-
skrar ríkissljómar. Yamashita,
sem gekk næstur Toshiki Kaifu
forsætisráðherra, viðurkenndi á
fimmtudag að hann hefði greitt
um í fímm og þau héldu sig í
190 sjómílna fjarlægð frá Liban-
on.
„Við heitum því að skjóta á
skipin ef þau nálgast landamæri
okkar,“ sagði Nabih Berri, yfír-
maður hers Amalshíta, sem nýtur
stuðnings Sýrlendinga. Sýrlend-
ingar, sem hafa 33.000 manna
herlið í Líbanon, vöruðu einnig
frönsk stjórnvöld við og sögðu að
það gæti reynst þeim dýrkeypt að
beita flota sínum við Líbanon.
Sýrlendingar og bandamenn
þeirra telja að herskipin séu send
til stuðnings Michel Aoun, hers-
höfðingja og leiðtoga kristinna
manna, þrátt fyrir yfírlýsingar
franskra stjómvalda þess efnis að
herskipin hafí verið send til Líban-
ons af mannúðarástæðum.
Sovésk sendinefnd reynir nú að
miðla málum í Líbanon. Genadí
Tarasov, forsvarsmaður nefndar-
innar og fulltrúi Edúards She-
vardnadze, utanríkisráðherra Sov-
étríkjanna, sagði að nefndarmenn
hefðu átt viðræður við Michel
Aoun og Nasrallah Sfeir, leiðtoga
maroníta, um að bundinn yrði end-
ir á átök milli hersveita Aouns og
Sýrlendinga.
Tarasov sagði að sovésk stjóm-
völd, sem fylgja Sýrlendingum að
málum, hefðu sett sig í samband
við stríðandi fylkingar í landinu í
því skyni að stuðla að friðsam-
legri lausn. Hann skýrði ekki nán-
ar frá tillögum Sovétmanna.
fyrrum ástkonu sinni þijár milj-
ónir jena, um 1,2 miljónir ísl.
króna, til að þagga niður í henni.
„Mér er ekki stætt á því að vera
í ríkisstjóm Kaifus sem hefur pólit-
ískar umbætur og upprætingu spill-
ingar að markmiði," sagði Yamas-
hita við blaðamenn þegar hann til-
kynnti afsögn sína.
Vikuritið Shukart Shincho birti
viðtal við ónafngreinda konu er
gegnir starfi þjónustustúlku á bar
þar sem hún lýsti sambandi sínu
við Yamashita sem stóð í þijú ár.
Samkvæmt frásögn konunnar hófst
samband þeirra er Yamashita
nauðgaði henni þegar þau sátu að
drykkju og horfðu á klámfengin
myndbönd í skrifstofu hans.
„Frásögn hennar er í aðalatriðum
rétt,“ sagði Yamashita við blaða-
menn. „En ég er kannski ósammála
henni í fáeinum atriðum."
Á blaðamannafundinum sagði
Yamashita að hneykslismálið væri
blettur á hinni nýju ríkisstjórn og
Kínversku heimildarmennirnir
sögðu að Wang hefði verið haldið
í einangrun fyrstu vikurnar í fang-
elsinu en væri nú með öðrum
pólitískum föngum. Þeir sögðu að
hann hefði staðfastlega neitað að
svara spumingum við yfírheyrslur.
Fjölmiðlar í Kína hafa ekki skýrt
Tokuo Yamashita sagði af sér
embætti talsmanns japönsku
ríkisstjórnarinnar í gær en hann
viðurkenndi á blaðamannafundi
í Tókíó á fimmtudag að hann
hefði greitt fyrrum ástkonu sinni
þijár miljónir jena til að þagga
niður í henni.
að hann bæri alfarið ábyrgðina.
„Það er við mig einan að sakast
að þessi tíðindi spyijast út. Ríkis-
stjórn Toshikis Kaifus er nýtekin
til starfa og mér er skylt að sjá til
þess að spillingu sé haldíð utan við
stjórnmál," sagði hanni
Vikuritið sagði að Yamamshita
frá handtöku Wangs þótt japanskir
blaðamenn hafí fengið staðfestingu
á henni frá talsmanni stjómarinnar
í síðustu viku.
Dagblöðin Politiken í Danmörku
og Dagens Nyheterí Svíþjóð hyggj-
ast veita Fang Lizhi Frelsisverð-
launin í Kaupmannahöfn 10. sept-
Reuter
Mayumi Moriyama er fyrst
kvenna til að gegna embætti tals-
manns japanskrar ríkisstjórnar.
hefði afhent konunni peningana
sem hún hefði skilað tveimur vikum
síðar ásamt öðmm gjöfum hans.
Eftirmaður Yamashita, Mayumi
Moriyama, var áður í forsvari fyrir
umhverfismálastofnun Japans.
Stjórnmálaskýrendur telja að með
tilnefningu Moriyama vilji Fijáls-
lyndi demókrataflokkurinn, sem fer
með völd í Japan, skáka kvenleið-
toga sósíalistaflokksins og stærsta
stjórnarandstöðuflokksins, Takako
Doi, sem nýtur mikilla vinsælda.
ember. Námsmannaleiðtoginn Wu-
er Kaixi og fleiri kínverskir andófs-
menn verða viðstaddir athöfnina en
Fang kemst ekki þar sem hann er
enn í bandaríska sendiráðinu í Pek-
ing, sem veitti honum skjól er
kínversk stjómvöld hófu ofsóknir
sínar á hendur andófsmönnum.
Wang Jin-sheng, fulltrúi í
kínverska sendiráðinu í Kaup-
mannahöfn, sagði að verðlauna-
afhendingin væri ögmn við
kínversku þjóðina og íhlutun í inn-
anríkismál Kínveija, þar sem Fang
væri „eftirlýstur glæpamaður“ í
Kína og vildi steypa stjórninni.
Ríkissljórn Samstöðu í Póllandi:
Efiiahagsviðreisn Póllands
háð aðstoð Vesturlanda
Washington. Reuter.
HIN nýja ríkisstjórn Póllands þarf að líta í vesturátt, ef tilraunir
hennar til þess að ráða bót á eftiahagsvandanum eiga að bera
árangur. Að líkindum á ástandið þó enn eftir að versna áður en
birta tekur til á ný. Þetta er mat bandariskra sérfræðinga í eftia-
hagsmálum og máleftium Póllands. Þeir segja að Vesturlönd verði
að taka stjórninni — sem er hin fyrsta í kommúnistaheiminum
þar sem kommúnistar fara með aukahlutverk — opnum örmum,
en Uóst þykir að vestræn eftiahagsaðstoð verði að koma til eigi
Samstöðumenn að geta lappað upp á efhahagsástandið. Þar nálg-
ast verðbólga það að vera-200% og erlendar skuldir eru um 40
milljarðar Bandarikjadala.
Samstöðumaðurinn Tadeusz
Mazowiecki, hinn nýi forsætisráð-
herra Póllands hefur þegar óskað
eftir efnahagsaðstoð frá Banda-
ríkjunum, en hinir bandarísku
efnahagssérfræðingar eru þeirrar
skoðunar að fyrst og fremst þurfí
Pólveijar að koma á markaðshag-
kerfí í stað miðstýringar og taka
upp náin efnahagstengsl við ná-
granna sína í Vestur-Evrópu.
„Hvort Póllandi tekst að koma
efnahag sínum á þurrt eða ekki
ræðst af þvi, að hve miklu leyti
landið verður hluti af hinni evr-
ópsku efnahagsheild," segir Jerry
Hough, sem er efnahagssérfræð-
ingur og stjómmálaskýrandi við
Brookings-stofnunina banda-
rísku, í viðtali við Reuters.
Hough segir að pólskir verka-
menn þurfí enn að bíta á jaxlinn
hvað vöruverð áhrærir, því eigi
efnahagurinn að komast á réttan
Iq'öl þurfí iðnaðurinn og bændur
að fá hvatningu til framleiðslu-
aukningar — hærra verð.
Hann telur einnig að Pólvetjar
þurfi að skyggnast vestur yfir
Jámtjald — sérstaklega til Vest-
ur-Þýskalands — í leit að efna-
hagsaðstoð, flármagni til einka-
geirans og tækniaðstoð.
„Það er hins vegar Vestur-
Evrópu að segja sem svo: ,Mark-
aðurinn verður opnaður, vilji
Austur-Evrópa fá aðgang að hon-
um‘,“ sagði Hough.
Viðbrögð Vestur-
landa óljós
Viðbrögð Vesturlanda em hins
vegar ekki á hreinu. Undirtektir
þeirra við þá yfírlýsingu Lechs
Walesa í vor, að Pólveijar yrðu
að fá 10 milljarða Bandaríkjadala
inn í efnahagslífíð, vom fremur
dræmar, en á hinn bóginn kemur
að flestar vestrænar ríkisstjómir
vildu bíða og sjá hvers konar ríkis-
stjóm tæki við völdum.
Áðurnefndir stjórnmálaskýr-
endur telja að erfitt verði fyrir
Vesturlönd að hafna beiðnum um
efnahagsaðstoð frá lýðræðislegri
stjóm, eftir að hafa hvatt til
slíkrar stjómar um árabil.
í næsta mánuði mun beiðni
George Bush Bandaríkjaforseta
um 119 milljóna dala efnahagsað-
stoð við Pólland koma til kasta
Bandaríkjaþings. Margir þing-
menn vilja að meira fé verði sent
til Póllands, en ljóst má telja
hveijar sem lyktir verða, að mjög
ákveðnar kröfur verða gerðar til
Vestur-Evrópu og ábyrgðar henn-
ar á grönnum sínum í austri.
Líbanon:
Frönsku herskip-
in halda sig flarri
Ofsóknirnar í Kína:
Andófsmaður sætir
barsmíðum í fimgelsi
Kínverjar mótmæla verðlaunaafhendingu norrænna blaða
Peking, Kaupmannahöfh. Reuter.
KÍNVERSKI námsmannaleiðtoginn Wang Dan hefur sætt barsmíðum
í fangelsi frá því hann var handtekinn í síðasta mánuði en er enn á
lífi, að því er haft var eftir heimildarmönnum innan lögreglunnar í
Peking í gær. Wang var efstur á lista yfir þá sem kínversk stjórn-
völd lýstu eftir er mótmælin i Peking höfðu verið kveðin niður.
Kínverska sendiráðið í Kaupmannahöfn hefur sent danska utanríkis-
ráðuneytinu kvörtun vegna áforma tveggja norrænna dagblaða um
að veita kínverska andófsmanninum Fang Lizhi Frelsisverðlaunin
svokölluðu.