Morgunblaðið - 26.08.1989, Side 22
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. AGUST 1989
jHleööur
á morgun
Silfraðarstaðakirkja í Arbæjarsafni. Þar verður messað á morg-
un, sunnudag
ÁRBÆJAR- og GRAFARVOGS-
SÓKN: Guðsþjónusta safnaðanna
verður í Safnkirkjunni í Árbæjar-
safni sunnudag kl. 2. Ath. breyttan
messutíma. Kirkjukór Árbæjar-
kirkju syngur. Organleikari Jón
Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteins-
-s<9n.
ÁSKIRKJA: Messa kl. 11, altaris-
ganga. Prestur sr. Jón Dalbú Hró-
bjartsson. Organisti Ann Torild
Lindstad. Sóknarprestur.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Sjá Lang-
holtskirkju.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guð-
mundsson. Sr. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl.
11. Dómkórinn syngur. Organisti
Kjartan Sigurjónsson. Sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson.
LANDAKOTSSPÍTALI: Guðsþjón-
usta kl. 13. Organisti Birgir Ás
Guðspjall dagsins:
Lúk. 17.:
Tíu
líkþráir
Guðmundsson. Sr. Jakob Ágúst
Hjálmarsson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta kl. 10. Organisti Kjartan
Ólafsson. Sr. Ólafur Jóhannsson.
FELLA- og HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11 í umsjón Ragn-
heiðar Sverrisdóttur djákna. Org-
anisti Guðný M. Magnúsdóttir.
GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11.
Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr.
Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Sunnudag
27.8. Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson. þriðjudag
29.8. Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
LANDSPÍTALINN: Guðsþjónusta
kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Guðný Hallgrímsdóttir guðfræði-
nemi prédikar. Sr. Tómas Sveins-
son. Kvöldbænir og fyrirbænir eru
í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18.
HJALLAPRESTAKALL: Almenn
guðsþjónusta kl. 14-<ath. breyttan
tíma) í messuheimili Hjallasóknar
Digranesskóla. Barn borið til
skírnar. Organisti David Knowles.
Sr. Kristján Einar Þorvarðarson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Sr. Þorbergur Kristjánsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Sameiginleg
guðsþjónusta Langholtspresta-
kalls og Breiðholtsprestakalls í
Langholtskirkju kl. 11. Altaris-
ganga. Kaffi verður í safnaðar-
heimilinu eftir messuna. Sr. Þór-
hallur Heimisson.
LAUGARNESKIRKJA: Vegna við-
gerða er Laugarneskirkja lokuð en
sóknarpresturinn messar í Ás-
kirkju sunnudag 27. ágúst kl. 11,
altarisganga. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Sunnudag: Messa kl.
11 Orgel- og kórstjórn Reynir Jón-
asson. Miðvikudag: Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 18.20. Sr. Ólafur
Jóhannsson.
SELJAKIRKJA: Guðsþjónustur
falla niður í ágústmánuði vegna
sumarleyfa starfsfólks.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa
kl. 11. Organisti Sighvatur Jónas-
son. Prestur sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir.
DÓMKIRKJA Krists Konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30,
stundum lesin á ensku. Hámessa
kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúm-
helga daga er lágmessa kl. 18
nema á laugardögum þá kl. 14. Á
laugardögum kl. 20 er ensk messa.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há-
messa kl. 11. Rúmhelga daga er
lágmessa kl. 18.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fila-
delfía: í kvöld, laugardag, bæna-
samkoma kl. 20.30. Safnaðarsam-
koma sunnudag kl. 11 og almenn
samkoma kl. 20. Ræðumaður Mike
Fitzgerald.
KFUM & KFUK: „Ávöxtur andans
Gal. 5." — Almenn samkoma á
Amtmannsstíg 2b. Upphafsorð
Árni Sigurjónsson. Ræðumaðursr.
Gísli Jónasson.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Útisam-
koma kl. 16 á Lækjartorgi ef veður
leyfir. Bæn kl. 20. Hjálpræðissam-
koma kl. 20.30. Kafteinarnir Anna
María og Harold Reinholdtsen
stjórna og tala. Samkoman er jafn-
framt kveðjusamkoma fyrir her-
skólanema, Jórunni Stefánsdóttur,
sem er á förum til Noregs.
GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Organisti Þröstur Eiríksson.
Sr. Gunnlaugur Garðarsson.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Hámessa kl. 10.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Organisti Helgi
Bragason. Sr. Gunnþór Ingason.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Guðs-
þjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjórn
Þóra Guðmundsdóttir. Sr. Einar
Eyjólfsson.
YTRI NJARÐVÍKURKIRKJA:
Messa kl. 11. Kirkjukórar Njarðvík-
ursókna. Organisti Gróa Hreins-
dóttir. Sóknarprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Messa kl. 14.
Sr. Gunnlaugur Garðarsson mess-
ar. Organisti Karl Sighvatsson.
Almennur safnaðarfundur eftir
messu. Sóknarorestur.
SKÁLHOLTSPRESTAKALL:
Söngdagar Jónasar Ingimundar-
sonar kl. 16.30 í Skálholtskirkju og
messa kl. 17. í Torfastaðakirkju:
Messa kl. 14. Organisti HilmarÖrn
Agnarsson. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Messa kl.
10.30. Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
18.30. Beðiðfyrirsjúkum. Sr. Björn
Jónsson.
SIGLUFJARÐARKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 14. Afmæliskaffi í
safnaðarheimilinu eftir messu á
vegum Systrafélagsins. Sr. Vigfús
Þór Árnason.
FJ0LSKYLDUT0LVA
SEM PIÐ GETIÐ EIGNAST FYRIR 14.990 KR. RAÐGREIÐSLUR*
Þetta er IBM PS/2 einmennings- - WUKIO Hugbúnaðarpakki með RIT- í tölvuna eru sett upp nokkur dæmi
tölva með hágæðaskjá, mús til að VINNSLU, TÖFLUREIKNI, GRAF- um notkun, þau eru m.a.: lítið
einfalda alla vinnslu, auk fjöl- ÍK og GAGNAGRUNNI. Hentar heimilisbókhald, kökuuppskrifta-
breytts hugbúnaðar sem gerir mjög vel til ritgerðasmíða, skýrslu- kerfi og safnarakerfi. Með Works
hana að sérstæðri FJÖLSKYLDU-
TÖLVU.
í hugbúnaðinum finna allir fjöl-
skyldumeðlimirnir eitthvað sér til
gagns og gamans.
vinnu, fyrir heimilisbókhaldið o.fl.
Works er músin þarfur þjónn. Það
er ekki tilviljun að Works hefur
fengið umsögnina „BESTI SAM-
HÆFÐI HUGBÚNAÐURINN.“
fylgir handbók og ítarlegur hjálpar-
texti.
lilKUR Þetta er splunkunýr leikur
sem skerpir hugann og allir hafa
gaman af.
1 Nú getur þú notið aðstoðar
tölvunnar við að reyna við vænan
lottóvinning.
HERMIIÍKÖN OG STÆRÐFRÆÐISPIL
Þetra eru þroskaleikir fyrir börn og
unglinga sem eru m.a. notaðir við
keðnslu. Atburðir úr daglega llfinu nýt-
við að skilja betur stærðfræði og töl-
og gera þessi fög skemmtileg.
handbók á íslensku fylgir með.
Auk alls þessa má síðan bæta við
öðrum hugbúnaði. Reynslan sýnir
að við notkun FJÖLSKYLDU-
TÖLVUNNAR opnast ótal nýir
möguleikar.
IBM FJÖLSKYLDUTÖLVAN gagn og gaman allra
En ykkur langar vafalaust til að
skoða og vita meira um þennan
kostagrip á svo hagstæðu verði. Til
þess eru starfsmenn Gísla
J.Johnsen á Nýbýlavegi 16 í
Kópavogi reiðubúnir.
>m£WLá
■' öaœRf-
GÍSLIJ. JOHNSEN SF.
n
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
NÝBÝLAVEGI 16 KÓPAVOGUR SIMI64 12 22
. HVERFISGÖTU 33 SlMI 62 37 37 |
wmmmmmmmy . wm Mmmsmmmmammmmmsms
* Miðað er við raðgreiðslur í 11 mánuði.