Morgunblaðið - 26.08.1989, Page 28

Morgunblaðið - 26.08.1989, Page 28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1989 —H ‘ vi i‘i 'H ' ‘> ■! I I i f I f fclk f fréttum HEIMSMET Teygjanlegasti maður í heimi Pierre Beauchemin er þrítugur Kanadamaður og líklega teygj- anlegasti maður í heimi. Hann getur snúið fótum sínum hálfan hring og gengið aftur á bak og áfram. Þegar hann borðar finnst honum þægilegt að setjast óg láta fætur sína mynda borð. Hann getur einnig sett á sig sólgleraugu með fótunum sem getur t.d. komið sér vel ef hendur hans eru ataðar i sólolíu. Einstæðir hæfileikar hans upp- götvuðust strax í barnæsku. Eitt sinn flækti hann útlimum sínum svo um rimlana i bamarúmi sínu að faðir hans gat ekki losað hann og varð að saga rimlana úr til að losa barn- ið. Foreldramir létu lækna líta á drenginn og þeir töldu fullvíst að þessi teygjanleiki myndi hverfa á unglingsárunum. Það reyndist ekki rétt og þegar kanadíska útgáfa heimsmetabókar Guinness kemur út í október mun Pierre Beauchemins verða getið sem teygjanlegasta manns í heimi. DÝRAVERND Selkópnum Vilhjálmi, sem fannst nærri dauða en lífi við Þýskalands- strendur, var gefin sérstök næring í gegnum slöngu á selræktar- stöðinni í Norddeich í Vestur-Þýskalandi á laugardag. Vilhjálmur er talinn vera um fjögurra vikna gamall. Starfsmenn stöðvarinnar von- ast til að hann losni úr prísundinni heill heilsu eftir 10 vikur. Reuter SUMARDANS- OGGLEÐI OPIDKL.22-3. MIÐAV 750.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.