Morgunblaðið - 15.09.1989, Page 6
5
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP t'ÖSftítíSeUR!'ll5.''SEPTEMBER 1989
SJÓNVARP / SIÐDEGI
TF
i
14:30
15:00
15:30
10:00
16:30
17:00
STOÐ2
16.45 ► Santa Bar-
bara.
17:30
18:00
17.50 ► Gosi.
Teiknimyndaflokk-
urum œvintýri
Gosa. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdótt-
18:30
18.25 ►
Antilópan
snýr aftur.
18.50 ►
Táknmáls-
fréttir.
17.30 ► Fullt tungl af konum. Gamanmynd þar
sem tæknibrellum og gerð bandarískra sjónvarps-
þátta frá fyrri árum eru gerð skil. Aðalhlutverk: Steve
Guttenberg, Ed Begley, Jr., Howard Hesseman,
Rosanna Arquette, Steve Forrest, Joey Travolta o.fl.
Maltin gefur ★tBönnuð börnum.
19:00
18.55 ► Yngis-
mær. Nýr bras-
ilískurframhalds-
myndaflokkur.
19.20 ► Aust-
urbæingar.
18.55 ► IVIynd-
rokk.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
á\
TF
0
fi
19:30
STOÐ2
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.20 ► 20.00 ► 20.30 ► 21.00 ► PeterStrohm. 21.45 ► Heitar nætur (In the Heat of theNight). Banda- 23.25 ► Útvarpsfréttir í dagskrár-
Austurbæing- Fréttirog Safnarinn. Sr. Nýr þýskur sakamála- rískur myndaflokkur um samvinnu hvíta iögreglustjórans og lok.
ar. veður. Örn Friöriksson myndaflokkur með Klaus hins þeldökka rannsóknarlögreglustjóra Virgil Tibbs. Aðal-
sóknarpresturá Löwitsch í hlutverki hins hlutverk Caroll O'Connor og Howard Rollins. Þýðandi Gauti
Skútustöðum í harðsoðna lögreglu- Kristmannsson.
Mývatnssveit. manns.
19.19 ► 20.00 ► Hundeltur. 20.40 ► 21.10 ► Sæluríkið. Mynd sem lýsir baráttu evrópskra innflytjenda og landnema við banda- 23.40 ► Alfred Hitchcock.
19:19. Fréttir Teiknimynd. Geimálfurinn ríska land- og nautgripaeigendur. Bandaríkjamenn vilja landnemana burt og að á löndum þeirra 00.10 ► Þarfasti þjónninn.
og fréttatengt 20.10 ► Ljáðu mér Loðna hrekkju- rísi býggð..Myndingerist í Wyoming á 19. öldinni. Aðalhlutverk: Kris Kristofersson, Christop- Maltin géfur ★ ★ •k'/t,
efni. eyra ... Fréttirúr svíniðermætt herWalkeoi-Sam Waterson, Brad Dourif, Isabelle Huppert, Jeff Bridges, John Hurt og Joseph 1.40 ► Eftir einn ei aki
tónlistarheiminum. aftur. Cotton. Maltin gefur ★ ★ Stranglega bönnuð börnum. neinn. Bönnuð börnum. 3.05 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Örn Bárður
Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö
úr forystugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn — „Julíus Blom veit
sínu viti" eftir Bo Carpelan, Gunnar Stef-
ánsson les þýðingu sína (14). (Éinnig út-
varpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimí með Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi.
Umsjón Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10 30 Aldarbragur. Umsjón: Helga Guðrún
jLiasdóttir. Lesari: Ólafur Haraldsson.
(Einnig útvarpað kl. 21.00 næsta mánu-
dag.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 I dagsins önn. Umsjón: Anna M. Sig-
urðardóttir.
13.35 „Vinnustúlkan", smásaga eftir Franz
Emil Sillapáá. Sigurjón Guðjónsson
þýddi. Þórdís Arnljótsdóttir les fyrri hluta.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið-
vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Hvert stefnir íslenska velferðarríkið?
Þriðji þáttur af fimm um lífskjör á Islandi.
Umsjón Einar Kristjánsson. (Endurtekinn
þátur frá miðvikudagskvöldi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið — Léttglens og gam-
an á föstudegi. Lygasögur, Jeikir og tón-
list. Umsjón: Sigríður Arnardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi eftir Giuseppe
Verdi. Atriði úr. óperunni „Rigoletto”.
Placido Domingo, Piero Cappucilli, ileana
Cotrubas, Ijljcolai .Ghia'urov, Elena
Obráztsdva, Hanna Schwarz, Kurt MOII,’
Kór Vínaróperunnar og Fílharmónlusveit
Vínarborgar; Carlo Maria Giulini stjórnar.
(Af hljómdiski).
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig
útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt mánu-
dags kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Urpsjón: Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson.
20.00 Litli barnatíminn. „Július Blom veit
sínu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef-
ánsson les þýðingu sína (14). (Endurtek-
inn fra morgni.)
20.15 Blásaratónlist — Previn, Berkley og
Durkó.
— „Triolet" fyir blásarasveit eftir André
Previn.
— Tónlist úr „Chaucer" eftir Michale
Berkley.
— Sinfonietta eftir Zsolt Durkó.
Philip Jones blásarasveitin leikur.
(Af hljómdiski).'.
21.00 Sumarvaka.
a. „Örninn flýgur fugla hæst.” Arndís
Þorvaldsdóttir tók saman úr þjóðsögum
og öðrum ritum. Lesari: Eymundur Magn-
ússon. (Frá Egilsstöðum).
b. Guðrún Á. Símonar syngur íslensk
lög. Guðrún Á: Kristinsdóttir leikur á
pianó.
c. Andarsæringar á Borneó. Jón Þ. Þör
les ferðaþátt eftir Björgúlf Ólafsson.
d. Þorsteinn Hannesson syngur við und-
irleik Fritz Weisshappels.
e. Tvö kvæði eftir Guðmund Friðjónsson.
Baldur Pálmason les. Umsjón: Gunnar
Stefánsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgúndagsins.
22.30Danslög
23.00 Kvöldskuggar. Þáttur í umsjá Jónasar
Jónassonarv
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
Ol.OOVeðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið: Vakniö til lífsins!
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl.
8.00, veðurfreghir kl. 8.15 og leiðarar
dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmælis-
kveðjurkl. 10.30. Þarfaþing meðJóhönnu
Harðardóttur kl, 11.03. Gluggað í heims-
blöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið með Margréti
Blöndal sem leikur gullaldartónlist. Fréttir
kl. 15.00 og 16.00.
14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur
bein áhrif á dagskrárgerðina. Dag-
skrá varpsins miðaði að því að gera
einstökum námsgreinum skil innan
hvers sviðs og þannig safnaðist
smám saman í sarpinn þar til heild-
armynd fengist af námssviðunum í
stað þess að kíkja af handahófi á
námsgreinar. Lítum nánar á þessi
vinnubrögð út frá einu námssviði
FB:
Matvælasviðið greinist í þtjár
brautir: Grurmnámsbraut M 1, Mat-
artæknabraut M 2, Matarfræðinga-
braut M 3, Framhaldsnám að stúd-
entsprófi M F. Undirritaður ræddi
við Bryndísi Steinþórsdóttur sviðs-
stjóra Matvælasviðsins og forvitn-
aðist um námsefni er hún teldi mik-
ilvægast að koma á framfæri í
Fræðsluvarpi. „Fyrst og fremst
kynningu á nýjum námsáföngum,"
var svar Bryndísar. Og hvernig
væri nú að kynna nýja námsáfanga
í Fræðsluvarpinu til dæmis nýjung-
ar á sviði næringarfræði og mat-
reiðslu? í efnislýsingu Grunnnáms
M 1 segir meðal annars: Nemandi
nýju lögin. Hagyrðngur dagsins rétt fyrir
þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
.Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir,,Lisa
Pálsdóttir, og Sigurður G. Tómasson.
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Art-
húr Björgvin Bollason talar frá Bæjara-
landi. Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu. Sími: 91-38 500. Fréttir kl.
17.00 og 18.00.
18.03Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu, sími 91-38500
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram l’sland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 [fjósinu. Bandarískirsveitasöngvar.
21.30Kvöldtónar
22.07Síbyljan. (Endurtekin frá laugardegi.)
00.10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir
ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska-
lög.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
. morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
- '2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi.)
3.00 Næturrokk. Fréttir kl. 4.00.
4.30 Véðúrfrégnir.
4.35 Næfúrhótgr.
5.00 Fréttir af yeðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram (sland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðriög flugsamgöngum.
6.01 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn
þáttur frá mánudegi á Rás. 1.)
7.0 Morgunpopp.
BYLGJAIM
FM 98,9
7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00,
9.00 og 10.00.
sem lokið hefur grunnnámsbraut
matvælásviðs FB öðlast réttindi
sem matsveinn á fiski- og flutninga-
skipum sem eru minni en 100 rúm-
lestir (skv. 2. gr. laga nr. 50/1961).
Það er langur vegur frá eitur-
brasinu lians Þórbergs. í dag gera
menn kröfur um fjölþætt og nær-
ingarríkt fæði ekki síst þeir menn
er vinna erfið störf á hafi úti.
Starfsmenn Fræðsluvarpsins gætu
heimsótt þessa menn um borð um
skipin og skoðað allan aðbúnað í
eldhúsinu og þann kost sem er á
boðstólum. Síðan væri rætt um efni
myndarinnar í hópi matartækna í
Grunnnámi M 1 og jafnvel leitað
til útgerðarmanna og skipafélaga
um styrk við gerð alhliða fræðslu-
myndar um matseld í fiski- og flutn-
ingaskipum. Þá er komið að bókaút-
gefendum að smíða hentuga
kennslubók um kostinn svo myndin
nýtist til frekara námsstarfs.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl.
11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. Bibba í
heimsreisu kl. 10.30.
14.00 Bjarni Ölafur Guðmundsson. Tónlist,
afmæliskveðjur og óskalög. Bibba í
heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 15.00,
16.00, 17.00 og 18.00.
18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor-
steinsson.
19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
20.00l’slenski listinn. Stjórnandi: Pétur
Steinn Guðmundsson.
22.00 Haraldur Gíslason.
3.00 Næturvakt Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
9.00 Rótartónar.
14.00 Tvö til fimm með Friöriki Jónssyni.
17.00 Géðsveiflan með Alfreð J. Alfreðs-
syni.
19.00 Raunir Reynis Smára.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu.
21.00 Gott bít. Tónlistarþáttur í umsjá
Kidda og Geira.
23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur
fyrir háttinn.
24.00- Næturvakt.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00
og .10.00. Stjörnuskot kl. 9.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Getraunir,
hádegisverðarpotturinn alltaf á sinum
staö. Fylgst með Sibbu í .heimsreisunni.
Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 14.00. v
14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjörnuskáldið
á sínum stað. Eftir sexfréttir geta hlust-
endur tjáð sig um hvað sem er í 30 sek-
úndur. Bibba íheimsreisu kl. 17.30. Frétt-
ir kl. 16.00 og 18.00. Stjörnuskot kl. 15
og 17.
19.00 Snorri Sturluson.
22.00 Haraldur Gíslason.
3.00 Næturvakt.Stjörnunnar.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.10—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands —
FM 96,5.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
- FM 96,5.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
EFFEMM
FM 96,7
7.00 Hörður Arnarson.
9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
11.00 Steingrímur Ólafsson.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 SigurðurGröndal og Richard Scobie.
17.00 Steingrímur Ólafsson.
19.00 Anna Þorláks.
22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson.
1.00 Sigurður Ragnarsson.
3.07 Nökkvi Svavarsson.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 Kvennó.
18.00 MH
20.00 FG
22.00 MK
24.00 Næturvakt i umsjón Kvennó. Óska-
lög og kveðjur.
Fræðsluvarp
Hver verða örlög Fræðsluvarps-
ins? Það hefur fremur lítið
farið fyrir þessum annars ágæta
fræðslumiðli að undanfömu. Við
erum svo fáir og smáir íslendingar
að sennilega ráðum við ekki við
öflugt Fræðsluvarp nema finna því
stað innan skólakerfisins. Greinar-
höfundur telur reyndar að menn
verði senn að gera upp hug sinn
varðandi Fræðsluvarpið. Það fór
nógu glæsilega af stað með lúðra-
blæstri og góðum óskum og hið
hæfasta fólk var tilbúið í slaginn
með uppbrettar ermar. En nú þegar
skólamir helja vetrarstarfið og
skiptibókamarkaðir og aðrir mark-
aðir bókabúðanna fyllast af fróð-
leiksþyrstu skólafólki þá ber ekki
mikið á vetrardagskrá Fræðslu-
varpsins. Hér verður að lyfta grett-
istaki eða leggja árar í bát. Senni-
lega velja flestir fyrri kostinn.
Samþœtting
Ef Fræðsluvarpið á að gagnast
skólakerfinu þá verðá menn að stilla
saman strengi skólans og varpsins.
Starfsmenn Fræðsluvarpsins verða
að hafa greiðan aðgang að kennur-
um og stjórnendum skólanna að
ógleymdum námsstjómnum og
þessir aðilar verða að setjast niður
að vori og samhæfa vetrardagskrár
fræðsluvarpsins og skólanna . Tök-
um dæmi: Fyrir framan undirritað-
an liggur Námsvísir Fjölbrautaskól-
ans í Breiðholti. Það kennir margra
grasa í þessum stærsta framhalds-
skóla landsins og námsáfangarnir
eru fjölmargir. Fræðsluvarpið getur
ekki sinnt öllum þessum áföngum
en það væri ef til vill hægt að sinna
helstu námssviðum sem endur-
spegla námssvið framhaldsskólans
en þessi svið eru: Ahnennt bók-
námssvið (gamli menntaskólinn),
Heilbrigðissvið, Listasvið, Matvæla-
svið, Tæknisvið, Uppeldissvið og
Viðskiptasvið.
Hugsum okkur að hvert svið
ætti fulltrúa í stjórn Fræðsluvarps-
ins og þannig gætu skólarnir haft
Ólafur M.
Jóhannesson