Morgunblaðið - 15.09.1989, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 15.09.1989, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1989 SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN F É L AGSSTARF Akranes Aðalfundur Sjaflstæðisfélags Akraness mánudaginn 18. september kl. 20.30, verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Heiðargerði 20. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á landsþing. Inntaka nýrra félaga. Önnur mál. Fundarstjóri: Friðrik Jónsson. Áríðandi að félagsmenn mæti. Stjórnin. Kópavogur - Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 19. september í Hamra- borg 1, 3. hæð, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosnig fulltrúa á landsfund. 2. Bragi Mikaelson ræðir bæjarmálin. Eddukonur fjölmennið. Stjórnin. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Garðabæ Fundur verður í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ þriðju- daginn 19. september kl. 18.30 í sjálfsstæðishúsinu, Lyngási 12. Ath! Breyttan fundartima. Dagskrá: 1. Kosning 16 fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðs-sjálfstæðisfélaganna i Garðabæ. Mikilvægur fundur um sjávarútvegsmál Sjávarútvegsnefnd Sjálfstæðisflokksins heldur fund um stefnumótun flokksins í sjávrútvegsmálum laugardaginn 16. sept- ember nk. og hefst fundurinn kl. 10.00 ár- degis. Málshefjendur verða Þorsteinn Pálsson og Björn Dagbjartsson formaður málefna- nefndar. í hádeginu mun Björn Steinarson fiskifræðingur flytja erindi um ástand fiski- stofna. Síðan verður umræðum framhaldið. Fundarstjóri verður Guðjón A. Kristjánsson, formaður Farmanna- og fiskimannasambandsins. Mikilvægt er að allir áhugamenn um stefnu Sjálfstæðisflokksins í sjávarútvegsmálum komi á fundinn. Sjávarútvegsnefnd. Garðabær: Aðalfundur Hugins Föstudaginn 22. september heldur Huginn félag ungra sjálfstæðismanna í Garðabæ aðalfund sinn. Fundurinn hefst kl. 20.00 í Sjálfstæðis- húsinu, Lyngálsi 12. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning formanns, stjórnar, fulltrúá'félagsins i fulltrúaráð og kjör- dæmisráð auk tveggja endurskoðenda. 5. Jón Kristinn Snæhólm formaður TÝS í Kópavogi greinir frá starf- semi kjördæmasamtaka ungra sjálfstæðismanna í Reykjaneskjör- dæmi. 6. Sérstakur gestur fundarins Friðrik Sophusson varaformaður Sjálf- stæðisflokksins segir álit sitt á stjórn landsins og ræðir við fundar- menn. 7. Már Másson, snyttumeistari, ber fram léttar veitingar í tilefni nýs starfsárs á meðan félagsmenn reyfa dagskrárliðinn önnur mál. Fundarstjóri verður Lýður Árni Friðjónsson. Nýir félagsmenn sérstaklega velkomnir. Stjórn Hugins. Seyðisfjörður Sjálfstæðisfélæagið Skjöldur, Seyðisfirði, heldur almennan félags- fund sunnudaginn 17. september kl. 20.30 í Essosskálanum. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa félagsins á aðalfund kjördæmisráðs. 2. Kjör fulltrúa félagsins á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 3. Húsnæðis mál félagsins. 4. Önnur mál. KENNSLA Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir stelpur og stráka á aldrinum 10-15 ára hefjast 18. september. Sígildar ráðgátur verða til um- fjöllunar. Upplýsingar og innritun í síma 628083. Ath! Breytt símanúmer frá Símaskrá. Frá iáfafe Tónmenntaskóla Reykjavíkur #l Vilt þú læra á kontrabassa? Ert þú 8-10 ára gamall eða gömul? Við kennum á barna- kontrabassa og getum enn bætt við nokkr- um nemendum. 50% kynningarafsláttur af skólagjaldi. Hafið samband í síma 28477 sem fyrst. Skólastjóri. LÖGTÖK Lögtaksúrskurður Að beiðni Innheimtu ríkissjóðs, geta farið fram lögtök fyrir gjaldföllnum en ógreiddum gjöldum ársins 1989 álögðum í Kjósarsýslu, en þau eru: Tekjuskattur, eignaskattur, sér- stakur eignaskattur, slysatryggingargjald v/heimilisstarfa, iðnlánasjóðs- og iðnaðar- málagjald, slysatryggingargjald atvinnurek- anda, lífeyristryggingargjald atvinnurekanda, atvinnuleysistryggingargjald, vinnueftirlits- gjald, launaskattur, kirkjugarðsgjald og skatt- ur af skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Þá úrskurðast, að lögtök geti farið fram fyrir gjaldhækkunum sem orðið hafa frá því er síðasti úrskurður var kveðinn upp, þar með taldar skattsektir til ríkissjóðs. Verða lögtök látin fara fram án frekari fyrir- vara á kostnað gjaldenda en á ábyrgð Inn- heimtu ríkissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki verið gerð. Sýslumaðurirm í Kjósarsýsiu, 14. september 1989. BÁ TAR — SKLP Kvóti Tilboð óskast í 150 tonna ufsakvóta. Hafið samband í síma 96-61590 eða 96-61805._______________________ ATVINNUHÚSNÆÐI Ármúli 21 - til leigu ca 500 m2skemma, í bakhúsi, skrifstofuaðstaða. Lofthæð er um 5 metrar. Laus strax. Upplýsingar í síma 685966. Til leigu Suðurlandsbraut Verslunarhúsnæði samtals um 812 fm sem leigist allt eða að hluta. Möguleiki á samteng- ingu við tölvu (Alvís). Einnig til leigu verslun- ar-/iðnaðarhúsnæði á 2. hæð með sérinn- gangi og góðum aðkeyrsludyrum, hentar vel til hverskonar þjónustureksturs, um 378 fm. Fyrirspurnir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. september nk. merktar: „JS - 7220“. Smiðjuvegur Til leigu 600 fm húsnæði á götuhæð. Góð lofthæð. Tilvalið fyrir heildsölu eða þrifalegan iðnað. Upplýsingar á skrifstofu eða í síma 681540 á kvöldin. FASTEIGNA ff MARKAÐURINN Óóinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Jón Guómundss. söiustj. Laó E. Löve löflfr., Ólafur Stefánss. viöskíptafr. TILKYNNINGAR Verslunarmannafélag Reykjavíkur Framboðsfrestur Akveðið hefur verið að viðhafa allsherjar al kvæðagreiðslu í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur um kjörfulltrúa á 17. þing Lands- sambands íslenskra verslunarmanna. Kjörnir verða 70 fulltrúar og jafn margir til vara. Listar þurfa að hafa borist kjörstjórn á skrifstofu Verzlunarmannafélags Reykjavík- ur, Húsi verslunarinnar, fyrir kl. 12.00, mánu- daginn 18. september nk. Kjörstjórnin. Lögtaksúrskurður Að beiðni Innheimtu ríkissjóðs í Hafnarfirði, Garðakaupstað, Seltjarnarnesi og Kjósar- sýslu geta farið fram lögtök fyrir neðan- greindum gjaldföllnum en ógreiddum gjöld- um ársins 1989 álögðum í Hafnarfirði, Garða- kaupstað, Seltjarnarnesi og Kjósarsýsíu: Launaskatti, söluskatti, aðflutningsgjaldi, skipaskoðunargjaldi, lestargjaldi og vita- gjaldi, bifreiðaskatti, vátryggingagjaldi öku- manna, skemmtanaskatti og miðagjaldi, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, gjöldum af innfluttum tollvöurtegundum og skipulags- gjaldi af nýbyggingum. Þá úrskurðast, að lögtök geti farið fram fyrir gjaldhækkunum sem orðið hafa frá því er síðasti úrskurður var kveðinn upp, þar með taldar skattsektir til ríkissjóðs. Verða lögtök látin fara fram án frekari fyrir- vara á kostnað gjaldenda en á ábyrgð Inn- heimtu ríkissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki verið gerð. 14. september 1989. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVlK hlutunar úr framkvæmdasjóði fatl- aðra árið 1990. Hlutverk sjóðsins er að fjármagna fram- kvæmdir í þágu fatlaðra. Vegna úthlutunar árið 1990 óskar Svæðisstjórn Reykjavíkur eftir umsóknum framkvæmdaaðila í Reykjavík um fjármagn úr sjóðnum. Með umsóknum þarf að fylgja eftirfarandi. 1. Yfirlit yfir stöðu þeirra framkvæmda hjá umsækjanda, sem ólokið er og úthlutað hef- ur verið til úr Framkvæmdasjóði fatlaðra. 2. Sundurliðuð framkvæmdaáætlun vegna ólokinna verkefna hjá umsækjanda og áætl- un um fjármögnun hvers verkefnis. Sérstak- lega skal sundurliða hvern verkáfanga fyrir sig og möguleika hvers framkvæmdaaðila á fjármögnun til framkvæmda (þ.e. eigin fjár- mögnun eða önnur sérstök framlög). Nauðsynlegt er að umsóknir berist Svæðis- stjórn eigi síðar en 25. september nk. Svæðisstjórn Reykjavíkur um málefnfi fatlaðra, Hátúni 10-105 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.