Morgunblaðið - 27.09.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.09.1989, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. SÉPTEMBER 1989 I DAG er miðvikudagur 27. september, 270. dagur árs- ins 1989. Árdegisflóð kl. 5.06 og síðdegisflóð kl. 17.15. Sólarupprás í Rvík kl. 7.25 og sólarlag kl. 19.11. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.19 og tunglið er í suðri kl. 11.38. (Almanak Háskóla íslands.) Klappið saman lófum, all- ar þjóðir, fagnið fyrir Guði með gleðiópi. (Sálm. 47, 2). 1 2 3 4 LÁRÉTT: — 1 óþýðan, 5 komast, 6 jurtir, 9 aðgæsla, 10 51, 11 tveir eins, 12 mjúk, 13 ilma, 15 g^iði, 17 forin. LÓÐRÉTT: — 1 soltna, 2 stúlka, 3 ginning, 4 fæða, 7 málmur, 8 fæði, 12 bæti, 14 liðin tíð, 16 grein- ir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 golf, 5 jóar, 6 ijól, 7 gg, 8 efsti, 11 gá, 12 áll, 14 unni, 16 ragnar. LÓÐRÉTT: — 1 gerlegur, 2 ljóns, 3 fól, 4 íræg, 7 gil, 9 fána, 10 tá- in, 13 lúr, 15 ng. ÁRNAÐ HEILLA O K ára afmæli. í dag, OO miðvikudaginn 27. september, er Anna Þór- hallsdóttir söngkona, Birki- mel 8B, 85 ára. Hún verður að heiman. rt pr ára afmæli. í dag, I O miðvikudag 27. þ.m., er 75 ára Steinólfur Jóhann- esson Sigluvogi 12 Rvík. Næstkomandi föstudag 29. þ.m. tekur hann á móti gest- um í félagsheimili múrara í Síðumúla 25, milli kl. 16 og 19. FRÉTTIR FELLIBYLURINN Húgó ættaður úr suðurhöfunum gekk yfir landið í fyrrinótt með stormi og rigningu. Hún varð mest um sunnan- og vestanvert landið. Mest úrkoma um nóttina mældist austur á Hellu, 43 mm og 39 á Fagurhólsmýri og á Hvallátrum. Hér í Reykjavík var 4ra stiga hiti og úrkoman var 14 mm. Þar sem kaldast var á landinu um nóttina á Bergs- stöðum og uppi á hálendinu var hiti um frostmarkið. í fyrradag hafði verið sólskin í höfuðstaðnum í rúmlega tvær klst. í spárinngangi veðurfréttanna var sagt að stormur yrði á öllum mið- um og djúpum og að kólna myndi í bili. ÞENNAN dag árið 1856, fæddist Bríet Bjarnhéðins- dóttir og árið 1858 fæddist Þorsteinn Erlingsson. E YFIRÐIN G AFÉL. hér í Reykjavík jieldur árlegan kaffidag í Átthagasal Hótel Sögu næstkomandi sunnu- dag, 1. október, kl. 14. Jafn- framt verður þar haldinn kökubasar. AFMÆLISFUNDUR í minn- ingu Bríetar Bjarnhéðins- dóttur verður haldinn í dag, miðvikudag 27. sept. á Hall- veigarstöðum, kl. 20.30. Það eru Kvenréttindafél. Islands KFRÍ og Menningar- og minningarsjóður kvenna sem standa að fundinum. Meðal gesta verða Lára Rafnsdótt- ir píanóleikari og Hlíf Káradóttir söngkona. Þá mun Sigríður Erlendsdóttir sagnfræðingur segja frá stofnun Verkakvennafé- lagsins Framsóknar. KRABBAMEINSFÉL. Hafnarfjarðar heldur fund í kvöld, miðvikudag, í Sjálf- stæðishúsinu við Strandgötu kl. 20.30. Gestur fundarins verður Ellen Mooney sér- fræðingur í húðsjúkdóm- um. Ætlar hún að flytja er- indi um sólargeisla, húð- krabba og óreglulega fæðing- arbletti. DÓMKIRKJUSÓKN. Fót- snyrting fyrir eldri borgara í sókninni er á hveijum þriðju- degi kl. 13-17. Tímapantanir og nánari uppl. í s. 13667, hjá Ástdísi. ITC-Melkorka heldur fund í kvöld, miðvikudag, í Gerðu- bergi í Breiðholti kl. 20. Stef fundarins er: Enginn er of gamall til að læra. Upplestur og ræðudagskrá. Nánari uppl. í s. 46751 Guðrún og Helga í s. 78441. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Á sunnudag- inn kemur verður guðsþjón- usta í kirkjunni kl. 11. Að henni lokinni verður borinn léttur matur fyrir okkur, eins og safnaðarsystirin orðaði það, við vægu verði. Síðan verður farið í ökuferð vestur á Seltjarnarnes komið við í kirkjunni þar og íbúðum aldr- aðra. Skráning þátttakenda og nánari uppl. í kirkjunni s. 10745 og hjá Dómhildi s. 39965. SAGA íslands hf. heitir hlutafélag sem stofnað hefur verið hér í Reykjavík. Til- gangur þess er rekstur bóka- forlags, þ.m.t. bókaútgáfa, bókasala og skyldur atvinnu- rekstur, segir í tilk. um stofn- un hlutafélagsins í nýlegu Lögbirtingablaði. Stjórnar- formaður er Gunnar Þor- leifsson, Fögrubrekku 27 í Kópavogi, en framkvæmda- stjóri Bjarni Friðriksson, Kaplaskjólsvegi 41 Reykja- vík. . Hlutafé félagsins er 20.000. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag kom togarinn Ás- geir inn til löndunar. Gert var ráð fyrir að togarinn færi út aftur í gærdag. Þá var Stapa- fell væntanlegt af ströndinni og Dísarfell að utan og Mánafoss var væntanlegur af ströndinni. Morgunblaðið/Sverrir Þetta er hinn nýi togari í flota Hafnfirðinga, Signrey, við Óseyrarbryggju í heimahöfn sinni. Þetta er aðallöndunar- bryggja togaranna sem landa á Fiskmarkaðinn þar í bænum. Hann er þarna rétt hjá. Þar heitir Háigrandi. í gamla daga var innsiglingin lyrir skúturnar inn á Hvaleyrarlónið milli Óseyrar og Háagranda. Lengst til vinstri á mynd- inni sér aðeins á steftii togarans Víðis úr Hafharfirði. Hann tengist dálítið togaranum Sigurey nú. Þegar Víðir kom úr síðustu veiðiferð var hann undir skipstjórn Hafsteins Stefánssonar, sem verið hefur 1. stýrimaður togarans. En þegar Sigurey fór í lyrstu veiðifórina, eftir eigendaskiptin, á laugardaginn var, hafði Hafsteinn Stefánsson tekið við skipstjórn þar um borð. Flestir í áhöfn togarans eru eins og Hafsteinn, Hafnfirðingar. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 22. september til 28. september, að báðum dögum meötöldum, er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apóteki opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugartfög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn pg Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almennafrídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiöleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglegaá stuttbylgju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evr- ópu: kl. 12.15-12.45 á 15767, 15780, 13745 og 13790 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 15767, 15780, 13855, 13830 og 9268 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 15780, 13790 og 13830 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 13855 kHz kl. 14.10 og 23.00 Til Kanada og Bandaríkjanna kl. 14.10-14.40 á 15767, 13855 og 13790 kHz og 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 17440 kHz. 23.00-23.35 á 15767, 15780 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 13790 kHz kl. 12.15 og 13830 kHz kl. 19.00. Hlusíendum í Mið- og Vesturrikjum Bandarikjanna og Kanada er sérstaklega bent á 13790 og 15780 kHz. ísl. tími sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvcnnadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barna- deild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardög- um og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúk- runarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíð- um: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00- 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17.til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. — föstudags kl. 9-19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. x- föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon- ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Solheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÖalsafn - Lestrarsal- ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof- svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10-18. Veitingar í Dillonshúsi. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17 og á þriöjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-16. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafniö og Byggðasafnið opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00- 17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 óg kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.