Morgunblaðið - 27.09.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.09.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1989 9 Ritsafnið RfETUR ÍSLENZKRAR MENNINGAR eftir Einar Pálsson er ómissandi öllum, sem láta sig íslenzka menningar- sögu varða. Ritsafn þetta opnar íslendingum með öllu nýja sýn yfir fornmenningu vora og uppruna. Rit- safnið er nú til - öll átta bindin - í vandaðri útgáfu og fallegu bandi. Bókaútgáfan Mímir Sólvallagötu 28, Reykjavík. Sími 25149. ^sssssss^/y/zzssssssssssss&v^^^z ] FALKON (fabhion-fan men Dönsku moking- fötin komin Verð aðeins kr. 11.950.- GEíSiP H GÓÐUR ÁRANGUR VIÐ GÓÐAR AÐSTÆÐUR Ráðstefnur og fundir af öllum stærðum er sérgrein okkar á Hótel Sögu. Við önnumst allan undirbúning, skipulag og veitingar, útvegum þann tækjakost sem á þarf að halda og sjáum til þess að ekkert fari úrskeiðis. Hafðu samband í síma 29900. Ráðherra ríkissjóðs- hallansog þögn Alþýðublaðsins! Alþýðublaðið, DV og ríkissjóðshallinn eru áningarstaðir Staksteina í dag. — Al- þýðublaðið þagði í heilt ár um „andvirði" stuðnings Stefáns Valgeirssonar við ríkisstjórn A-flokka og Framsóknar. — Og DV gerir dulítið grín að gengsæjum reikningskúnstum ráðherra ríkissjóðs- hallans! Sólon Islandus flárlaga- smiður Ráðherra fjárlagaliall- ans er sjaldan orða vant og alls ekki þegar hann lýsir eigin „alrekuni“. Honum svipar að þessu leytinu til annars fim- leikamanns á vettvangi stærðiræðinnar, Sölva Helgasonar — öðru nafiii Sólons íslandus —, sem reiknaði böm í og úr konum i fjarlægum Iieim- sálíúm að eigin sögn. DV kemst svo að orði um talnaleikfimi fjármála- ráðherrans varðandi Flugstöð Leifs Eiriksson- ar: „Olafúr fiimur sína fimm milljarða með því að blanda saman alborg- unum af lánum, viðhalds- kostnaði og rekstrarfé, leggur állt þetta saman til áð fá það út að eftir tuttugu ár verði útgjöld- in orðin fimm milljarðar! Síðan tekur hann til við að bera þessa tuttugu ára reikningsformúlu sína saman við fnunlög þjóð- arinnar til málcfna fatl- aðra og niðurgreiðslur á algengustu matvælum. Hann jafiiar flugstöðinni við Iandbúnaðarvandann og notar þá aðferð að tala aimars vegar um útgjöld vegna flugstöðv- arinnar í tuttugu ár og hins vegar um framlög rikisins til amiarra mála- flokka á einu áin. Þetta er billegur mál- flutningur og raunar rök- semdafærsla sem hvert mannsbam sér í gegnum. SJikar yfirlýsingar frá ráðamönnum þjóðarinn- ar eru auðvitað til þess eins fallnar að rýra traust þeirra sem þær gefa. Þessi samanburðar- fræði er ábyrgum mönn- um tfl mumkunar"! Ríkissjóðshall- inn dafiiar vel! Aiþýðublaðið segir í forsíðufrétt í gær: „Stjómarflokkamir munu vera sammála um að ekki sé unnt að eyða halla rikissjóðs á einu ári og er nú reiknað með að afgreiða Qárlög næsta árs með 4 milfjarða króna halla að minnsta kosti, en jafhlíklegt er talið að hann verði 6-7 milljarðar"! Þá ýjar Alþýðublaðið að nýrri skattheimtu 1990 sem og einhvers konar „aflinum" velferð- arkerfísins: 1) Skatti á raunvaxtatekjur, 2) Tekjuskatti á orkufyrir- tæki, 3) Hækkun bifreiða- skatts, 4) Tekjutengingu bamabóta, 5) Lækkun sjúkratrygginga, 6) Lækkun lífeyristrygg- inga með tekjutryggingu almenns lífeyris, 7) Lækkun framlags úr ríkissjóði til verðtrygg- ingar á lífeyri opinberra starfsmanna. „Þagaðgatég þá með sann, þegar hún Skálholts- kirkja brann“ Staksteinar hafa áður vikið að því að Alþýðu- blaðið greindi þá fyrst frá „umsvifum" Stefáns Val- geirssonar alþingis- manns i sjóða- og banka- kerfi landsins (og vistun aðstoðarmanns hans á launaskrá forsætisráðu- neytisins) þegar sfjómar- flokkamir þurftu ekki lengur á stuðningi hans að halda, þ.e. eftir að Borgaraflokkurhm gerð- ist formlega húskarl á sfjómarheimilinu. Þor- steinn Pálsson fjallaði og um ársþögn Alþýðublaðs- ins í grein hér í blaðinu. Ritstjóri Alþýðublaðs- ins heflir birt athuga- semd þar sem segir m.a.: „Allar fullyrðingar Þorsteins Pálssonar að Alþýðublaðinu hafi verið kunnugt um mál þetta í heilt ár og þagað yfir því allan þaim tíma, em al- rangar og eiga sér enga stoð i veruleikanum." Enginn fer í grafgötur um að forystumenn og þingflokkar Alþýðu- flokks, Alþýðubandalags og Framsóknarflokks hafi fylgst gjörla með samningum við Stefán Valgeirsson um stuðning hans við ríkisstjómina —' sem og niðurstöður í pólitískum „kaupsamn- ingum". Á ekki ritstjóri Al- þýðublaðsins seturétt á fúndum þingflokks Al- þýðuflokksins? Er trúlegt að samningamir við Stef- án Valgeirsson halí verið gerðir á bak forystu- mamia eða þingflokks Aiþýðuflokksins? Timasetning uppljóstr- unar Alþýðublaðsins á „umsvifum Stefáns Val- geirssonar alþingis- manns í sjóða- og banka- kerfi landsins ásamt aðild alþingismannsins að fisk- eldisfyrirtækjum" — og launagreiðslum forsætis- ráðuneytis til aðstoðar- maims þingmannsins — segir sína sögu. Eftir að Borgaraflokkurinn var formlega orðinn aðili að ríkissfjóminni var óhætt að stugga dulítið við þessum sjóðafursta Sam- taka um jafnrétti og fé- lagshyggju; þvo hendur sínar af sukkinu. Fékkst þú endurgreitt frá skattinnm í ágúst? Kaupverð hlutabréfa getur verið frádráttarbært frá tekjuskatts-ogútsvarsstofhi uppað vissu marki. Einstaklingursem nýtirsér þessaheimild tilfulls getur lækkað tekjuskatt sinn og fengið endur- greiddar frá skattinum um 34.000 krónur. Hjém geta fengið endurgreiddar um 68.000 krónur. Nánari upplýsingar veita starfsmenn VIB og HMARIÁS. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30 HMARK- afgreiösla, Skólavöröustíg 12, Reykjavik. Sími 21677

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.